Vísir - 25.10.1958, Page 1
q
I
V.
4S. árg. Laugardaginn 25. október 1958 237. tbí.
Uppskera Reíssa minni en
heitið haföi verið.
Hvatningar BCmsévs hafa
ekki horið árangur.
Msðwdémúlar fammts samas®
í dttff til páfafaýörs.
‘Það er nú Ijóst af öllu, að
uppskera í Sovétríkjunum verði
mun minni en búizt var við,
enda þótt reynt hafi verið að
setja met á þessu sviði.
Eins og hvað eftir annað hef-
ur komið fram í fréttum, hefur
Krúsév gengið fram fyrir
Kardinálar
kaupa ofn.
Kjörsedlar eru
brenndtr.
' í sl. viku festu nokkrir
kardínálar kaup á litlum
ofni — fyrir reikning Páfa-
ríkisins — og hefir honum
w'erið komið fyrir í Sixtinsku
kapellunni. Þegar kardínálar
koma saman til að kjósa páfa
er það tilkynnt með reyk-
merki, hvort einhver hafi
riáð kjöri eða ekki. Reykirn-
inn kemur frá atkvæðaseðl-
um, sem brenndir eru, en lit-
arefni er borið á eldinn
einnig, svo að reykurinn
verður dökkgrár, ef enginn
hefir fengið tilskilinn meiri-
hluta. Hafi hinsvegar ein-
hver kardínála fengið einu
atkvæði — eða fleiri — um-
fram tvo þriðju hluta
greiddra atkvæða, eru seðl-
arnir brenndir einir, svo að
reykurinn verður h\útur.
Þeir, sem bíða úti og fylgjast
rrieð kosningunni geta jafnan
séð af reyknum, hvernig
gengur.
skjöldu á síðustu árum og hvatt
til aukinnar kornræktar. Hefur
hann skorið upp herör méðal
æskulýðsins, sem sendur hefiir
verið tugþúsundum saman aust-
ur á sléttur Síberíu til að brjóta
þar nýtt land til ræktunar. Var
svo mikil bjartsýni í mönnum
í ágúst í sumar, að þá var sagt
opinberlega í Moskvu, að upp-
skeran mundi eigi minni en 130
þús. lestir. Nú er hins vegar
sýnilegt, að hún verður ekki
yfir 125 millj. lesta, en það hef-
ur hún orðið mest áður, eða1
árið 1956.
Það er óhagstæð veðrátta,
sem einkum er kennt um, að
svo illa tekst til, og var veður
sérstaklega óhagstætt í Kazak-
stan, sem er miðdepill hinna
nýju ræktarlanda, er brotin'
hafa verið síðustu tvö árin. Gert
var ráð fyrir, að kornuppsker-
an þar yrði um 16 millj. lesta,
en þegar komið var fram í
Framh. á bls. 4
# öu,«uííí
Allir bíða eftir hvítum reyk. — i
Vfrkjun í Bolungavtk
senn að Ijúka.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Reiðhallavirkjun í Bolungar-
vík er nú að Ijúka.
Enn er þó eftir að byggja brú
yíir Tröllá, en byrjað var á því
í fyrradag, og er ætlað að því
verði lokið fyrir n.k. mánaða-
mót.
Virkjunarkostnaður er áætl-
aður alls um 14 milljónir króna.
Þorskveiði í net hefur verið
mjög treg þessa viku, því enda
þótt tíðarfar hafi verið milt,
hefur verið mjög umhleypinga-
samt. í dag hefur veður kólnað
°g komnar kafaldshryðjur af
vestri.
Togarinn Sólborg landaði
fullfermi af karfa á ísafirði í
gær. Hann fer nú í viðgerð í
nokkra daga, áður en hann fer
út á veiðar aftur.
24 karlosium al tyggi-
UÚmntíf smyglað.
I fyrramorgun var maður
tekinn fastur í Háfnarfirði, er
var að reyna að setja smyglað
tyggigúmmí í verzlanir þar í
bænum.
Þegar maðurinn var tekinn
var hann búinn að selja 1 kart-
on af vöru sinni, en 23 karton
af tyggigúmmii fundust síðan
í vörzlu hans. Voru þau gerð
upptæk, og bíður maðurinn
dóms.
Verða fnnfluktfr í Sextínsku kapellunnf,
unz kjörf er lokið.
^lillj<»ii£r um alðan leeiisi IsíJka
íregna af hvíla ..páiíareyknuin**.
I dag kemur kardinálasamkuudan saman til páfakjörs. Um
allan héim spyrja menn hver verða muni fyrir valinu sem eftir-
maður Piusar XII. Það verður spurt um þjóðerni — hvort
ítalskur, franskur eða einhverrar annar þjóða kirkjuleiðtogi
verði fyrir valinu.
MiVísS
; mm
Einliver þessara er talinn lík-
legastur eftirmaður Piusar XII.
Og ekki síður velta menn
fyrir sér, hvort fyrir valinu
muni verða maður, sem láti á-
hrifa sinna gæta á víðari vett-
vangi en kirkjunnar, en á Pius
XII. var ekki aðeins hlustað í
höllum og hreysum kaþólskra
um heim allan, heldur lögðu
og stjórnmálaleiðtogar og aðrir
við hlustirnar.
Kómversk-kaþólska kirkjan
er enn mikið veldi. í söfnuðum
kaþólskra um heim allan eru
yfir 500 milljónir manna, í Kan-
ada 7,5, Bandaríkjunum 36,
Suður-Ameríkuríkjunum 172, í
Vestur-Evrópu 183, austan járn-
tjalds 54 (áætlað), Afríku 20,
Asíu 33, Ástralíu, Nýja Sjálandi
og Kyrrahafseyjum 3 milljónir.
Og það er andlegur leiðtogi alls
þessa mikla fjölda, sem kjörinn
verður, andlegur leiðtogi, sem
allur þessi fjöldi beygir kné sín
fyrir í lotningu — og ótaldar
milljónir aðrar virða og taka
mikið tillit til, a.m.k. þegar
maður á borð við Pius XII. sit-
ur á páfastóli, sem leggur sitt
lóð á metaskálarnar, er hann
Vöruskiptajöfnuiurinn óbag-
stæ&ur unt 219 niiilj. kr.
Innfluíningurinn næstum orð-
inn milljarður.
Eftir fyrstu þrjá ársfjórð-
ungana er hallinn á vöruskipt-
unum við útlönu imi 220 millj.
króna.
Var innflutningurinn til
septemberloka þá orðinn næst-
um einn milljarður krória, og
mun aldrei hafa verið orðinn
eins mikill, þegar ekki er kom-
ið lengra á árið. Alls hafði þá
verið flutt inn fyrir 977,6 millj.
króna, þar af í setpembermán-
uði fyrir næstum 118,4 millj.
króna. Samsvarandi tölur fyrir
síðasta ár voru 915,5 millj. kr.
og 132,6 millj. kr. Vöruskipta-
jöfnuðurinn var þess vegna
orðinn óhagstæður um 219,4
millj. kr. í lok síðasta mánaðar
og var óhagstæður um 214,8
millj. kr. á sama tíma í fyrra.
Útflutningurinn var í ár orð-
inn næstum 758,2 milij. kr.
virði, og hafði verið flutt út í
s.l. mánuðu fyrir 129,9 millj.
kr. í lok september í fyrra var
útflutningurinn oi'ðinn 700,7
millj. kr., og var hlutur sept-
embennánaðar þá 87,5 millj. kr.
Ekki víst að það
verði hundur.
Innan skamms munu Banda-
ríkjamenn reyna að senda gervi-
tungl á loft með dýri innan
borðs.
Tilkynnt er, að ekki þurfi
endilega að vera um hund að
ræða, og jafnframt hefur verið
ákveðið, að slík tilraun verði
ekki gerð, fyrr en svo hafi vei'ið
búið um hnútana, að hægt sé
að ná dýrinu til jarðar aftur.
telur velfei'ð mannkyns hættu
búna vegna illra áhi'ifa og ó-
kristilegra.
Alla þessa viku hafa bætzt
við „kirkjunnar prinsar“ frá
ýmsum löndum heims, sjóleiðis,
loftleiðis og landleiðis. Þessir
menn mynda tengslin milli hins
:nýiátna páfa og þess næsta, en
margir þeirra áttu kardinála-
tign sína hinum látna páfa að
þakka. Og þeir, er þeir safnast
sahxan í Sixtinsku-kapellunni,
eru þar komnir sem fulltrúar
hins mikla og víðtæka róm-
versk-kaþólska veldis í heimin-
um.
„Páfinn hefur ekki aðeins guð
með sér,“ sagði embættismaður
í páfaríki fyrir nokkrum dög-
um, „hann hefur einnig 500
milljóna manna fylkingu að
baki séi', sem þui’fa ekki nema
að sjá vott þess, að þeir mæti
skilningi í Rómaborg. Þannig
vígbúnir og í fullu trausti á trú
sína, láta þeir hvoi-ki bugast
fyrir herskörum Stalins né
þjóðernissinna“.
Þetta var svar kirkjunnar við
spurningu þeirri, sem Stalin bar
upp á sínum tíma, um það, hve
mörg herfylki páfinn hefði.
Rómversk-kaþólsk kirkja á
við sína erfiðleika að stríða, í
mörgum hlutum heims, en hún
hefur þó aldi’ei verið öflugri en
í dag, andlegur styi'kleiki henn-
ar hefur aldrei verið meiri eða
álit hennar, og aldrei hafa jafn-
margir menn aðhyllst róm-
versk-kaþólska trú — einn af
hverjum fimm íbúum jarðar.
Framh. á 5. síðu.
Uppgaiigur Iramundan
f
Afíurkippurinn í efnahags-
lífi Bandaríkjanna er nú úr sög-
unni, segja hagfrœðingar þar í
landi.
Þeir benda á það þessu til
sönnunar, hve mikið atvinna ’
jókst í september umfi’am venju
í þeim mánuði, og skýrslur sýna
einnig, að framleiðsla öll jókst
mikið á þi’iðja á^sfjói’ðungi.
Hafa sérfræðingar forsetans
spáð miklum uppgangi á næstu
mánuðum.