Vísir - 25.10.1958, Page 2
VI SIl
Laugardaginn 25. október 1958
2.
Sœjatýréttir
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. — 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
lög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 Útvarp
frá hátíðarsal Háskóla ís-
' lands. — Háskólahátiðin
1958: a) Tónleikar: Hátíðar-
kantata Háskólans eftir Pál
J ísólfsson, við ljóð eftir Þor-
stein Gíslason. Guðmundur
j Jónsson og Dómldrkjukór-
j inn syngja — höfundurinn
; stjórnar. b) Ræða (Há-
skólarektor, Þorkell Jóhann-
esson dr. phil.). 15.00 Mið-
degisútvai-p. 16.30 Veður-
fregnir. 18.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga
] (Jón Pálsson). 18.30 Út-
j varpssaga barnanna: Pabbi,
mamma, börn og bíll — eftir
! Önnu C. Vestly í þýðingu
Stefáns Sigurðssonar kenn-
' ara, I. (þýðandi les). 19.00
Lúðrasveit Reykjavíkur
j fagnar vetri. 19.30 Tónleik-
ar: Létt lög (plötur). 20.30
Kvöldvaka: a) Huðleiðing
við misseraskiptin (séra
Þorgrímur Sigurðsson prest-
j ur á Staðastað). b) Samfelld
dagskrá (Sigurður Gutt-
ormsson og Guðjón Hall-
dórsson sjá um dagskrána).
1 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Danslög, þ. á m.
leika danshljómsveit Aage
Lorange og K.K.-sextettinn
— söngvari Ragnar Bjarna-
son. Dagskrárlok kl. 2.
Útvarpið á morgun:
9.10 Veðurfregnir. — 9.20
Morguntónleikar (plötur).
9.30 Fréttir. 11.00 Messa í
Hallgrímskirkju (prestur:
Séra Jón Ólafsson prófastur
J frá Holti, — organleikari:
’ Páll Halldórsson). 12.15 Há-
1 degisútvarp. 13.15 Erindi:
Trúin á Guð og trúin á
’ manninn (séra Sigurbjörn
Einarsson prófessor). 14.00
Tónleikar (plötur). — 15.30
Kaffitíminn: Carl Billich og
félagar hans leika létt lög —
o. fl. 16.30 Á bókamarkaðn-
um (Vilh. Þ. Gíslason út-
varpsstjóri). 17.30 Barna-
tíminn (Rannveig Löve):
a) Upplestur: „Sólarupp-
komulandið“, smásaga
(Rannveig Löve). b) Frá-
sögn af Bach og tónleikar
(Guðrún Pálsdóttir). c)
Samlestur (tveir tólf ára
drengir). d) Einsöngur (tólf
ára drengur). e) Upplestur:
Tvær smásögur (Vilborg
Dagbjartsd. 18.30 Hljóm-
plötuklúbburinn (Gunn-
ar Guðmundsson). 20.20
Einsöngur: Frá söngskemmt-
un Stefáns íslandi í Gamla
Bíói 2. okt. s.l. — undir-
leikari: Fritz Weisshappel.)
21.00 Vogun vinnur — vog-
un tapar. — Getraun
(Sveinn Ásgeirsson hag-
fræðingur sér um þáttinn).
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.05 Danslög (plötur) til
23.30.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Fermingar-
messa kl. 11 árdegis. Altar-
isganga. Síra Jón Auðuns.
Fermingarmessa kl. 2 síðd.
Altarisganga. Síra Jón Þor-
varðsson. Síðdegismessa kl.
5 síðdegis. Síra Sigurður
Pálsson á Selfossi.
Laugarneskirkja: Ferm-
ingarmessa kl. 10.30 árd.
Altarisganga. Síra Garðar
Svavarsson.
Kaþólska kirkjan:^ Krists
konungs hátíð. Árshátíð
kirkjunnar. Lágmessa kl.
8,30 árd. Biskupsmessa og
prédikun kl. 10 árdegis.
Fríkirkjan: Fermingar-
messa kl. 2. Altarisganga.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Háteigssókn: Fermingar-
guðþjónusta í Dómkirkj-
unni kl. 2. Barnasamkoma í
Sjómannaskólanum kl. 10,30
f. h. Séra Jón Þorvarðarson.
. .Langholtsprestakall:
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. Séra Friðrið Á. Fi'iðriks-
son prófastur á Húsavík pré-
dikar. Séra Árelíus Níelsson.
Haf narfj arðarkirkj a:
Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Óháði söfnuðurinn: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Nes-
kirkju kl. 4 e. h. á morgun.
Neskirkja: Messa kl. 2.
Séra Þorgrímur V. Sigurðs-
son frá Staðarstað messar.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 árd. Séra Jón Ólafsson
prófastur í Holti prédikar.
Messa kl. 2 síðd. Ferming.
Séra Jakob Jónsson. Messa
kl. 5 síðd. Altarisganga. Séra
Sigui’jón Árnason.
Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 síðd.
Séra Þorsteinn Gíslason
prófastur í Steinnesi mess-
ar. Barnasamkoma kl. 10 árd.
á sama stað. Séra Gunnar
Árnason.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Akranesi í
gær til Bíldudals, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til
K.hafnar og Wismar. Fjall-
foss fór frá Húsavík í gær
til Dagverðareyrar, Patreks-
fjarðar, Faxaflóahafna og
Rvk. Goðafoss fór frá Flat-
eyri í gær til Patreksfjarðar,
Akraness og Rvk. Gullfoss
fór frá Leith í gær til Rvk.
Lagarfoss fór frá Hamborg
22. okt. til Rvk. Reykjafoss
fór frá Rotterdam 23 okt. til
Hamborgar, Hull og Rvk.
Tungufoss kom til Lysekil
22. okt.; fer þaðan til Gauta-
borgar og K.hafnar.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavíkur
árd. í dag að vestan frá Alc-
KROSSGÁTA NR. 3643:
Lárétt: 2 skepna, 5 um tíma,
7 sérhljóðar, 8 hryglunni, 9
fangelsiseyja, 10 lagarmál, 11
skagi, 13 veikindamerki, 15
flík, 16 nafni.
Lóðrétt: 1 einstæðing, 3
Persi, 4 fjall, 6 hól, 7 fugl, 11
veiðitæki, 12 eldfæri, 13 spurn-
ing, 14 áfæti.
Lausn á lcrossgátu nr. 3642:
Lárétt: 2 kóf, 5 td, 7 lý, 8
hrossin, 9 aó, 10 NN, 11 hik, 13
fugls, 15 lag, 16 ótt.
Lóðrétt: 1 úthaf, 3 ólscig, 4
þynna, 6 dró, 7 lin, 11 hug, 12
kló, 13 fa, 14 st.
ÍHlimiÚlaÍ altnemiHtfA
Laugardagur
298. dagur ársins.
Árdeglsflæðt
kl. 4.37.
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður I dag.
Vesturbaéjarapótek sími 22290.
Slökkvistöðln
lefur slma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavlkur
1 Heilsuverndarstööinni er op-
n allan sólarhringinn. Lækna-
rörður L. R. (fyrir vitjanir) er ð
lama stað kl. 18 til kl.8.— Sími
i5030,
Ljósatiml
bifreiða og annarra ðkutaskj*
lðgsagnarumdæmi Reykiavik-
verður kL 18.40—7.50.
Listsafn Einars Jðnssonar
Hnitbjörgum. er ouið kL 1,30—
3.30 sunnudaga og miðvikudaga.
Þjóðminjasafnið
er onið á þriðjud.. Fimmtud.
og laugard. k!. 1—3 e. h. os á
sunnudögum kL 1—4 e. h.
Tæknibókasafn I.M.SX
i lorisíkðlamun .v .13 frá kl.
i—6 e. h. aiit; virl iga nema
Uiuírjií liaea.
LandsbóLi-iifnið
er opið alia \-irka frá ki.
10—12, 13—19 oe 20—22, ncma
iaugardaga, þá frs 10 —13 oy
13—19
Bfejarbókasafn Itcykjavíkrer
sírrd 12308. AðaisafhÖj. Mnghoit&'
strætl SSA. Otlánsdohd: ‘Áliá vij’ká
daga kL-14—22, nema tt Ujfard.,, kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugard. kl. 10—12 og 13—19,
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka d.
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn: Alla virka d.
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn
og fullorðna: Alla virka d. nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðv.d. og föstud.
kl. 17—19. Barnalesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
SölugengL
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadollar 16,32
1 Kanadadollar 16,81
100 Danskar krónur 236,30
100 Norskar krónur 228,50
100 Sænskar krónur 315.50
100 Finnsk mörk 5,10
1.000 Franskir frankar 38,86
100 Belgíslcir frankar 32,90
100 Svissneslcir frankar 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékkneskar krónur 226,67
100 Vestur-þýzk mörk 391,30
1.000 Lírur 26,02
Skráð löggengi: Bandarikjadoll-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur
= 738,95 papplrskrónur.
1 króna = 0,545676 gr, af skíru
gulli.
Byggóasa f nsdeild Skjalasafns
Tteykjavíkur,
Skúlatúm 2, »r opin aila daga,
heraa mánuau-ca, kl. 14—17 (Ár-
bæjar.safnið er lokað í vetur.)
Biblíulestur: Opinb. 1. 1.—8.
Lesið' og skiitjið.
ureyri. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbi'eið fór frá
Reykjavík í gær til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill var
væntanlegur til Húsavíkur í
gærkvöldi. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 22. þ. m. frá
Haugasundi áleiðis til Kefla-
víkur. Arnarfell er í Sölves-
borg. Jökulfell.er í London.
Dísarfell er í Ríga. Litlafell
fer í dag frá Rvk. til Norð-
urlandshafna. Helgafell er í
Rvk. Hamrafell er væntan-
legt til Rvk. 29. þ. m. frá
Batumi. Kenitraa fór í gær
frá Vopnafirði áleiðis til
London. Finnith er væntan-
legt til Þorlákshafnar í dag.
Tliermo er á Vopnafirði.
Borgund lestar á Austfjörð-
um.
Eimskipafél. Rvk.
Katla fór í gær frá K.höfn
áleiðis til Rvk. — Askja er í
Hafnarfirði.
Fugvélarnar.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 08.00; fer til Oslóar,
K.hafnar og Hamborgar kl.
09.30. — Hekla er væntanleg
frá K.höfn, Gautaborg og
Stafangri kl. 19.30; fer til
New York ki. 21.00.
Friðrikssjóður.
(Safnað í Siífurtúni).
Vagn Jóhannsson 100 kr.
Guðm. Gísason Hagalín 100.
Vilhjálmur Schröder 50. Jó-
hann Eyjólfsson 100. Eyjólf-
ur Jóhannsson 100. Axel
Petersen 30. Óttarr Proppé
50 kr. Trésm. Silfurtún h.f.:
Þorlákur Ófeigsson 50 kr.
Agnar Bjranason 50. Þórður
Á. Magnússon 50. Sigurður
M. Jónsson 50. Hjalti Ein-
arsson 50. Eyjólfur Jónsson
50. Valgeir Sigurðsson 50.
Martin Hansen 50. Jón Jóns-
son 50. Viggó Baldvinsson
50. Jóhann Ingi Jóhansson
50. Jóel B. Jacobsson 50.
Yngvi Zophóníasson 50. Sæ-
var Gunnlaugsson 50. Jón
Sumarliðason 50. Kristjón
Kristjónsson 100. Jóhann
Jónsson 50. Óli Pálsson 50.
Gunnar Guðm. 50. Arne Ni-
elsen 50. Björn Þórhalsson
50 kr. Samt. kr. 1.630.00. —
Móttekið með þakklæti fyr-
Frá H.K.R.R.
25. okt. — 1. kvöld.
2. fl. kvenna: Árm. - Valur.
2. fl. kvenna: Víkingur -
Frarn. 2. fl. kvenna: K.R. -
Þróttur. 3. fl. karla, A-riðill:
Árm. - K.R. 3. fl. karla, A-
riðill: Valur - Þróttur. 3. fL
karla, A og B-riðill: Víking-
ur - Fram. .2 fl. karla: Ár-
mann - Víkingur.
26. okt. — 2. kvöld.
3. fl. karla B: Víkingur -
Fram. 3. fl. karla B: K.R. -
Valur. Mfl. karla: Fram -
í. R. Mfll karla: Valur -
Þróttur, Mfl. karla: Víking^
ur - Ármann.
Yfirlýsing frá
borgarlækni.
Herra ritstjóri.
1 grein í blaði yðar í fyrradag
varðandi Permanentstofuna að
Ingólfsstræti 6, er reynt að láta
líta svo út, sem hárgreiðslustof-
an hafi verið beitt misrétti af
hálfu starfsmanns við heilbrigð-
iseftirlitið. Vegna þessara að-
dróttana að starfsmanninum
skal þetta tekið fram:
Permanentstofan hafði fengið
endurtekin fyrirmæli, m. a. I
bréfi frá mér, um vissar nauð-
synlegar þrifnaðarráðstafanir,
en ekki tekið fyrirmælin til
greina. Heilbrigðisnefndin sam-
þykkti því á fundi sínum hinn 19.
f. m. að leggja fyrir eiganda
stofunnar að framkvæma fram-
angreind fyrirmæli þegar i stað,
að viðlagðri lokun. Var þá loks
brugðist við, og gat ég skömmu
síðar vottað, að ástand hár-
greiðslustofunnar var viðunandi.
Jón Sigurðsson
borgarlæknir.
Þrír sæmcfir
heiðursmerki.
Hinn 22. október 1958 sæmdi
forseti fslands eftirtalda menn
heiðursmerki hinnar íslenzku
fállcaorðu, að tillögu orðunefnd-
ar:
1. Dag Brynjúlfsson, fyrrum
bónda í Gaulverjabæ, formann
stjórnar Búnaðarsambands
Suðurlands, riddarakrossi, fyrir
störf að búnaðar- og félagsmál-
um.
2. Guðjón J. Bachmann, verk
stjóra, Borgarnesi, riddara-
ir hönd Friðiikssjóts. I-Iiafn kross^ fyrjr verkstjórn við
Þórisson.
út.
Sjómamnablaðið Víkingur.
októberheftið er komið
Meginefni. blaðsins er að embættisstorf.
þessu sinni helgað landhelg-
ismálunum. Má þar til
nefna: Einhuga þjóð“,
Reglugerð um fiskveiðilar.d-
helgi íslands, ásamt upp-
dræfti af veiðisvæðunum.
Ályktanir F.F.S.Í. í land-
helgismálinu. Myndaopna af
varðskipunum og skipstiór-
um þeirra, ásamt fjölda ann
arra mynda. Grein um land-
helgisgáezluflug með mvnd-
um. Greinirt: Ný varðskip,
eftir Jónas Guðmundsson
stýrimann. Gamankvæði:
Kvöldsöngur enska togara-
skipstjórans. Greinaflokkur
eftir Björn Þorsteinsson
sagnfr., er hefst á greininni:
Básendaorustan Oi'ein-
in: Rússnesk vriridastöð a
Norðurpólnum, c'tir pröf. N.
A. Volkov. Na'haniel Bow-
ditch;: galdramaður í reikn-
ingi'; þýtt ’hefir Grimur Þor
vega- og brúargerð.
3. Jakob Gíslason, raforku-
málastjóra, riddarakrossi, fyrir;
ISppsksra iissi
0«
Framh. af 1. síðu.
miðj'ari þennan mánuð.-var ekki
búið að bjarga 14 milljónum,
enda þótt mikill mannfjöldi'
hefði verið séndur-1 úr borgun-
um til að hjálpa *il við úpp-
skeruna.
í ágvst hafð'i Krúsév haft
góð orð úm það, að „pró~
grara" hans b"ra þanv,
árangur, að ko-niv~mskeran
yrði um 57 iiúUf. «• ■ír, samr
anborið við 5f r 'i fyrir ■
íjórum árum, er>. ~,r;r hálf~
um ■tnánuði vár I' ri aðeins
orffin 50 mUlj. les a.
Þrátt fyrir .þtítta-.-j'ó' Rússar
meira korri en á- s.L 'ri, svo
kelsson. Framhaidssagari,: að''eí til vilí ertt- þe
Frivaktin o)-fk • i færir s rið-eÍB'mæi'H! 1-
aflögú-