Vísir - 25.10.1958, Page 6

Vísir - 25.10.1958, Page 6
6 VISIR Laugardaginn 25. október 1958 á morgsjn í ' FERMING í LAUGARNES- • KIRKJU sunnud. 26. okt. kl. 10,30. (Séra Garðar Svavarsson). jS túlhurf L>iana X. Þórðardóttir, Austurb. 37. Guðbjörg Hermannsd., Miðtúni 6. tXulda E. Pétursd., Kambsvegi 20. fcíína Á. Pétursd., Kamsvegi 20. Ragnheiður B. Runólfsdóttir, Laugarnesbúðir 36. Sigrún Helgadóttir, Rauðalæk 32. Drengir. Eiríkur Jón Ingólfsson, Dísardal við Suðurlandsbraut. Grétar Kærulf Ingólfsson, Hrísa- teigi 19. Gunnlaugur' Ingólfsson, ICambs- vegi 13. Hörður Steinar Harðarson, Goð- heimum 12. Júlíus Hafsteinn Vilhjálmsson, Akurgerði 46. Magnús Magnússon, Suðurlands- braut 7 A. Þórður Hjörvarsson, Laugarnes- vegi 108. Þorvaldur Harry Walter Mawdy, Rauðarárstíg 22. FERMING í FRÍKIRKJUNNI 26. október kl. 2 e. h. Drengir. Aðalsteinn Unnar Jónsson, Rétt- arholtvegi 33. Albert Ríkarðsson, Hjallavegi 8. Alfreð Þór Þorsteinsson, Skúla- götu 78. Árni Einarsson, Þingholtsstr. 12. Ásgeir Ölver Friðsteinsson, Hjarðarhaga 12. Baldur Alfreðsson, Seltjörn, Sel- tjarnarnesi. Einar Jónbjörn Halldórsson, Hverfisgöíu 96 A. Eiríkur Rósberg, Spítalastíg 1A. Guðmundur Einarsson, Nóatúni 32. Guðmundur Einarson, Hjalla- vegi 37. Guðmundur Marísson, Árbæjar- bletti 66. Gunnar Þórðarson, Bólstaðarhlíð 33. Hallberg Siggeirsson, Grettis- götu 92. Halldór Friðriksson, Hamrahlíð 13. Jón Baldur Schiöth Þorleifsson, Framnesvegi 5. Kristján Jón Hafsteinsson, Laugavegi 124. Magnús Jónasson, Gróðrarstöð- inni Sólvangur, Fossvogi. Ólafur Kristinsson, Mávahlíð 11. Sigurjón Þór Þorsteinsson, Skúla götu 78. Skúli Bjarnason, Hverfisgötu 85. Snorri Egilsson, Hringbraut 34. Stefán Stephensen Tyrfingsson, Sogabletti 3. Sveinn Sveinsson, Skúlagötu 74. Sævar Thorberg Guðmundsson, Suðurlandsbraut 71. Þórir Sigurðsson, Háagerði 91. Örn Edvardsson, Vitastíg 9. Örn Jónsson, Grenimel 8. Örn Sævar Schiöth Þorleifsson, Framnesvegi 5. Stúlkur. Aðalheiður Kristín Alfonsdóttir, Holtagerði 10, Kópavogi. Ágústa Hafdís Bárðardóttir, Stangarholti 26. Ágústa Klara Magnúsdóttir, Skeggjagötu 3. Anna Guðmundsdóttir, Efsta- sundi 81. Anna Guðlaug Pétursdóttir, Granaskjóli 6. Erna Sigrún Egilsdóttir, Ný- lendugötu 7. Guðbjörg Ólafía Bárðardóttir, Stangarholti 26. Guðrún Brynhildur Bjarnadóttir, Hverfisgötu 85. Guðrún Guðríður Númadóttir, Laugarnes Camp 15. Hjördís Guðmunda Guðmunds- dóttir, Kársnesbraut 75, Kópa- vogi. Hrafnhildur Friðmey Tyrfings- dóttir, Sogabletti 3. Hrönn Þórðardóttir, Bólstaðar- hlíð 33. Kristín Gunnlaugsdóttir, Greni- mel 3. Kristín Jóhannesdóttir, Berg- staðastræti 9. Kristín Marisdóttir, Árbæjar- bletti 66. Magnea Magnúsdóttir, Bústaða- vegi 99. Margrét Guðjónsdóttir, Iláloga- landi við Sólheima. María Eygló Normann, Njáls- götu 52 B. Ragna Jóhannesdóttir, Berg- staðastræti 9. Sigríður Eygló Antonsdóttir, Bjarkargötu 10. Sigriður Guðjóna Sveinsdóttir, Skúlagötu 74. Sigrún Konný Einarsdóttir, Hofs- vallagötu 17. Sigurbjörg Smith, Eiríksgötu 11. Soffía Arinbjarnar, Miðtúni 48. FERMING í HÁTEIGSPRESTA- KALLI í Dómkirkjunni á morgun kl. 2. (Séra Jón Þorvarðsscn). Drengir. Arnar Guðmundsson, Blönduhlíð 21. Bragi Kristjánsson, Grenimel 30. Guðmundur Matthíasson, Sól- heimum 1. Hrafn Ragnarsson, Mávahlíð 46. Stúlkur. Elín Sigurðardóttir, Drápuhl. 17. Guðrún Finnsdóttir, Lönguhl. 25. Inga Sigurgeirsdóttir, Skafta- hlíð 9. Inga Vala Ólafsdóttir, Bakkakoti við Hólm við Suðurlandsbraut. Jórunn Margrét Bernódusdóttir, Lönguhlíð 23. Róðrar ai byrja frá Grundarfir&i. Frá fréttaritara Vísis — Grundarfirði í morgun. Nokkur kyrrstaða Iiefur verið í atliafnalífi hér undanfarið. Bátarnir hafa ekki róið hvorki með reknet eða línu vegna ó- gæfta og fiskileysis. Hafinn er undirbúningur fyrir vetrarvertið og er búizt við að nokkrir bátar fari að róa með línu eftir næstu mánaðamót. Það hefur stundum veiðst vel á línu fyrrihluta vetrar. Ólíklegt er að reknetveiði verði stunduð meira í haust, en einn bátur frá Grund- arfirði er á reknetum í Faxa- flóa. Laugavegi 10. Sími 13367. HÚSRÁÐENDUR. — Við höfiun á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðatoð við Kalk ofnsveg. Sími 15812, (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 ÓSKA eftir 1—3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 22821,(1180 REGLUSÖM hjón með 2 börn óska eftir góðri 2ja herbergja íbúð. Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 23304 eftir 3 í dag.(1170 TIL LEIGU 2 stofur í vesturbænum. Uppl. í síma 1-8660 eftir hádegi, (1151 ÍBÚÐ óskast, 3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst, helzt í austurbænum. 3 full- orðnir í heimili. — Örugg greiðsla. Uppl. í síma 19356 í dag eftir þrjú. TIL LEIGU 1 stofa með aðgangi að eldhúsi fyrir ein- hleypa konu sem gæti litið eftir barni nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 1-49-40. __________________(1157 TIL LEIGU stórt kjallara- herbergi með eða án hita, geymslupláss eða fyrir lag- er. Uppl. í síma 13453. (1165 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð strax. Örugg greiðsla, algjör reglusemi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 16791 frá kl. 1—7.(1164 HERBERGI til leigu. — Bergþórugötu 27. (1160 2ja—3ja HERBERGJA íbúð* óskast fyrir 1. des. — Uppl. í síma 13412. (1171 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Simi 15812, (586 ORGELKENNSLA fyrir byrjendur. — I/ppl. í síma 22827.(859 TEK AÐ MÉR að lesa með gagnfræðanemendum dönsku, ensku og íslenzku. Kenni sérstaklega framburð í dönsku og ensku ef óskað er. Uppl. að Langholtsvegi 34, kjallara, eftir kl. 18.30. (1179 KISA — ung læða, grá- bröndótt og hvít, hefur tap- azt frá Bergstaðastræti 10 A. Símj. 18713.(1150 KVENÚR hefur fundizt í Lækjargötu sl. miðvikudag. Uppl. á Skúlagötu 72, II. t. h. (1161 BLÁLEITT peningaveski með smekkláslykli tapaðist sl. mánudag. Vinsaml. skilist á auglýsingaskrifstofu Vísis eða hringið í síma 32664. — STULKUR óskast til hjúkrunarstarfa að Arnar- holti strax. Uppl. í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar. (1002 SKARTGRIPAVERZL- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðuin fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. AFGREISLUSTÚLKA óskast. Verzlunin Fell. (1168 Skrifstofa Í.R. Verður opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 5 til 7. Fram kvæmdastjóri félagsins gef- ur allar uppl. um vetrar- starfið og tekið verður á móti árs- og æfingargjöld- um. Skrifstofan er í Í.R.- húsinu (niðri) og eru félag- ar hvattir til að hafa sam- band við hana. — Sími er 14387. Stjórn Í.R. K. F. II. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðs- samkoma. — Allir vel- komnir. TIL SÖLU Philco eldavél. Uppl. í síma 3-4500 í dag og næstu daga. (1153 SILVER CROSS. Til sölu vel með farinn barnavagn á kr. 1400. Uppl. í Mávahlíð 5, NÝTT trompett til sölu. Uppl. í síma 1-90-42. (1154 TIL SÖLU 200 lítra hita- vatnsdúnkar. Verður til sýnis að Skeggjagötu 10, neðri hæð, í dag frá kl. 2—6 e. h. (1163 ÞVOTTAVÉL með raf- magnsvindu til sölu. Uppl. í síma 34393,_________ (1162 TVÆR nýjar amerískar poplinkápur, tveir sam- kvæmiskjólar, 3 síðdegis- kjólar, herrajakkaföt og úti- pakki, drengjajakkaföt og' útiföt á 6 ára dreng, eiflnig' nokkrar amerískar hljóm- plötur til sölu, Frakkastíg 6 A. (1158 NÝLEG barnakerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 3-3153. (1159 TÍL SÖLU dökk föt á há- an, grannan mann seljast ó- dýrt. Uppl. í síma 12106. — (1169 mm kjallara. (1167 KAUPUM aluminiuns ag elr. Járnsteypan h.f. Slmi 24406. (5W KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindrl. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og barnafatn- að, gólfteppi, útvarpstækJ, húsgögn og margt fleira. — Húsgagna- og fataverzlunin, Laugavegi 33,bakhúsið. Sími 10059. — (873 ITALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barcnsstíg 3. Sími 34087. KAUPUM flöskur. Sækj- um, Sími 33818,______(218 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, bai-na- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan Notað og Nýtt, Klapparstíg 17. Sími 19557. — (575 SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnaverzlunin, Einholti 2. Sími 12463. (824 HÚSDÝRAÁBURÐUR <43 sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. 12577. (58 SÍMI 13562. Fornverzlun- ln, Grettisgötij. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. £1« Fornverzlimin Grettisgötu, 31. —______________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir of setur notuð húsgögn, herrt- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími .18570. (008 TIL SÖLU Pedigree barnavagn. — Uppl. í síma 12918. (1173 TIL SÖLU nýlegt rúm með tvöfaldri springdýnu, 95 cm. breitt. Uppl. í Víði- mel 61. Sími 17690. (1175 VIL KAUPA saumavéla- mótor. Uppl. í síma 50397. _________ (1176 LÍTIÐ skrifborð til sölu. Uppl. í síma 34718. (117 SÓFASETT til sölu. — Uppl. í síma 11093. (1178 TIL SÖLU Pedigree barnavagn og eldhúsborð með 3 skápum og 2 skúffum. Uppl. í síma 32074, (1181 RAFHA eldavél, eldri gerðin til sölu ódýrt. Grænu- kinn 7, Hafnarfirði. (1166 3 —— s/SífrrPoPuN (/VO- MOH )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.