Vísir - 12.11.1958, Page 2

Vísir - 12.11.1958, Page 2
VÍSJR V MiðVikudaginn -12.' móvémber 1953 2 t'tvarpið í lívöld. K!. 20.00 Fréttir. — 20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga jarls; III. (Andrés Bjöfns- son). — 20.55 íslenzkir ein- leikarar: Haukur Guðlaugs- son leikur á orgel. — 21.25 ; Viðtal vikunnar. (Sigurður Benediktsson). — 21.45 ís- lenzkt mál. (Ásgeir Blöndal : Magnússon kand. mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Saga í leikformi: : „Afsakið, skakkt númer“; III. (Flosi Ólafsson o. fl.). — ] 22.45 Lög unga fólksins. (Haukur Hauksson). — Dag- skrárlok kl. 23.40. Eimskip. Dettifoss fer frá Swine- munde í dag til Rvk. Fjall- , foss kom til Rotterdam 9. ; nóv.; fef þaðan til Antwerp- en, Hull og Rvk. Goðafoss fer frá Néw York 1 j til Rvk. Gullfoss fór frá , K.höfn á hádegi í gær til Leith og Rvk. Lagarfoss kom , til Siglufjarðar í gær; fer þaðan árdegis í dag til Ak- ureyrar, Hamborgar, Lenin- j grad og Hamina. Reykjafoss fór frá Hull 6. nóv., kom um kl. 18.30 í gær, 11. nóv. — Selfoss fer vænt- alega frá Álaborg um næstu helgi til K.hafnar Hamborg- : ar og Rvk. Tröllafoss fór 1 Gdynia 10. nóv. til Ventspils, Leningrad og Hamina. Tungufoss kom til Rvk. 9. nóv. frá Hamborg. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Siglufirði 10. þ. m. áleiðis til Finnlands. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell lestar á Vestfjörð- um. Dísarfell losar á Aúst- fjörðum. Litlafell fór í dag frá Rvk. til Vestfjarða. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór frá Rvk. 5. þ.{ m. áleiðis til Batumi. Eimskipafél. Rvk. Katla lestar síld á Norður- landshöfnum. Askja er vænt anleg til Kingston á föstu- daginn. Listamannaklúbburinn verður opinn í baðstofu Naustsins í kvöld. Rætt verð ur um Pasternak og frelsi rithöfunda. Málshefjandi verður Helgi Sæmundsson. Áttræður verður 13. nóvember Sigurð- ur Sigmundsson, trésmiður, Fálkagötu 13. Bezt að augiýsa t Vísi Prentar næstum á hvað sem vera skal. „Fjölprent ti.f.“ prentar m.a. á höfuðklúta og snyrtivöruglös, barnaleikfong og Mjólkur- ^undir hádegi og‘Vikublöðin og Vísi síðdegis. Otti var orðinn ómissandi partur af lífinu í mið- bænum. Hann kembdi sem sagt ekki hærurnar í blaðasölunni, heldur sneri sér að öðru. Hann í „Holtunum“ hafa á fáum árum safnazt saman fleiri verk- smiðjur og allskyns iðnaðar- stofur og vinnustöðvar en í nokkru öðru hverfi bæjarins. Þar getur því að finna ýmissl, .. , , ,. , , , . * 1 hefur um morg ar rekið hjol- xonar nýjungar í verklegum efn , _ , . , , J a , , .<■ barðavinnustofu af smum al- um, sprottnar upp a allra sið ustu árum. Við eigum erindi að Skip- holti 5. Það hús byggði og á frægur maður. Að minnsta kosti var hann frægastur unglingur í miðbænum á sinni tíð, Otti blaðasali. Aílir þekktu Otta og söknuðu þess, þeggr hin hása rödd hans kallaði ekki lengur upp morgunblöðin á Lækjar- torgi og í Austurstræti fram Aðstoðarstúlkur í Fjölprenti áð v-innu víð þurrköfninn. HHimtiUaÍ aifnehhihgj KRSSGÁTA NR. 3657. Lárétt: 1 skepna, 5 flokkur, 7 á útlim, 8 bardagi, 9 . .berg, 11 vout, .13 hljóð, 15 útí. nafn, 16 athygli,. 18 síðastur, 19 aumir. Lóðrétt; 1 ávítandi, 2 bætti við, 3 á skó, 4 samlag, 6 forn- konungur, 8 samanlágt, 10 um árferði, 12 tónn„ 14 raup, 17 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3656: Lárétt; 1 byssur, 5 Ker, 7 óg, 8 sn, 9 vá, ll leti 13 eru, 15 lóð, 16 rani, 18 ðu, 19 krafa. Lóðrétt: 1 bólverk, 2 skó, 3, segl, 4 ur, 6 sniðug, 8 stóð, 10 árar, 12 el, 14 Una, .17 If. Miðvikudagur. 316. dagur ársins. Ardeglsfíœöl k!. 5.40, Lögregluv&rfistofan sima 11166. Næturvörður I dag. Vesturbæjarapótek, 22290. Slökkvlstððln lefur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 Heilsuvemdarstöfiínnl er op- n allan sólarhringlnn. Lækna- /firður L. R. (fyrlr vltjanlr) er 6 ‘«ma stað kl. 18 tll klR.— Sími 15030. LJósatiml bifrelða og annarra ðkutækja löesasrnarumdæml Reykjavlk- verður kl. 16.20—8.00. Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum. er opið kL 1.30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. Þjóðminjasafnlfi er oplð A brlöjud.. Fimmtud. og laugard. kl 1—3 e. K og á sunnudögum kl 1—4 e, h. iækntbókasafn l.MSi : Iðnkkóiaiium er oplð frá kL —6 e..h. alla vlrka daga nema iaugard&cr* Lnndsbókasaf nlö er oplð alla virka daga frá kk 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. bá frá kL 10—12 og 13—19., Bæjarhókasafn Keykjavlkur - aÖtól 12308. AÖalsafnið, Þingholts- Istræti 29A. DtlánsdeUd: Alla virka dága kl. 14—22. "»«»< íaugard., kL Brúðkaupsveizlæ lanmbsint;. 14—19. Suiinud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fullorðna: Alla virka ðaga kl. 1Ö—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og. 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fuHorðná: Mánud. kl. 17—21, aðra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sunái 26. Útlánsd. f. böm og full- orðna: Mánud., miðv.d. oe föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru star-fræktar I Austurbæjarskóla, Laugamesskóla, Melaskóla og Mið Sölugengt 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16.81 100 Danskar krönur 23b,o 100 Norskar krónur 22R 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,li 1.000 Franskir frankar 3R.RP 100 Belgískir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376,00 ,100 Gyllini 432,40 100 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26.Ö2 Slcráð löggengi: Bandaríkjadoil- ar = 16,2857 krónur. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur — 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0.545676 gr. af skíru gulli. Bygg'ðasafnsdeild Skjalasafns ReykjavRcur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bælarsftfniú er lokað l vétur.) Biblíulestur Opinb. 19j -L—S.6r kunna dugnaði og við miklar vinsældir eins og í blaðasölu- starfinu forðum. Hann hefur reist hér stórhýsi, er hér sjálf- ur til húsa með sig og sína og leigir auk þess nokkrum nýjum atvinnufyrirtækjum annarra ungra manna. Við erum hér að leita að einu þeirra, nýstárlegu fyrirtæki, og leikur forvitni á að vita nokkur deili á því. — ,,Fjölprent“ heitir það. Við hittum hér fyrir forráða- mennina, Ingva H. Magnússon framkvæmdastjóra og Þórarin Sveinbjörnsson verkstjjóra. -—• Hvernig komust þið í kynni við þessa atvinnugrein? — Það var eiginlega tilviljun, segir Ingvi. Eg fór til Banda- ríkjanna fyrir nokkrum árum og lagði stund á listfræðinám við hina frægu stofnun Barnes Foundation 1 Philadelphia. Þá komst ég í kynni við það sem í Ameriku er kallað „screen pro- cess pinting“, sem hefur ekki enn fengið heppilegra nafn á íslenzku en sáldþrykk. Svo tók ég að kynria mér þetta til hlítar, því að ég gat ekki betur séð en að þettá ætti erindi sem iðn- gréin til íslands. — Hvaða nýjung er hér á ferð eða hvað er þetta, sem kallað er sáldþrykk? spyrjum við forstjórann. — Nýjung og ekki nýjung-, svarar hann. Sáldþrykk sem handiðn eða listiðnaður er I rauninni margra alda gömul aðferð, en sem vélaiðnaður hefst það ekki fyrr en á fyrstu árum þessarar aldar, óvíst, hvort það hefur gerzt fyrr í Englandi, en í Bandaríkjunum hefur Verið örust þróun í'þess- ari grein frá því á árunum fyr- ir heimsstyrjöldina fyrri. Hér hefur sáldþrykk verið kennt um nokkur ár sem handíð, en það sem við erum að gera í „Fjölprenti“ er efnafræðileg- ur iðnaður með vaxandi véla- kosti, hugsaður til þjónustu við flestar atvinnugreinir og raun* ar viðskiptalífið í heild. — Að hvaða leyti er þetta frá- brugðið venjulegu prentverki? | —Hin algengasta aðferð prent unar er sú, að blekugum málmi er þrýst á pappír eða annað efni. En í sáldþrykki er prentað í gegnum silki eða málmnet. — Með því móti er hægt að hafa bleklagið þykkara, liturinn get- ur orðið skærari og þó ógagn- særri, auðxeldara að ná miklu fleiri litbrigðum. Enn er það, að lit-inn má baka, svo að hann hef ur ótrúlega haikla eridingu, má- ist ekki af þvotti eða sól. fremur getum við prentað með á jáíilýsándi’litum. Það er varlaj ’ofmælt um, þessa prentaðferð, I Þórarinn Sveinbjörnsson verk~ J stjóri að starfi í fi-amköllunar- herberginu. j að henni séu lífil takmörk sett,. ^að því er snertir gerð eða lög- 1 un efnisins eða þess várnings,, sem prentað er á. | — Og hvað er nú svo sem til dæmis um framleiðslu ykkar,. spyrjum við verkstjórann. I — Ég vil leyfa mér að telja. upp nokkuð áf því helzta, sem við höfum unnið eða verkefni, sem við höfum nú undir hönd- um, segir Þorarinn. Efni, sem við préntum á, eru þessi hin helztu: Vefnaðúr, nylon, plast, gler, málmar, tré, leður og svo að sjálfsögðu pappír og pappi o. fl. og umbúðir alls konar, fánar til notkunar úti og inni, félags- ‘merki og vöruméfki, myndir og fnynztúr bæði á strángavöru og. Framh. á ll. síðu. Ingvi H. Magnússon framkvæmdastjóri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.