Vísir - 12.11.1958, Qupperneq 5
MiSvikudaginn 12. nóvember 1958
VISIR
(jamla btc
Sími 1-1475.
Davy Crockett
og ræningjarnir
Ný ævintýramynd.
Aukamynd: GEIMFARINN
Walt Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 10 ára.
Uafaapfáó
Sími 16444
Bengal her-
deildin
Afar spennandi og við-
burðarík amerísk iitmynd.
Rock Hudson
Arlene Dahl
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
" Ril- otj reihnivélaviOgeröir
j
BÓKHALDSVELAR
Vesturgötu 12 a — Reykjavik
£tjcrhubíc \
SímJ 1-89-38
Réttumér hönd
þína
Ógleymanleg, ný, þýzk lit-
mynd, um æviár Mozart,
ástir hans og hina ódauð-
legu músik.
Óskar Werner,
Jóhanna Matz.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Þrívíddar kvikmyndin
Brúðarránið
Ásamt bráðskemmtilegri
þrívíddar aukamynd með
Shamp, Larry og Moe.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
fiuÁ turbœjatbíó &
Simi 11384.
MOBY DÍCK
Hvíti hvalurinn
Mjög spennandi og stór-
fengleg amerísk kvikmynd
í litum.
Gregory Peck
Richard Basehart
Endursýnd kl. 5, 7 og 9 .
Trípclíbíc
Sími 1-11-82.
Næturlíf í Pigalle
(La.Mome Pigalle)
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller.
Lelkstj.: Gísli Halldórsson.
Sýning í kvöld kl. 8.
Nótt yíir Napoli
Eftir: EduarcTö dé Filippo.
Leikstjóri:
Jón Sigurbjörnsson.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Ingólfscafs
DANSLEIKUR
i kvöld kl. 9.
Hljómsyeit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Þórir Roff.
íngólfscafé
Sími 12826.
Æsispennandi og djörf, ný,
frönsk sakamálamynd frá
næturlífinu í París.
Claudine Dupuis
Jean Gaven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
mí
ÞJÓDLElKHtíSIÐ
HORFÐU REIÐUR
UM ÖXL
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan
16 ára.
SÁ HLÆR BEZT . . .
Sýning fimmtudag kl. 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
uinCííijlUiu^
d hdm ©
Spretthiauparinn
Félag ísl. leikara
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Leikstjóri:
Gísli Halldórsson.
Sýning í Austurbæjarbiói
fimmtudagskvöld kl. 11,30.
Aðgöngumiðar á staðnum.
Sími 11384.
Allur ág'óði rennur til
Félags íslenzkra leikara.
Tjarharttcl
Hallar undan
(Short Cut to Hell)
Ný, amerísk sakamája-
mynd, óvenju spennandi.
Aðalhlutverk:
Robert Ivers
Georgann Johnson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Výja b íc
23 skref í myrkri
Ný amerísk leynilögreglu-
mynd. Sérstæð að eíni og
spennu.
Aðalhlutverk:
Van Johnson
Vera Miles
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næríatnaðuf
karhnanne
og drengja
fyrirliggjandi
LH. MULLER
Jóhan Rönning h.f.
Raflagmr og viðgerðir í
öllum heimilistækjum -
Fljót og vönduð vinn*
Sími 14320.
Jóhan Rönning h f
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku
í Sjálfstæðishúsinu föstu-
daginn 14. nóv. Húsið opn-
að kl. 8,30.
1. Dr. Kristján Eldjárm,
þjóðminjavörður flytur
erindi: Gömul hús í
vörzlu þjóðminjasafns-
ins, og sýnir skugga-
myndir.
2. Sýndar litskuggamynd-
ir frá Mývatni teknar
af Ivar Orgland, lektor
við Háskóla íslands.
3. Myndagetraun, verð-
laun veitt.
4. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og ísafoldar.
BLAÐBURÐUR
Unglingur óskast til að bera Vísi út á
MELANA
. Háfið samband við afr,reiðsluna. Sími 11660.
LANDSMALAFELACIÐ VORÐUR
heldur aðalfund
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aoalfundarstörf.
2. Pétur Benediktsson, bankasljóri, fl.ytur ræðu um Efnahagssamvinnu og fríverzlun Evrópu.
STJÓRNIN.