Vísir - 12.11.1958, Síða 8
8
VÍSIR
Miðvikudaginn 12. nóvember 19o8
'T5
Styrktarfélag
vangefínna
óskar nú þegar eftir konu til þess að annast gæzlu van-
gefinna barna í litlum leikskóla. Umsóknir sendist eigi síð-
ar én 15. þ.m. til Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörvasundi 2
sími 34941, sem gefur allar nánari upplýsingar.
VASMJOS
tvær gerðir.
Einnig vasaljósarafhlöður og vasaljósaperur.
SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
SENDISVEINN
óskast
Duglegur sendisveinn óskast hálían eða allan daginn.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
RÖÐ U11
Starfsstúlkur verða ráðnar í eldhús.
Uppl. frá kl. 2—6 e.h. á staðnum.
SamkomuJtúsið RÖÐULL
Skipholti 19.
Pappírspokar
5
HÚSRÁÐENDUE! Látið
allar stærðir — brúnir ú
kraftpappír. — Ódýrari ei
erlendir pokar.
Pappirspoicagerðin
Sími 12870.
BOMSUR
margar gerðir,
gamla verðið.
M.s. Tungufoss
Fer frá Reykjavík mánu-
daginn 17. þ.m., til Vestur-
og Norðurlands:
Viðkomustaðir:
ísafjörður,
Sauðárkrókur,
Siglufjörður,
Dalvík,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á fimmtudag
og föstudag.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
STOFA til Jeigu. Uppl, í
l síma 11950.
okkur lelgja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sínii 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—C herbcrgja ibuðir. Að-
stoð okkar kostar yður
ncitt. — Aðatoð við Kalk
ofnsveg. Síini 15812. (592
HERBERGI til leigu á
Snorrabraut 71. Smávegis
húshjálp æskileg. (456
IIERBERGI. — Húshjálp.
Herbergi í risi fæst gegn
húshjálp nokkra tíma á dag.
Uppl. á Kleppsvegi 54, IV.
hæð t. v. (454
TIL LEIGU stórt herbergi
með innbyggðum skápum á
Melhaga 18, kjallara. Uppl.
eftir kl. 5. (453
KJALLARAHERBERGI
óskast í eða við miðbæinn.
Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
_ „152.“ —____________(460
LÍTIÐ herbergi óskast
fyrir einhleypan, helzt í
vesturbænum. Tilboð send-
ist Vísi fyrir laugardag,
merkt: „151.“ (459
IIÚS til leigu, 2 herbergi
og eldhús. Tilboð, mer.kt:
,,797,‘ sendist Vísi fyrir kl.
4 fimmtud.. (458
HERBERGI til leigu á
Barónsstíg 10 A með sérinn-
gangi. Reglusemi áskilin. —
Uppl. milli kl. 7—9 á kvöld-
in^ —_________________(431
HERBERGI til leigu, helzt
fyrir reglusaman sjómann.
Uppl. í síma 13643 eftir kl. 7
á kvöldin. (440
• HJÓNAEFNI, með ný-
fætt barn, óska eftir einu
herbergi og eldhúsi eða eld-
unarplássi. Tilboð, merkt:
„1958,“ sendist Vísi. (437
2—3ja HERBERJA íbúð
óskast sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 18879. (437
2 KJALLARAHERBERGI
til leigu. Víðimel 29, má
elda í öðru. Húshjálp eftir
samkomulagi. (472
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
STÚLKUR óskast til
hjúkrunarstarfa að Arnar-
holti strax. Uppl. á Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurbæj-
ar.0£3
SNIÐ og máta dömukjóla.
Simi 34349.(337
KJÓLASAUMUR er tek-
inn á Hverfisg. 108, II. hæð
t. v. Sími 18478. Guðrún og
Sigurbjörg.__________(338
HREINGERNINGAR. —
Pantið ávallt vana og vand-
vii'ka menn. Uppl. í síma
32387.______________[412
IIREINGERNINGAR. —
Sími 22-419. Fljótir og vanir
menn. Árni og Sverrir, (295
SAUMUM liarlmannsföt,
klæðskerasaumur ,ensk úr-
valsefni. Ennfremur til sölu
svartur vetrarírakki. Uppl.
í síma 14784. (451
UNG, laghent kona óskar
eftir einhverskonar heima-
vinnu. Tilboð sendist Vísi
fyrir n. k. föstudag, merkt:
„Laghent — 96.“ (448
HÚSMÆDUR! látið stíf-
strekkja „storesa" yðar
tímanlega fyrir jólin á Sól-
vallagötu 38. — Sími 11454.
STÚLKA óskar eftir ein-
hverskonar vinnu. Er vön
verzlunarstörfum. — Uppl. í
sima 32357,035
KONA óskar eftir ein-
hverskonar vinnu frá kl.
9—1 f. h. Uppl. í síma 22219.
_____________________(432
STÚLKA óskast í auka-
vinnu nokkra tíma á dag. —
Uppl. á staðnum aðeins kl.
7—8 e. h. Kjörbarinn. (446
RÖÐULL. Starfsstúlkur
verða ráðnar í eldhús. Uppl.
frá kl. 2—6 e. h. á staðnum.
Samkomuhúsið Röðull,
Skipholti 19. ______(445
SMÁ-GLERAUGU töpuð-
ust í vesturbænum sl. laug-
ardag. Vinsaml. hringið í
12058, —(427
SL. LAUGARDAG tapað-
ist umslag með peningum,
sennilega í Verzl. Vogue. —
Skilvís finnandi hringi í
síma 36092 gegn fundar-
launum. (433
STARFSMANNA námskeið
Skíðaráðs Reykjavíkur, kl.
6.30 í kvöld, herbergi nr. 22:
Gunnar Hjaltason útskýrir
svigið. Kl. 8 skíðaleikfimi.
Kennari: Valdimar Örnólfs-
son. Mætið vel. — Skíðaráð
Reykjavíkur. (449
Ármenningar. Fimleika-
deild. Æfingtími hjá kvenna
flokknum. 1. fl. kvenna
mánudag kl. 8—9, fimmtud.
kl. 7—8. Kennari frú Guð-
rún Níelsen. Frúarflokkur,
mánud. kl. 9—10. Kennari
Kristín Helgadóttir. Ung-
lingaflokkur, 12—16 ára,
mánudaga kl. 7—8. Kennari,
Mínerva Jónsdóttir. Barna-
flokkur, miðvikudaga kl.
7-—-8. Kennari, Aðalheiður
Helgadóttir. Stjórnin. (444
Körfuknattleiksdeild
Ármanns. — Stúlkur.
Mætið allar á æfinguna í
kvöld kl. 9.40 í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar. Byrj-
endur innritaðir á æfingu. —
Stjórnin.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn fimmtud. 13.
nóv. kl. 20.30 í félagsheim-
ilinu. ---- Stjórnin.
FRANSKUR barnastóll til
sölu. Grettisgötu 33. (470
TIL SÖLU lítið notuð raf-
magnseldavél. Uppl. í sima
34500 fyrir hádegi næstu
daga. (465
FRÖNSK sokkaviðgerðar-
vél til sölu, ódýrt. — Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
Sími 1-9557. - (467
VEGNA þrengsla selst
þrísettur klæðaskápur úr
ljósu birki, með tækifæris-
verði, Sími 12773. (468
NÝLEG Rafhavél til sölu,
eldri gerðin. Uppl. í síma
35660 kl. 7—9,(461
DÍVAN til sölu. Verð kr.
175.00. Mjóuhlíð 4. (463
KAUPUM alumininnn *a
elr. Járnsteypan b..í. Suat
24406. (»0«
KAUPUM blý og aðr»
málma hæsta verði, Sindxt,
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunim
Rín, Njálsgötu 23. (1086
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu ný og notuð hús-
gögn, herra-, dömu- og
barnafatnað og margt fleira.
Talið við okkur, við höfum
kaupendurna. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33, bakhúsið.
Sími 10059,_______ (1423
SELJUM tilbúin drengja-
föt saumum einnig eftir
máli. Verzlunin Vík (herra-
deild), Laugavegi 52, (333
BARNAKOJUR. — Hús-
gagnavinnustofan, Lang-
holtsvegi 62. Sími 34437. —
KAUPUM allskonar hrela
ar tuskur. Baldursgata 30.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur,
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefr.-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830.(523
KAUPUM og seljum ails-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Simi 12926, (QfMB
KAUFUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 3 0,
Simi 11977__________(441
ÓDÝRIR rúmfatakassar.
Húsagagnasalan Notað og
Nýtt, Klapparstíg 17. Sími
19557, —____________(723
ÓSKA að taka píanó á
leigu í vetur. Góðri meðferð
heitið. Uppl. í síma 14777.
SKELLINAÐRA, með
Villisvél, til sölu. — Uppl.
Hofsvallagötu 18 eftir kl. 7.
TIL SÖLU dívan, barna-
rúm með dýnu, eldhúsborð,
kjólföt, dragt á 13 ára
stúlku. Ttil sýnis Vesurgötu
3 (uppi).(452
VEL með farinn barna-
vagn til sölu. — Uppl. á
Langholtsvegi 166. — Simi
35084. — (457
DUGLEGA og reglusama
afgreiðslustúlku vantar nú
þegar á veiting'astofu. Hátt
kaup. Uppl. i síma 1-9437.
___________________(462
RÁÐSKONA óskast, sem
gæti tekið að sér matreiðslu
og umsjón með litlu veit-
ingahúsi á Keflavíkurflug-
velli. Uppl. í síma 1-7695.
_____________________(474
TEK að mér að sitja hjá
börnum á kvöldin. Uppl. í
| síma 1-5589. (4711
BARNAVAGN til sölu,
Pedigree, minni gerðin, selst l
ódýrt. Skaftahlíð 31, niðri.
_________________________(447
TIL SÖLU góð Rafha-
eldavél á tækifærisverði. —
Uppl. í síma 16484. Skinfaxi,
Klapparstíg 30, frá kl. 2—5.
__________________________(443
TIL SÖLU í Þingholts-
stræti 8 B, kjállara, karl-
mannsföt, drengjaföt. telpu-
kápa, telpukjóll, skautar,
saumavél. Sími 10732. (438
PÍANETTA eða píanó, ný-
legt, óskast til kaups. Uppl.
í síma 17380 eða 13645, (430
NÝLEGUR, fallegur Pe-
digree barnavagn til sölu. —<
Uppl. í síma 35077, (442
PEDIGREE barnavagn til
sölu. — Upp. í síma 18879.
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 33617.(434
SEM NÝR tvíbreiður dív-
an til sölu á Ægisiðu 74.(441