Vísir - 13.11.1958, Side 1
48. árg. Fimmtudaginn 13. nóvember 1958 253. tbl.
Gufuborinn mikli hefur verið notaður austur í Ölfusi undan-
farna mánuði, eins og almenningi er kunnugt, og hefur það
borið mikinn árangur. Hæðin að báki er rætur Hengils, sem
virðist vera fullur af gufu og orku. (Ljósm. Guðm. Áffústsson).
Ó&inn kom að togara á sigSingu -
en hann komst undan.
Varð hans var í ljósaskiptunum
í gær.
Viðureign Þórs við bi;ezka
togarann Harkness og freigát-
una Russell var ekki það eina,
sem dreif á daga landhelgis-
gæzlunnar í gær.
\isi barst í morgun eftirfar-
andi tilkynning um þetta frá
landhelgisgæzlunni;
„Um klukkan sextán í gær
varð varðskipið Óðinn vart
við togara á siglingu við
Reykjanes innan þriggja mílna
frá landi. Það eð skipherrann á
Óðni taldi þetta vera brezkan
togara, sem áður hefði stundað
ólöglegar veiðar hér við land,
gaf hann stöðvunarmerki og
reyndi að stöðva hann, meðal
annars með því að skjóta
nokkrum lausum skotum að
lionum. Togarinn sinnti þessu
engu, slökkti öll ljós og sigldi
til liafs. Ðró brátt sundur með
skipunum og var eftirförinni
hætt tveim tímum síðar.“
Stjórnað með tilskipun
um í Líbanon.
Þingið í Libanon hefur veitt
stjórninni í Libanon heimild til
þess að stjórna með tilskipun-
um um misseris skeið.
Stjórnin hefur lýst yfir, að
hún muni leggja kapp á það á
þessum tíma, að koma á örugg-
um innanlandsfriði. — Sjö þing
menn gengu af fundi í mótmæla
skyni, og voru þeir allir stuðn-
ingsmenn Chamouns fyrrver-
andi forseta. Gangskör mun nú
verða gerð að því, að sjá um
að menn skili vopnum, sem þeir
hafa ólöglega undir höndum.
Einn hlýjasti septem-
her á þessari öld.
fíer hfífu rerið óvenjuleg
hlfginúi í huMst.
Tveir síðastliðnir . mánuðir
hafa verið óvenju hlýir.
Meðalhiti septembermánað-
ar í Reykjavík var 11.4°, og á
Akureyri mældust 10.6°. í
Reykjavík varð september að-
eins hlýrri en júlímánuður er í
meðalárferði, og á Akureyri
Var ekki nema 0.3° kaldara en
venja er til í júlí.
Sept. hefur þó tvisvar sinn-
um verið hlýrri á þessari öld.
Var það árin 1939 og 1941. í
Reykjavík varð kaldast 5.4° í 2
m hæð, en við jörð 0.4°. Á Ak-
ureyri mældist úrkoma aðeins
0.4 mm og hefur þar aldrei ver-
ið jafn úrkomulítið í septem-
ber frá því að mælingar hófust.
í október varð meðalhiti í
Bretar fremja eim
freklegt ofbeldi.
Hindra töku togara, sem var iman gömla,
3ja míina iandhelpmr.
Itúðherriir vifija ekkeri wm málið
segja að svo siöddu.
I gær gengu Bretar enn lengra í ofbeldi og yfirgangi gagn-
vart íslendingum en nokkrn sinni fyrr, og var haft í hótunum
um að sökkva Þór, ef hann tæki brczkan togara, sem varð-
skipið hafði komið að í aðeins hálfrar þriðju mílu fjarlægð
frá landi, cn tcgarinn var þá með ólöglegan umbúnað veiðar-
færa.
Togarinn nam ekki staðar, fyrr 'ið fjallað í ríkisstcórninni, en
en Þór hafði skotið nokkrum taldi að sjálfsögðu, að hér væri
sinnum á hann og einu sinni á ferðinni alvarlegra mál en
kúluskoti, sem lenti skammt komið hefði upp, síðan land-
fyrir framan togarann. Var helgin var stækkuð.
Russell ekki fjarri, er þetta
gerðist skammt frá Látrabjargi,
og skarst yfirmaður herskips-
Einnig' átti Vísir tal við ut-
anríkisráðherra, en hann hafði
ins í málið, eins og við var að ekfert um málið að segja — að
búast. Stóð lengi í þrefi og! minnsta lzosti vildi hann ekkert
stappi við hann, því að hann
vildi ekki viðurkenna, að tog-
arinn væri brotlegur, þótt að
honum hefði verið komið svo
nær-ri landi sem raun bar vitni.
Leitaði yfirmaður brezka
herskipsins til yfirboðara sinna
í Lundúnum og bað um fyrir-
mæli, þar sem svona stæði á og
komu þau um hæl.
Þau voru á þá leið, að
Russell skyldi koma í veg
fyrir töku togarans með öll-
um ráðum, enda tilkynnti
yfirmaður hans skipherran-
um það segja að svo stöddu.
Kammúnistar nota að sjálf-
sögðu tækifærið tij að endur-
taka áróður sinn um að slíta
stjórnmálasambandi við
Breta — eða stíga að minnsta
kosti fyrsta skrefið. Segir í
fyrirsögn í Þjcðviljanum í
morgun m. a. á þessa leið:
„Getur íslenzka ríkisstjórn-
in dregið það lengur að lcalla
sendiherra sinn heim frá
Bretlandi?“
Er þetta atvik því hval-
reki fyrir kommúnista og
styður það, sem Vísir hefur
þráfaldlega bent á, að Bretar
sé sjálfir beztu bandamenn
kommúnista í baráttu þeirra
fyrir því, að Island snúi baki
við vestrænum þjóðum, segi
sig úr NATO og halli sér að
ÖIlu leyti að kommúnistum
cg stefnu þeirra.
Lúðvík átti að breyta
grunlínunnm -
en hann gerds það ekki!
Það sést á Þjóðviljanum, að breytingu á grunnlínum land-
hann Lúðvík Jósepsson hefur, helginnar, enda þótt það atriði
um á Þór, að ef hann tæki ekki rétt góða samvizku, að því, hefði einmitt hlotið mestan
togarann, mundi Þór verða er landhelgsmálin snertir. j stuðning, þegar ráðstefna var
Fyrir nokkrum dögum var um landhelgina í Genf, og var
það nefnilega upplýst á þingi, í raunar það eina, sem samþykkt
togarinn skyldi halda rakleiðis ag Lúðvík hafði einmitt látið var þar með nægum meirihluta
til brezkrar hafnar. þetta var | undir höfuð leggjast að gera til að teljast alþjóðalög.
togarinn Harkness frá Fleet-
sökkt.
Það fylgdi með að auki, að
wood — og mundi um málið
fjallað eftir „diplómatiskum
leiðum“.
Vísir talaði í morgun við Her-
mann Jónasson forsætisráð-
herra um þetta mál og spurði,
hvort hann vildi láta í ljós
skoðun sína á framferði Breta.
Færðist ráðherrann undan
því, þar til um málið hefði ver-
Reykjavík 6.2° og hefur ekki
orðið jafn hlýtt síðan 1946, en
þá var mun hlýrra eða 7.6°. í
venjulegum októbermánuði er
meðalhitinn 4.3°. Fyrsta frost-
nótt haustsins var þ. 12. og er
það með seinna móti. Fyrsti
snjórinn féll þ. 29. og þ. 31.
varð jörð hvít í fyrsta sinn. Á
Akureyri var einnig hlýtt þenn-
an mánuð, meðalhitinn varð
4.0° en þr er meðallag október-
mánaðar 2.5°.
Lítil veiði og
erfiðar gæftir.
Þetta hefur leitt til þess,
að utan nýju landhelginnar
eru mörg stór svæði, sem
ættu að réttu tagi að vera
innan liennar, og mundu
vera það, ef um málið hefði
verið fjallað af skynsemi og
heilindum.
Þjóðviljinn birtir nú afsökun-
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
. . Síldveiði í nótt var heldur
treg. 11 bátar reru héðan og arskrif dag eftir dag og vitan-
voru þeir með frá 3-0 til 50 tunn- j lega er Lúðvík engilhreinn í
ur. Einn bátur aflaði þó meira þessu máli, svo að lesendur
og mun hafa um 100 tunnur. . .; blaðsins hljóta að segja: Hvers
Það var að heyra í talstöðv- vegna lætur blaðið svona, ef
um bátanna í gærkveldi að lóð-^ hann Lúðvík hefur staðið sig
aði víðast hvar á mikilli síld, en eins og Þjóðviljinn segir? Er
eins og oft vill verða varð | ástæða til að láta svona, ef Lúð-
minna úr afla en ætla mátti eft- ; vík hefur gert skyldu sína?
ir lóðningunum. Er það álitið | Viðbrögð Þjóðviljans færa vit-
að hér sé um að ræða smásíld anlega sönnur á það, að Lúðvík
sem smýgur netin.
Fáir af HafnarJjiarðarbátum
voru á sjó og var afli þeirra lít-
ill. Einstaka bátur mun þó hafa
fengið sæmilegan afla. í gær-
kvöldi fór að hvessa af suð-
austri og varð að draga netin
snemma.
hefur gert sig sekan um mikla
vanrækslu, sem hann verður
sennilega aldrei maður til að
bæta fyrir. En til að bæta mál-
stað Lúðvíks eitthvað, skellir
Þjóðviljinn allri skuldinni á
Ólaf Thors. ■ Þetta er nú land-
| helgisbaráttta, sem segir sex.