Vísir - 17.11.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1958, Blaðsíða 2
VfSIR Mánndaginn 17. tióvémbér 1953 TILKYNNSNG Viðskiptavinum okkar tilkynnist hér með að verzlun og vörulager okkar í Garðastræti 45 er flutt í Útvarpið í kvöld: 18.30 Barnatími: Tónlist fyr- ir börn (Jórunn og Drífa Viðar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19.05 Þingfréttir — Tónleikar. — 20.30 Einsöngur: Guðmund- ur Jónsson syngur; Fritzt Weisshappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Guðmundur Thor- oddsen prófessor). 21.10 Tón leikar: Don Juan, symfóniskt Ijóð op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníska hljómsveitin í Vín leikur. — 21.30 Útvarpssagan: „Út- nesjamenn“, XI. (Séra Jón Thorarensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson list- fræðingur). 22.30 Kammer- -tónleikar: Tvö vérk eftir Schumann (pl.). til 23.10. Vorboðakonur í Hafnarfirði. Munið fund- inn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 Auk venju- legra fundarstarfa verður kosið í fulltrúaráð; einnig verða skemmtiatriði og kaffi framreitt. Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Ventspils 14. þ. m., til Leningrad og Hamina. Tungufoss kom til Reykja- víkur 13. þ. m. frá Gufunesi. Flugvélarnar. Edda er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 i fyrra- málið frá New York, fer til Glasgow og Londo'n kl. 8.30. M.s. Esja vestur um land í hring- ferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar í dag, mánudag. — Farseðlar seldir á þriðju- dag. BANANAR ný sending, kr. 24,— kg. Úrvals kartöflur, gullauga og ísl. rauðar Gulrófur, Hornafjarðar. Indrí^abiíð Þingholtsstr. 15. Sími 17283. Papptrspokar allar stærðir — brúnir új SKIPHQLT 15 Sighvatur Einarsson & Co . Skipholti 15. — Símar: 24133 og 24137. STÚLKUR ÓSKAST 3féfag55ó^6anbi6^f. Ford Zephyr Six 1955 til sölu. 1 Uppl. í síma 2-2235. U. S. OLIUKYNDITÆKIN eru nú komin aftur. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup annars staðar. , S>IYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60. Eimskip. Dettifoss fór frá Swine- miinde 12. nóv. til Akureyr- ar, Siglufjarðar og Faxaflóa- hafan. Fjallfoss kom til Antwerpen 14. þ. m., fer þaðan 17. þ. m. til Hull og Reykjavkur. Goðafoss fer frá New York 19; þ. m. til • Reykjavkur. Gullfoss fór frá Leith 15. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur síðd. í dag. Lagarfoss fór frá Siglufirði . 14. þ. m. til Hamborgar, Leningrad og Hamina. Reykjafoss fór frá Reykja- vik kl. 1600 í gær til Hafp- arfjarðar. Selfoss fór frá Alaborg 14. þ. m., væntan- legur til Kaupmannahafnar um hádegi í dag 15. þ. m., fer þaðan til Hamborgar og Laugavegi 10. Sími 13367. kraftpappír. — Ódýrari et erlendir pokar. Pappirspokagerðin Sími 12870. PRENTUN Á: PAPPÍR » PAPPA « TAU » GLER - VIÐ KROSSGÁTA NR. 3661: Lárétt: 1 kletts, 5 væl, 7 end- ir, 8 samhljóðar, 9 mók, 11 guð, 13 hljóð, 15 skakkt, 16 knöpp, 18 ósamstæðir, 19 bæjarnafn. Lóðrétt: 1 grófan vefnað, 2 beita, 3 leiktæki, 4 samhljóðar, 6 ungiinga, 8 skrifa, 10 púkar, 12 um skip, 14 margígju, 17 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3660. Lártt: 1 gólfið, 5 joð, 7 ar, 8 BA, 9 mó, 11 naut, 13 ull, 15 alt, 16 háin, 18 la, 19 annar. Lóðrétt: 1 grlhuna, 2 ljá, 3 forn, 4 ið, 6 káttar, 8 bull, 10 ólán, 12 aa, 14 lin, 17 Na. Mánudagur. 321. dagur ársins. Axdeglsflæftl ld. 9,47. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Næturvörður 1 dag. • Reykjavíkur apóteki, simi 11760. SlökkvistCðln lefur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- n allan sólarhringinn. Lækna- /öröur L. R. (fyrir vitjanlr) er á sama stað kl. 18 til kl,8.— Slml '5030, LJósatiml bifrelða og annarra ðkutskja ið(rsa£marumdæmt Reyklavlk- verður kl. 15.35—850. Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. Þjóðminjasafnið er oplð á briðjud.. Flmmtuo og laugard. kl. 1—3 e. \ oe á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasaf n LU8.1 I IBnskðlanum er opíð frá kl. I—6 e. h. alla vlrka daga nema laugardaea. Landsbókasaf nlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19 Bæjíirbóknsafn Eeyk.lavílmr EÍmi 12308. Aðalsafnið, Þinghqltsr strætl 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard., kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fullorðna: AUa virka daga kl. 10—12 og 13—22, nemp laugard. kl. 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Otlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka d. nema laugurd., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. böm og fullorOna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og fuU- orðna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar I Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið Sölugengi. 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 KanadadoUar 16,81 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,10 1.000 Franskir frankar 38,86 100 Belgiskir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376.00 100 GyUini 432,40 100 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26,02 Skráð löggengi: Bandaríkjadoll- ar = 16,2857 krónur. GuUverð isl. kr.: 100 gullkrónur — 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0,545676 gr. af skiru gulli. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Reykjavikur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæjársafiiið er lokað í vetur.) Biblíulestúrf Sáfai. 119;41—56. Þú hefur látið mig vona. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaslcatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atyinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farrniðagjald III. ársfjórðungs 1958, svo og viðbótar söluskatt og fram- ' m leiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnnrn dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toRstjóraskrif- unnar, Arnarhvoli. / Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóvember 1958. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Vegfia jarSarfarar verða skrifstofur okkar, verksmiðjur og vörugeymsla lokaðar á morgun, þriðjudaginn 18. nóvember. 0. johiison & Kaaher h.f. VERZLANIR OKKAR verða lokaðar á morgun vegna jarðarfarar frá kl. 1—4. GEYSÍR H.F. Fatadeildin. Veiðarfær adeildin. Tepþa- og dregladeildin. ”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.