Vísir - 17.11.1958, Blaðsíða 8
VÍ SIR
Mánuaaginn 17. nóyember 1958
B
157 [ömtTE3rsjúkl[ng35‘
í Neregi.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í gær.
Heilbrigðismálastjórnin skýr-
ir svo frá, að tilkynnt hafi ver-
ið um 157 lömunarveikitilfelli í
Noregi í 'ár.
Það vekur helzt athygli í
sambandi við þetta, að tvö af
hverjum þrem tilfellum' koma
fyrir í þrem nyrztu fylkjum
landsins, meðal annars Finn-
jnörku. Tilkynnt var um yfir
40 tilfellanna í októbermánuði.
——•------
500 sitsnst hmsl
við A.-Paktstðn.
í síðustu viku gerði skyndi-
lega fárviðri í strandliéruðum
A.-Pakistans.
Skali veðrið á alveg’ fyrir-
varalaust, þegar mikill fjöldi
fiskibáta var á sjó. Er ekki vit-
að enn með neinni vissu, hversu
margir hafa farizt, en stjórnar-[
völdin gizka á, að um 500
manns hafi látið lífið af völd-j
um þessa veðurs. Það jók einn-^
ig manntjónið, að byggð sópað-,
ist í sjóinn af mörgum lágum
eyjum með ströndum fram.
Fiat lækkar verð.
í lok síðustu viku var opnuð
40. bifreiðasýningin í Torino á
Ítalíu.
Mest bar þar á bifreiðUm frá
Fiat-verksmiðjunum, enda eru
. þær stórveldið á þessu sviði í
landinu, ,pg vakti það einnig
:mjkla athygli, . að„. verð, var í
sambandi við sýninguna lækkað
sem svarar 30—100 dollurum á
ódýrustu-gerðunum frá'Fiat.
Brelar vilja takmarka inn-
flutníng á bómullarvöruni
frá Hongkong, því að verð-
ið er svo lágt.
HÚSRAðENDUR! Látið
okivtir lcigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við
h«)fum á biðlistj letgjendur i
1—6 herbergja ibúðir. Að-
stoð okkar kostar yður
neitt. — Aðstað við Kain
ofnsveg. Sírhi 15812. (592
EINHLEYP kona óskar
eftir 1 herbergi mrð eldhúsi
eða eldunarplássi um eða
eftir mánaðarnót. — Uppl. í
síma 2-941 kl. 7—9. (577
BÍLSKÚIÍ óslcast til leigu
fyrir lítinn b'l. Tilb'ð send-
ist afgr. fyrir miðviku.dags-
kvöld, merkt: „159“. (585
ÓSKUM eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Earn-
laus. Vinna bæði úti. Sími
_j.2595 frá kl. 4—-3, (596
HERBEItGT. — Iláshjá'p.
Hreiníeg rniðuldra kona, get-
'ur ferigið gott hei bergi.gegn
lítilsháttar húshjálp hjá
fullorðinni konu. — Uppl.
Lynghaga 14. (603
2ja HERBERGJA
óskast. Þrennt i heimili. —
Uppl. í síma 13379. (592
1—2 IIERBERGI með hús-
gögnum og eldhús óskast til
leigu í 6—8 vikur. — Uppl.
í dag og næstú daga í síma
18211. —(599
EINBÝLISHÚS til sölu á
góðum stað. Stærð ca. 80 m.-,
3 herbergi eldhús. geymslá,
WC og þvottahús. Hagstæð
lán áhvílandi. Úíborganir
aðeins 25 þús eða eítir sam-
komulagi. Tilboð, merkt:
„Milliliðalaust — 161,“
sendist Vísi fyrir miðviku-
dagskvöld. ___________f BP16
UNGUR, reglusamur mað-
ur, sem aðeins er heima: um
helgar, 'óökar’ 'eftir herbergi.
Uþpl. í'Sím&TB33'9 rhilíi 5*—8
í kVöld. _______L®.U
3; 0ÓB eins' mí.nns nsr-
bergi- til leigu. Uppl. í' síma
32006. —[622
HERBEBGI til leigu fyrir
reglusaman mann. Öldugata
27, vesturdyr. efri hæð. (627
HERBERGI óskast. —
Reglusöm stúíka óskar eftir
góðu forstofuherbergi rrieð
aðgangi að síma. Afnot af
baði og eldhúsi æskilegt. —
Uppl. í síma 14232 -eftir kl. 5
í dag. (632
HREINGERNINGAK. —
Pantið ávallt vana og, vand-
virka menn. Uppl. í sima
32387, (412
GERI við bomsur og skó-
hlífar. — Skóvinnustofan
Njálsgötu 25. Sími 13814. —
iiúsgagnamAlning.
Mála notuð og ný húgögn.
Sími 17391, (429
Ril- on rcihnivélavidijerðir
BÓKHALDSVÉLAR
Vesturgoiu 12 o — Reykjovik
HREINGERNINGAR. —
Er byrjaður aftur að taka að
mér hreingerningar. — Sími
32250. Reynir. (612
STÚLKA óskast; má hafa
með sér barn. Uppl. frá kl.
4—6 í bókabúðinni, Traðar-
kotssundi. (635
HEÍMAVINNA. Húsnæöi.
Kona, sem vinnur heima-
vinnu, getur fengið frítt
húsnæði,-fæði og kaup eftir
samkomulagi g§gn léttri
barnagæzlu.Upph hjá Ráðn-
ingarstofu Reykjavíks.rbæj-
ar. —_________________(615
ÓSKA eftir að taka heim
lagersaum fyrir verk-
smiðju eða fyrirtæki. Uppl.
í síma 19044, kl. 11—2 dag-
legæ__________________(621
STORESAR. Hreinir stor-
esar stífaðir og strekktir. —
Fljót afgreiðsla. . Sörla'skjól
44. Sími 15871. (623
BÓNA BÍLA. Er vanur. —
Uppl. í síma 24660 milli kl.
3—7 í dag og á morgun.(630
RÁÐSKONA óskast í létta
matreiðslu og sjá um lítinn
kaffibar á Keflavíkurflug-
velli. Frí alla laugardaga og
sunnudaga. — Uppl. í síma
17695. — (629
BÍFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
• Fæði ®
FAST FÆÐI. — Uppl. í
síma 14377. (533
TAPAST hefir köttur,
svartur og hvítur, með hvít-
an hring á rófunni. Finnandi
vinsaml, hringi í sima 17237.
GULLBRÚNT seðlaveski
tapaðist aðfaranótt sunnu-
dags. Skilvís finnandi skili
því á lögreglustöðina gegn
fundarlaiutúm. (600
BARNA kuldaúlpa hefir
fundizt á blettinum fyrir
Tieðan Laufás. Uppl. í síma
24786. — (605
TASKA með prjónadóti
fannst á Hofsvallagöti:. —
Sími 17881 (626
í ÓSKILUM svartur kött-
ur með hvítum blettum á
bringu og rófu. Eigandi gefi
sig fram í 'skrifstofu Hrafn-
istu._______________(631
SVÖRT minnisbók hefir
tapast. Vinsaml. hringið í
síma 24502. • (633
ÓDÝRT, fallegt jólaskraut,
barnakjólar, ódýrar svunt-
ur. Verzlunin, Vitastíg 10.
_____________ _. (614
SVEFNSÓFI og stofuskáp-
ur til. sölu. Drápuhlíð 1,
kjallara. (613
BAENAVAGN, sem nýr,
grár, á háum hjólum, til
sölu að Selvogsgrunni 6.
_________________ (610
RYKSUGA og útvarpsr
tæki, notað, svartir dömu-
kjólar (stórt númer) nýir,
til sölu ódýrt. Auðarstræti
9, uppi._____________(607
SAMKVÆMISKJÓLAR,
kjólar, alullarfrakki, kjól-
föt o. fl. til sölu á Bergs-
staðastræti 48 A, I. hæð, í
dag. Sími: 15586. — Komið
og gerið góð kaup. (595
KERRA, með skermi og
kerrupoka, til sölu. — Sími
18221, —(602
VIL KAUPA vel með far-
inn fataskáp. Uppl. í síma
33916•______________(601
BARNARÚM. — Vandað
barnarúm til sölu ódýrt. —
Upnl. í síma 22359. (609
PRJÓNAVÉL til sölu á
Kambsvegi 33. Sími 18972.
. L ... .. . ... (634
íbúð
RAFMAGNS þvottapottur,
90 íítra, og ágætur Pedi-
gree barnavagn til sölu. -—•
Simi 33670 eftir kl. 6, (604
BALDVINSBÚÐ, Þórs-
götu 15, tilkynnir. Til jóla
verður gefinn 50% afsláttur
á flestum vörum, ef keypt
er fyrir 200 kr. (593
SÍMAHILLUR. — Hús-
gagnagerði, Hverfisgötu 125.
Sími 23272,(591
GIBSONIT þilplötur og
nokkrir helluofnar til sölu.
Simi 16013,__________(608
MIEVLE hjálparmótorhjó
til sölu. Sími 33019. Skipa-
sund 25. (598
BARNABÍLL, stíginn,
óskast til kaups. Má vera
notaður. Uppl. í síma 35015.
_____________________(597
BORDSTOFUHÚSGÖGN
til sölu. Borð, fimm stólar og
tveir skápar. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi með af-
borgunum. Húsgagnasalan,
Klapparstíg 17. Sími 19557.
____________________ (619
MINJAGRIPIR. Sendum
um allan heim. Rammagerð
in, Hafnarstræti 17, minja-
gripadeild. (620
SILVER CROSS barna-
kerra, með skermi, til sölu.
Sörlaskjól 9. (606
PÁFAGAUKAR (ondulát-
ar) í moðfylgjandi búri til
sölu. Uppl. í Garðastræti 47
frá kl. 1—7 í dag. (624
SVEFNSÓFI, eins manns.
Aðins 1700 kr. Grettisgata
69. — (628
TIL SÖLU blokkþvingur.
særð 60X1.60 cm. — Uppl.
í síma 36416 eftir kl. 3.(611
*
TIL SÖLU ' stofuskápur
með gleri, barnarimlarúm,
þýzkur dúkkuvagn og tæki-
færiskjóll. Selt ódýrt. Uppl.
í síma 32434. (618
BARNAKOJUR. til sölu.
Uppl. í sírna 32857. (625
TIL SÖLU amerísk kápa,
meðalstærð, (mjög falleg og
vönduð). Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 1-9806. (59Ö
SINGER saumavél hand-
snúin í kassa, vel með farin,
til sölu. Uppl. í síma 34032.
(586
NOKKRAR liápur og
dragtir til sölu með tæki-
færisverði. Hofteig 22, 1. h.
til vinstri. (589
SEM NÝ haglabyssa til
sölu. Melgerði 31, Kópavogi.
____________________ (587
SÍMI 13562. p^rnverzlun
in, Grettisgötw. Kaupun
húsgögn, vel með farin kari
mannaföt og útvarpstæk)
ennfremur góífteppi o. m. fí
Fornverzlunin Grettisgötii
31. — (13-
INN SKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
ie«i, (ooo
1
KAUPUM alumlniunn *f
elx. Járnsteypan h.í. Slml
24406. _____________ (601
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindrl.
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu ný og notuð hús-
gögn, herra-, dömú- og
barnafatnað og margt fleira.
Talið við okkur, við höfum
kaupendurna. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33, bakhúsið.
Simi 10059,(1423
SELJUM tilbúin drengja-
föt saumum einnig eftir
máli. Verzlunin Vík (herra-
deild), Laugavegi 52. (333
ÞVOTTAVÉL til sölu
(Thor). Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir 20. þ. m., merkt:
„Þvottavél — 160“. (483
PEDIGREE bárnávagn,
skermur og svunta á Pedi-
gree-kerru, til sölu. Álf-
heimum 26, efstu hæð t. v.
(588
KAUPUM
irímerki. —
Frímerkja-
Salan.
Ingólfssír. 7.
Sími: 10062.
_________(791
ÓDÝRIR rúmfatakassar.
Húsagagnasalan Notað og
Nýtt, Klapparstíg 17. Sími
19557, —______________(728
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10,
Simi 11977____________(441
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
majinafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sírni 12926___________(000
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830.________________(523
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
BARNAKERRUR, mikið
úrval. barnarúni, rúmdýnur,
kerrunokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (000
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá:Happdrætti
D.A.S. i Vesturveri. Síml
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786 Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. ‘ Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl. Luagateigur Laugat.
24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns
syni, Sogabletti 1§. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, LaUgavegi 50. Sími
13769. -— í Hafnarfirði. Á
pósthúsinu. 000