Vísir - 22.11.1958, Síða 1
48. árg.
261. tbi.
Laugardaginn 22. nóvember 1958
Strákarnir gleyma sér við foto-expo.
Þjóðviljinn flýr og svar-
ar með þögninni.
Þorir ekkerf að se§ja um
tiSlögu ölafs Thors.
Oft hafa kommúnistar flúið hratt, en aldrei
hafa þeir forðaS sér eins ákaft og að undanförnu,
þegar landhelgismálið hefur verið til umrœðu. Menn
minnast I>ess, að þeir héldu því fram, að tillaga
Ólafs Thors um að kæra Breta fyrir NATO væri
runnin undan rifjum Breta og færi brezki sendi-
herrann hamförum við að afla henni fylgis.
Vísir vildi afía upplýsinga um þetta hjá kom-
múnistum og spurði Þjóðviljann.
Á miðvikudaginn spurði Vísir Þjóðviljann, við
hvaða menn sendiherra Breta hefði talað.
Svar Þjóðvilians: ÞÖGN!
Á fimmtudaginn endurtók Vísir spui'ninguna:
Við hvaða menn var talað ?
Svar Þjóðviljans: ÞÖGN!
í þriSja Qg síðasta sinn leggur Vísir þess spurn-
ingu fyrir Þióðviljann og nú skaí kommúmstum um
Ieið tilkynní, að ekkert svar er fuíínægjandi svar!
Eí Þjóðviljinn þegir, lýsir hann yfir |jví, að
fullyroingar sínar hafi vcrið vísvitandi ósannandi
frá upphaíi tií cnda!
Ers saanúflin var snefi ÍöS£.ocCI
e Psris®
í* s'e&ðutsa, ásl&assEíea fesiSÍB°eínEsstisz m
« k'tsstsSSasts 2BS s
Eins og Vísir hefur skýrt frá, stóð fundur þingmanna frá
NATO-löndunum í París frá mánudegi tii föstudags í þessari
„ . .... . .. viku, og kom til nokkurrar orðasennu milli fulltrúa íslendinga
, „ . . og Breta a iundinum a fimmtudagmn. Atti Visir tal við Johann
hafa getað roið þrja siðustu daga
í röð þótt veður hafi verið rys- | Hafsteln alþmgismann i gær og sagði liann um umræðurnar, aö
1 jótt. Afli hefur verið mildll alla 1 samúðin væri 011 Islands meSin’ en menn teldn almennt, að við
'dagana, en var þó mestur fyrsta ' hefðT att að framkvæma stækkun landhelginnar með öðrum
daginn'. Mun iáta nærri að afla- ilíetti-
magnið þessa þrjá síðirstu daga
sé inn 12 þúsund tunnur.
Yfirleitt hefur meðalafli á bát
verið um 90 til 100 tunnur þessa
dagana. I fyrradag var meðal-
| afli hjá Sandgerðisbátum á ann-
að hundrað tunnur. Þá komu 14
bátar með 1680 tunnur; og í gær
var hann 1182 tunnur á 15 bát-
um. Magnús Marteinsson var
með mestan afla Sandgerðisbáta
í gær 150 tunnur.
Aflabrögðin voru yfirleitt hin
sömu úr hvaða verstöð sem var
en svo virðist að síldin hafi fært
sig heldur sunnar. Einstöku bát-
ar urðu útundan í þessari hrotu.
Talsverð brögð hafa verið að
því að ekki hefur verið hægt að
fá nóga menn á bátana. Er það
oftast svo um þennan tima þótt
reynsla undaníarinna ári sýni að
síldveiði í reknet er mest í nóv-
ember og desember.
Utanríkisráðuneytið gaf í ingum, studdir valdi brezka flot-
gær út eftirfarandi tilkynningu ' ans. Allir sjá að flotadeildin leys-
um fundinn.
Á þingmannafundi Atlands-
hafsbandalagsins , sem nu er
haldinn , París, sitja 200 þing-
menn félagslanda bandalagsins
og meðal þeirra íslenzku þing-
.mennirnir Benedikt Gröndal, Jó-
hann Hafstein og Björgvin Jóns
son.
Landhelgismál íslands var tek-
ið fyrir á fundinum á fimmtu-
dag, og fluttu íslenzku þingmenn
irnir þar erindi. 1 almennu stjórn
málanefnd flutti Benedikt Grön-
dal og Jóhann Hafstein báðir
ræður um landhelgismálið.
Héldu þeir fast fram málstað is-
lands með kröfu um, að Bretar
hættu hernaðaraðgerðum sínum.
Benedikt Gröndal lýsti síðasta
ofbeldisverki Breta 2% mílu frá
ströndinni og sagði: „Þetta var
augljóst brot, ekki á nýju 12-
milunni, ekki á 4-mílunni, sem
Bretar viðurkenndu de facto ný-
lega, heldur á þriggja mílna lin-
unni, sem Bretar segjast viður-
kenna. íslenzka þjóðin spyr á- ^
ir ekki málið, hversvegna þá
halda áfram þessum flotaað-
gerðum? Hversvegna halda á-
fram að setja í hættu stuðning
íslenzku þjóðarinnar við Atlants-
hafsbandalagið? Það er stað-
reynd, að Islendingar hafa þeg-
ar orðið fyrir miklum vonbrigð-
um með bandamenn sína, Breta,
og vandræðin færast yfir á
bandalagið.
Benedikt lýsti itarlega ástæð-
um íslendinga fyrir útfærslu
landhelginnar og langri baráttu.
Hann benti á að fleiri Atlants-
hafsbandalagsþjóðir en . Bretar
stunduðu fiskveiðar á Islands-
miðum en hefðu engir gripið til
slíkra örþrifaráða sem Bretar.
Benedikt sagði, að hernaðar-
aðgerðir Breta mundu engin á-
hrif hafa á endanlega útkomu
málsins en gætu alvarlega skað-
að samfélag hinna frjálsu þjóða.
„Þessvegna skora ég á hina
brezku þingmenn að beita áhrif-
um sínum til þess að fá þessum
tilgangslausu en hættulegu hern
hyggjufull: Hver verður endir aðaraðgerðum hætt.“ Benedikt
lokum: „Við Islending-
Fleiri inmgi'«BSaMgar
Þær eru fleiri en aumingja
^Hatta-Nina, sem gerast fingra-
langar í klæðaverzlunum. Frú
Noreen Frances Norman, kona
Geoffrey Norman varaaðmíráls 1>essara tilgangslausu valdsýn- j sagði að
,, incrar “ 'Renerlilí't nscrpii- ‘Rre,7l.-ii nr Vinfnr
| var nylega staðin að þvi að stela
ódýrum klút í tízkuverzlun í
London.
iiigar." Benedikt sagði: „Brezku
togarnir stunda ekki eðlilegar
fiskveiðar, aðeins ögra Islend-
Togar! mælir á
stórum torfum.
Togari sem var á leið til
lands í gærkvöldi varð var við
stórar síldartorfur um 50 sjó-
mílur frá Reykjanesi.
Mjög góðar horfur eru á
síldveiði á næstunni ef veður
liamlar ekki veiðum, en veður-
far til sjósóknar hefur verið
með versta móti í þessum
mánuði.
Mikið síldarmagn er nú á
miðum reknetabátanna og síld-
in sem veiðst hefur undanfarna
daga hefur verið eins og bezta
sumarsíld, bæði stór og feit.
lest
á hvolfl eftir sex stundir.
Óverejuleg björgun úo* sjó við N.-Afríku.
Frönskum frosk-
mönnum tóksí óvenju-
leg björgun fjögurra
hermanna undan Caca-
blanca fyrir fáeinum
dögum. Hermennirnir
höfðu verið sendir —
20 talsins — út á vél-
báti til að varpa út her
gögnum í sjóinn. Veð-
ur var illt og hvolfdi
bátnum með þcim af-
leiðingum, að tveir
mannanna drukknuðu,
fjórtán var bjargað á
önnur skip, en fjórir
fundust hvergi. Hins-
vegar flaut báturinn á
hvolfi og urðu menn
þess varir, að þessir
fjórir voru á lífi í lesí-
inni, og gáfu þeir
merki með -því að
berja á byrðinginn.
Var þá brugðið við og
sent eftir froskmanui,
en ekki þótti þorandi
að reyna að draga bát-
inn til hafnar, því að
þá var hætta á því, að
hreyfingin yrði til þess,
að hann rétti við, fyllti
og sykki, en mennirnir
soguðust í djúpið. Er
skemmst af því að
segja, að í fjórum
frosk-
sækja
ferðum tókst
manninum að
hermennina, scm voru
þegar búnir að gefa
upp alla von imi björg-
un. Höfðu þcir verið
inniluktir í lestinni á
hvolfdum -bátnum í_
sex stundir, og var j
loftið að kalla
súrefnislaust.
orðið
ar höfum gert aðeins það, sem
við teljum nauðsynlegt. til að
tryggja afkomu okkar i landi
okkar með sínum fáu náttúru-
auðlindum. Við höfum barizt
fyi’ir þessu máli á vettvangi al-
þjóðastofnana síðan við urðum
fullvalda þjóð fj’rir fáum árum.
Við trúum örugglega, að við
höfum ekkert gert, sem er and-
stætt alþjóðalögum. Við Islend-
ingar viljum ekkert frekar en
hið vinsamlegasta samband við
nágranna okkar og bandamenn
með skilningi á sérstökum vanda
málum okkar, og efnahagslegt
samstarf i anda, sem marglýst
hefur verið í ræðum og tillögum
á þessum fundi.‘“
Jóhann Haístein hóf mál sitt
á því, að eðlilegt væri og óhjá-
kvæmilegt að fiskveiðideilan
milli Islendinga og Breta yrði
tekin til meðferðar á þingmanna
Framh, á 2. síðu.