Vísir - 25.11.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1958, Blaðsíða 2
1»f»nr VÍSIR w'l-ri ’ I>riðjudaginn 25. nóvember 1958 ^JWWWUW'JV'. Sœja^rétti? y Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvars- son cand. anag.). — 20.35 j Erindi: Þjóðfundurinn og j síra Ólafur á Stað; fyrri f hluti. (Lúðvík Kristjánsson j rithöfundur). — 21.05 Er- j indi með tónleikum: Baldur | Andrésson talar um danska j tónskáldið Berggren. — j 21.50 Tónleikar (plötur). — , 22.00 Fréttir og veðurfregn- ; ir. — 22.10 Kvöldsagan: ] ,,Föðurást“, eftir Selmu Lag- j erlöf; XVII. (Þórunn Eifa Magnúsdóttir rithöfundur). j — 22.30 íslezkar danshljóm- sveitir: Björn R. Einarsson og hljómsveit hans. — 23.00 Dagskrárlok. Eimskip. Dettifoss fór frá Vestm.eyj- um í gærkvöldi til New J York. Fjallfoss fór frá Hull 21. nóv.; væntanlegur til Rvk. í fyrramálið 25. nóv. Goðafoss fór frá New York 19. nóv. til Rvk.. Gullfoss fór frá Rvk. 21. nóv. til Hamborgar, Helsingborg og J K.hafnar. Lagarfoss fer frá Leningrad 24. nóv. til Ham- , ina. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum 23. nóv. til Hamborgar. Selfoss fór frá Hamborg 23. nóv. til Rvk. Tröllafoss fer frá Hamina 24. ! nóv. til Rvk. Tungufoss fór j frá Húsavík í gærkvöldi til Siglufjarðar, Raufarhafnar og þaðan til Gautaborgar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór i gær frá Gdansk áleiðis til Flekke- ! fjord og Faxaflóahafna. Arnarfell átti að fara í gær frá Leningrad áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell fór j 21. þ. m. frá Djúpavogi áleið is til Rostock. Dísarfell fór' 22. þ. m. frá Siglufirði á-í leiðis til Helsingfors, Abo og1 ■ Valkom. Litlafell er væntan- j legt til Rvk. á morgun. Helgafell er á Norðfirði. Hamrafell er í Batumi. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja kom til Rvk. í gærkvöldi að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Balöur fer frá Rvk. í dag til Hvammsfjarð- ar- og Gilsfjarðarhafna. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Ríga. Askja fer væntanlega í dag frá Car- danas áleiðis til Grikklands. Ljóstæknifélag Islands. Framhalds aðalfundurinn hefst í kvöld kl. 8.30 e. h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Veðurútlit í Reykjavik í dag: Allhvass sunnan. Skúrir. 85 ára er í dag Jóhannes Kristjánsson frá Jófríðarstöðum, fyrrverndi bifreiðarstjóri hjá ísbirn- inum. í dag dvelst hann á heimili Lilju dóttur sinnar, á Nýbýlaveg 34, Fossvogi. Loftleiðir: Hekla kom í morgun kl. 5.18 frá New York; fór kl. 9.45 til Glasgow og London. — Edda er væntanleg frá New York kl. 7 í fyrramálið; fer kl. 8.30 til Stavanger, Khafnar og Hamborgar. Nýjar unglingabækur frá Leiftri. íslenzk-sænska félagið minntist ' aldarafmælis sænsku skáldkonunnar Selmu Lagerlöf þ. 20. nóv- ember með kvöldvöku í Þjóðleikhúskjallaranum. — Meðal ■ gesta voru ambassa- dor Svía og frú hans. For- maður félagsins, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóri, bauð gesti velk'omna og drap á þá miklu þýðingu, sem skáldsögur Selmu Lag- erlöf hefðu haft fyrir kynni íslands af Svíþjóð. Frú Þór- unn Elfa Magnúsdóttir flutti prýðilegt erindi um skáld- ln konuna og síðan las frú Inga Þórarinsson upp ljóð það, er skáldið Harry Martinson hafði ort og flutt á hátíða- höldum þeim, sem haldin voru í Vermalandi síðastlið- ið sumar í tilefni aldaraf- mælisins. Að lokum gafst kostur á að heyra rödd Selmu Lagerlöf sjálfrar af segulbandi er hún las kafla úr sögu Gösta Berlings. Veturinn er genginn í garð. Kvöldin lengjast. Aldagömul þörf íslenzkrar alþýðu til lestrar vaknar. Bækurnar eru líka sem óðast að koma í bóka- verzlanir. Með þessum línum er bent á nokkrar unglingabækur, sem út hafa komið síðust udagana. Jói og hefnd sjóræningja- strákanna er eftir ungan pilt, ættaðan af Vesturlandi. Eftir hann hafa áður komið tvær bækur, og seldust eins og heit- ar lummur. Bækur þessar eru í svipuðum stíl og bækur Marryats og Coopers. Höfund- urinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn, og er þá ekki alltaf fast undir fæti, en ung- lingar hafa mikla ánægju af lestri bókanna um Jóa og fé- laga hans. Smaladrengurinn Vinzi, eftir Jóhönnu Spyri. Fyrir allmörg- um árum kom á íslenzku bókin Heiða eftir Jóhönnu Spyr. Bók- naut mikilla vinsælda og seldist upp á skömmum tíma. Fór þar saman fögur frásögn og ágæt þýðing eftir frú Laufeyju Vilhjálmsdóttur. Bækur Jó- hönnu Spyri eru mjög vinsælar. Hún vefur saman fagrar nátt- úrulýsingar og hlýlegar frá- sagnir af unglingunum, leikjum þeirra og störfum og umgengni við húsdýrin. Smaladrengurinn Vinzi er KROSSGATA NR. 3667. Lárétt: 1 fiskurinn, 5 vael, 7 fall, 8 ríkisfyrirtæki, 9 dæmi, 11 fugl. 13 hljóð, 15 viðgerð, 16 líkamshluti, 18 ósamstæðir, 19 gróður. Lóðrétt: 1 veiðitækis, 2 beita, 3 dýri, 4 . .ger, 6 úrgangurinn, 8 slóðaskapur, 10 hæg, 12 sam- hljóðar, 14 um lit, 17 félag. Lausn á krossgátu nr. 3666: Lárétt: 1 Krafla, 5 sló, 7 KO, 8 sm, 9 LS, 11 Tóki, 13 aka, 15 Jöt, 16 r.olo, 18 Ra, 19 Atias. Lóðrétt: 1 kaðlara, 2 ask, 3 ílot, 4 ló, 6 aitar, J skör, 10 skot, 12 ól, all, 17 oa. JftihhiMat a/fnehhiHýJ Þriðjudagur. 329. dagur ársins. Árdeglslteði kl. 4,43. LðgregluvarOstofan hefur sima 11166. Næturvörður I dag. Lyfjabúðin Iðunn, sími 17911. Slökkvistöðin íefur slma 11100. Stysavarðstofa Reybjavíkur I Heilsuverndarstöðinnl er op- i! alían sólarhringinn. Lækna- íörBur L. R. (fyrlr vitjanir) er á lama stað kl. 18 tU kl.8.— Slml 15030. Ljðnatfnd blfrelöa og annarra ökutsekja t löcrsaenarumdæm! Reykjavlk- verður kl. 15.35—8,50. Listsafn Einars Jðnssonar H-’i+hjörgum, er opiö kL 1.30— 3.30 s'u-~:nd°ea og miðvikudaga. Þjóðimnjasanruo er opiö á þriöjud,. Flmmtud. og laugard. kk 1—3 e. h. og fi sunnudógum KL 1—4 e. h. Xæknlbókasafit L5LSX i Iðnskðlanum er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laujrardaga LandsbókasafnU) er oplö alla virka daga frá kL 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, bá frá kL 10—12 ag 13—19. Bæjarbðkasafn Reykjavikur sími 12308. AðalsaíniÖ, Þingholts- strætl 29A. Útlánsdeild: Alla virka d&ga kL 14—22, nema laugard., kL4 Lampi fota minna. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fulloröna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nemp laugard. kl. 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. I. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aöra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúiö Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. bðm og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúiö Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. böm og full- orðna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugamesskóla, Melaskóla og Miö SÖIugengl. 1 Sterllngspund 45,70 1 Bandarikjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,81 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,10 1.000 Franskir frankar 38.86 100 Belgískir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376,00 100 Gyllini 432,40 ''00 Tékkneskar krónur 226,67 luó Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26,02 Skráö löggengi: Bandarikjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrunar — 738,95 pappírskrónur. 1 króna ■= 0,545676 gr. af skiru gulll. ByggðasafnsdeUd Skjalasafns Beykjavíkur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæjarsafnið er lokað I vetur.) Bibliulestur: Sálm. 119,97—112. saga um lítinn dreng, sem elst upp í svissnesku Ölpunum. Hann hefur í vöggugjöf fengið ríka tónlistargáfu og á enga ósk heitari en að mega gefa sig af kínverskum ættum. Þeir faræ víða urn skóga og merkur og verða margs vísar. Sagan er ó- trúlega skemmtileg og spenn- andi, en auk þess hefur hún að geyma lýsingar á töfrum frum- skógarins og háttum og siðum frumbyggja Malajalanda. Sonur veiðimannsins. Karl' May, höfundur þessarar bókar,. er þýzkur rithöfundur, fæddur um miðja 19. öld. Á yngri árum um miðja 19. öld.Öývar var hann skólakennari, en varð fyrir óhappi og var settur i fangelsi. Eftir það gerðist hann rithöfundur og samdi mikinn fjölda af unglingabókum, aðal- lega Indíánasögum. Bækur hans. nutu mikilla vinsælda í Þýzka- landi og víðar, og var meðal annars talið, að Hitler hafi haft tónlistinni á vald. Faðir hans er efnaður bóndi, og getur ekki mikið dálæti á sögum Karl May. sætt sig við þau örlög sonar/ Öll verk þessa höfundar munu sins. Hann hafði vonað, að sonurinn tæki við góðu búi og fetaði í gróin spor. Allt fer þó vel, og er það kostur á ung- lingabókum. Tveir fræknir ferðalangar. Saga um þrjá drengi, sem fara í sumarleyfi sínu gangandi suður til Frakklands. Ber margt fyrir auga, og er sagt fjörlega og skemmtilega frá mörgum bros- legum ævintýrum. Sögur Sindbaðs úr þúsund og einni nótt. Freysteinn Gunnars- son þýddi og bjó til prentunar. í bókinni er fjöld mynda, sem falla vel að efninu. Tvær bækur uni Möttu Maju. í fyrrahaust kom út bók, sem hét Matta Maja í dansskólanum. Bókin var eftir noi-ska skáld- konu, sem mjög er vinsæl í heimalandi sínu. Og virðist ætla að verða sama upp á ten- ingnum hér á landi. Fyrir skömmu komu út tvær nýjar bækur um Möttu Maju, og er von á fleirum á næsta ári, en alls munu vera um 10 bækur í þessum fiokki. Efni bókanna er létt og frásögn öll lipur og við hæfi ungra stúlkna. Hanna, vertu hugrökk. Knút- úr Kristinsson læknir hefur á undanförnum árum þýtt nokkrar bækur um Hönnu. Á þessu ári hafa komið tvær: Hanna heimsækir Evu, sem kom út í vor, og nú Hanna, vertu hugrökk. Hönnubæk- urnar eru eftirlætisbækur ungra stúlkna. Efni þeirra er dálítið reyfarakennt og spenn- and, en frásögnin fjörleg og þýðing góð. Kim og félagar. Þetta er fyrsta bók í bókaflokki og munu koma tvær á ári fram- vegis. Kim er hörkuduglegur strákur, sem lendir í mörgum ævintýrum. Allir eru leikar þeirra félaga græskulausir, en svo fjörlega er frá þeim sagt, að bókin er spennandi frá upp- hafi til enda. JoiiRÍ í ævintýralandinu. I bókinni er sagt frá 13 ára pilti, sem dvelur í Malajalöndum, og félaga hans Kim Chin, sem er vera um 60 bindi og hafa bækur hans verið víða þýddar. f fyrra kom út bókin „Bardaginn við Bjarkargil“ eftir þennan höf- und. Eldeyjan, eftir Robert Stev- enson í þýðingu Páls Skúla- sonar. Eldeyjan er sjóræningja- saga og munu margir hér á landi kannast við söguna og fleiri bækur eftir Stevenson Frásagnir af sjóræningjum, ævintýrum þeirra og frum- stæðu lífi hafa um langan ald ur verið lesnar af ungum og gömlum, og þótt sumum finn- ist grófur blær yfir frásögninni, þá verður að hafa í huga ald- aranda þeirra tíma, þegar sjó- rán voru löglegur atvinnuvge- ur og aðbúnað þeirra manna,, sem nauðugir viljugir urðu að stunda þessa iðju. Og engum leiðist, sem les bókina. Loks eru tvær bækur eftir hinn fræga rithöfund Conan Doyle: Rauði hringurinn og Tígrisdýrið frá San Pedro. Sherlock Holmes er aðal- söguhetjan. Þrátt fyrr það, að Sir Conan Doyle var merkur rithöfundur á öðrum sviðum,. ritaði meðal annars margt urm sálarrannsóknir og var viður- kenndur sagnfræðingur, þá munu bækur hans um Sherlock: Holmes þó verða einna lífseig— astar og halda nafni hans lengst á lofti. Ofanskráðar bækur eru allar- gefnar út á vegum Prentsmiðj- unnar Leiftur. horyear aö AUGLÝSA VISI Móðir og amma okkar RAGNHEIÐUR J. STRAUMFJÖRÐ verður jarðsungin frá Dómkírkjuuiní miðvilcudagínn 26. þ.m. W. 1,30 e.h. Guðrún J, Straumfjörð. Jón Þ. Óíafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.