Vísir - 02.12.1958, Blaðsíða 2
2
T'-f'
VÍSIB
~r*r
Þriðjudaginn 2. desember 1958
Sæjat^téttit
Úívarpið í kvöld:
18.30 xBarnatími: Ömmu-
sögur. 18.50 Framburðar-
kennsla í esperanto. 19.05
| Þingfréttir. Tónleikar. 20.30
Daglegt mál (Árni Böðvars-
i son cand. mag. 20.35 Erindi:
Þjóðfundurinn og séra Ólaf-
j ur á Stað; síðari hluti. (Lúð-
vík Kristjánsson rith.). 21.00
Erindi með tónleikur: Baldur
j Andrésson talar um danska
: tónskáldið Gade. — 21.30
j íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son). 21.45 Tónleikar: Són-
ata nr. 3 í Es-dúr fyrir fiðiu
1 og píanó op. 12 nr. 3 eftir
; Beethoven (plötur). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Upplestur: „Gamla
JÖLASKYRTAN
JOSS"
manchettskyrtur
hvítar og mislitar með ein-
földum og tvöföldum lín-
ingum. —
HÁLSBINDI
NÁTTFÖT
NÆRFÖT
S0KKAR
GLÆSILEGT ÚRVAL!
VANDAÐAR VÖRUR!
Geysir h.f.
Fatadeildin.
heyið“, smásaga eftir Guð-
mund Friðjónsson (Magnús
Guðmundsson). — 22.35 ís-
lenzkar danshljómsveitir:
Árni Elfar og hljómsveit
hans leika. Söngvari: Hauk-
ur Morthens.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: Kr. 250 frá S. I.
G., 100 frá Þ. G., Hafnar-
firði, 101 frá ónefndum og
100 frá N. N.
Nokkurt tjón hefir orðið af
völdum flóða í Wales og
ýmsum héruðum V.-Eng-
Iands.
Kanadískir
nársisstyrkir,.
Meiiningarstofrtunin Canada
Council í Ottawa býður fram
námsstyrki til tlvalar þar í lantli
skóiaárið 1959—60.
Styrkirnir eru um $ 2000, auk
ferðakostnaðar.
Styrkirnir eru veittir til náms
eða rannsókna í húmanískum
fræðum, listum og þjóðfélags-
fræðum, og eru eingöngu veittir
kandidötum eða kennurum.
Umsókni um styrkina skal
senda skrifstofu háskólans fyrir
1. janúar n. k. Þangað má og
vitja umsóknareyðublaða og nán
ari upplýsinga- varðandi þessa
mál, einnig hjá skrifstofu aðal-
ræðísmanns Kanada, Tryggva-
götu 2.
(Frá skrifstofu háskólans).
Hundarnir biðu
húsbónda síns
í 10 daga.
Sagan um hundinn trygga,
senr svalt í hel á leiði húsbónda
sins er ekki gamalt ævintýri.
Slíkt gerist enn. Fyrir um það
bil þremur vikum varð danskur
maður fyrir því slysi að mjólkur-
flutningavagn, sem hann ók, valt
út af veginum niður háa brekku.
Maðurinn Johannes Hansen
Assendrup meiddist mikið og var
fluttur í sjúkrahús. Tveir hund-
ar, sem fylgdu honum, vildu ekki
L
KAPIT0LA
hefur lifað á vörum íslenzkra lesenda sem sperm-
andi og hugnæm skáldsaga. Fáar þýddar skáldsögur
háfa átt meiri vinsældum að fagna, enda eru aðal-
persónurnar minnisstæðar: Svarti Donald, Felli-
bylur ög ekki sízt Kapitola sjálf.
Kapitola er hln vinsæla skóMsaga kvenþjóðarinnar.
SUNNUFELL
FJÖLDINN KEMUR TIL 0KKAR
Mesta úrvaS raftækja er alltaf hjá okkur
Nú fyrfr jóisu höfusn mh reysit al birgja okkur upp af
beztu vönsteguiiduiti sem völ er á:
KÆLISKAPAR
ELDAVÉLAR
HRÆRIVÉLAR
ÞVOTTAVÉLAR
„GRILL“, sjálfvirk
RRAUÐRISTAR
PÖNNUR, sjálfvirkar
KAFFIKÖNNUR, sjólfvirkar
STEIKAR-„GRILL“
GUFU-STRAUJÁRN
STRAUJÁRN, með hitastilli
STRAUVÉLAR
BORÐELDAVÉLAR
ÞVOTTAPOTTAR
KARTÖFLU-AFHÝÐARAR
SKÓBUSTARAR
ÞRÍSKIPTAR PERUR
í ameríska stancllampa
ÚTSÖGUNARSAGIR
OFNAR MEÐ VIFTU
OFNAR MEÐ GEISLA
OFNAR MEÐ LOFTSTREYMI
HITABAKSTRAR
FÓTAHITARAR
HITAKÖNNUR
HNÍFABRÝNI
RAKVÉLAR
STRAUBORÐ
sem má hækka og lækka.
VASALJÓS, 4 tegundir
JÓLATRÉSLJÓS
LJÓSAKRÓNUR
LAMPAR í öll herbergi
ÚTIDYRALJÓS með liúsnúmerinu.
BORÐLAMPAR
RÚMLAMPAR
RYKSUGUR
HRAÐSUÐUKÖNNUR
HRAÐSUÐUPOTTAR
HRINGBÖKUNAROFNAR
CORY-KAFFIKÖNNUR
HÁRÞURRKUR
HANDÞURRKUR
GRÆNMETISKVARNIR
„MILK-SHAKE“-vélar
RJÓMAÍS-VÉLAR fyrir kæliskápa
SPENNUBREYTAR fyrir „Braun“-
rakvélar til bess að hægt sé að nota
þær í bíla. —
Allar þessar vörur eru fyrirliggjandi, eða vænt anlegar. —
VÉLA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNIN H.F.
Bankastræti 10. — Sími 12852.
yfirgefa slysstaðinn og héldu þeir
kyrru fyrir í 10 daga og biðu
þess að húsbóndi þeirra kæmi
aftur. Slík var hryggð þeirra yf-
ir hvarfi húsbónda síns að þeir
vildu ekki eta. Eftir tíu daga
dapra bið voru hundarnir mátt-
farnir og illa til reika, en vildu
samt ekki eta eða fara af staðn-
um. Var þess beðið með óþreyju
að eigandinn kæmist af sjúkra-
húsinu og bjargaði hundum sín-
um.
Berlinske Aftenavis greinir
ekki frá hvernig sögunni um
hundana tvo lauk.
Er Imaminn dauður?
Ýmsar fregnir hafa borizt af
heilsufari Imamsins í Jemen að
undanförnu.
Hefur frétzt, að hann hafði
dottið af hestbaki og meiðst
mikið. Aðrar fregnir herma, að
meiðslin hafi dregið hann til
dauða. Engin staðfesting hefur
fengizt á þessu.
Kaupi gulí og silfur
Vegna jarðarfarar
lóns Loftssonar verður lokað á morgun, miðvikudag.
JÓN LOFTSSON H.F.
VIKURFÉLAGIÐ H.F.
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
GUNNAR BJÖRGVINSSON
andaðist 2. desember í Landspítalanum.
Kristín Stefónsdótti og böm.
Sigurrós Böðvarsdóttir.
Björgvin Hermannsson.