Vísir - 02.12.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1958, Blaðsíða 4
4 VlSIR Þriðjudaginn 2. desember 1958 <vrisxit DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ,/ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.' Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19.00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Var annars að vænta? Engum blandast hugur um, að það var mikið vantraust á ríkisstjórnina, sem fram kom á þingi Alþýðusambandsins í síðustu viku, er hafnað var tilmælum hennar um að verkalýðurinn félli frá þeim 17 vísitölustigum, sem komu til sögunnar í gær. Og ann- ars var vart að vænta en að vanstraust kæmi fram, því að svo gersamlega hefir stjórnin í heild og stjórnar- flokkarnir hver um sig svik- ið þau loforð, sem gefin voru á sínum tíma, bæði áður en flokkarnir mynduðu stjórn- ina, og þegar þeim hafði loks tekizt að semja um helztu háugamál sín. Aðalmál stjórnarinnar var að sjálfsögðu að kveða niður dýrtíðardrauginn eða að minnsta kosti að halda hon- um í skefjum, svo að hann gerði ekki meiri skaða en . orðinn var. Árangurinn hefir hinsvegar orðið sá, að dýr- tíðin hefir aukizt með hverju Sjötug í dag: Guðrún Jónsdóttir, SBortjiamesi. árinu, síðan stjórnin tók við og næstum á hverjum mán- uði hefir hún vaxið tilfinn- anlega. Þar við bætist, að það eru einmitt ráðstafanir stjórnarinnar til að draga úr dýrtíðinni, sem hafa haft þau áhrif, að hún hefir tekið hvert stökkið af öðru. Al- þýðusamtökin voru þess vegna eðlilega mjög tor- tryggin. Þegar þetta er skrifað, er ekki vitað um það. hvort þetta vantraust nægir til þess, að stjórnin sjái sitt óvænna og segi af sér, því að ráðherr- unum hefir þótt upphefðin sæt, þó að þeir hafi ekki verið menn til að leysa neinn vanda heldur aðeins til að auka á hann. í maí var hún raunverulega dauð, svo að hér er um afturgöngu að ræða, og um slík furðufyrir- -. brigði gilda ekki neinar venjulegar reglur. Það ættu menn að hafa í huga. Þegar ég var fyrir tæpum þrjá- tíu árum að sækja um Borgar- prestakoll, nær öllum ókunnug- ur á þeim slóðum, leitaði ég til mins góða kennara, Magnúsar Jónssonar prófessors, og spurði hann, hverja áhrifamenn hann gæti bent mér á i Borgarnesi. Hann nefndi mér nafna sini), Magnús Jónsson sparisjóðsgjald kera. Siðan atvikaðist svo, að nokkrum vikum seinna kom ég ásamt fjölskyldu minni til dval- ar að Borg. Þá kom brátt i ljós, að hvergi átti ég öruggari stuðn- ing í starfi minu sem ungur og óreyndur sóknarprestur en í sparisjóðshúsinu, og reyndi þá enn meir á heimilið á efri hæð- inni, þar sem húsmóðirin réð ríkjum, en á bankann á neðri hæðinni, þar sem húsbóndinn varðveitti sjóðinn, þótt þar væri einnig góðu að mæta. Frú Guð- rún i Sparisjóðnum, eins og hún var venjuiega nefnd i Borgar- nesi, reyndist okkur hjónum, og raunar ekki síður allri fjölskyld- unni, ásamt manni sinum hinn öruggasti og traustasti vinur, og hefur svo verið jafnan siðan, þótt fækkað hafi um fundina nú seinni árin. Við vorum jafnan mjög tíðir gestir á heimili henn- ar, og nutum þar ætíð frábærrar gestrisni og alúðar, eins og allir, sem þangað komu — og sjaldan mun sá dagur hafa komið, að þar hafi ekki verið einhverjir gestir. Fjölmargir áttu þar ætíð visa gistingu, er þeir áttu leið um Borgarnes, og það var eins og húsmóðirin hefði ætið tima til að sinna öllum og öllu, sem að henni kallaði. AHt fyrir íhaldið! Þegar tilmælum ríkisstjórnar- innar hafði verið hafnað, og framsóknarmenn höfðu get- að hugsað málið, kváðu þeir upp þann úrskurð, að þarna hefði íhaldið fengið það fram, sem það óskaði. Allir þeir, sem vilda ekki fallast á tilmæli ríkisstjórnarinnar, af því að spor hennar hræddu, voru með öðrum orðum að vinna fyrir íhaldið og engan annan. Látum gremjuupphrópanir framsóknarmanna liggja á milli hluta að sinni. Ef þetta er rétt hjá görpunum, gerir það þá ómerkinga að fyrri fullyrðingum sínum um fyigi Sjálfstæðismanna með- al verkalýðsins. Vorið 1956 var ekki hægt að starfa með Sjálfstæðisflokknum af þvi að hann var fylgislaus með- al vinnandi stétta. Og svo kemur þetta til. áréttingar!!! Það er hætt við, að. framsókn- armönnum gangi illa að sannfæra almenning um, að allir andstæðingar þeirra sé um leið þjórjar íhaldsins. Getur þó vel vefið, að menn kjósi frekar íhald en fram- sókn. En skýringin á örlög- um tilmælanna á dögunum er einungis fólgin í því, að menn telja, að stjórnin sé búin að fá næga „sjansa" til að sýna, hvað hún getur. ingar eru okkur dýrmætari en flest annað frá dvöl okkar Borgarfirði. Þær verða þá einnig að vera afsökun fyrir það, að þessi fátæklegu orð á merkum tímamótum í ævi hennár verða með svo persónulegum blæ. Ann- að væri vanþakklæti. í fyrri hálfleik, sem lauk með 0:3 þeim í vil. Arsenal rétti mikið á í þeim síðari en allt kom fyrir ekki. Hinn aldni Stanley Matthews sýndi frá- bæran leik og átti hluta að þrem fyrstu mörkunum. Arsenal gat ekki teflt fram sínu sterkasta liði vegna meiðsla. Manchester United og Bolton sýndu góða leiki og unnu réttilega. Totten- ham var um tíma 3:0 undir en náði sér síðan á strik, þótt það nægði ekki til þess að ná í stig. Leikurinn Luton — Wolver- hampton var mjög spennandi. Luton átti mörg tækifæri til að skora, en markvörður Wplverhampton, Finlayson, varði öll skot, er milli stang- anna komu, m. a. vel tekna vítaspyrnu. Leeds keypti Don Revie frá Sundei'land á föstu- I daginn, og átti hann mikinn 1 þátt í sigri liðsins yfir New- castle. Johnston, miðframherji Blackburn, skoraði eina mark- ið, er sett var í leiknum við Manchester City, en þoka var svo mikil, að áhorfendur áttu erfitt með að fylgjast með gangi [ Frú Guðrún Jónsdóttir er leiksins. West Ham sótti mjög fædd að Valbjarnarvöllum í fast á Preston í fyrri hálfleik, I Borgarhreppi 2. des. 1888, dóttir | en þetta snerist við í þeim síð- merkishjónanna Jóns Guðmunds ari. Það þótti tíðindum sæta, I sonar hreppstjóra þar og konu að þegar Preston var dæmd hans Sesselju Jónsdóttur frá, vítaspyrna var það ekki Tom Eskiholti. Er það mikill ættbogi Finney, sem tók hana, heldur um Mýrar og gagnmerkur. Hún Hatsell, og skoraði hann ör- giftist 19. febr. 1916 Magnúsi ugglega. Jónssyni sparisjóðsgjaldkera og j Fulham sýndi yfirburði gegn síðar sparisjóðsstjóra í Borgar- ^ Barnsley og skoraði skozki nesi, og hafa þau jafnan átt þar landsliðsmaðurinn Leggott tvö heimili siðan Börn þeirra eru af mörkum þess. Wilshaw skor- þrjú, Jón, Hjörtur og Sesselja,1 aði einnig tvö mörk fyrir Stoke öll gift og búsett hér í bæ, mann- \ city. Elwood skoraði öll fjögur vænleg og góðum gáfum gædd,1 eins og þau eiga kyn til. Frú Guðrún er kona glæsileg og ágætlega greind, stillt og yf- irlætislaus, ein af þeim húsmæðr u_m, sem gefa þvi fagra virðing- mörkin fyrir Leyton Orient, þar af þrjú á 12 mínútum. Woodchild skoraði þrjú mörk fyrir Sunderland. Þrátt fyrir tapið heldur _ _____ Arsenal enn forystunni í I. deild I kirkjumálunum átti ég hvergi a'rh;eiti tign sína'oTreisn* Hún með hagstæðara markahlutfalli ^tuðning en hjá þeim hefur þó haft tima til ag sinna'en Bolton, en bæði haf.a liðin ýmsum málum utan heimilis auk 25 stig. Arsenal hefur leikið kirkjumálanna, sem áður voru einum leik fleira. Næst koma nefnd, m. a. í kvenfélagi Borg- | Wolverhampton, West Brom- arness og stjórn húsmæðraskóla wich og Preston með 24 stig Borgarfjarðar. Og vinum hennar hvert. Aston Villa er neðst með er það óblandin ánægja, að fá ^ 13 stig, Leicester City hefur 14 að njóta samvista við hana á og Manchester City 15. gleðistundum, og margir munu | í II. deild er Fulham efst með þeir, sem vilja rétta henni hlýja 30 stig, Sheffield Wernesday hjónum í Sparisjóðnum, og ætíð var þar Vakandi áhuginn að efla Kirkjusjóð Borgarness, þar sem konurnar lögðu fram einna dr.ýgstan skerfinn, og þar var frú Guðrún jafnan meðal hinna fremstu. Fyrir áratuga þrotlaust áhugastarf. er nú einnig svo langt komið, að senn verður Bgrgarneskirkja vígð, eitt glæsi- legasta guðshús úti um byggðir landsins, bæjarprýði og héraðs, er blasir við langar leiðir. En dýrastar verða okkur minn ingarnar um þá órofatryggð og einstæðu rausn, sem frú Guðrún hefur ætíð sýnt okkur hjónum óg öllu okkar fólki. Þær minn- hönd i dag, til þakklætis fyrir (hefur 29 og Stoke City 24. þær mörgu ánægjustundir, sem Rotherham er neðst með 12 þeir hafa átt í nærveru hennar. stig, Brighton, Scunthorpe og Með þessum línum vildi ég slást Lincoln City hafa 14 stig hvert. í þann hóp, og færa henni og I í III. deild er Plymouth efst fjölskyldu hennar innilegustu með 32 stig og í þeirri IV. Port árnaðaróskir mínar og minna á ,Vale með 28 stig. þessum merkisdegi. Bjöm Jlagnússon. Hvers er þá þörf? 'S Reynsla núverandi ríkisstjórn- ar — eða öllu heldur reynsl- an af núverandi ríkisstjórn — færir mönnum heim sann inn um það, að ekki er hægt að stjórna til lengdar, ef ekki • er staðið við þau fyrirheit, sem almenningi eru gefin, þegar verið er að reyna að ginna hann til fylgis. Þetta ættu stjórnarflokkarnir að geta lært af því, sem gerzt .hefir síðustu dagana. Hver stjórn verður að hafa það eitt í huga að gera það, sem hún heitir kjósendum sínum. Það er ekki móg .að troða nánustu vinum og vandamönnum í feit og hæg embætti, eins 'og núverandi stjórn gerði að fyrsta hlut- verki sínu, þegar hún hafði tekið við völduni. Gæðingar flokkanna eru ekki.þjóðin, en það er greinilegt að vinstri stjórnin hefir ekki gért sér grein fyrir þessu at- riði. Hún hefir einmitt hald- ið, að gæðingarnir væru Knattspyrnan í Englandi um helgina. Úrslit í ensku deildarkeppn- inni.s.l. laugardag: • I.'deild: Arsenal — Blackpool .... 1:4 Birmingham — Manch. Utd. 0:4 Bolton — Portsmouth .... 2:1 Burnley — Aston Villa . .' 3:1 Everton — Chelsea ....... 3:1 Leeds — Newcastle....... 3:2 Leicester — Nottm. Forest 0:3 Luton — Wolverbampton 0:1 Manch. City — Blackburn 0:1 Preston — West Ham .... 2:1! Fulham — Barnsley .... 5 Ipswich — Liverpool .... 2 Leyton — Bristol City .... 4 Lincoln — Rotherham . . 1 Scunthorpe — Cardiff frestað Sheff. Wed. — Huddersf. 4:1 Stoke — Brighton ........ 3:0 Sunderland —•, Sheff. Utd. 4:1 Swansea — Grimsby .... 1:1 Athyglisvert er, að aðeins einum af þessum leikjum lauk með jafntefli. Arsenal tapaði í fyrsta sinn á þjóðin, og ekki þyrfti annað West Brom. — Tottenham 4:3 heimaleikvelli á keppnitíma- en vinna fyrir þá. Ánnað er komið á daginn, og það eru blindir-menn og daufir, sem skilja það ékki II. deild: Bristol Rovérs — Middlesb. 3:l bilinu og er Blackpool eina lið- ið, sem ekki hefur tapað heima. í-leiknum milli þessara félaga • Derby — Charlton 3:2' hafði Blackpoól algera yfirhönd. Norsk stiílka óskar eftir atvinnu, kann ensku, þýzku og frönsku, hefur kennarapróf. Tilboð sendist Vísi merkt: „196“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.