Vísir - 03.01.1959, Side 1
49. árg.
Laugardaginn 3. janúar 1959
l. tbl.
Skip rekast á í höfninni.
MaÖur Sirökk í sjófnn vsó áreksturfnn og laSs-
verðar skemmdir urBu á öBru skipinu.
Laust fyrir miðnætti síðast-jhafi siglt í veg fyrir sig og hafij
lið.ð þriðjudagskvöld varð á- það orsakað áreksturinn. Lék
rekstur milli tveggja skipa í grunur á að skipstjórinn á
Reykjavíkurhöfn, en skipin bátnum hafi verið undir áhrif-
voru M.s. Akraborg og v.b. Sæ- um áfengis og var farið með
fari frá Grundarfirði. hann í Síysavarðstofuna til þess
Talsverðar skemmdir urðu á ao gera á honum blóðrannsókn.
v.b. Ssefara, en það er 44 lesta j Við áreksturinn kastaðist
bátur, byggður 1928, aftur á farþegi, sem var á v.b. Sæfara,
móti munu óverulegar skemmd- í sjóinn, en honum varð strax
u hrósa sii
©
Mikoyan, fyrsti varaforsæt-
isráffherra Sovét-Rússlands,
hefur nú fengið vegabréfs-
áritun hjá bandaríska sendi-
ráðinu í Moskvu, og fer til Fulgencio Batista. einræðis
Bandaríkjanna til liálfs herra á Kúbu, flýði land
mánaðar dvalar í næsta man íyrradag og fregnir í gærmorg
ugi. un hermdu, að uppreistarmenn
Batista einræðisherra flýði land.
£rasaa til ilavana. cí síjórmar-
Íícritsii gcfsá ckki upp skilvriHslaiEsl
ir hafa orðið á Akraborginni.
Skipstjórinn á Akraborginni
hélt því fram að v.þ. Sæfari
Frá fréttariíara Vísis. —
Akranesi í morgun.
Síðan milli jóla og nýjárs
liefur enginn bátur verið
lireyfður, enda leitaði Keilir þá
árangurslaust að síld. Síklveið-
in ídesember varð helmingi
meiri cn í sama mánuði í fyrra.
Akranesbátar lögðu upp 23,557
tunnur af síld í desember en
í fyrra varð aflinn ekki nema
1100 tunnur.
Heildarsöltun á Akranesi frá
því í sumar og fram til jóla
varð 20.041 tunnur. Mest var
saltað hjá Haraldi Böðvarssyni
11804 tunnur, hjá Fiskiver
4241, Sigurði Hallbjörnssyni
3727 og Heimaskaga 269. Auk
þess var mikið magn af síld
bæði til beitu og útflutnings og
hefur frosna síldin verið seld
úr landi jöfnum höndum.
Báðir Akraness togararnir
halda áfram karfaveiðum við
Nýfundnaland og eru þeir þar
vestra um þessar mundir.
Hátíðarnar liðu hér tíðinda-
laust.
A aðfangadag borst fregn
um, að franskri flugvél
hefði hlekkst á við flugtak
í stormi cg stórrigningu í
Suður-Rhodesíu. Þrír fórust.
bjargað og mun ekki hafa orð-
ið írekar meint af. ,
Málið var tekið fyrir í sjó-
rétti á gamlársdag og fór þá
fram frumrannsókn; en full-
trúi borgardómara, sern haíði
rannsóknina á hendi, kvaðst
að svo komnu máli ekki *geta
gefið neinar upplýsingar, aðr-
ar en þær að talsverðar skemmd
ir hafi orðið á Sæfara en litlar
á Akraborginni.
Rannsókn málsins veður hald
ið áfram á næstunni.
Areksturinn varð laust fyrir
kl. 23.00 á þriðjudagskvöldið.
Lolfbelgurínn „Smal!
Woríd" ófueidfnn.
Loftbelgurinn Small World
er enn ófundinn, en nii leit
hafin.
Var hún hafin eftir, að sést
hafði eitthvert hvítleitt rekald
milli St. Luziaeyjar og Barba-
dog.
Mikið var um dýrðir í bænum á gamlárskvöld og nýársnótt,
eins og vænta mátti. Myndin hér að ofan var tekin um kvöldið
í austurhluta bæjarins og rná gera sér nokkra grein fyrir
dýrðinni, sem Ijómaði þegar raketturnar voru sem flestar á
lofti í einu. (Ljósm. Jóh. Kr.)
?!
✓ /
AramtaáHarp Oíatfj Tfkwó:
Kosningabaráttan er
hafin“.
í Heidelberg hafa 7000 menn
verið bólusettir, eftir að
bólusótt barst þangað. Níu
menn hafa tekið hana, þar
af einn látist. Læknir bar
veikina frá Indlandi.
Reykvltingaf drukkn fyrir 3
erIj’. krcna um árantótin.
Reykvíkingar munu hafa
drukkið nokkuð fast núna um
áraskiptin, ef dæma má eftir
sölunni hjá útsölum Áfengis-
verzlunarinnar dagana 30. og
31. desember.
Eftir því, sem næst verður
komist mun hafa selst áfengi
fyrir rúmar þrjár milljónir kr.
KosiÓ verÓur \ vor, hvernlg sem fer um
frv. um kjördæmasklpunina.
Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritaði langa
yfirlitsgrein í Morgunblaðið á gamlársdag og rekur þar gang
mála hér á landi á síðasta ári, en það var ekki með öliu tíðinda-
laust, eins og lesendum Vísi er kunnugt.
Þegar Ólafur hafði rakið i Svo fór, að þegar stjórnin réð
annál ársins“ að því er snertir 1 málinu til lykta, virti hún til-
gerðir vinstri stjórnarinnar á lögur Sjálfstæðismann að vett-
síðasta ári, sneri hann sér að; ugi að mestu.
þeim málum,’ sem efst eru á j
j baugi um þessar mundir og; Kjördæmamálið.
stofnunarmnar, og roun vera al- lagSi þau fyrir frá sjónarhóli j þjóðin er fyrir löngu búin að
gert met á þessum tíma, enda sjláfstæðismanna.
við forystu Fidels Castros ættu
fullan sigur vísan. Síðdegis bár
ust fregnir um, að haiin liefði
útnefnt Manuel Urrutia dóm-
ara forseta til bráðabirgða, cg
að Cástro hefði fiikynnt, að
Santiago de Cuba yrði höfuð-
borg landsins m.i stundarsakir.
Hún var tekin herskildi í fyrra-
dag.
Þá var tilkynnt, að uppreist-
arherinn myndi sækja fram til
Havana, ef stjórnarherinn gæf-
ist ekki upp.
Allsherjarverkfall.
Þar var allt í uppnámi. Stúd-
entar stofnuðu byltingarráo.
Verkamenn lýstu yfir allsherj-
arverkfalli. Múgurinn ruddist
inn í skrifstofur flugfélaga og
gistihúsa og braut allt og braml
aði, og kveikt var í mörgum
húsum. Verkamenn náðu skot-
færaverksmiðju á sitt vald. —
Fjölda margir hermenn í stjórn-
arhernum hafa gerzt liðhlaupar.
Batista
flýði til Dominkanska lýð-
veldisins, en þar er einræðis-
stjórn við völd. Um 50 menn
voru í flugvélinni með honum.
Aður en hann fór fól hann her-
foringjaráði þriggja manna að
fara með völd, en þeir skipuðu
Carlos Pietri hæstaréttardóm-
ara forseta. Hann leitaði sam-
komulags um vopnahlé, en Fi-
del Castro hafnaði vopnahléi,
en veitti sólarhrings frest til
þess, að stjórnarherinn gæfist
upp — ella yrði sótt fram til
Havana. Sagt var að í orustunni
um Santa Clara hefði manntjón
Framh. á 2. síðu.
mátti og gera sér slíkt í hug-
arlund, þegar menn sáu biðrað-
irnar fyrir utan vínbúðimar
þessa dagana, og lieyrzt hefur
að margir hafi orðið tómhentir stæðisflokkurinn
frá að hverfa.
Ýmsar tegundir vína seldust
j gera sér grein fyrir því, að
Eru þar fyrst rakin afskipti kjördæmaskipunin ei\ ranglái
stjómarinnar í landhelgismál-
inu og þau atriði, sem Sjálf-
þessa tvo daga, og var þó opið upp, svo sem vodka, og nokkr-
í þrjá tíma aðeins seinni dag-1 ar tegundir af gin og whiský.
inn. j Ölvtm var og nokkuð almenn
Þessi sala fór langt fram úr á gsiniárskvöld, en óspektir
„hjörtustu vonum“ >sölumanswá.' yénjxí fremur litlar.
taldi málí
skipta en þau voru:
1) Útfærsla á grunnlínum.
2) 12 mílna landhelgi.
;?:) Yiðræður við vinveittar
svo sem sést m. a. af því, að
Framsóknarflokkurinn fær
þriðjung þingmanna, enda þótt
hann hafi ekki sjöttung at-
kvæða bak við sig. Sjálfstæðis-
1 flokkurinn, sem hefur næstum
iþrefalt meira fylgi en Fram-
j sóknarflokkurinn, fær hins veg-
ujoðir tii að skyra mal-; - . , .
!ar aðeins 19 þmgmenn.
steð okka-r og vmna hon-j
mt :%rWt Frh. á 6. sflfc*
Mann teknr út a!
bv. Sóíborgu.
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði í gær.
Togarinn Sólborg missti
mann útbyrðis síðastl. nótt er
hann var nýbyrjaður veiðar á
nýju Fylkismiðunum við Ný-
fundnaland, Skúla Hermanns-
son frá Heimabæ í Hnífsdal. —
Hann var fertugur að aldri.
Skúli náðist en lífgunartil-
raunir urðu árangurslausar.
Skúli var kvæntur og lætur
eftir _ig 5 börn flest uppkomin.
Líkið var flutt til Bona Vista
á Nýfundnalandi og verður
flutt heim.
Togarinn Sléttbakur kom
hingað í morgun með slasaðan
mann; hafði fengið blökk í
jhöruðið. Hann var lagður í
sjúkrahúsið. j