Vísir - 03.01.1959, Page 4
Laugardaginn 3. janúar 1959
VÍSIR
ITÍSIJR
D A G B L A Ð
Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Áðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19.00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkefní nýs árs.
Menn fara vart í grafgötur um
það, í hverju verkefni hins
nýja árs eru fólgin, þegar
íslendingar eru annars veg-
ar. Við þurfum að koma
reglu á búskap okkar, svo
að hann geti gengið jafnt og
þétt til framfærslu þjóðar-
innar. Við þurfum að búa
svo um hnútana, að rekstur
atvinnutækja okkar gangi
eins og vélarnar sjálfar,
þegar þær eru í góðu lagi og
vel smurðar. Og það leikur
enginn vafi á því, að þetta
er hægt. Vilji er allt, sem
þarf, sagði skáldið, og það
eru ekki óviðráðanlegir
örðugleikar, sem við er að
glíma, ef þjóðin er aðeins
samhend og samhuga í bar-
áttu sinni.
íslendingar eiga mikið af góð-
um framleiðslutækjum. Þeir
fóru svo seint að eignast
þau og hafa verið svo ötulir
við að endurnýja þau og
kaupa ný, að þeir þurfa ekki
að dragast með afgömul og
úr sér gengin tæki eins og'
sumar eldri þjóðir, sem
standa á gömlum merg í
iðnvæðingunni. En því mið-
ur stöndum við ekki á
gömlum merg í öðrum efn-
um. Við höfum nefnilega
varpað fyrir borð ýmsum
fornum dyggðum, sem eru
nauðsynlegar, enda þótt
sumir muni líta svo á, að
þær sé lítt til kjölfestu
fallnar, og geti aðeins verið
þjóðinni fjötur um fót. Það-
an stafa erfiðleikar okkar
miklu leyti.
Við höfum verið svo fljótir að
komast úr örbirgð og alls-
leysi til nokkurra álna, að
við höfum varla áttað okkur
á því. Við erum eins og
börnin, sem fá miklar og
margvíslegar gjafir, halda
að uppsprettan góðra hluta
sé óþrjótandi og verða undr-
andi, þegar allt í einu tekur
fyi’ir strauminn. Þetta er
sannleikui’inn um íslenzku
þjóðina og líferni hennar á
undanförnum árum, en þó
mun vei’a óhætt að gera ráð
fyrir því, að almenningur sé
yfirleitt farinn að láta sér
skiljast að dansinn á rósum
er um garð genginn að sinni,
og að menn verða nú að taka
til- höndunum og koma reglu
á húshaldið.
Það þarf sterk bein til að þola
góða daga, segir máltækið,
og því miður höfum við
sýnt að undanförnu, að við
höfum ekki haft nægilega
stei’k bein til að í’ugiast ekki
í ríminu, þegar vel vegnaði.
Það er eins og við höfum
gert ráð fyi’ir, að kýrin
mundi alltaf selja, hvei’su
mikið sem við mjólkuðum
hana, hún væri eins og ein-
hver eilífðarvél, sem aldrei
þyrfti neitt en héldi alltaf
áfram starfi sínu. Svo vakna
menn við vondan draum, er
þeim skilst, að þetta hefir
reynzt röng skoðun.
Eitt af verkefnum hins nýja
árs verður að almenningur
geri sér grein fyrir því, að
við vei’ðum að gera ein-
hverja breytingu á lífs^enj-
um okkar. Menn vita, að ein-
staklingar geta ekki til
lengdar lifað um efni fram,
án þess að þá beri upp á
sker. En menn verða að
gera sér grein fyrir því, að
hið sama gildir, að því er
þjóðina snertir. Þegar
mönnum fer að skiljast það,
mun verða auðveldara að
koma í veg fyrir verðfall
peninganna framvegis en
hingað til.
KiRKJA OG TRUMAL :
./ KS i 'S
Dæml5 frá Frakklandi.
Okkur íslendingum hefir að
undariförnu verið að mörgu
leyti eins farið og Frökkum.
Þeir hafa átt við marghátt-
aða erfiðleika að stríða bæði
á sviði stjórnmála og
efnahagsmáia. Flokkar hafa
, verið furðu margir í land-
inu, næstum eins og mý á
anykjuskán, og þjóðin hefir
ekki veitt neinum einstök-
rim svö mikið fylgi, að hann
gæti stjórað hjálparlau.st. í
efnahagsmálum hafa vet’k-
föll og gengislækkanir rek-
i& hvað annað, svo að frank-
inn hefii' orðið einn lítii-
fjörlegasti gjaldmiðill í
heimi.
En nú ætla Frakkar að gera
bragarbót. Þeir ætla að taka
sér tak, hreinsa til á heim-
ilinu og hleypa inn nýju
lofti. Þetta þyrftum við ís-
lendingar einnig að gera, og
ætti það í rauninni að véra
auðveldara hér, þar sem
þjóðfc'lagið er ekki eins
flókið og fjölþætt Þetta
nyja ar væi'i sr
ariega
hamingjuár, ef j 5 gæti
gefzt á því, að íslendingar
byrjuðu svo að segja nýtt
H'f.
Hann var látinn heita Jesús.
Svo hafði hann vei’ið nefndur
af englinum, sem boðaði fæðingu
hans. Og skýring engilsins á
þeirri nafngift var þessi: „Hann
mun frelsa lýð sinn frá syndum
þeiri-a". Nafn og hlutvei’k var
fléttað í eitt af Guði sjálfum frá
upphafi. ,,Yður er frelsari fædd-
ur“, sögðu englarnir á jólanótt.
Nafnið, sem hann hlaut, boðar
hið sama, því að það þýðir „Guð
freLsar".
Sonur Maríu var ekki hinn
fyrsti, sem hét þessu nafni. Það
var á fyri’i tið ekki óalgengt með
Gyðingum. En hann var hinn
fyrsti og síðasti og eini, sem liíði
það, sem í nafninu felst, gerði
það að veruleika. Hverju sinni
sem barni hafði verið gefið þetta
nafn, var í því fólgin dulin vit-
und um hann, sem koma skyldi,
sem fylling guðdómsins byggi í,
sem væri farvegur Guðs frels-
andi máttai’. Og hann kom. Og
með honum aldahvörfin í sögu
jarðar. Hvert spor hans um
þessa jörð var staðfesting þess
boðskapar og staðreyndar, sem
r.afnið túlkar: Guð frelsar. Hann
var Guðs frelsandi hönd meðal
mannanna. Hversu margir
reyndu það, sem tóku sér nafn
hans í munn! Hversu oít hljóm-
aði þetta nafn í þrönginni um-
hverfis hann: „Jesús, miskunna
þú mér!“ Hversu dýrmætt varð
þetta nafn í vitund þeirra mörgu
nauðleitarmanna, sem höfðu
stamað því fram af herptum,
þjáðum vörum eða hrópað það
upp í neyð! Hversu heilagt varð
þetta nafn í vitund þeirra, sem
gátu játað: „Öllum þeim, sem
tóku við honum, gaf hann rétt til
þess að verða Guðs börn, þeim,
sem trða á nafn hans“ ÍJóh.
1,12). Og loks þegar hann skyldi
fullkomna ætlunarverk frelsar-
ans á kx’ossinum, var nafnið
skráð yfir þyrnikrýndu höfði
hans, óvitandi og óviljandi viður-
kenning sannleikans: Jesús, kon.
ungur, frelsarinn. Og enn á
þeirri stundu barst honum ákall
frá vörum örvona manns, sem
sá bjarma af von í nafni og
hjarta hans, bjarma, sem varð að
ljósi Guðs dýrðar: „Jesús,
minnztu mín, þegar þú kemur í
1'íki þitt.“
Hin tíðari nöfn Biblíunnar
j hafa orðið algeng með kristnum
þjóðum, að tveimur frátöldum:
Júdas og Jesús. Yíir öðru er of
mikið myrkur, yfir hinu of skært
ljós. Það heiti, sem Guð gaf
Retlehemssveininum, er hans og
hans eins þaðan í frá. Og jafn-
framt dýrasta eign kynslóðanna
í aldanna rás. í náðarmætti þess
nafns gengu þeir fram hinir
fyrstu vottar hans, sóttu í krafti
þess fram gegn hatri og blindni,
gegn böli og synd. „Silíur og
gull á ég ekki,“ sagði Pétur við
sjúklinginn, „en það, sem ég
hefi, það gef ég þér.“ Og hvað
haíði hann? Hverju hafði hann
að miðla? Það var nafnið Jesús:
„1 nafni Jesú frá Nazaret, þá
gakk þú.“ Og þegar sami postuli
stóð frammi fyr.'.r höfðinvjum
þjóðnr sinnár, ákævður af ^eim
fvrir miskunnarverkið, sem hann
vann, sagði hann: „Öllurri sé yð-
ur vitanlegt og öllum Israelslýð,
að i nafai.Jesú.Krists frá Nazar-
et, sem þér krossfestuð, en Guð
uppvakti frá dauðum, einmitt
fyrir hann stendur þessi maður
heilbrigður fyi’ir augum yðar.
Ekki er hjálpræoi i neinum öðr-
um og ekki er heldur neitt ann-
að nafn undir himninum, er
menn kunni að nefna, er oss sé
ætlað fyrir hólpnum að verða.“
Og Páll, sem lostinn í duftið af
Ijóma hins upprisna, hafði spurt:
„Hver ei’t þú hei’ra?“, og heyrði
svai’ið: „Ég er Jesús, sem þú of-
sækir,“ hann játar síðar: „Guð
hefur gefið honum nafnið, sem
hverju nafni er æðra, til þess að
fyrir nafni Jesú skuli hvert kné
beygja sig, þeirra, sem eru á
himni og þeirra, sem eru á jörðu
og þeiri-a, sem undir jöi’ðunni
eru, og sér-hver tunga viður-
kenna, að Jesús sé Drottiriri, Guði
föður til dýrðai’."
Við heilsum nýju ári. Svo hef-
ur kirkja Drottins Jesú til hag-
að, að hið fyrsta, sem blasa
skyldi við augum, þegar stigið er
yfir skörina inn í nýtt ár, væri
nafnið Jesús. Með því segir kirkj-
an hið sama við þig og Pétur
postuli sagði forðum við hinn
fatlaða mann: „í nafni Jesú frá
Nazaret, þá gakk þú.“
Ókominn tími er óráðinn. Þeg-
ar þú gengur yfir þi’öskuldinn
inn í nýtt ár er það líkast því að
ganga í óþekkt hús með m'örg-
um gáttum, göngum og vistar-
verum. Þú veizt ekki, hvað þar
kann að verða á vegi þínum.
Nema það er víst, að þú lendir
þar í einhverjum vanda, ef til
vill miklum. Og það varðar oft
miklu, hvaða dyr þú opnar og
hverjum þú lokar, hvaða göng
þú fetar, hvar þú lætur fyrir
bei’ast. En yfir höfuðdyrum þess-
ax’a ókunnu salai’kynna blasir við
nafnið Jesús til þess að minna
þig á, að hann er þar fyrir og
býður þér samfylgd og leiðsögu.
Og hann er frelsarinn. Hann býr
yfir kráfti Guðs, fi’iði Guðs, kær.
leika Guðs. Og býður þér að
njóta þessa alls með sér.
Sjo hafa sctt um stöðu yfir-
læknis á Kfeppi.
Þrír sækja um landlæknisembættið.
Umsóknarfrestur að embætti
landlæknis og embætti yfir-
læknis að Kleppsspítala var út-
runnin hinn fyrsta janúar.
Umsækjendur um landlækn-
isembættið eru: Jóhann Þor-
kelsson, héi’aðslæknir á Akur-
eyri, Páll G. Kolka, héraðs-
læknir á Blönduósi og dr. Sig-
urður Sigurðsson berklayfir-
Iæknir.
Um stöðu yfirlæknis við
Kleppspítalann hafa sótt: Al-
freð Gíslason, Esra Pétui’sson,
Þórður Möller (sem gegnt hef-
ur embættinu síðan Helgi
Tómasson lézt), Jakob Jónas-
son starfandi við Sjúkrahús í
Svíþjóð, Karl Strand starfandi
læknir í Englandi, Agnar
Karlsson starfandi við sjúkra-
hús í Bandaríkjunum og Tómas
Helgason sem stundar fram-
haldsnám í Bandaríkjunum.
A- Goldfine, bandaríski auð-
kýfingurinn, sem gaf Sher-
man Adams, ráðunaut Eis-
enhowers, gjafir, en það
leiddi til þess ,að Adams
baðst lausnar, hefir verið
dæmdur í þriggja mánaða
fangelsi fyrir að neita að
svara þingnefndar fyrir-
spurnum um viðskipti hans.
Sex piltar vafdir að innbroium
í verzlim við Brúarland.
ftíális iitiT 20 |íbis. kr. waik annarra
verðmæía osj ollu spjölluiia.
Aðfaranóít gamlársdags var
brotizt inn í verzlun Kaup-
félags Kjalarnesbings, brotinn
upp eldtraustur peningaskápur
og stolið úr honum nær 20 þús-
und krónum í peningum.
Samkvæmt upplýsingum frá
fulltrúa bæjarfógeta í Hafnar-
firði var innbrotið framið með
þeim hætti að fai’ið hafði verið
inn um glugga á bakhlið húss-
ins og inn í geymslu verzlunar-
innar. Þaðan var fyrst brotizt
inn í verzlunina og síðan úr
verzluninni inn í ski’ifstofuna.
Inni á skrifstofunni var ráð-
ist á eldtraustan peningaskáp
með haka og fleiri tækjum sem
þjófarnir höfðu nælt sér í. Tókst
þeim að rjúfa gat á skápinn,
það stórt að þeir náðu til pen-
ingakassa sem geymdur var í
skápnum, sprengdu kassann
upp méð járnfleyg og höfðu á
á brott 19500 krónur í pening-
! um. Úr verzluninni stálu þjóf-
árriir tölúverðu magni af vindl-
um, vindlingum og flugeldum.
Sagði fulltrúi bæjarfógeta, að
aðkoman hafi verið Ijót, eink-
um í ski’ifstofunni, því þar haíi
allt verið á tjá og turidri eins
og eftir loftárás.
Lögreglan hefur nú hand-
samað fjóra pilta á aldrinum
15—17 ára — allt Reykvíkinga
— sem játað hafa á sig inn-
brotið.
Að því er rannsóknarlög-
reglan í Reykjavik sem hefur
rannsakað rnálið, hefur tjáð
Vísi, háfa þrír piltar játað á
sig innbrot í þessa sömu
verzlun aðfaranótt 21. desem-
ber s.l. og voru þá tveir aðrir
piltar að verki með þeim, eða
fimm alls. í það skipti stálu
þeir 30 pakkalengjum af
vindlingum og 600 krónum í
peningum. Peningunum náðu
þeir með því að sprengja upp
borð-peningakassa (kassaapp-
arat).
Skemmdarverk þeirra pilt-
anna nemur mörgum þúsund-
um króna.
Náðst hefur talsvert af pen-
inPiinum spm hiófai’nil’ stálu.