Vísir


Vísir - 09.01.1959, Qupperneq 2

Vísir - 09.01.1959, Qupperneq 2
VÍSIB Föstudaginn 9. janúar 1959 Bœjat^nttit Útvarpið í lívöld. Kl. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinningar. (Guðmundur M. Þorláksson kennari). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Dag- legt mál. (Árni Böðvarsson kand. mag.). — 20.35 Góð- templarareglan á íslandi 75 ára: Samfelld dagskrá, sem Stefán Ágúst Kristjánsson, Einar Björnsson og Gunnar Dal búa til flutnings. Flytj- endur auk þeirra: Benedikt S. Bjarklind, Indriði Ind- riðason, Sigþrúður Péturs- 4. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvk. Finnlith er í Þórs- höfn. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á suðurleið'. Herðubreið fer frá Rvk. kl. 20.00 í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suður- leið. Þyrill er á leið frá Ak- ureyri til Vestfjarða. Skaft- fellingur fer frá Rvk. í dag • til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Sands. dóttir, Ólafur Þ. Kristjáns- son og Ingimar Jóhannesson. Hvöt Ennfremur tónleikar. — Sjálfstæðiskvennafélagið 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Upplestur: „Hvítt og svart“, smásaga eftir Rósberg G. Snædal. ’ (Höfundur les). — 22.25 „Á léttum strengjum11 (pl.). — Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. í gær- I kvöldi til New York. Fjall- foss fór frá Vestm.eyjum 6. jan. til Hirtshals og Ham- j borgar. Goðafoss kom til Rostock 7. jan.; fer þaðan til Hamborgar og Rvk. Gullfoss kom til Leith 8. jan.; fer þaðan 9. jan. til Thorshavn og Rvk. Lagar- foss fór frá Rostock 6. jan. til Antwerpen, Rotterdam og Rvk. Reykjafoss kom til Hamborgar 8. jan.; fer það- an til Hull og Rvk. Selfoss fór frá Hamborg 7. jan. til Rvk. Tröllafoss fór frá New ; York 6. jan. til Rvk. Tungu- foss fer frá Rvk. 10. jan. til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell á að fara í dag frá Gdynia áleiðis til Rvk. Arnarfell er væntanlegt til Gdynia í dag. Jökulfell og Dísarfell eru' í Rvk. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 6. þ. m. frá Ca- en áleiðis til Houston og New Orleans. Hamrafell fór KROSSGÁTA NR, 3685. Lárétt: 1 borg, 6 í eldfærum $ óræktarland, 10 beita, 12 ! skst stórveldis, 13 í KFUM, 14 j <op, 16 trylling, 17 fárvegur, 19 j fuglinn. Lóðrétt: 2 hraði, 3 fríður, 4 ! I ananna, 5 op, 7 um stað, 9 ár- ihluta, 11 skapari, 15 sannfær- í ing, 16 trylla, 18 fisk. Lausn á krossgátu nr. 3684. Lárétt: 1 menið, 6 lán, 8 söl, 10 nóri, 12 tr, 13 la, 14 Ras, 16 <iug, 17 ófá, 19 knörr. Lóðrétt: 2 ell, 3 ná, 4 inn, 5 ostra, 7 snagi, 9 öra, 11 ólu, 25 són, 16 dár, 18 fö. heldur nýjársfagnað í Sjálf- stæðishúsinu á mánudaginn 12. þ. m. lcl. 8.30 e. h. Þar verður spiluð félagsvist og verölaun veitt, en síðan dansað til kl. 1. Félagskon- um er heimilt að bjóða mönnum sínum og ennfrem- ur er allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Veðrið j morgun: Hæð yfir Grænlandi. Lægð- ir yfir Atlantshafi og Bret- landseyjum. Horfur: Norð- austan gola. Bjartviðri. Víð- ast léttskýjað. Mest frost í Rvík i nótt 12 stig. Farsóttir í Reykjavík vikuna 14.—20. des. 1958 samkvæmt skýrsl- um 23 (22) starfandi lækna. Hálsbólga 32 (34). Kvefsótt 76 (77). Iðrakvef 26 (38). Inflúenza 9 (7). Heilasótt 1 (2). Mislingar 256 (222). Hvotsótt 2 (3). Kveflungna bólga 6 (4). Rauðir hundar 4 (1). Skarlatssótt 1 (0). Munnangur 7 (4). Hlaupa- bóla 10 (5). Ristill 1 (1). (Frá borgarlækni). Farsóttir í Reykjavík vikuna 21.—27. des. 1958 samkvæmt skýrsl- um 15 (23) starfandi lækna. Hálsbólga 36 (32). Kvefsótt 67 (76). Iðrakvef 11 (26). Inflúenza 1 (9). Mislingar 115 (256). Kveflungnabólga 5 (6). Taksótt 1 (0). Hlaupa bóla 4 (10). (Frá borgarlækni). Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: N. N. 100 kr. Strætisvagnar Rvk. 600. N. N. 200. Á. K. 100. N. N. 50. Magnús 30. I. K. 500. N. N. 500. Sakadómara- skrifst. 725. Aðalbjörg Jak- obsdóttir 100. Jón E. Fann- berg 200.N. N. 250. Sælgæt- isgerðin Vikingur gaf sæl- gæti. E. S. 50. Landsbanki íslands. stf. 2000. Steinunn 100. Margrét og Halldór 400. Hvannbergsbræður skóverzl. síf. 380. Jensína Jónsdóttir 50. N. N. 50. Rannveig Þor- steinsdóttir 100. Arndís Björnsdóttir 30. Sveinn'Eg- ilsson li.f, 683. Þjó'ðviljinn stf. 250. N. N. 100. Loftleiðir h.f. og stf. 4400. Birgir 500. Sigríður Árnadóttir 100. N. N. 50. Kexverksm. Esja 980. Mæðgur 200. Börnin í Þjóð- minjasafninu 150. N. N. 500. Ingólfs apótek 640. Harald- ur Árnason, heildv. gaf vör- ur. ísl. aðalverktakar 2500. Félagsprentsmiðjan h.f. 915. S. Ámason & Co. 2500. To- ledo h. f. 790. Rafmagnsveita Rvk. 4950. Á. B. 50. Oddur Kristjánsson 1000. N. N 400. Bifreiðast. Steindórs, stf. 200. F. G. 100. Ásgeir Guð- mundsson 50 .N. N. 250. N. N. 200. J. H. 250. Bjarni 50. J. J. 250. D. S. 100. J. H. 100. Halldóra Halldórsd., fatn- aður. Guðmundur Ládusson 100. M. B. F. Þ. 500. M. B. 100. — Með beztu þökkum. Mæðrastyrksnefnd. Frá Vetrarhjálpinni í Reykjavík. Gjafir, sem borist hafa frá 22, des. til 29. des. 1958. — í peningum: Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar kr. 350. Olíuverzl. ísl. h.f. 500, N. N. 100. N. N. 60. Árni Jónsson 1000. Jón Jónsson 500. Pét- ur Björnsson 100. Dóra 50. Margrét Magnúsdóttir 50. Kristín Jóhannsdóttir 50. Sigríður 100. N. N. 500. Vá- tryggingarfélagið h.f. 500. Sigurjón Jónsson 100. L. 150. Á. B. 200. Ingibjörg og Helga 100. Ólafur Steinþórs- son 50. N. N. 50. H. Ólafs- son & Bernhöft 500. I. Brynjólfsson & Kvaran 500. Kristján G. Gíslason 500. Blikksmiðjan Grettir h.f. 1000. Kr. Kristjánsson h.f. 500. Frú Anna Johnsen 50. Alliance h.f. 500. Ólafur J. Ólafsson 100. Nói h.f. 250. Hreinn h.f. 250 S. G. B. 100. Siríus h.f. 250. H. Toft 300. N. N. 60. Magnea og Guð- rún 200. Reykjavíkur Apó- tek 1000. Bernhard Petersen 500. G. og J. 500. J. Á. 200. K. X. 50. Málarinn h.f. 500. Björgvin Schram 500. I. M. 100. Almennar tryggingar h.f. 500. Magga og Nanna 100. N. N. 100. N. N. 100. Guðmundur Pétursson 50. Ólafur Gíslason & Co. h.f. 500. Sláturfélag Suðurlands 500. Guðm. Guðmundsson & Co. 300. Mæðgur 100. E. S. 100 B. V. 1000. N. N. 100. G. Helgas. & MeJsted h.f. 1000. G. B. 50. N. N. 50. J,- G. 100. Þ. Þorgrímsson & Co. 300. O. J. 50. Reyriir G. 50. Ágústa Steinþórsdóttir 100. N. N. 100. H. L. H. 300. N. N. 100. N. N. 500. N. N. 3000. Jþoh. H. 100. Dýrfinna Guð- jónsdóttir 100. N. N. 50. N. N. 100. Þ. J. 50. E. H. 50 Halli 100. Þ. & S. 500. G. J. 250. Sæmundur 100. M. K. 100. N. N. 500. P. U. 100. N. N. 1000. J. 100. Einar B Guðmundsson & Guðlaug'ur Þorláksson 1000. Verzl. Skúlaskeið 500. Heildverzl- un Haraldar Árnasonar 1000 kr. Borizt hefir fatn- aður frá Vinnufatagerðinni, Tómasi Árnasyni o. fl. — Vetrarhjálpin þakkar öllum þeim, sem gjafir hafa gefið. Herópið, jólablaðið, flytur þetta efni: Hvar er hann? eftir Wilfred Kitching hershöfðingja. Stjarnan frá Austurlöndum vísar veginn heim, eftir Em. Sundin kommandör. Fyrstu jólaklukkurnar hans Kuan- aja, frásögn eftir Knud Rasmussen. Jóiamintiingar eft'ir Frithjof Nilsen major. Þú átt valið,eftir Bjarna Þór Oddsson hljómsveitarstjóra. Gjöf guðs heitir útlend saga í blaðinu, og Gjöfin mesta er frásaga og hugleiðing fyrir börn. Þá er jólahugleiðing eftir Jensínu Jónsdóttur, Of seint, nefnist gömul helgi- sögn. Loks er í blaðinu sálm- urinn Gegnum myrkrið ljómar ijós, bæði texti og á nótum. GLÆNY BATAYSA og þorskur, bæði heil og flökuð. FISKHÖLLIN o.<? i'úsölnr hennar. Sírni 1-1240. I sunnudagsniatinn Nautakjöt í buff og gullacn. Folaldakjöt í buff, gullach og hakk. — Svið og gulrófur. BÆJARBÚÐ8N Sörlaskjóli 9. simi 2-2958. TIL HELGARINNAR Nýreykt hangikjöt. — Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. — Alikálfakjöt i vínarsnitchel. Vínarsnittur og steikur. Kjötven!unin Búrfell, Skjaldborg v. Skúlagötu. Sími 1-9750. Fasteignaskattar BrunatryggingariðgjÖld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattur til bæjar- sjóðs Reykjavíkur árið 1959: HÚSASKATTUR LÓÐARSKATTUR YATNSSKATTUR LÓÐARLEflGA (íbúðarhtísa(óða) TUNNULEIGA Ennfretnur brunatryggingariðgjöfd árið 1959 Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið sendir í pósti til gjaldenda, Framangreind gjöld hvila með lögyeði á fasteignum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjalö- daginn vuxr 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 8. janúar 1959. Hjartkær eiginmaður minn, íaðir og tengdafaðir. JÓN GUÐMUNDSSON, veizlunarstjóri, andaðist að kvöldi 7. janúar í Ileilsuverndarstöð Steykja- víkur. Kristín Pálmadóttir, Pálmi Jónsson, Guðmundur Jónsson, llulda Kristinsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.