Vísir - 09.01.1959, Síða 5
1‘östudaginn 9. janúar 1959
V í S I R
5
fíamtú bíc
Sími 1-1475.
Kóngsins þjófur
(The Kings Thief)
Spennandi og skemmtileg
bandarísk CinemaScope
litmynd.
Edmund Purdom
Ann Blyth,
David Niven,
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Udfínafbíé
Sími 16444
Vængstýfðir
englar.
(The Tarnished Angels)
Stórbrotin, ný, amerísk
CinemaScope kvikmynd,
eítir skáldsögu Williams
Faulkner's.
Rock Hudson
Dorothy Malone
Robert Stack.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípctítfíc
Sími 1-11-82,
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
Laugavegi 10. Sími 13367,
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les
Hommes)
Óvenju spennandi og vel
gerð, ný frönsk stórmynd.
Leikstjórinn Jules Dassin
fékk fyrstu verðlaun á
. kvikmyndahátíðinni í
Cannes 1955, fyrir stjórn
á þessari mynd. Kvik-
myndagagnrýnendur sögðu
um mynd þessa að hún
væri tæknilega bezt gerða
sakamálakvikmyndin, sem
fram hefur kornið hin síð-
ari ár, Danskur texti.
Jean Servais
Carl Mohner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HERRANÓTT 1959
AuAturbœjatbíc gm
Bimi 11384.
Heimsfræg stórmynd:
Hringjarinn frá
Notre Dame
Stórfengleg, spennandi og
mjög vel leikiij, ný, frönsk
stórmynd í litum og
CinemaScope.
Gina Lollobrigida,
Anthony Quinn
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
£tjcthubíc \
Sími 1-89-36
Ijatnarííc
Átta börn
á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg
amerisk gamanmynd
í litum.
Aðalhlutverkið leikur
hinn óviðjafnanlegi
Jerry Lewis.
Sýnd' kl. 5, 7 og 9.
Drengurinn á
Höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg, nýy
amerísk CinemaScope lit—
mynd sem gerist í hrífandk
fegurð gríska eyjahafsins.'
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
Sophia Loren
Clifton Wcbb
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Brúin yfir Kwai
fHótið
ICvikmyndin, sem fékk 7
Óskarverðlaun.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Þrettándakvöld
Gemanleikur eftir
William Shakespeare.
Þýðandi:
Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri:
Benedikt Arnason.
Þriðja sýning í Iðnó
laugardag kl. 4.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 2—4.
GEYMSLUiSJSNÆÐI
óskum ef-tir að taka á leigu gott geymsluhúsnæoi. 50—60
m- sem næst miðbænum. Tilboðum óskast skilao í skrif-
stofu vora.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
DÓMARINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag
kl. 20.
RAKARINN í SEVILLA
Sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Simi 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskast strax til starfa hjá stórri heildverzlun.
Vélritun og enskukunnátta skilyrði. Hér er um vellaunad
framtíðarstarf að ræða. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13,
jan. n.k. merkt: ,,Áreiðanleg.“
Skattaframtöl
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Kristinn Ó. Guðmundsson hdl.
Hafnarstræti 16. Sími 1-3190.
UMB0ÐSSALA
Tökum í umboðssölu ýmsa muni, svo sem útvarpsfóna,"
útvarpstæki, barnavagna, kerrur og fl.
Tekið á móti milli kl. 1—5 e.h.
Umboðssalan Baronstíg 3
næst Hafnarbíó.
INGOLFSCAFE
GQMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Dansstjéi'i: Þórir Sigurbjörnsson.
ÍNGÓLFSCAFÉ.
VÖRUHAPPDRÆTTI SfBS
Ssðustu forvöð aÖ kaupa og endurnýja. - UmboBín í Reykjavík
og Hafnarfirði opin tií kl. 10 í kvöld. - Dregiö á morgun.