Vísir - 09.01.1959, Side 7

Vísir - 09.01.1959, Side 7
F5studagínn 9. janúar'Í959 ’ ... VÍSIR Geir Zoega - Framhald af 6. síðu. s'n í þág'u lands og þjóðar og vmissa félaga var hann sæmd- ur fjölda heiðursmerkja, inn- lendra sem erlendra, og sýnd- ur margháttaður annar sómi. Arið 1947 var hann kjörinn félagi í Akademiet for de tek- niske Videnskaber í Danmörku og sama ár bréffélagi í Norsk Ingeniörforening. Heiðursfé- lagi Norræna vegtæknisam- bándsins var hann kjörinn sl. sumar og hafði þá átt sæti í stjórn sambandsins frá stofn- ún þess 1953. Góðtemplarareglan á 75 ára afmælí á morgun. * Avarp frá Landssambandinu gegn áfengisböiinu. SMÍÐUM HANDRID Vönduð vinna Góðtcmplarareglan á íslandi á 75 ára afmæli á morgun. Minnist hún þessa merkisaf- mælis á ýmsan hátt. Gerðu ýmsir þeirra forustumanna reglunnar, er starfað Iiafa að | undirbúningi afmælisminning- Arið 1916 kvæntist hann arlnllar> fréttamönnum grein Hólmfríði Geirsdóttur Zoega, flrir *lenni- 1 »ær- hinni ágætustu konu, dóttur j Gefið verður út vandað af- Geirs Zoega, útgerðarmanns mæúsrit og er það skráð af og kaupmanns í Reykjavík. I Indriða Indriðasyni rithöfundi. Frú Hólmfríður var manni sín- 2 e. h. á morgun verður um stoð og stytta í erfiðu og msssa í dómkirkjunni. Síra Magnússon prófessorj erilsömu starfi. Hún ferðaðist Björn ar skóli fyrir síðari félagasam- tök, ungmenna- og verkalýðs- félög. Þá hefir Reglan gefið út blöð og bækur. Hún stofnaði barnablaðið Æskuna fyrir 60 árum o. s. frv. Fyrir starfsemi Reglunnar breyttist án vafa viðhorf manna til áfengis. Hún á sinn mikla þátt í því, að æ minna var drukkið. Kringum 1860 drukku íslendingar hvorki meira né minna en 8 lítra af hreinum vínanda á mann árlega. Nú 1.7 1. á mann. Oft er deilt á stiga og svalir. Önnumst uppsetningu. unnin af fagmönnum. Fljót afgreiðsla. Leitið nánari upplýsinga. Vélsmiðjan Járn h.f. Súðavogi 26. Sími 35555. Enn þarf að herða sókn gegn refum og mðnkum. Dýrbítir valda tjóni víða í vetur, enda sést vart rjúpa. Vísir átti tal við Svein Ein- , a Re§luna> en arsson vciðistjóra í gær og mikið með honum bæði hér stigur í stolinn. Samfelld dag-(ekki verður um það deilt, að spurgj jlann um sóknina gegn heima og erlendis. Fór marg- skra verður í útvarpinu í|hún hefir sltilað geysimiklu [re£um og mjnkum sj_ ^r. Tafdi erfiðar ferðir um landið á verður kvöld. Síðast en ekki sízt starfi land og lýð til heilla. hestbaki með Geir á fyrstú skrifa ýmsir kunnir templarar embættisárum hans og' jafnan afmælisgreinar ,er birtar verða s’.ðan. Heimili þeirra hjóna í 1 blöðunum á morgun. Túngötu 20 var viðbrugðið Fyrsta stúkan vár stofnuð fvrir gestrisni, alúðlegar mót- norður á Akureyri 10. jan. 1884 tökur og myndarskap. j °g hlaut nafnið ísafold Ijall- Þeim hjónum varð sex barna konan hr. 1 og hefir starfsemi auðið og eru fimm þeirra á hennar aldrei lagzt niður. Það lífi. Geir Agnar vélfræðingur, var norskur skósmiður, sem Gunnar viðskiptafræðingur, fékk góða menn í lið með sér Bryndís forstöðukona, Áslaug. til stúkustofnunarinnar. Voru gift Gunnlaugi Pálssyni arki- stofnendur 12, þar af 3 Norð- tekt, og Ingileif hannyrða-' menn. Ötulastur forustumaður kennari. Geir Zoega var hamingju- samur maður, því hann elsk- aði starf sitt, þótt erfitt'væri, og naut þeirrar gleði og full- nægingar að loknu ævistarfi að geta skilið eftir sig meira sýnilegt verk en nokkur ann- ar núlifandi íslendingur, enda mun hans jafnan minnzt sem helzta brautryðjadans í sam- göngumálum þjóðarinnar. Að síðustu vil eg þakka Geir Zoéga margra ára vin- áttu og skemmtilegt og lær- dómsríkt samstarf, sem var mr ungum og lítt reyndum verkfræðingi ómetanlegt. Fjölskyldu hans og ástvin- um öllum sendi eg samúðar- kveðjur. Sigurður Jóhannsson. nyrða reyndist Steinsson bóksali Reykjavík Ásgeir aðalræðismaður. Friðbjörn og hér í Sigurðsson 10.000 manns í 120—130 stúkum. Hér á landi rnunu nú vera um 120—130 stúkur. þar af um 60 barnastúkur. Ungmenna stúkur eru 8. í öllum stúkun- um munu vera um 10.000 manns, þar af 4000 í stúkum íullorðinna. Fyrir hönd lesenda sinna óskar Vísir henni til hamingju á þessum merku tímamótum í sögu hennar. Sölutækni - Framh. af 1. síðu. og kennt tvö kvöld í viku í hvorum flokki. Þeir sem áhuga hafa á þátt- töku í námskeiðinu, eru beðnir' að tilkynna sig sem fyrst, þar sem gera má ráð fyrir að tak- marka verði þátttöku eins og í fyrra. Nánari upplýsingar um námsekiðið gefur fram- kvæmdastjóri félagsins, Gísli Einarsson, í síma 14098 og 13694. liann mikið hafa áunnizt í bar- áttunni, en nákvæmar skýrslur um refa- og minkadráp á ár- inu væru ekki fyrir hendi. Þó mætti fullyrða, að reíir og minkar hefðu vcrið drcpnir svo þúsundum skipti á árinu. Útrýming crfið. Hann kvað erfitt mundu verða að útrýma minkum, en vongóður um, að takast mætti Æti. Skotbyrgi. Hundar. Víða er lagt æti fyrir refi í nánd við skotbyrgi, þar sem refaskyttur hafast við. Er það ein hernaðaraðferðin. Notkun hunda við minkadráp hefir mjög aukizt og i ráði er, að nota þá á refaslóðum. Carl- sen minkabani, sem starfar að. nokkru á vegum Búnaðarfé- lagsins, er að ala upp hunda í þessu skyni, sem koma í gagnið á vori komanda, og úti um land fer það mjög í vöxt að nota hunda við minkaleit að eyða honum á stórum svæð-, 0g dráp’ eins 0g eg hefl áður Kyrrara í Kongo. um. Minkurinn væri nú um. allt hálendið og eyðing hans,' þar sem hraunbreiður eru t. d., mjög erfið. , Herða þarf sókn gegn rcbba. sagt frá í við<tölum í Vísi Tilraun með Schafer-hund. Á laugardag var gerð tilrauh á Mosfellsheiði með að nota hund af Scháfer-kyni á refa- slóðum. Skilyrði eru hentug til Mjög þarf að herða sóknina þess, þar sem snjór er á hcið- gegn refum, sagði veiðistjói'i, inni. Hér er um byrjunai'til- og væri það og gert og þyrfti1 raun að ræða, en ekki verður þó enn betur. Refir eru nú um' sagt um árangur fyrr en hund- allt Austui'land og í Vestur- urinn hefir Skaftafellssýslu, þar sem vai't þjálfun. Belgiska þingið samþykkti á eða ekki hafði sézt refur frá fengið nokkra Spáð framEeiðsluaukn- aukningu í 0SA. í skýrslu, sem birt er í Bandaríkjunum er búizt við mikilli framleiðsluaukningu á þessu ári. M. a. er gert ráð fyrir, að bifreiðaframleiðsla aukist um 30 <'r. en bifreiðaframleiðslan var 5y2 millj. í fyrra. Gert er ' lyrir aukinni framleiðslu á stáli og járni, auknum kaup- um almennings á matvælum og drvkkjarföngum, heimilisá- l ' ’m o. f 1., en að áfram dragi héldur úr kvikmyndafram- i og að innflutningur kvik mynda aukist. Útflutningur er 1 muni minnka vegna auk- innar samkeppni og dollara- ;"n< brogsorða. . IT ux 14. desember sl. sæmdi .F ið ik IX. Danakönungur G; ia Kristjánsson ritstjóra, Búnaðarfélagi íslands, ridd- arakrossi Dannebrogorð- unnar. — (Frá sendiráðinu). Mikið og gott starf. Reglan hefir unnið miki'ð og gott starf hér á landi, eins og j i’ætt mun verða í afmælisgrein, j sem birt verður hér í blaðinu. :Ber þar fyrst að nefna bind- indisstarfsemina og fjölþættta félagsstarfsemi — innan vé- banda hennar eða fyrir for- göngu templara voru stofnuð mörg þjóðkunn fyrirtæki og stofnanir. T. d. voru allir stofnendur Leikfélags Reykja- víkur 1897 templárar, Sjúkra- samlag Reykjavíkur (gamla) var stofnað fvrir forgöngu templara 1909, . Glímufélagið Ármann var runnið frá sí. Einingunni. Alþýðulestrarfélag var stofnað, upp úr því varð til Alþýðubókasafnið, síðar Bæjarbókasafn Reykjavíkur, templarar stofnuðu Samverj- ann, en með honum var í raun- inni lagður hornsteinninn að Ellihjúkrunarheimilinu Grund. Dýraverndunarfélag íslands var stofnað fy.rir tilstilli templ ara, stúka á Siglufirði hefir i-ekið sjómannastofu, leshring- ar voru stofnaðir að sænskri fyrirmynd o. fl. Reglan bvggöi samkomuhús víða um land. Innan vébanda hennar hafa starfað leikfélög, söngfélög og íþróttafélög; hún kenndi danska mönnum að starfa saman að áhugamálum, og var einskon- aukafundi. að senda rannsóknar- nefnd til Belgiska Kongo. því um aldamót. Meiri brögð er að dýrbíti en áður nú í vet- í óeirðunum þar biðu 48 Af- ur, í uppsveitum. Boi'garfjarð- ríkumenn bana, en 15 Evrópu-J ar, Þingvállasveit, Selvogi og á menn særðust hættulega. | Reykjanesskaga og víðar, enda Allt er þar nú með kyrrum' leitar hann nú mjög ætis, þar kjörum. I sem vart sést. rjúpa. Umferðamál - Frh. af 1. síðu. .staðasti’ætis og Bankastrætis. I sambandi við þetta hafa vissir aðilar bent á að leggja þyrftl niður stöðumæla í Bankastræti til þess að forðast þrengsli í mikilli umferð. Sennilega verður þó ekki horfið að því ráði að svo ■stöddu, nema að því undan- skyldu að tveir efstu mælarnir í götunni verða lagðir niður. Þá hefur verið um það rætt i umferðarnefnd að koma á sór- stakri bifreiðavörzlu á bifreiða- stæðinu á Hótel íslandlóöinni. Það muni gefa betri raun heldur en að koma þar upp mæ’um Þá verður ráðinn þar sérstakur gæzlumaður, sem hefur eftirlit með bílunum og segir mönnum til um bifrelðastæðin. Er líklegt að þessi værzla verði alla virka daga á tímabilinu kl. 9—19. Myndin er úr kvikmyndinni Brúin yfir Kwaifljótið, sem áður hefur verið getið hér í blaðinu. Ilún hefur verið sýnd frá því á öðrum degi jóla í Stjörnubíói við fádæma aðsókn, exida ber öll- ^ um saman um, að kvikmynd þcssi sé heilsteypt listaverk. Alec Guinness, sem fer með aðalhlutvcrkið, og hlotið liefur marg-1 víslegan sóma fyrir leik sinn, var rýlcga slegin til riddara af Bretadrottningu. — Kvikmyndin hefur hlatið hvorki meira ná minna en sjö Osqars-vcrðlaun. Fclag erlesidra blaðamanna í Egypsk-ítalskur samningur. lt Egyptar og ítalir hafa Hollywood dæmdi hana beztu kvikmynd ársins 1957 og brczka með sér viðskipta- og menn- kvikmyndaakademian dæmdi liana beztu kvikmyndina 1857. — ingarsamkomulag. í kvikmyndinni Ieikur gamalkunnur og góður Japanskur Ieik- Er það árangur af Kairoheim- ari, Sessue Hayakawa, ennfremur William Holden og Jack sókn Fanfani, en hann er nú Havvkins, Anna Sears o. fl. farinn til Aþenu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.