Vísir - 09.01.1959, Side 10
10
VÍSIR
Föstudaginn 9. janúar 1959
Hámarkseftiríaun verði 75% af
laiHium í stað 60%.
Stjórn BSRB falið að yinna að marg-
víslegum kjarabótum fyrir meðlimi.
Eftirfarandi samþykktir áður var, beinir þingið því til
voru gerðar á 19. þingi líanda- bandalagsstjórnar, að hún
lags starfsmanna ríkis og bœja, vinni að leiðréttingu þessara
sem haldið var nýlcga.
19. þing B.S.R.B. felur stjórn
bandalagsins að fá því fram-
mála sem allra fyrst.
Þingið beinir því eindregið
til stjórnar bandalagsins að
»engt, að opinberir starfs-1 vinna að því, að opinberum
Starfskjör.
Þingið felur stjórn banda-
lagsins -að beita sér fyrir:
a) Að þeir starfsmenn, sem
nú vinna vaktavinnu 48 stund-
ir á viku, fái styttan vinnu-
tíma.
b) Að þriggja mánaða launa-
greiðsla til eftirlifenda, vegna
fráfalls fyrirvinnu, lengist í
sex mánuði.
Þingið telur óviðunandi, að
opinberir starfsmenn hafi ekki
samningsrétt um Iauna- og
kjaramál sín, til jafns við aðra
launþega. Felur þingið banda-
lagsstjórn að vinna að því eftir
menn, sem tekið hafa laun í starfsmönnum, hvar sem er á mætti, að ná þeim réttindum.
sama launaflokki í 10 ár sam-1 landinu, verði undantekning-1 Þingið telur ekki viðunandi
fleytt, fái persónuuppbót á arlaust greitt yfirvinnukaup þau ákvæði í lögum um Jíf-
sama hátt og starfsmenn samkvæmt reglugerð, eftir að
Reykjavíkurbæjar. þeir hafa unnið sinn tilskilda
Þingið felur bandalags- vinnudag.
stjórninni að vinna að því, að
launamálanefnd sú, sem gert
er ráð fyrir í þingsályktunar-
till. Alþingis 27. nóv. 1958,
verði skipuð sem allra fyrst. j 18. þingi, að því er tekur til ' sajra í samráði við hlutaðeig-
Þingið telur, að nefnd þess- j endurskoðunar skattalaga. j andi stjórnarvöld, hvort ekki
ari beri að skila áliti eigi sjaldn Jafnframt beinir þingið þeirri sé unnt að breyta lögum um
ar en emu sinni á ári og oftar,1 áskorun til stjórnar banda- ' lífeyrissjóði opinberra starfs-
Skattamál.
19. þing B.S.R.B. ítrekar á-
lyktun sína um skattamál frá
eyrissjóði opinberra starfs-
manna, að eftirlaun skuli mið-
uð við meðaltal launa starfs-
manns síðustu tíu starfsár
hans.
Þess vegna felur þingið
stjórn bandalagsins að rann-
Ovenjulegar sveiflur á ár-
rennsli á árinu sem leið.
Snjómœlingastöðvar reistar í óbyggóum.
Víðíal við Sigurjón Itisí vatns-
nfiælÍGigamasiaB.
ef tileíni gefst til. j lagsins, að hún fylgist vel með
Treystir þingið bandalags-. framkvæmd samþ. þings-
ályktunar Alþingis um niður-
fellingu tekjuskatts og beiti
áhrifum sínum til þess að
stjórninni til að ganga ríkt
eftir því, að opinberir starfs-
menn fái jafnan launabætur í
samræmi við niðurstöður
nefndarinnar.
Þingið telur eðlilegt, að for-
maður B.S.R.B., eigi jafnan
sæti í nefnd þessari af hálfu
bandalagsins.
Þingið telur að opinberir
starfsmenn hafi ekki lengur
hlunnindi umfram aðra laun-
þega, er réttlæti Iaunamismun
'af þeim sökum, en hlunnindi
þessi hafa jafnan verið metin
til tekna við setningu launa-
laga. Skorar þingið á stjórn
bandalagsins að fá þetta atriði
endurskoðað og leiðrétt.
Þingið beinir þeirri áskorun
til bandalagsstjórnar, að gefnu
tilefni, að allir þeir starfsmenn
ríkisins, er þess óska og vinna
aðalstarf sitt í þágu þess, verði
teknir inn á launalög og skipað
þar í ákveðna flokka, með þeim
réttindum og skyldum, sem
því fylgja.
Þingið telur að starf það, sem
stjórn og milliþinganefnd hafa
unnið til lagfæringar á launa-
kjörum kvenna, stefni í rétta
'átt. Nú hefur með skipun jafn-
launanefndar verið gert ráð
fyrir gagngerðri rannsókn á
launum kvenna í landinu.
Þingið kýs því fimm konur í
nefnd, sem ásamt bandalags-
Etjórn aðstoði jafnlaimanefnd
við rannsókn á launum opin-
berra starfsmanna. Nefndin
verði skipuð þrem konum frá
ríkisstarfsmönnum, einni frá
Starfsmannafél. Reykjavíkur-
bæjar og einni frá bæjarstarfs-
mönnum utan Reykjavikuv,
Þingið telur ao launabót sú
sem AÍþingi haíur þsgar sa..»
þýkkt til opinberra starrs
jnanna, sé ekki fullnægjaná
eða í samræmi við ahnennt
grunnkaupshækkun í landinu.
og skorar á stjórn BER3 ásami
launamálaneínd þeirri, sem
'Alþingi hefur sarnþykkt að
skipa, að vinna að því, að op-
inberir starfsmenn fái kjör sín
að fullu bætt.
Þar sem komið hefur í ljós,
að samræmi hefur raskast milli
Starfshópa og innan þeirra við
setningu síðustu launalaga og
framkvæmd þeirra, frá því sem
hindra, að möguleg breýting
leiði til nýrra álagna á laun-
þega.
Þingið telur, að sú þróun,
sem útsvarsálagning bæjarfé-
laganna hefur tekið, vegna
rýrnandi fastra tekjustofna og
síaukinna álagna löggjafar-
valdsins, sé varliugaverð og
framkvæmd innheimtunnar
komi æ harðar og ósanngjarn-
ar niður á launþegum. í því
efni efni vísar þingið til fyrri |
samþykkta um hækkaðan
persónufrádrátt og skorar á
stjórn bandlagsins að láta
rannsaka bið allra fyrsta hlut-
fallið á milli út'borgaðra launa
manna þannig, að eftirlaun
miðist við laun þau, er á hverj-
um tíma eru greidd fyrir starf
það, er lífeyrisþegi gegndi.
Þingið felur bandalagsstjórn
að ráfmsaka, hvort ekki sé
unnt að breyta lögum um líf-
eyrissjóð opinberra starfs-
manna þannig, að hámarkseft-
irlaun verði 75% af laununum
í staðinn fyrir 60% eins og nú
er, og aðrir eftirlaunastigar
hækki í sama hlutfalli.
Ennfremur, hvort hægt væri
að breyta lögum sjóðanna
þannig, að lífeyrir næði til eft-
] irlifándi foreldra sjóðfélaga og
barna eldri en 16 ára, sem eru
öryrkjar, enda hafi þau verið
á framfæri sjóðfélaga.
Þingið beinir því til hlutað-
eigandi stjórnarvalda, að við
og fradráttar vegna útsvars og setningu laga og reglugerða um
þinggjalda, eins og þær tölur j lífeyrissjcði, sé það vandlega
voru 1938 og eins og þær hafa athugað, hvort eðlilegt er, að
orðið hjá sömu eða sambæri- sama aldurstakmark til lífevr-
legum launþegum síðan, og|istöku gildi fyrir alla sjóðfé-
beiti síðan niðurstöðum rann-
sóknarinnar til þess að knýja
fram leiðréttingu í þessu efni.
laga, og ákvæðum hér um hag-
að í samræmi við niðurstöður
slíkra rannsókna.
Gifurlegar andstæður og sveifl
ur hafa orðið í rennsli í ám, eirtk-
lun hér á Suðurlandi á s.l. ári.
Sumarið var eitt hið þurrka-
samasta sem um getur hér sunn-
anlands allt til loka ágústmán-
aðar. Þá skipti yfir til úrkomu
og náðu þær hámarki í nóvem-
uði. Mun s.l. nóvember vera einn
ber. Mun s.l. nóvember vera einn
ið hefur hér á landi um langt
árabil.
Frá þessu skýrði Sigurjón Rist
vatnamælingamaður í viðtali við
Vísi. Hann skýrði blaðinu enn-
fremur frá því að staða grunn-
vatns hafi, þegar liða tók á sum-
arið, verið orðið mjög lágt, jafn-
vel svo að mörg smærri stöðu-
vötn á hálendinu þornuðu ger-
samlega. Um vatnsstöðuna í
Kleifarvatni sagði Sigurjón, að
hún hafi aldrei orðið jafn lág
síðastliðin fimmtán ár. Síðan
hefur vatnsborðið hækkað um 80
cm, en er samt lágt miðað við
eðlilegt vatnsborð.
"Á Norður- og Austurlandi eru
ekki jafn skörp skil á vatns-
rennsli og hér sunnanlands, en
þar mun grunnvatnið standa i
heild fremur lágt.
Þá skýrði Sigurjón Vísi frá
þvi að tekin hafi verið upp þrjú
nýmæli í sambandi við vatna-
mælingar og skýrslugerð vatna-
mælinganna.
Fyrsta nýmælið er upplýsinga-
söfnun um stöðu grunnvatns,
sem víðast á landinu og að koma
á reglubundnum athugunum á
Þingií beinir þeirri áskorun
til bandalagsstjórnar að hún
leiti eftir því við heilbrigðis-
stjórnina, að hún láti fara fram
árlega læknisskoðun á starfs-
mönnum ríkis og bæja.
því. Grunnvatnsathuganir eru
þýðingarmiklar fyrir þjóðarbúið
í sambandi við neyzluvatn, rækt-
un og byggingarframkvæmdii-
svo aðeins nokkuð sé nefnt. Hef-
ur raforkumálastjórnin sent frá
sér orðsendingu til fjölmargra
manna víðsvegar um land og heit
ið á aðstoð þeirra við grunnvatns
mælingar.
Annað nýmælið er uppsetning
snjómælingastöðva á hálendinu,
en þær hafa ekki verið í notkun
áður. Nýlega hafa tvær slíkar
stöðvar verið settar upp, önnur
í hrauninu austur af Þórisvatni,
en hin norðaustur af Veiðivötn-
um, nálægt leiðinni í Tungnár-
botna. Ætlunarverk þessara
stöðva er að kanna hve mikill
hluti af ársúrkomunni er snjór.
En slík rannsókn er mjög þýð-
ingarmikil í sambandi við miðl-
anir i vötnum fyrir orkuver.
Þriðja nýmæiið stendur í sa.m-
bandi við skýrslugerð vatnamæl-
inganna, þannig að nú hefur
veríð byrjað að vinna úr öllum
athugunum og gögnum í sam-
bandi við þessar mælingar í
skýrsluvélum ríkisins og Reykja
víkurbæjar.
Við þetta nýja fyrirkomulag
eru miklar vonir tengdar, bæði
livað nákvæmni snertir, meiri af-
köst og auk þess hvað útreikn-
ingar og skýrslugerð öll vcrða
miklu ódýrari.
Á vai nafræðingamóii Norður-
landa, sem haldið var í Osló nú í
haust iagði Sigurjón Rist þessa
I vinnu.aðférð þar fram og slcýrði
hana. Vakti þetta mikla athygli
þar á ráðstefnunni og mun litl-
j urr. vaía bundið að aðrar þjóðir
J laki upp samskonár starfshætti í
sambandi við útreikninga á
] vatnsrennsli. Sviar eru þegar
byrjaðir áþekka skýrsluaðferð.
Manstu eftir þessu
• • © •
fSiJíriA .
Téj
f'jS
FuVtrúár átta þjóða komu saman í
Manila á Filippscyjum í septembcr
1354, til þsss að mynda SA-Æsíubanda-
lagið (SEATO), og var sáttmálinn um
'það undirriíaður 8. septcmber. Myndin
er af Carlos P. Garcia, varaforseta
Filippseyja, þegar hann undirritar sátt-
málann fyrir stjórn sína. Önnur aðildar-
ríki cru Áslralía, Bretland, Frakkland,
Nýja-Sjáland, Pakistan, Siam og
Bandarjkin.
Stjórn Ch'de hefar miúinn hng á að
aaka fiskveiðar, cg er mvndin t'kin
ifa b rð í to^ara, cn danskir fiskimc-nn
voru fengnir til að vcita aðstoð cg
kennslu í notkun nýtízku veiðarfæra í
vegum Matvælastofnunar Sameinuðu
þjáðanna. Hún var sett á lagyir 1945
til bess að bæta lífskjör bjóðanna, og
hefur unnið mikið gagn með því að
auka bekkingu á betri framleiðslu-
háttum.
Bandarfska fluglconan Jacqueline
Cochran s'st hér í flugvcl sinni, er hún
hafði sett met á viðkomulausu flugi frá
New York tiI'Miami ? Florida árið 1937.
Var þctta fyrsta metið af 17, sem hún
sötii (þ. á m. heimsmet) á næstu 3
ávum. Hún hefur fengið æðsta heiðurs-
merki er Bandaríkjakona hefur fengið
fyrir flug í stríði, og varð fyrst kvenna
til að rjúfa hljóðmúrinn 1953.