Vísir - 12.02.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 12. febrúar 1959
VÍSIB
3
Abraliam Lincoln forseti les upp fyrir ráðherrum sínum yfiriýsinguna um afnám þrælahalds,
22. júlí 1862. Málarinn Francis B. Carpenter málaði gífurlega stórt málverk eftir teikningu A.
H. Ritchie. Myndin hangir uppi í þingliúsinu í Washington. Á myndinni eru, talið frá vinstri:
Edwin M. Staton hermálaráðherra, Simon P. Chase fjármálaráðherra, Lincoln, Gideon Welles,
flotamálaráðherra, William H. Seward utanríkisráðherra, Caleb B. Smith innanríkisráðherra,
Montgomery Blair póstmálastjóri og Edward Bates ríkissaksóknari.
150 ára minning
Abrahams Lincolns.
Abraham Lincoln fæddist
12. febrúar 1809 í bjálkakofa
málægt bænum Hodgenville í
Kentucky. Foreldrar hans voru
Thomas og Nancy Hanks Lin-
coln.
Sjö ára fluttist Abraham með
fjölskyldu sinni á óbyggt land-
svæði í Indiana. Móðir hans dó
tveim árum eftir að þau komu
þangað. Ári síðar kvæntist
faðir hans ekkju, sem hét
Sarah Bush Johnson, en hún
átti þrjú börn.
Um tvítugt ferðaðist Abra-
ham tvisvar á flatbotna báti
eftir Missisippi niður til New
Orleans, og þar sá hann í fyrsta
sinn svertingja í. hlekkjum
boðna til sölu.
Haustið 1831 settist hann að
í New Salem í Illinois og gerð-
ist innanbúðarmaður. Árið eft-
ir, 1832, hélt hann sína fyrstu
ræðu um stjórnmál og til-
kynnti þá um leið, að hann
byði sig fram til þingmennsku
í Illinois-ríki. Þetta sama ár
gekk hann í herinn og gegndi
þriggja mánaða þjónustu sem
kapteinn í stríði við Indíána.
Þegar hann kom úr herþjón-
ustunni, hóf hann að lesa lög.
í þingkosningunum um haustið
12 ára gamall, og fjórði sonur
þeirra dó 18 ára gamall.
1854 fór Abraham aftur að
gefa sig að stjórnmálum, bauð
sig fram árið eftir til öldunga-
deildar, en náði ekki kosningu.
í maí 1860 íilnefndi Republik-
ana-flokkurinn hann sem for-
setaefni sitt, og í kosningunum
um haustið var hann kosinn
forseti. Hann tók við embætti
4. marz. Hinn 19. nóvember
1863 flutti hann hið fræga á-
varp sitt við vígslu grafreitsins
í Gettysburg í Pennsylvaníu.
Síðla vetrar tilnefndi hann
Ulysses S. Grant (síðar for-
seta) yfirhershöfðingja yfir
norðurherjunum. Lincoln náði
auðveldlega kosningu í annað
sinn 1864, og 1. febrúar þann
vetur staðfesti hann 13. stjórn-
☆ ☆☆☆☆☆☆
arskrábreytinguna, þar sem
þrælahald er afnumið. Og
mánuði síðar flytur hann aðra
embættistökuræðu sína þar
sem hann lýsti yfir, að hann
bæri „ekki óvild til neins
manns, heldur góðvild til
allra.“
Þann 14. apríl árið eftir,
1865, skaut John Wilkes Booth,
leikari, Abraham Lincoln for-
seta banaskoti, er hann var
staddur í Ford-leikhúsinu í
Washington. Daginn eftir, 15.
apríl, lézt Lincoln 56 ára að
aldri af skotsárinu. Þá varð
þjóðarsorg í landinu. Líkvagn-
inn lagði af stað frá Washing-
ton 21. apríl og kom til Spring-
field 3. maí, þar sem útförin
fór fram daginn eftir.
Ekkjan, Mary Todd Lincoln,
dó 1882, 64 ára að aldri. Hún
var jörðuð hjá manni sínum
og þrem af fjórum sonum
þeirra. Elzti sonur þeirra varð
nærri 83ja ára gámall og dó
1926.
☆ '☆■.☆ ☆ . ☆ ☆ ☆
Dwight D. Eisenhower:
Forysta Linciilns.
Hér fara á eftir kaflar úr
beið hann ósigur. Vorið eftir 'ræðum, sem Dwight D. Eisen-
var hann útnefndur póstmeist- (
ari í New Salem og gegndi því
starfi í 3 ár. Síðsumars 1834
var hann svo kosinn á þing í
Illinois, og endurkosinn tveim
árum síðar. Það sama ár fékk
hann leyfi til að stunda lög-
fræðistörf. Árið 1838 var hann
endurkosinn á þing í 3. sinn og
1840 í 4. sinn, en gaf ekki oftar
kost á sér’ til ríkisþingsins.
ar um Abraham Lincoln, sem
fæddist í dag fyrir 150 árum:
„Ekkert ar það í ævi Lincolns,
sem bent gæti til þess, að hann
vildi eða ætlaðist til, að hann
sjálfur væri valdið. Valda-
taumarnir voru í hans höndum;
hann var maðurinn, sem réð
stefnunni, en hann hafði’ enga
löngun til að tengja sjálfan sig
valdinu og ráða yfir öðrum.
■Sama árið og þingmennsku |
hans lauk, 1842, gekk hann að Hann Þíónaði öðrum. Þetta er
eiga Mary Todd. Arið 1846 var
Lincoln fyrst kosinn á Banda-
xíkjaþing, og fluttist haustið
eftir til höfuðborgarinnar. En
vorið 1849 hættir hann afskipt-
um af stjórnmálum, flytzt aft-
ur til Illinois og tekur aftur til
vij5 lögfræðistorfin, og fær
leyfi til að flytja mál fyrir
Hæstarétti Bandaríkjanna.
Þau hjónin höfðu þegar
eignazt tvo sonu, en annar
þeinra dó snemma á árinu 1850.
í desember sama ár fæddist
þeim þriðji sonurinn sem dó
að mínu áliti hinn sanni kjarni
frelsis og sjálfstæðis----------
Þegar við tölum um slíkt mik-
ilmenni, sem ber svo ai' öðrum,
er eðlilegt að við hugsum eitt-
hvað á þessa leið: ,,Nú, hvaða
máli skiptir þetta okkur; ekki
erum við neinn Lincoln?“ En
lífsskoðun hans, trúin á frelsi
og fullveldi, kom ef til vill
einna skýrast fram í hinni
merku og óeigingjörnu baráttu
fyrir frelsi þrælanna og lög-
unum, sem mig minnir að
kölluð hafi verið ósamræman-
leg stjórnarskránni. Ást hans á
hugsanafrelsi einstaklingsins,
trúfrelsi og skoðana- og
athafnafrelsi er sú dyggð, sem
sérhver okkar getur keppt að,
og meira en það, þetta er í
mínum augum sú dyggð, sem
sérhver okkar verður að keppa
að, ef við eigum að geta varð-
veitt þau tækifæri, sem eg
minnist að hafa eygt þeg-
ar í bernsku, og eg er viss um,
að þið eygið alls staðar um-
hverfis okkur.“
(Útdráttur úr ávarpi Eisen-
howers forseta, haldið við um-
ræður um lýðræði við Kol-
umbíuháskóla í New York, hinn
12. febrúar 1949. Eisenhower
var þá rektor Kolumbíuhá-
skóla).
„Abraham Lincoln hefir mér
alltaf virzt búa yfir öllu því
bezta, sem einkennir Ameríku.
Þar á eg við tækifærin, sem
landið býður og fúsleika
Bandaríkjanna að standa upp
og lofa þá, sem hafa sannleik-
ann að leiðarvísi og helga líf
sitt föðurlandinu af ást og
einlægni öðrum til fyrirmynd-
ar..., Abraham Lincoln var
mikill leiðtogi. Mig langar til
þess að minna ykkur á, hvernig
hann gegndi hlutverkinu sem
forystumaður þjóðarinnar —
þið finnið engin dærni þess í
sögu Bandaríkjanna, að hann
hafi stigið í ræðustól á opin-
berum vettvangi og gefið sam-
landa sínum ráðningu. Þess eru
heldur engin dæmi, að hann
hafi slegið í borðið í bræði og
hegðað sér eins og einræðis-
herra eða ofstopamaður. Eig-
inleikarnir, sem hann átti í svo 1
ríkum mæli og iðkaði í hví- 1
Vetna, voru hinsvegar um-
burðarlyndi í hæsta máta —
þolinmæði....
Það var aðeins eitt takmark,
sem markaði forystu Lincolns,
það var varðveizla bandalags-
haldin var 23. apríl 1954 á fæð-t
ingarstað Lincoln í Hodgen-
ville í Kentucky). I
Akureyringar relsa
sæiuhús í Herðarbrelð-
arlindum.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyr í gær.
Aðalfundur Ferðafélags Ak-
ureyrar var nýlega haldinn, eir
félagar í því eru um 500 tals-
ins.
Á sl. sumri efndi Ferðafé-
lag Akureyrar til 8 ferða í
byggð og um óbyggðir. Aðal-
verkefni félagsins var annars
það að byggja sæluhús í
Herðubreiðarlindum og í þvi
ins. Hann hafði djúpan skilning ' skyni var efnt til þriggja fjöl-
á hinum miklu verðmætum, erjmennra vinnuferða þangað. —•
tengja okkur öll saman í eina Ennfremur lét félagið setja
þjóð — Georgíu og New York, upp vegvísa að Dettifossi af
Massachusetts og Texas, Kali- þjóðleiðinni úr Mývatnssveit
forriíu og Florida. Hann vissi, [ austur að Jökulsá.
að það voru sundrandi öfl að j Félagið hefir um 18 ára
verki, en hann vissi einnig, að skeið gefið út félagsrit, sem
þau voru tímanleg í eðli sínujnefnist „Ferðir“. Aðalgreinin í
— þau voru logandi af hita, en því á þessu ári er eftir Sigur-
þau voru úr efni, sem von ^ jón Rist vatnamælingamann.
bráðar myndi brenna til ösku.
Hann skildi, að hin sönnu verð-
mæti Bandaríkjanna eru var-
anleg, og þau tengja okkur
saman. Því var hann þolinmóð-
ur. Hann var umburðarlyndur.
Þá hefir félagið nýlega'
komið upp skrifstofu fyrir
starfsemi sína í Hafnarstræti
100 á Akureyri.
Stjórn Ferðafélags Akur-
eyrar skipa nú Kári Sigurjóns-
Hann var skilningsgóður. Og son prentari, formaður, og
nú lifir hann í hjörtum okkar j meðstjórnendur þeir Karl
sem einhver mesti maður, er
enskumælandi þjóð hefur bor-
ið —- ----“
(Úrdráttur úr ræðu, sem
Magnússon trésm., Tryggvi
Þorsteinsson yfirkennari og^
Jón Sigurgeirsson frá Hellu-
vaði.
Kabarettinn í Aust-
urbæiarbíó.
Ef ég á að segja alveg eins og
er — ég get gert það svona eftir
á — þá fór ég á kabarettinn í
Austurbæjarbíó, fyrst og fremst
til þess að hlusta á hina marg-
umtöluðu Gittu og The Four
Jacks.
Ekki svo að skilja, að ég hafi
orðið vonsvikinn af.því að sjá
þau og heyra. Nei, öðru nær.
The Four Jacks lcvartettinn er
fyrsta flokks skemmtikraftur.
Óvenju vel og nákvæmlega sam
æfðir, fallegar raddir og hafa
mjög fágaða framkomu á sviði.
Dálítið og mátulega mikið
glens samfara söngnum, svona
til að koma áheyrendum í létt-
ara skap. Gitta, hin unga, hef-
ur mikla og tónvissa rödd og
verður áreiðanlega fyrsta flokks
dægurlagasöngkona, strax og
hún hefur aldur til.
Satt að segja datt mér aldrei
í hug að íslenzku skemmti-
kraftarnir mundu jafnast á við
hina erlendu, þáð er orðinn ein-
hver vani — eða óvani — hjá
manni að reikna ekki með þeim
á svona skemmtunum, nema til
þess að fylla upp á milli hinna
erlendu atriða. Ég varð þess
samt fljótt vísari, að mér bráð-
lá á að endurskoða þessa af-
stöðu mína hið skjótasta, og
reikna dæmið með öðrum og
réttlátari forsendum, því að út-
koman varð greinilega allt önn-
ur en ég hafði búizt við.
Ég held að fæstir, sem hafa
haft tækifæri til að fara á þessa
ágætu skemmtun, muni mót-
mæla því, að Haukur Morthens
hafi verið stjarna kvöldsins.
Haukur er nefnilega einn þeirra'
fágætu manna, sem alltaf er að
læra, og er alltaf að fara fram.>
Maður þreytist því ekki á að
sjá hann og heyra ár eftir ár,
því það er ávallt eins og hér sé
nýr maður á sviðinu. Sviðs-
tækni hans og öryggi í fram--
komu er komið á það stig, sem
okkur íslendingum þykir svo
gaman að kalla „á alþjóðamæli-
kvarða“. Hann er algjör eigandi
og yfirráðamaður .sviðsins á
meðan hann staldrar þar við, ‘
þó án þess að bregða nokkrum
skugga yfir meðleikendur sína.
Eðlileg afleiðing öryggistilfinn-
ingar hans á sviði er sú, að
röddin og beiting hennar verð-
ur æ fullkomnari. Það eina,
sem Haukur þarf að passa sig
á nú, er að yfirdrífa ekki leik-
inn, og halda hæfilegu jafnvægi
milli söngs og leiklistar. Við
skulum hætta að líta á Hauk
I»að
hortfat'
sig
að
AIJGLVSA
*
I
VÍSI