Vísir - 12.02.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 12.02.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann fœra yður fréttir og annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 12. febrúar 1959 Munið, að þefci sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta, Sírni 1-16-60. Farþegi settist við stýri - sviftur ökuieyfi ævilangt. Hónutr kveðinn upp á Selfossi. F.yrir helgina var kveðinn Reykjanesbrautar og flugvall- -s<pp dómur í sdkadómi Arnes- sýslu í máli manns eins þar í sýslunni. " Atvik málsins eru þau, að dag nokkurn á s.l. ári tók á- ] ærði á leigu bifreið á bifreiða- 'stöð í Reykjavík, keypti sér 'tvær flöskur af sterku víni og ók til Keflavíkur. Þar náði •hann í kunningja sinn, sem var •skipverji á M.b. Guðnýju og ,,rúntuðu“ þeir í Keflavík og nágrenni og dreyptu á brenni- vínirrn. Kl. 23 um kvöldið stöðvaði arafleggjarans. Þar lenti bif- reiðin út af veginum hægra megin og stöðvaðist í forarpolli. Ákærði skreið þá undan stýri bifreiðarinnar og í aftursætið og héldu þeir félagarnir áfram að drekka þar, unz lögreglan hirti þá. Nokkrar skemmdir urðu á bifreiðinni. Blóðsýnishorn gaf til kynna, að maðurinn var allverulega undir áfengisáhrifum. Sakavottorð ákærða leiddi í ljós, að hann hefði hlotið dóm 'bifreiðarstjórinn farartækið við, áður, en hann er ungur mað- ur, fæddur 1936. Dómsniðurstaðan varð sú, að ákærði var dæmdur í 30 daga fangelsi, óskilorðsbundið, og sviptur ökuleyfi ævilangt. Snorri Árnason, fulltrúi sýslumannsins í Árnessýslu, dæmdi í máli þessu. Aðalstöðina í Keflavík til þess að hringja til Reykjavíkur. Á- kærði og félagi hans voru orðn- ir ölvaðir, enda komnir í seinni ákavítisflöskuna. Bifreiðarstjór- inn slökkti á bifreiðinni, en skildi lykilinn eftir í straumrof- anum. Ákærði og félagi hans sátu í aftursæti bifreiðarinnar. Eftir að bifreiðarstjórinn var farinn, fór ákærði einnig inn á bifreiðarstöðina og keypti þar gosdrykk til að blanda áfengið. Er hann kom til baka, settist hann í framsætið undir stýri bifreiðarinnar. Ákærði ók síðan bifreiðinni af stað og áfram, unz hann kom að gatnamótum Kastast í kekki milti N. Ekkert hefir enn miðað í átt «1 sátta milli stjórnanna í Mexíkó og Guateamala. Hefir stjórn Guatemala kom- ið mjög ögrandi fram gegn Mexíkó, m. a. látið flugvélar sínar skjóta á fiskibáta frá Mexíkó, og einnig hafa þær verið látnar fljúga inn yfir lofthelgi Mexíkós. Það síðasta er, að múgur í borginni Ayutla, sem er á vesturströnd Guate- mala hefir sprengt í loft upp brú yfir á, sem rennur á landa- mærunum. Akureyrartogarar af Nýfundnaíandsmiðum. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Þrír Akureyrartogaranna sneru aftur frá Nýfundnalands- miðum vegna fárviðrisins, sem geysaði þar á dögunum. Tveir togranna voru á leið- inni vestur á Nýfundnalands- miðin ,en það voru þeir Kald- 0pnaður hcr í Reykjavík á bkur og Sléttbakur Barst þeim laugardaginn _ Lido, sem er á þá fregn um að fárviðri geys- horni stakkahlíðar, Skafta- aði þai á hafinu, svo togaiain- hifgar Gg Miklubrautar ir sneru báðir við og stunda nú veiðar á heimamiðum. Þriðji togarinn, Harðbakur var á Nýfundnalandsmiðum Hér sést Mikojan hinn gerzki í Kaupmannahöfn á leiðinni heim. Lítið hefur borið á því, að sézt hafi myndir af honum innan um stórgróðamennina í Wall Street, enda þótt hann skálaði við þá . af hjartans Ij'st. „Lido", stærsti veitingastaður Eandsins, senn opinn. Stangaveiðimenn efna þar til fyrstu skemmtunar. Nýr veitingastaður verður hann tekur sér fyrir hendur. Heitir veitingastaður þessi Lido og er á efri hæð bygging- ar þeirrar, þár sem verzlunin Austurver er á götuhæð. Er þegar veðrið brast á og var þá þag Þorvaldúr Guðmundsson, búinn að afla um 100 lestir af karfa. Varð hann að hætta veið- um sökum veðurofsans og er nú á leiðinni til Akureyrar. í morgun kom Svalbakur af veiðum af heimamiðum með um 160 lestir ff þorski. Aflinn fer í hraðfrystingu. Makarios fagnar Kýpurtiilögunum. Þeim er og yfirleitt vel tekið í London Makarios erkibiskup hefur fagnað samkomulagi grískra og tyrkneskra ráðherra um Kýpur. Hann kvað með því lagðan grundvöll að varanlegri lausn Kýpurmálsins og brautin rudd til frelsis og sjálfstæðis. Makarios sagði þetta, er bann kom af fundi Karaman- lisar forseta, er var nýkominn heim frá Zurich. — Mendares forsætisráðherra Tyrklands er einnig kominn heim og hefur rætt við Bayer forseta. Utanríkisráðherra Tyrklands og Grikklands eru í London og sem á veitingastað þenna, en hann hefir sem kunnugt er, einnig veitingar með höndum í Þ j óðleikhúsk j allar anum. Tíðindamanni Vísis hefir ekki enn gefizt tækifæri til að gægjast inn í hinn nýja veit- ingastað, en öllum fregnum ber saman um, að hann sé hinn glæsilegasti í hvívetna — ekki aðeins stærsti samkomusalur af því tagi á landinu, er tekur 4—500 manns í sæti, heldur í dag við Selwyn Lloydeinnig búinn hið bezta í alla staði, enda Þorvaldur þekktur fyrir dugnað pg smekkvísi í veitingastarfi sínu sem öðru, er Það munu verða stangar- veiðimenn, sem verða fyrstir til að skemmta sér í Lido, því að félag þeirra heldur árshátíð' sína þar á laugardagskvöld, en mörg önnur samtök hafa þeg- ar gert ráðstafanir til að fá veitingahúsið fyrir skemmtan- ir sínar. Nánar mun verða sagt fyá tilhögun allri í Lido í blaðinu á laugardag. ræða utanríkisráðherra, en hann gengur fyrst á fund Macmill- ans. Brezk blöð taka samkomu- laginu yfirleitt vel, nema Daily Express, sem fordæmir það gersamlega. Blaðið Daily Telegraph seg- ir, að menn muni verða mjög þakklátir, ef lausn hafi náðst. Reynist það svo sé það af því, að allir þrír aðilar hafi fórnað miklu, og veitt þar með öðrum þjóðum skínandi fordæmi við lausn alþjóðlegra vandamála. W. Brandt hjá Eisenhower. Willy Brandt borgarstjóri í Vestur-Berlín hefur rætt við Eisenhower forseta. Sagði forsetinn, að banda- menn myndu ekki afsala sér réttindum í Berlín, né láta hrekja sig þaðan. Snjóflóðahætta • • í Oipunum. Ibúar þorps nokkurs í Sviss hafa verið fluttir burt vegna yfirvofandi hættu af snjóflóði, ef eitthvað’hlýrnar í veðri. Hafa flestir íbúanna verið fluttir þegar, en hinir eru á förum. I hlíðinni fyrir ofan þorpið b.efur myndast feikna mikil snjódyngja, seni menn ætla að muni losna mn, hegar er fer að hlýna í veðri eða bána, en það sem hefur orðið þorpsbúum til bjargar er, að frost hefur verið og kalt — ella hefði allt komist á skrið, og þorp- ið farið á kaf í fönn. G&r&ar Gísiasou, stórkaupmaður. í fyrrinótt andaðist ’ Heilsu- verndarstöðinni hér, eftir skamma legu, Garðar Gíslason, stórkaupmaður, á 83. aldurs- ári. Garðar Gíslason var meðal helztu forvígismanna íslenzkrar verzlunarstéttar, rak mikla heildsöluverzlun hér og er- lendis, og vann af miklum áhuga og elju að því, að kynna íslenzkar afurðir. Garðar Gíslason var m. a. einn af stofnendum Eimskipa- félags íslands og kom við sögu annarra félaga og stofnana og var í stjórn þeirra. Hann var tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Þóru Sigfúsdóttur, missti hann 1937. Síðari kona hans, Pina, er af ítölskum ættum, lifir hún mann sinn. Eyjabátar í erfiðleikum. Frá fréttaritara Vísis. Eyjiun í morgnn. Allmargir Vestmannaeyjabát- ar réru í nótt, en lirepptu aftaka veður þegar leið á nóttlna. I gærkvöldi var komið prýð- isveður í Eyjum, logn og nær sléttur sjór og ákváðu flestir skipstjórar að fara á sjóinn. En upp úr kl. 3 í nótt tók að hvessa að nýju og snéru þá sumir bát- anna til baka, einkum þeir, sem siðast réru. Þeir, sem lögðu línuna áttu i erfiðleikum með að draga hana í morgun og aðrir bátanna urðu að yfirgefa hana þegar síðast. fréttist. Afmæli Ármanns. Handknattleiksflokkar Ár- manns keppa í 7 flokkum næst- komandi í kvöld, fimmtud., kl. 8.15 í íþróttahúsinu við Há- Iogaland, við flokka frá Kefla- vík, F.H. og Haukum í Hafnar- firði í tilefni af 70 ára afmæli félagsins. í meistarafl. karla keppa Ármenningar við F.H., I. fl. karla úr Ármanni keppir við tmeistarafl. Keflvíking(a, í II. fl. karla keppir Ármann við F.H. í III. fl. karla Ármann — Haukar og í IV. fl. karla Ár- mann — F.H. Meistaraflokkur kvenna úr Ármanni keppir við stúlkurnar frá Keflavík og í II. fl. kvenna keppir Ármann — F.H. Að lokum skal þess getið, að allir þeir sem sækja þetta af- mælismót munu taka þátt i „happdrætti“, sem dregið verð- ur í um kvöldið, þegar síðasti leikur keppninnar hefst. Vinn- ingurinn er eftirprentun af hinu gullfallega málverki Kjarvals „Það er gaman að lifa“, sem- Helgafell hefir gefið út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.