Vísir - 16.02.1959, Qupperneq 11
Mánudaginn 16. febrúar 1959
VISIR
ir
ur sé lokaður inni, en þó mað<
ur fengi að vera úti.“
„Hvernig eru fangaverðirn-
ir?“
„Þeir eru ákaflega misjafnir.
Sumir eru prýðismenn. Aðrir
verri. Einn er þeirra langverst-
ur. Hann er frægur hérna. Ég
álít, að hann hafi gaman af ða
pína mann.“
„Hvernig?“
Gaf mér á •
kjaftinn.
„Eins og t. d. núna rétt fyrir
jólin. Þá kveikti ég í dýnunni
minni niðri í nr. 9 í einangrun.
í klefanum er rafmagnsljós og
leiðslan að ljósinu eru utan á
Jóhann Víglundsson —
Framhald af 3. síðu. ' að komast út úr húsinu, ef mað-
„Þú getur nú bara hugsað þér ur bara ætlar sér. Það er litlu
það, þegar þú sérð klefana. 1 meiri vandi að strjúka þó mað-
Steinn í hólf og gólf. Enginn
gluggi. Kveljandi djöfuls hiti.
Maður fær ekki að tala við
nokkurn mann. Það getur drep-
ið mann.“
„Er nokkur önnur breyting
á högum ykkar við að vera í
einangrun? Ég á við t. d. í
mat?“
„Maður fær ekkert kaffi um
eftirmiðdaginn. Engan ábæti á
eftir mat.“
„Hvernig er maturinn annars
hérna?“
„Maturinn er alveg prýðileg-'
ur. Ég hef ekkert út á hann
að setja.“
„Hvað áttu langa setu fyrir
höndum hér?“
„Ég á 19 mánuði. En svo á
ég dóm í vændum.“
. „Fyrir hvað?“
„Síðan ég stal jeppanum og
keyrði í bæinn. Sá, sem á jepp-
ann, vill fá skaðabætur.“
Þeir eiga að bera
ábyrgð 'á því.
„Þú hefur að sjálfsögðu eng-
an grun um, hvað þú færð
þungan dóm fyrir það?“
„Nei, það hef ég ekki hug-
mynd um. Ég vil halda því
fram, að ég sé ekki ábyrgur fyr-
ir skemmdum á jeppanum, því
að ég á að vera hér innilokaður
í fangelsi á ábyrgð ríkisstjórn-
arinnar. Ég álít, að ríkið beri
ábyrgð á því, að það getur ekki
haldið föngum innilokuðum. Ég
er hér á þeirra ábyrgð, og þeir
eiga að bera ábyrgð á því, sem
ég geri.“
„Hvernig' kanntu annars við
þið hér fyrir austan, bartséð frá
því, að þú mátt ekki fara héð-
an?“ 1
„Ég kann að sumu leyti ekki
mjög illa við það. Það er nátt-
úrlega bölvanlegt, að vera í ein-
angrun. Annars verður sko ekk-
ert gaman fyrir mig að 'vera
hérna framvegis. Nú má ég ekki
fara út fyrir húsið, og má ekk-
ért vinna. Það er gert til þess
að ég geti ekki strokið aftui'.
Það er eins og hver önnur bölv-
uð vitleysa, eins og ég er búinn
að benda þeim á. Ég veit um
margá Staði, þar sem hægt er
tveim mönnum hérna. Þeir eru
báðir álitnir kynvillingar, og í
það minnsta annar þeirra er
það örugglega. Þessir menn
safna saman þessum lyfjum, og
láta svo aðra fanga fá þau að
launum fyrir blíðu sína.“
„Hverskonar lyf eru þetta?“
„Ég held þa-u séu kölluð
„bróm“, annars er ég ekki vel
klókur í því.“
„Hefur þú aldrei orðið var
við eiturlyf? Marihuana, mor-
fín, kokain,, heróin eða því
líkt?“
„Nei, aldrei.“
„Er þessum deyfilyfjum
smyglað inn, eða hvernig kom-
ast þau í hendurnar á þessum
mönnum?"
„Ég veit það ekki, og vil ekk-
ert um það segja.“ -
„Vikan birti fyrir nokkru
bréf frá þér, þar sem þú fórst
fram á að fá bréf frá íslenzk-
Froskmenn leita
að líkum.
Froskmenn liafa verið fengn
ir til að leita að Hkum þeirra
sem fórust þegar stíflan sprakk
og vatnið flæddi yfir bæinn
Bibadelago á Spáni fyrir
nokkru.
Það er álitið að fjöldi líka sé
að finna í húsunum, sem nú
eru á vatnsbotni Sanabria-
vatns. Það er ekki búið að
finna riema 22 lík af 150 manns
sem er saknað. íbúar bæjarins
voru 500. Húsin féllu er flóðið
skall á þeim. Kirkjuturninn
stendur samt og gnæfir yfir
rústum þessa ógæfusama bæjar
I „Ég vil hafa eitthvað að gera
. þar sem er mikill spenningur.
' Annars líkar mér prýðilega við
J að vera á sjó, til dæmig. Mér
þykir gaman að vélum. Hef
mikinn áhuga fyrir þeim.“
„Hefur þú lært að aka bíl?“
Jóhann brosir einkennilega.
„Ég hafði aldrei keyrt bíl,
þegar ég stal jeppanum forðum
og ók til bæjarins!“
Samkvæmt hans eigin frá-
sögn fyrf í samtalinu, er þetta
ekki rétt. Það mun samt satt
vera, að hann hefur ekki tekið
bílpróf.
Lystileg
kjötkássa.
Dyrnar voru nú opnaðar og
fangavörður kom inn í klefann.
Erindi hans var að bjóða mér
kaffisopa í eldhúsinu, sem ég
þáði með þökkum. Við urðum
allir þrír samferða þangað, og
settist Jóhann til borðs í borð-
stofunni í kjallaranum, en þar
beið hans matur, ‘lystileg kjöt-
kássa, brauð og mjólk. Mér var
boðið að hlöðnu borði í eldhús-
inu. Þar gat að líta ýmsar kræs-
ingar. Heimabakaðar kökur og
hafrakex, brauð og ofanálegg,
mjólk og kaffi.
Þegar ég hafði drukkið
nokkra kaffibolla og troðið í
mig kökum, gekk ég fram í
borðsalinn til Jóhanns, þar sem
hann sat að snæðingi og rabb-
aði við fangavörðinn í mesta
bróðerni. Ég staðnæmdist þar
litla stund og rabbaði um dag-
inn og veginn, en síðan gekk
fangavörðurinn með mér um
húsið og sýndi mér húsaskipan.
Steinn í hólf
og gólf.
Fangarnir voru -allir frjálsir
„Þykk og þung hurð er fyrir klefunum og læsing utan á.“
veggnum. Ég tók leiðsluna í
sundur og lét hana myndaneista
á milli vírendanna. Ég kveikti
svo í bréfi með neistanum. Ég
var svo tekinn og járnaður og
bundnar saman á mér lappirnar
með leðurólum, sem ég hafði
áður slitið af löppunum á mér.
Þegar búið var að hreinsa það
mesta úr ldefanum, var ég lát-
inn svona inn í hann aftur.
Klefinn var fullur af bruna-
stybbu, og ég var að drepast úr
hita. Mér tókst samt að slíta
leðurólarnar aftur. Þegar svo
þessi fangavörður kom niður og
sá það, gaf hann mér á kjaft-
inn„ svo ég lá. Síðan batt hann
aftur saman á mér lappirnar,
vafði utan um mig teppi og
reyrði síðan utan um það með
trolltvinna. Síðan henti hann
mér á fletið og lét mig dúsa
svona þar.“
Kynvillingar.
„Hvað er til í þeim orðrómi,
að mikið sé um deyfilyfjanotk-
un hér?“
„Það er töluvert mikið hæft
í því.“
„Hvernig má það yera? Hvað-
an kemur það?“ .
„Það ei’u ekki nema tveir dag-
Egypíaland og Júgóslavía
hafa gert með sér samuing
Um aukin menriingarleg
tengsl og hafa þe~ar verið ar 3Íðan ég neytti slíkra lyfja,
gerðar ráðstafa r.
að hefja samstei.ið.
31 þess
svo ég ætti að vita það. Þetta
kemur aðallega, held ég, frá
um stúlkum. Hve mörg svör
hefur þú fengið?“
,,Ég hef fengið 48 bréf.“
Það skal hér tekið fram, að
öll bréf til fanga og frá þeim,
eru lesin. Yfirfangavörður hafði
staðfest, að Jóhann hefði feng-
ið mikið af bréfum. Mörg þeirra
væru frá giftum, fullorðnum
konum, sem reyndu að hafa á-
hrif á Jóhann á móðurlegan
hátt.
Ég verð að
komast út.
„Ef þú mættir eitthvað til
málanna leggja, hvað mundir
þú álíta, að bezt væri að gera
til þess að koma þér á réttan
kjöl?“
Jóhann tók þessa spurningu
til ítarlegrar yfirvegunar og
svaraði eftir langa umhugsun:
„Ég veit það hreint ekki. Ég
þekki mig ekki sjálfur. Veit
ekki hvað að mér er. Mér er
sagt, að ég sé vel liðinn hérna,
og hef sjálfur orðið var við það.
En þegar ég fæ þessa „dellu"
að strjúka, er eins og ekkert
haldi mér. Ég verð að komast
út. Ég ætla nú að reyna að
halda mér í skefjum, svo ég
losni einhverntíma.“
„Er einhver atvinna, sem þig
langar til að stunda sérstak-
lega?“
' innanhúss á þessum tíma. Sum-
| ir þeirra slógust í för með okk-
,ur og lögðu orð í belg annað
j slagið. Við skoðuðum einangr-
unarklefana í kjallaranum. Þeir
eru fjórir á einum gangi. Inn
á þennan gang er gengið um
einar dyr aðeins, og er þar á
þung og rammbyggileg hurð,
eins og maður hugsar sér á
bankahólfi. Hver einstakur
klefi er lokaður með svipaðri
hurð, og eru þrjár sterkbyggð-
ar jarnslár fyrir hverri. Tekur
dálítinn tíma að opna þær. Klef-
arnir eru allir eins. Steinn í
hólf og gólf. Steypt fleti með
einum veggnum og ofan á því
dýna og teppi. Sá veggur er
ekki lengri en mannslengd.
Breidd klefans ekki meiri en
svo, að meðalmaður getur lík-
lega teygt sig í báða veggi í
einu. Enginn gluggi. Rafmagns-
pera, varin með járnrimlum.
Gat á veggnum, þar sem. biás-
ið er inn heitu lofti.
Salerni er eitt fyrir alla klef-
ana, frammi á ganginUm.
Á efri hæð er lítil setustofa.
Þar sátu nokkrir fangar við
borð og spiluðu á spil. Aðrir
gengu um gólf í stigum og á
göngum, töluðu saman og for-
vitnuðust um gestakomuna. A
efsta gangi sátu nokkrir fangar
saman inni í klefa og lásu í
bókum. Klefi þessi var hinn
snyrtilegasti, miðað við aðstæð-
ur. Málvei'k héngu á veggjum,
bókahilla full af bókum á vegg,
ogýmisleg fábrotin híbýlaprýði.
' Erindi mínu var nú lokið, svo
og lét „afskrá“ mig í varðstof-
unni, þakkaði fyrir mig og hélt
út í myrkrið, kuldann og regn-
ið .... og frelsið.
G. K.
Leiðtðfpin Gríkkja og Tyrkja fagn-
aí i komuna til London.
Eru vongóðir um framtíðarlausn
Kýþúrmálsins.
Makarios erkibsskup og dr.
Kutchuk var .'rgna'ð við' kom-
una til Lon 'ou > gær af mikl-
um fjölda n-aina, grískum og
tyrkneskum, húsettum þar í
borg. Margir háru fána. Lög-
regan send; aukalið á vettvang
til öryggis þv-. að aílt íæri vel
fram.
Makarios kom fyrr. i
sagði við blaðamenn, að hann
væri þeirrar skoðunar. að
framtíðarlausn mætti byggja
á samkomulaginu, sem gert
var í Ziiricb. Hann kvaðst, í
einlægni vilja vera' að þyí. —
Hann var spurður um afsiúðu
EOKA. Hann kvað sér kki
kunnugt um hana og bað menn
minnast þess, að EOKA væri
ekki stjór:’.málai'lokk.ur.
Um 30 nanna fylgdarlið
Makariosa: kemur í dc.g, borg-
arstjórar, lösi'i'æðingar -o; fl.
Dr. Kutehuk kom síðár.
Fagnaðarlæiin voru engu
minni við komu hans. en okki
greip lögi ii.m fram í. fyrr- en
menn ætluðti áð þrifa dr.
Kutchuk .
stól. ■
Dr. Kut.-huk m.a. sþuVð-
ur um hversu Kýprn - fxrkjinr.
mundi líka, ef Marka ií
fórseti lýðveldis-á Kýpt'.r: ,,'Þeir
geta fengið -haru, m ; s. a,“,
sagði hann, „við- böfum - okkar
varaforseta.'^
Forsætis-
ráðherrar.
Harold Maemillan mun verða
viðstaddur setningu ráðstefn-
unnar og óskað hefur verið
eftir návist forsætisráðherra
Giikklands fékk innflúensu
eftir heimkomuna frá Zurich,
og því óvíst að hann geti
komið.
Mikið undir
Makariosi komið.
Brezk blöð ræða enn mikið
um Kýpur í morgun og telja
mjög' mikið undip afstöðu
iVi skariosar komið. — í grísk-
nm blöðum kennir nokkurs
ótfa' við, að Bretar komi með
eiiihverjar tillögur, sem verði
til þess að spilla samkomulagj-
horfum.
Hver|ir vorií.
þar að verki?
Frakkar hafa fundið gr»£
itiéð ellefu . beinagrindurit
■.kammt frá borglnni Laon í N.«
Frakklandi.
b ,,’:Étéfúr •lögi'eglimni verið fál:<$
| að ganga úr skuggá um, aS
hverjum lík'þessi geti verið,
svo og ljvort tiin fTeiri gram*
geti verið að ræða í grer.nd-
inni. Menn setja þetta í sam-
.band við hernám Þjóðverja.