Vísir - 19.02.1959, Blaðsíða 6
B
VISIR
Fimmtudaginn 19. febrúar 1959
Smáauglýsingar VÍSIS
Sími 11660 (5 línur)
Takið tólið
Hringið 11660
til dagblaðsins
Vísis
lesið upp
auglýsinguna
fe
8
og Vísir sér um
árangurinn
l því 100 þúsund augu
i; lésa auglýsinguna
I* samdægurs.
K. F. U. M.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson
ritstjóri talar. (490
ÞRÓTTUR, knattspyrnu-
félagið. Almennur félags-
fundur verður í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8.30. —
Fundarefni: Eyjólfur Jóns-
son sýnir kvikmyndir og
flytur erindi og Guðbjörn
Jónsson fulltrúi K. D. R.
flytur erindi. Félagsmál og
Bingo.----- Stjórnin.
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur i
1—G herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og
eldhús, óskast til leigu. —
Uppl. í síma 24885. (489
REGLUSAMUR eldri
maður óskar eftir litlu þak-
herbergi sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 32888.
(491
HERBERGI til leigu, með
húsgögnum, fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 13950
(500
LYKLAVESKI fannst á
Laugavegi á þriðjudags-
kvöld. Uppl. hjá húsverð-
inum á Klapparstíg 16.
(506
KVENARMBANDSÚR
tapaðist sunnudaginn 15. þ.
m., sennilega í strætisvagni.
Uppl. í síma 36301. — Góð
fundarlaun. (507
TAPAST hefir btúnt
seðlaveski,' sennilega í mið'-
bænum, með ökuskírteini,
skólaskírteini o. fl. Finnandi
er góðfúslega beðinn að
hringja í síma 34568. (485
SÁ, sem tapaði jeppahjóli
sl. sunnudágskvöld, geri svo
vel að fá uppl. á Laugar-
nesvegi 56. Sími 34018. (486
TAPAST hefir pakki með
röndóttri peysu í og fleiru
frá Njálsgötu að Karlagötu.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 19414. (502
TAPAZT hefir lyklakippa
með 5 lyklum á Hringbraut-
inni. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 1-9441. (510
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650. (536
SKÍÐAKENNSLA á Arn-
arhólstúni í kvöld kl. 8. —
Svanberg Þórðarson annast
kennsluna. (508
LÍTIL íbúð, 2—3 herbergi,
óskast til leigu. Uppl. í síma
15504. — (501
Bezt að auglýsa í Vísl
TILBOÚ óskast í að smíða
litla eldhúsinnréttingu,
skápa í svefnherbergi o. fl.
Uppl. í síma 14823 og 32957.
iifiiKinti:i\sr\
á Kirkjuteig 29. — Sími 3-3301.
HJÚKRUHARKONA
óskast strax.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni.
Ilrafnisita Ð.A.S.
UTSAIA
Nú er hver síðastur að ná í ódýra hatta á útsölunni hjá
Hattabúðinni Huld, Kirkjuhvoli. Sími 13660.
SEM NYTT' segulband til
sölu „Radionette“. — Sími
32391. (497
BARNAVAGN til sölu. —
Sími 1-8572. (499
LÉREFT, blúndur, nylon-
sokkar, silkisokkar, barna-
náttföt, smávörur. — Karl-
mannaliattabúðinj Thorh-
sensund, Lækjartorgi. (511
DANSKT barnarúm til
sölu. Uppl. í síma 35055. —
(512
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847. (689
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
____________________(441
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur úr ull, bómull,
kókos o. fl. Gerum einnig
við. Gólfteppagerðin, Skúla-
götu 51. Sími 17360. (787
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
ÓSKA eftir stúlku, ekki
yngri en 13 ára, til að sitja
hjá börnum tvö kvöld í
viku. Bergsstaðastræti 45,
II. hæð. (488
HREINGERNINGAR. -
Tökum að okkur hreingern.
ingar innan hús eftir kl. 7
á kvöldin. Sími 16088. (492
RÁÐSKÖNA óskast á lítið
heimili úti á landi. (Þrír
fullorðnir í heimili). Uppl
eftir kl. 6 á Hverfisgötu
92B. (495
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa í 2—3 mánuði.
Sérherbergi. — Uppl. í síma
15070 eða í Melhaga 1, uppi.
(496
KONA óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 34402.
(498
MÚRARI. Get tekið að
mér múrverk nú þegar. —
Upþl. í síma 36074 í kvöld
og næstu kvöld. (514
GERUM við bilaða krana
og klóséttkassa. Vatnsvéita
Reykjavíkur. Símar 1-3134
og 3-5122. (509
SIGGI LITLI í SÆLULANIÞI
%
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, (608
KAUPUM allskonar hrein
artuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. SindrL
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum i
góðu standi. — Verzlunim
Rín, Njálsgötu 23, (108S
TÖKUM í umböðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Iiúsgagnasalan, Klapparstíg
17. Simi 19557. (575
HUSG AGN ASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fatasalan,
Laugavegi 33 (bakhúsið). —
Sími 10059. (126
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálin;i, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977,____________(441
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæíd;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöt’",
31. —(135
KAUPUM
frímericí.
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(781
BARNARÚM, vel með
farið, óskast. Uppl. í síma
10919, — (503
NOKKRIR eldhúskollar
til sölu og útvarpstæki.
Ódýrt. Grettisgata 79, kjall-
ari. (504
HARMONIKA — Accor-
dion Exelsior til sölu. Uppl.
í bragga við Rauðalæk 7.
(505
BARNAKERRA á hjólunt,
með dýnu, til sölu á Sund-
laugavegi 7, kjallara. Verð
300 kr. (483
HRAOLIUOFN eða stein-
olíuofn með blöndungi ósk-
ast. Sími 15387. (484
NÝR nælonpels til sölu.
Vel með farinn barnavagn
mætti koma sém greiðsla að
einhverju leyti. — Uppl. Í
sima 22709. (493
SÓFASETT, með þremur
stóíurn, sem nýtt, til sölú
með tækifærisverði. Uppl. „i
síma 19935.