Vísir - 21.02.1959, Blaðsíða 6
ViSIR
Laugardaginn 21. febrúar 1959
VII. HEIMSMÓT
ÆSKULÝDS OG
STIÍDENTA
verður haldið í Vín 26. júlí—4. ágúst í sumar.
Mótið sækir æskufólk frá flestum löndum heims.
Meðal dagskráratnða eru:
Þjóðleg list frá ýmsum löndum (dansar,
tónleikar, leiksýnmgar).
Alþjóð listkeppni og hstsýmngar.
Alþjóðlegt íþróttmót — ýmsir heimsfrægir
íþróttamenn munu keppa.
Kynmngarfundir milli þjóða, starfsstétta
og fólk með sömu áhugamál.
íslendingum er heimilt að senda 80—100 þátttakendur til
mótsins og er öllum á aldrinum 15—35 ára heimil þátttaka.
Meginhluti hópsins ferðast með Gullfossi, sem fer frá
Reykjavík 18. júlí og heirn frá Kaupmannahöfn 8. ágúst.
Kostnaður er áætlaður kr. 7Ö00—7500 miðað við II. og III.
farrými, en þeir, sem verða að fara á I. farrými, greiða
hærra, sem því nemur.
Þátttaka tilkynnist Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku,
Pósthólf 238, Reykjavík, sem fyrst. Nánari upplýsingar í
síma 155-86 milli kl. 1—5 e.h.
Öllum ækskulýðssamtökum er heimil aðild að
væntanlegri undirhúningsnefnd.
Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku.
dieselvagna.
/ Ef austrið bregzt, kemur
^ vestrið bara til hjálpar, geta
Júgóslavar sagt.
Samgöngur í landinu eru í
mestu niðurníðslu, m. a. af því
að þar er mikill skortur eim-
reiða. Önnur kommúnistaríki
hafa engan áhuga fyrir bættum
samgöngum í landinu, svo að
þau vilja ekki selja Júgóslövum
eimreiðir, en Bandaríkin hafa
nú hlaupið undir bagga og lofa
þeim stórláni til kaupa á 40
diesel-,,eim“reiðum. Flutninga-
möguleikar járnbrauta landsins
aukast við þetta um þriðjung.
Vörubílstjérar vNja benzinfækkun
og fyfgjast með vinnuskiptingu.
Framhaldsaðalfundur Vöru-
bílstjórafél. Þróttar var á
sunnudag, einn fjölmennasti
fundur í félaginu.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt með 102 gegn 48 atkv.:
„Framhaldsaðalfundur Vöru-
bílstjórafél. Þróttar, 17. febr.
1959, samþykkir að setja fram
þá áskorun til bæjarráðs og
bæjarstjórnar Reykjavíkur-
bæjar, að nú þegar verði allri
yörubílavinnu sem bærinn og
bæjarfyrirtækin kaupa út,
skipt jafnt milli þeirra félags-
manna Þróttar sem skráðir eru
atvinnulausir hverju sinni.
Jafnframt setur félagið fram
þá óska, að því verði veitt að-
staða til að flygjast með fram-
kvæmd vinnuskiptingarinnar."
Þá var gerð samþykkt um
akstur til Keflavíkurflugvall-
ar.F rá deginurn í gær (16.
febr) er félagsmönnum Þrótt-
ar, sem þennan akstur stunda,
óheimilt að taka á bifreiðar
sínar meii-i hlassþunga en 7
tonn, og sama bifreið skal að
eins fara eina ferð á dag.
Enn var samþykkt svohljóð-
andi áskorun á ríkisstjórnina
og verðlagsyfirvöldin:
„Framhaldsaðalfundur Vöru-
bílstjórafélagsins Þróttar 15.
febr. 1959, samþykkir að skora
á ríkisstjórnina að hlutast til
um að nú þegar verði fram-
kvæmd lækkun á benzíni og
brennsluolíu, í samræmi við
þær lækkanir sem framkvæmd
ar hafa verið á gjaldtöxtum
vörubifreiða.
Jafnframt skorar fundurinn
á verðlagsyfirvöld landsins, að
herða til muna eftirlit með
vei'ðlagi bifreiðavarahluta,“
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 lierbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92, Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
TIL LEIGU er herbergi
og eldhús á góðum stað í
smáíbúðahverfinu fyrir ein-
hleypa, reglusama stúlku,
sem vinnur úti. Sími 34972.
FORSTOFUSTOFA, með
húsgögnum, til leigu við mið
bæinn fyrir reglusaman
karlmann. — Uppl. í síma
12195 eftir kl. 5 í dag. (547
ERLEND hjón óska eftir
herbergi og eldhúsi um
stuttan tíma. Fríðindi. —
Sími 24872. (000
KARLMANNS armbandsúr
tapaðist sl. föstudag kl. 2.30
e. h. við Laugavegi 53 B.
Finnandi vinsaml. hafi sam-
band við Stefán Jónsson,
Víðimel 35, Sími 15275. (542
BINDISNÆLA úr silfri,
merkt, hefir tapast. •— Skil-
vís finnandi hringi í síma
24695. — (544
INNANHÚSS mcistaramót
íslands í frjálsum íþróttum
■ fer fram sunnudaginn 8.
marz nk. að Laugarvatni og
hefst kl. 4 e. h. Mótið er
hadlið í vegum Héraðssam-
bandsins Skarphéðins. —
Keppt verður í þessum
greinum: 1) Langstökki án
atrennu. 2) Flástökki án at-
rennu. 3) Þrístökki án at-
rennu. 5) Hástökk með at-
rennu og 5) Kúuvarpi. —
(Stangarstökkskeppnin fer
fram í Reykjavík síðar í
mánuðinum samkvæmt nán-
ari tilkynningu). Þátttöku-
tilkynningar skulu hafa bor-
ist stjórn FRÍ (Pósthólf
1099). fyrir 3. marz n. k. —
Frjálsíþróttasamband Is-
lands. Pósthólf 1099. Rvk.
Körfuknattleiksfólag Rvk.
Æfingar falla niður í dag
kl. 3.30 hjá méistaraflokki
vegna landsliðsæfingar. II.
flokkur mæti á venjulegum
tíma. Stjórnin. (000
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir, (273
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847. (689
HREIN GERNING AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
_____________________(441
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Ilreinsum gólfteppi, dregla
og mottur úr ulk bómull,
kókos o. fl. Gerum einnig
við. Gólfteppagerðin, Skúla-
götu 51. Sími 17360,, (787
GERUM við bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 1-3134
og 3-5122. (509
SAUMAVÉLA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035. (734
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
HFEINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —•
Uppl. í síma 13847. (689
TAKIÐ EFTIR! Stúlka
óskar eftir kvöldvinnu. —
Margt kemur til greina. —
Uppl. í síma 36179. (552
DÖMUKÁPUR, dragtir,
kjólar og allskonar barnaföt
er sniðið og mátað. — Sími
12264. —(548
TEK að mér allskonar við-
gerðir á bónuðum og póler-
uðum húsgögnum. Benedikt
Guðmundsson, Freyjugötu
40- — (539
GERT VIÐ bomsur og
annan gúmmískófatnað. —
Skóvinnustofan, Baróns-
stíg 18,_____________ (540
MÁLARA vinnustofan,
Mosgerði 10. Húsgagnamál-
un, skilti, skreytingar og
önnur málaravinna. — Sími
34229. - (523
STÚLKA óskast í vist á
heimili þar sem húsmóðir
vinnur úti síðari hluta dags.
Sérherbergi. Uppl. Barma-
hlíð 13, I. hæð, Sími 16640
í dag og á morgun. (000
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650. (536
SEM NY (Rafha) eldavél
(eldri gerðin) til sölu. Verð
1550 kr. Á sama stað óskast
keypt úrgangstimbur. Uppl.
eftir kl. 2 í síma 12676 og
Þinghólsbraut 65, Kópavogi.
(538
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. (608
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM blý og aðr«
málma hæsta verði. Sindri.
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legiun, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Iiúsgagnasalan, Klapparstíg
17, Simi 19557,(575
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 18570.(000
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fatasalan,
Laugavegi 33 (bakhúsið). —
Sími 10059.,(126
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöt’"
31. — (135
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 19664. (546
VEGNA brottflutnings er
píanetta til sölu. — Uppl. í
síma 34859. (551
TIL SÖLU falleg, lítið
notuð kvenkápa, meðalstærð
Tækifærisverð. Hólsvegur
17 kjallari. (530
PHILIPS radíófónn til
sölu. Verð 2500 kr.. Túngata
DÖNSK borðstofuhús,-
gögn, borðstofuskápur og
radíófónn til sölu vegna
brottflutnings, á Túngötu
35, kjallara, milli kl. 2—7.
Sími 22647. (534
RAFHA eldavél til sölu.
Uppl. í síma 33289. (53*5
BARNAVAGN til sölu á
Grettisgötu 22 B (uppi).
(537
RADÍÓGRAMMÓFÓNN,
góður, ódýr, til sölu. Uppl. í
Skeiðarvogi 123. Sími 36288
eftir kl. 2. (525
35, kjallari, milli kl. 2-og 7
:í
VEFSTÓLL óskast. —
Uppl. í síma 33246, (541