Vísir - 21.02.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 21.02.1959, Blaðsíða 8
Laugardaginn 21. febrúar 1959 ttkert blað er ódýrara I áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir eg annaS yðar hálíu. Sími 1-16-89. Munið, að þet, eem gerast áíkrifendui ' Vísis efíir 10. hvers mánaðar, fá blaðÍS ) ókeypis til mánaðamóta, » Simi 1-16-60. Pretious mundi lítið eftir réttarhöldunum. Hann fór meo flugvéf Pretious skipstjóri, sá er tíæmdur var fyrir landhelgis- Samúðarkveðjur frá Bretlandi. F. f. B. hafa borizt eftirfar- andi samúðarkveðjur vegna h.v. Júlí: Formaður F. í, B., Reykjavík. Félag mitt og ég sendum okk- ar innilegustu samúðarkveðjur til yðar og fjölskyldna áhafnar- innar sem týndist í sjóslysinu við Newfoundland. Fiskveiðum fylgir ávallt hætta og við vit- um að sjómenn og útgerðar- menn um allan heim taka undir með okkur að lýsa harmi okkar yfir þessum sorglega atburði og mikla manntjóni. Farndale Phillips, Félag brezkra togaraeigenda, Grimsby. F. í. B., Reykjavík. Við erum djúpt snortin áð £rétta um hið sorglega slys, er orðið hefur á Júlí, skipstjóra þess og áhöfn allri. Vinsamleg- ast móttakið okkar innilegustu samúð í ykkar miklu sorg og sára harmi. Nanna og Þórarinn Olgeirsson. til Englands í gær. brot á Seyðisfirði, fór í gær- morgun til Bretlands, eftir að bafa legið á sjúkrahúsi á Seyð- isfirði um viku tíma. Þegar Pretious fór líéðan var hann hinn hressasti en V3i’ þó þreytulegur að sjá. Sagðist hann, vera mjög þakklátur fyrir bá aðhlynningu, sem hann hefði fengið á Seyðisfirði og fyrir þá vinsemd sem honum hafi verið sýnd. Sérstaklega kvaðst hann vera þakklátur dr. Kjartani Ól- afssyni lækni, sem hafði annast hann og vakað yfir honum nótt- ina eftir réttarhöldin. Aðspurður sagðist Pretious ekki hafa munað eftir því hvað fram fór í rétti. Sagðist hann aðeins muna að hann hefði ver- ið til yfirheyrzlu en hann kvaðst lítið muna hvað fram hefði far- ið. „Þetta var allt eins og í þoku fyrir mér. Eg man það eitt, að ég var í réttarsal, en hvað fram' fór er allt hulið þoku óminnis." Brezk skipasmíðastöö tekur við skipasmíðastöðvum brezka flotans á Möltu og og ver 5—8 millj. stþd. til endurbóta, og lofar öllum, sem sagt hefur verið upp starfi, vinnu á ýjan leik. Sinuuktá VÍSIS LEITIÐ TIL ÞESSARA FYRIRTÆKJA. EF ÞÉR ÞURFIÐ EINHVERS MEÐ! Skemmtistaðir Austurbæjarbíói 11384 Gamla Bíó 11475 Hafnarbíó 16444 Nýja Bíó 11544 Tjarnarbíó 22140 'Tripólíbíó 11182 Stjörnubíó 18936 Hótel Borg 11440 Röðull 15327 Leikfélag Rvíkur 13191 Lido 35936 Þjóðleikhúsið 19345 Þórscafé 23333 Vetrargarðurinn 16710 Lcikhúskjallariim 19636 Ingólfscafé 12826 Hatvörur Kjötbúðin Borg 11636 Kjötbúðin Búrfell 19750 Bæjarbúðin 22958 Kjötbúð Austurbæjar 33682 Fiskhöllin 11240 Kjöt & grænm. 12853 10253 Kjötborg 34999 32892 Kjötbúð S. S. Grett. 64 12667 Kjötbúðin Bræðraborg 12125 Vefnaðarvara Fell 12285 Geysir 11350 Andrés 18250 Hattab. Huld 13660 K. Lorange 17223 PEZ 22785 SAVA 22160 Stakkur, Lvg. 99 24975 Stofan 10987 Vmislegl Bílamálun 18957 Egill Árnason 14310 Eimskip 19460 Gugogler h.f. 12056 Fjalar li.f. 17975 17976 Handavinnukennsla 18640 Byggingarþjónustan 24344 Hector 13100 Landleiðir h.f. 13792 Ólafur Gíslason & Co. 18370 Pétur Thomsen, Ijósm. 10297 Pólar 18401 Prentsm. Rún 17667 Sólar gluggatjöld 13743 Smyrill 12260 Skodaverkstðið 32881 Þvottah. Skyrtan 24866 Vísir, dagbl. 11660 I Á Grandagarði er að rísa stórbygging, sem Slysavarnafélag íslands er að láta reisa. Verður hún þrjár hæðir og 300 fermetrar að flatarmáli. Grunnur byggingarinnar hefur verið steyptur og fyrir nokkrum dögum voru opnuð tilboð byggingameistara um verkið. Gísli Halldórsson teiknaði húsið, en Helgi Kristjánsson húsasmíðameistari og Jóhann Gíslason múrarameistari gerðu lægstu tilboð í byggingu liússins fyrir 1,830 þúsund krónur. í byggingunni er skýli fyrir bátakost félagsins og eru bað dyrnar á því, sem sjást á myndmni. — Aldurshlutföll þjóðarinnar breytt frá 1910. Hlutur barna og unglinga minnkandi, en fófiks á vinnualdri og gamalmenna vaxandi Tíðindasamt í Eyjum. Þar vakna menn stundum sköílóttir. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. í hinni löngu landlegu í Vestmannaeyjum hefur drykkjuskapur og hverskon- ar svall færst mjög £ aukana, enda þótt enn hafi ekki komið til neinna meiri hátt- ar vandræða né stóratburða aí þeim sökum. Svo virðist sem áfengi sé nægilegt, þrátt fyrir erfiðar Elugsanigöngur og stopular skipaferðir, en sem mun orsakast af því að nægar birgðir eru keyptar hvert sinn sem skip eða flugvél kemur til Eyja: Eitt dæmi um drykkju vermanna, og nýlega kom fyrir, er það sem hér skal greint: Þrfr vermenn sátu að drykkju og gerðust örir af víni, en einn þeirra þó miklu mest. Tóku félagar hans íveir hann á milli sín, leiddu inn á rakarastofu í bænum og létu krúnuraka hann. Morguninn eftir þeg- ar mannauminginn raknaði úr víndáinu vissi Iiann ekki hvaðan á sig stóð veðrið, er hann var alit í einu nauða sköllóttur orðinn. HeiSsufar Kítið breytt. Heilsufar í bænum hefur ekki tekið miklum breytingum að undanförnu, samkvæmt upplýs- ingura frá skrifstofu borgar- læknis. Ýmsir kvillar eru þó heldur rénandi, svo sem iðrakvef er gengið hefur yfir, og mislingar hafa mjög rénað. Nokkurrar in- I hagskýrslum um manntalið 1950 kemur fram, þar sem sagt er fi-á skiptingn þjóðarinnar eft- ir aldri, að innan 15 ára voru þá 30.8 af Irandraði (1901:34.8%), 15—19 ára 8.5 (8.8), á aldrinum 20—64 ára 53.2 (49.6) og á aldr- inum 65 ára og eldri 7.5 af hundr aði (6.8% 1901). Þessar tölur sýna, að síðan 1910 hafa aldurshlutföll þjóðar- innar yfirleitt verið að breytast í þá átt, að hlutur barna og ung- / linga hefur farið minnkandi, en fólks á vinnualdri og gamal- menna vaxandi. Stafar þetta bæði af lækkandi fæðingarhlut- falli fram til 1940 og minnkandi manndauða, sem er þess vald- andi, að fleiri komast til fullorð- insára. Ef borin eru saman hlut- föllin á milli fólks á vinnualdri (20—64 ára) og fólks á öðrum aldri (barna og æskufólks innan tvítugs og gamalmenna yfir 65 ára), þá sést, að á hverja 100 menn á vinnualdri komu 103 á æsku og gamalsaldri árið 1910, en ekki nema 90 árið 1940 og 88 árið 1950. Að lækkunin varð svo lítil 1940—50 stafar auðvitað af því, að fæðingum fór aftur fjölgandi eftir 1940, svo að hlutur yngstu aldursáranna óx. Á áratugnum 1940—50 fjölg- aði fólki á vinnualdri um 12.500 eða um nærri 19%%, en öll fjölg un landsmanna nam 22.500 eða 18%%. Tiltölulega mest fjölgaði börnum innan 15 ára — um rúmlega 22%, vegna þess að ár- gangar þeir, sem við bættust (fæddir 1941—50) voru miklu stærri en þeir höfðu verið, sem burt féllu (fæddir 1926—35). Aít ur á móti var fjölgunin minnst, um 5% á unglingum (15—19 flúenzu verður vart eins og ver- ið hefur og tilfellum f jölgað lít- ið eitt. í stuttu máli: Litlar breytingar. ára), þar sem litlu munaði á upphaflegri stærð þeirra ár- ganga, sem burt féllu, og þeirra, sem komu í stað þeirra, svo að fjölgunin stafaði aðallega af minni manndauða. Skátadagur á morgun. í tílefni af fæðingardegi stofnanda skátahreyf ingarinn - ar, Baden-Powell lávarðs, efna skátafélögin í Reykjavík til há- tíðahalda fyrir félaga á morgun. Hefjast hátíðahöldin með því að ylfingar og Ijósálfar fara til kirkju kl. 11 f. h. Ylf- ingar munu fylkja liði við Hljómskálann kl. 10.15 og ganga þaðan í Fríkirkjuna, en ljósálf- arnir fara í kirkju, hver í sínu hverfi. Kl. 13.30 hefst varðeldur fyr- ir drengjaskáta í Skátaheimil- inu, og kl. 16.30 verður varð- eldur fyrir kvenskáta á sama stað. Um kvöldið, kl. 20.30 hefst svo varðeldur fyrir foringja beggja félaganna.. Starf skátafélaganna i Rvík hefur verið með miklum blóma í vetur og hafa þau aldrei verið eins fjölmenn sem nú. í Kven- skátafélagi Reykjavíkur eru starfandi um 1,400 kvenskátar, en í Skátafélagi Reykjavíkur starfa um 1,200 skátar. Várðarkaffi í Valhöll í dag — klukkan 3—5 síðdegis. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.