Vísir - 25.02.1959, Page 2
2
VlSIB
Miðvikudaginn 25. fehrúar 195$
MWUVUWUVUWWVVAAAA
Sœjœrfitéttir
. t
Ctvarpið yí kvöld:
18.30 Útvarpssaga barn-
anna: ,,Bláskjár“ eftir Franz
Hoffmann;' II. (Björn Th.
, Björnsson les): 18.55 Fram-
burðarkennsla í ensku. —
19.05 Þingfréttir. — Tón-
leikar. 20.30 Lestur fornrita:
Mágus-saga jarls; XIV. —
sögulok (Andrés Björns-
' son). 20.55 íslenzkir ein-
leikarar: Sigurður Markús-
J son leikur á fagott. Við
píanóið: Fritz Weisshappel.
1 a) Sónata í f-moll eftir
Telemann. b) Impression
eftir Bourdeau. 21.15 ís-
lenzkt mál (Ásgeir Blöndal
Magnússon kand. mag.). —
21.30 „Milljón mílur heim“;
1 geimferðasaga, V. þáttur. —
! 2’2.00 Fréttir og veðurfregn-
1 ir. 22.10 Passíusálmur (25).
22.20 Viðtal vikunnar (Sig-
' urður Benediktsson). 22.40
í léttum tón (plötur) til
23.10.
Eimskipafélag' íslands:
Dettifoss kom til Rostock
22. þ. m. Fjallfoss er á
, Norðurlandshöfnum. Goða-
' foss er í Hangö. Gullfoss er
í Reykjavík. Lagarfoss er á
, Raufarhöfn. Reykjafoss er í
; Hamborg. Selfoss fer frá
! New York 26. þ. m. Trölla-
) foss fer frá Trelleborg 26.
' þ. m. Tungufoss fer frá Ak-
ureyri í dag til Reykavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Akranesi.
Arnarfell er í Þorlákshöfn.
Jökulfell lestar og losar á
1 Austfjarðahöfnum. Dísar-
.! fell fer væntanlega í dag frá
\ Sas van Ghent áleiðis til ís-
lands. Litlafell er í olíu-
J flutningum í Faxaflóa.
1 Helgafell fer væntanlega í
! dag frá Gulfport áleiðis til
1 fslands. Hamrafel! fór 21.
! þ. m. frá Batumi á!» iðis t il
íslands. Huba fór 23. þ. m.
■ frá Cabo de Gata ; íil
' íslands.
KROSSGATA NR
Ríkisskip:
Hekla var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt að vest-
an úr hringferð. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið fer frá Reykja-
vík á morgun austur um
land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið fer frá Akur-
eyri í dag á vesturleið. Þyr-
ill er á Vestfjörðum á leið
til Akureyrar. Helgi Helga-
son fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gær til
Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá
London og Glasgow kl.
18.30 í dag. Hún heldur á-
leiðis til New York kl. 20.00.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er op
inn í kvöld. Dr. Gunnlaugur
Þórðarson, alþm. talar um
frumvarpið um listasafnið.
Eimskipafélag Reykjavílcur
Katla ■ fór í fyrradag frá
Reykjavík áleiðis til Glom-
fjord. Askja er á leið til
Halifax frá Akranesi.
Leiðrétting.
í frásögn Vísis í gær um
fjársöfnun til styrktar að-
standendum þeirra, sem
fórust með Hermóði og Júlí,
slæddist inn prentvilla. Þar
átti að standa kr. 300 frá
T. T.
Föstumessur í kvöld:
Dómkirkjan: Föstumessa kl.
20.30. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Fríkirkjan: Föstumessa
kl. 20.30. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja: Föstumessa kl.
20.30. Séra Jón Thoraren-
sen.
Laugarneskirkja: Föstu-
messa kl. 8,30. Séra Garðar
Svavarsson.
Frá Handíða- og
myndlistaskólanum.
Þessa dagana eru tvö kvöld-
námskeið að byrja í skólan-
um, sem einkum eru ætluð
listmálurum og öðrum, sem
langt eru komnir í teiknun
og málun. Annað námskeið-
ið er í litógrafíu með zink-
þynnum og hitt í sáldþrykki.
Kennari í litógrafíu er ung-
frú Patten, en frú Kristín
Jónsdóttir kennir sáldþrykk.
Umsóknir tilkynnist skrif-
stofu skólans nú þegar,
bréflega eða símleiðis (sími
19821, mánd., miðvikud. og
föstud. kl. 6—7 síðd.).
Söfnunin
til aðstandenda þeirra, sem
fórust með Júlí og Hermóði:
Ingibjörg-200 kr., H. L. 200.
Starfsfólk Vísis 1200, Fríða
Stefánsson 500, Móðir og
sonur 700, Helga Einarsd.
100, Þorgils, Axel og Birgir
500, Þ. Þ. 100, Ónefndur 500,
G. S. 500, Gömul hjón 1000,
Ónefndur 200.
Girtur leikvöllur.
Fyrir nokkrum dögum var
lagt fram í bæjarráði Rvk.
bréf nokkurra félagsmanna
í Byggingarfélagi verka-
manna, þar sem óskað er að
girtur verði leikvöllur milli
Háteigsvegar, Meðalholts og
Einholts. Bréfi þessu var
vísað til umsagnar bæjar-
verkfræðings.
HAPPDRÆTTI
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
Þeir, seni hafa fengið miða
senda heim, eru minntir á að
gera skil sem allra fyrst.
Miðar eru sendir heim og
greiðsla sótt til þeirra sem þess
óska.
Skrifstofa happdrættisins í
Sjálfstæðishúsinu er opin alla
virka daga kl. 9 f. h. til 5 e. h.
Sími 17104.
tHimtiblaÍ a/ptemihfJ
Miðvikudagur.
56. dagur ársins.
;I. 6,38.
Ardegisflæðl
Lárett: 1 t. d. íu . mng, 5
reka, 7 úr mjólk, 9 . vii ki, 10
'vörumerki, 11 hrurúeiki, 12
samhljóðar, 13 nafn, 14 ...vist,
15 skepnu.
Lóðrétt: 1 dagatal, 2 sögu-
hetja, 3 neyta, 4 guð, 6 nernið,
8 hlýju, 9 hey, 11 í'úgl, 13
.stefna, 14 . .nes.
Lausn á krossgátu nr. 3722:
Lárétt: 1 atlæti, 5 orf, 7 bisa,
9 RS, 10 unt, 11 sút, 12 rn, 13
leti, 14 Don, 15 Iðunní.
Lóðrétt: 1 atburði, 2 lost, 3
æra, 4 tf, 6 ástin, 8 inn. 9 P.út,
11 senn, 13 Lon, 14 du.
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvðrður
' ' siurbæjar Apótek simi 22290.
Slökkvlstðffln
'nefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavikur
I Heilsuverndarstöðinnl er opin
Uan sólarhringinn. Læknlaverður
v. R. (fyrlr vitjanlr) er ð sama
sí að lcl. 18 tU kl. 8. — Slmi 15030.
id. 1—4 e. h.
Uósatlml
bifrelða og annarra ökutækja I
liigsagnarumdæml Reykjavlkúr
Verður kl. 1745—7,40.
lAvtti&aín jEinare Jónssonar
Lolcað um óákveðln tlma.
Þjóðminjasafnlð
er opið á þriðjud., flmmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tæknibókasafn LMJ5X
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
Landsbókasafnið
«r opið alla virka daga frá kl.
io- 12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—12 og 13
-19.
Bejarbókasafn Reyklavlkur
'itn:' 12308. Aðalsafnlð, Þlngholts-
•n-oetl 29A. Útlánsdeíld: Alla vlrka
, .a kl. 14—22, nema laugard. kl.
>19. Sunnud. kL 17—19. Lestr-
valur t fullorðna: Alla vlrka
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. böm og
fullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Barnalesstofur eru
starfræktar i Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sðlugengl,
1 SterUngspund 45,70
1 BandarikjadoUar 16,32
1 Kanadadollar 16,70
100 Dönsk króna 236,30
106 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur frankl 33,06
100 Belglskur frankl - 32,90
100 Svissneskur íronlcl 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk kröna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Líra 26.02
Skráð löggengi: BahdarikjadoU-
ar = 16,2857 krónur.
GuUverð Isl. kr.: 100 gtUlkrónur
= 738,95 pappírskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af skíru
guUl.
Byggðasafnsdeild Skjalasafn*
, Beybjavíkur.
Skúlatúni 2, er opin alla aága.
nema mánudaga, kl. 14—17 (Ar-
bœjarsafnið er lokað J vetur.
daga kl. 10—12 oe 13—22 nema
BibUulestur: Matt. 18,21-35.
Fyrirgefning.
A - Ai-K A M T Ö K I N
HVERFISGÖTU. 116-V.HÆÐ
S;krif8tofan:ér oþinþ mánud. þriðjud. og miðvikud.
kl. 18-20. Aðra daga kl. 18-23. Félagsheimilið er
opið fimmtudága, föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 18-23. — Sími 1-63-73.
Sorphauprnir
á EiHisgranda
verða lokaðir frá og með íimmtudeginum 26. febriH
ar 1959. Frá þeim tíma ber að flytja bvers konaíi
úrgang frá bæjarlandmu til sorpeyðingarstöðvar*
innar á Ártúnshöíða. Ékið er upp Ártimsbrekku^
Vesturlandsveg og norður Krossamýrarveg a3
stöðinni.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar unt
losun. Tekið er á möti úrgangi alla virka daga kU
7,40—21,00 á tímabilinu 1. okt. til 31. marz, en!
frá kl. 7,40—23,00 á tímabilinu 1. apríl til 30. sept,'
Sorphreinsun Reykjavíkurbæjar
Geymsluherbergi
undir blöð og bækur, lítið og upphitað, óskast til leigu seni
næst Ingólfsstræti.
Uppl. á afgreiðslu blaðsins. I
Ðaffblaðið IV#/#*
Sími11660.
Minningarathöfn vegna skipshafnar b.v.
Júlí, verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju laug-
ardaginn 28. febrúar kl. 2,30 e.h. Athöfninni
verður útvarpað.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Eiginmaður minn
JÓHANNES ÁRMANNSSON
verðnr jarðsettur frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 26,
þ.m.
Athö/nin hefst frá heimili hans kl. 2 e.h.
Ása Stefánsdóttir.