Vísir - 25.02.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn. 25. febrúar 1959
V I 8 I &
FRAMFARIR OG TÆKNI
Þeir þíða frösí úr leiðsl-
um með þoturæsi.
til 5 sinnum öflugri en nokkurt
rafsuðutæki.
— Hefir borið mikið á því,
að leiðslur hafi sprungið í
bænum í frostunum?
— Talsverð brögð gru að því
og tjónið skiptir sjálfsagt tug-
um þúsunda. Það er fljótt að
koma í þúsundið í skemmdum
miðstöðvarofnum og hita- og
vatnslögnum.
í frostkaflamrm, sem stóð
næstum ailan janúarmánuð og
var óvenju harður, kom það
víða fyrir, að vatn fraus í
leiðslum með þeim afleingum,
að víða varð vaínsskortur og
pípur frostsprungu.
Enn eru vatnsleiðslur víða
frosnar og þeir, sem fást við að
þíða þær eiga stöðugt talsvert
annríkt, því lengi má bíða eftir
að leiðslur, sem eru meters
djúpt í jörðu, þíðni sjálfkrafa,
því frostið helzt í jörðu fram
til vors.
Eitt af þeim fyrirtækjum í
bænum, sem mest hefir feng-
izt við að þíða vatnsleiðslur, er
járnsmiðjan Kyndill s.f. hér í
bænum. Sagði Þorsteinn fram-
kvæmdastjóri Kyndils, að þeir
hefðu um tíma haft mjög mik-';
ið að gera við að þíða vatns-
leiðslur og miðstöðvarlagnir í
húsum hér í bænum.
— Unnuð þið við að þíða
vatnsleiðsluna fyrir þá í Borg-
arnesi?
— Já, það voru menn frá
Kyndli þar uppfrá í 11 daga.
Aðalvatnsæðin, sem liggur til
kauptúnins, fraus. Þegar betur
var að gáð, var leiðslan ekki
frosin í fjallinu, en þar sem
hún liggur á leirunum við
Borgarfjörð var hún stokk- Ekki hefir gengið vel að
frosin. Ekki voru tiltök að þíða , undanfömu að undirbúa smíði
hana nema að notast við bát fyrsta kjarnorkuknúna kaf-
og meðan við vorum þarna bátsins brezka.
uppfrá brá til þíðviðris og | Allar fjárveitingar eru þó
klakinn þiðnaði úr leiðslunni. í fyrir hendi, og öll nauðsynleg
— Hvaða tæki notiS þið við ;leyfi fengin til þess að hefjast
úr leiðslum. Við höfum, að
beiðni vatnsveitustjóra, haldið
skrá yfir þá staði, sem við
höfum verið beðnir að þíða
frost úr leiðslum. Jarðvegurinn
er misjafn í hinum ýmsu bæj-
arhlutum og þar sem jarðveg-
urinn er malaborinn og send-
spennu og er þar af leiðandi 4 jnn á frostið auðveldara með
KyndlS! s.f. þíddi á 125 stöðum í bænum frá
áramótum.
að leita niður. Eg held að víð-
ast hvar í þujrum moldarjarð-
vegi hafi frostið verið komið
niður í 80 til 90 sentímetra og
dýpra í sandi og möl. Sums
staðar er ekki einu sinni svo
djúpt á leiðslunum og þar má
búast við að.frjósi á hverjum
vetri, ef frost eru að ráði og
auð jörð.
— Er ekki hægt að nota
— Er það ekki misjafnt eftir þenna þotustartara til annars
bæjarhlutum hvar mest er en að þíða vatnsleiðslur með
I honum?
frosið í lieðslum?
— í nýju hverfunum hafa
að sjálfsögðu orðið meiri brögð
a ðþví að frosið hefir í vatns-
leiðslum heim að húsum og svo
h'afa skemmdir orðið tiltölulega
meiri í húsum sem eru í bygg-
ingu og hafa ekki verið nægi-
lega hituð upp. Kyndill hefir
þítt leiðslur á 125 stöðum í
bænum á þessu ári og enn eru
að berast beiðnir um að fá þítt
— Hann var fyrst og fremst
keyptur í þeim tilganga, en
það er tilvalið að notá hann við
að ræsa þungar díeselvélar í
bátum. Það er ekki ósjaldan,
að þeir missa rafmagnið af
geymunum og þá er auðveld-
ara að aka þessu áhaldi niður
á bryggju og nota hann en að
burðast með alla geyamna upp
í bæ til að láta hlaða þá.
Bretar og Bandaríkjamenn deiia
um kjarnorkuvéS.
I»að cr vél í sem sleil-
unum veliSua*.
að þíða úr víðum leiðslum?
— Venjulega notum við raf-
handa
eins og getið hefir
verið áður í Vísi — en hinsveg-
suðutæki, en við höfum fyrir'ar eiga Bretar undir högg að
nokkru fengið nýtt og öflugl j sækja hjá Bandaríkjamönnum,
tæki sem tekur venjulegum ’ því að þeir geta ekki sjálfir
rafsuðutækjum langt fram.'smíðað vé’lina í kafbátinn.
Stcndur nú í miklu þrefi
um vélina, því að Bretar
vilja fá óyggjandi tryggingu
fyrir því, að þeir fái nýja
vél, en ekki einhverja, sem
hefir verið látin ganga vik-
Það er þoturæsir. Við höfum
haft tvo slíka. Við fengum
þann fyrri hjá sölunefndinni,
en fengum síðar annan öflugri.
Hann framleiðir 1600 til 1800
amper með 28 til 32 volta
um og mánuðum saman til
pr.jfunar og sé þess vegna
gomui og jafnvel gölluð.
Bandaríkjamenn hafa ekki
viljað undirskrifa neitt um það,
að þeir láti Breta fá nýja vél,
og hcfir þetta. vakið nokkurn
kui'r með Bretum, svo að drátt-
ur hefir orðið á öllum undir-
búningi.
• •
Oryggissæti í
ftugvélar.
Landvarnráðuneyti V. Þ. hef
ur pantað hjá brezku fyrirtæki
öryggissæti í flugvélar vestur-
þýzka flughersins.
Þessi öryggissæti eru til notk-
unar, ef flugmáður verður að
yfirgefa flugvél sína á flugi,
en með því einu að þrýsta á
hnapp er sætinu skotið úr henni
og svífur það til jarðar. Á að
setja sætin í 1000 vestur-þýzk-
ar orustuflugvélar.
Öryggissætin, sem um er
samið, kosta um 90 milljónir ís-
lenzkra kr.
Undrafarartækið Rolligon.
fer yflr hvaða torlærar
sem es* og hratt.
Rolligar „hjólin“ eru svo mjúk, að ekki kemur að sök, þótt
menn verði undir þessu stóra farartæki.
Albee Rolligon Company í
Monterey í Kaliforníu hefir
byggt nýja gerð af flutninga-
tækjum, svo kallaða Rolligon.
Það er lögð mikil áherzla á,
að grindin sé sem léttust-og í
því skyni er hún að mestu úr
alúminíum. Tækið vegur að-
eins 3.2 smál. og er tiltölulega
lítið miðað við afköst. Það er
sérstaklega byggt með það fyrir
augum, að geta ekið því yfir
allskonar torfærur og nýjung
telst það, að hjólin eru eins-
konar gúmmíbelgir. Belgirnir,
sem koma í stað hjólbarða, eru
mjúkir og loftþrýstingurinn í
þeim lágur, en breidd þeirra
gerir það að verkum, að
snertiflötur þeirra er stór.
Þess vegna dreifist þyngdin á
stærri flöt en þegar venjuleg-
ir hjólbarðar eru notaðir, og
getur farartækið farið með 80
km. hraða yfir mjúkan sand.
Það ekur léttilega yfir snjó-
breiður og mýrar og urðir eru
því engin hindrun. Belgirnir
rifna ekki eins og hjólbarðar
og loftþrýstingnum má breyta
eftir vild og getur ökumaður-
inn gert það úr sæti sínu.
Harðar nibbur eyðileggja ekki
belgina og lítið verður vart við
hristing þótt ekið sér um ill-
færa vegi.
FAO berst við hungurvofuna.
Árið 1963 verður alheimssókn gegn
hungri og næringarskorti.
Bílarnir á myndinni eru allir smíðaðir af Gcneral Motors í til-
raunaskyni. Þeir heita allir Fircbird — cldfugl — og er sá á
„Grænf fiios66 —
idý grasfegisgide
A Bretlandi liefir mjög auk-
izt að nota til sáningar í nýja
garðbletti grastegund, sem
kölluð er „Emerald Velvet“.
Grasblettir, þar sem henni
neðri nýjastur og fullkomnastur. I honum er til dæmis ekkert
stýri, engir fóthemlar og ekkert fótbenzín. Oll stjórn — breyt- j er sáð, verða vaxnir safaríku,
ing á stefnu eða hraða o. þ. h. — er framkvæmd mcð stöng, þéttu grasi og fagrir á að líta
sem menn hrcyfa fram og aftur eða til hliðanna. Bíllinn er j sem „grænt flos“. Farið er að
knúinn 225 ha hverfilhreyfli. [ flytja út grasfræ þessarar teg-
Matvcela- og landbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna —
FAO — hefur margskonar þýð-
r • ' I
ingarmikil verkefni a prjonun-
um um þessar mundir.
Þar á meðal er stofnun um-
dæmisdeildar í Afríku, stuðlun
að framförum í landbúnaði í
löndunum við Miðjarðarhafið,
herferð gegn hungurvofunni og
útvegun betra útsæðis til þess
að tryggja betri uppskeru víða
um heim. !
Það var FAO-ráðið, sem á-
kvað á fundi sínum í nóvtember (
í fyrrahaust, að stofna skyldi
umdæmisdeild fyrir FAO í Af-
ríku. Aðalskrifstofa deildarinn-
ar verður í Accra, höfuðborg
Ghana. Minni ‘skrifstofa verður
og í Addis Abeba.
Átján þjóðir taka þá<t í við-
leitni FAO til þss að bæta land-
, I
bunað í löndunum við Miðjarð-
undar til meginlandsins og
hefir henni verið sáð í fyrstu
garðblettina í París. Einn af
kunnustu garðræktarfræcing'-
um Frakka, M. Andre L. de
Vilmorin er mjög hrifinn af
þessari grasfræstegund og gras
flöt, sem henni var sáð í, prýð-
ir nú tilraunastöðina, sem hann
veitir forstöðu.
arhafið. Sérfræðingar starfa nú
að rannsóknum í þessum lönd-
um: Grikklandi, írak, ísrael,
Júgóslavíu, Lebanon, Marokkó,
Spáni, sýrlenzka hluta Samein-
aða Araba-Iýðveldisins, Tún-
is og í Tyrklandi. Sérfræðing-
arnir eiga að skila skýrslum
og tillögum sínum í sumar, og
verða þær lágðar fyrir FAO-ráð-
stefnuna, sem haldin verður í
nóvembermánuði í haust.
Átökin gegn hungrinu efld.
Fyrir nokkru lagði aðalf(?r-
stjóri FAO, Indverjinn B. R.
Sen, til, að heilt ár yrði helgað
alþjóðlegri herferð gegn hungri
og næringarskorti í heiminum.
Hann stakk upp á, að árið 1963
yrði valið til þessa. Á þessu ári
er ætlast til, að allar þjóðir
heimsins leggi fram krafta sína
og hugvit að sameiginlegu
marki, að metta sveltandi mann-
kyn. Sérstök nefnd hefur verið
kjörin til þss að aðstoða Sen
aðalforstjóra við að undirbúa
þessa baráttu. í nefndinni eiga
sæti fulltrúar frá eftirtöldum
þjóðum:
Brasilíu, Frakklandi, Hinu
sameinaða arabiska lýðveldi,
Hollandi, Indlandi, íran, Stóra-
Frh. á blg. Xf>.