Vísir - 25.02.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 25.02.1959, Blaðsíða 4
ft VÍSIB JÍfiBVikudágihn' 25, február 1959; Útgerð og aflabrögð: Hæsfui bátamir höfðu um 12® lesfir fengið í 3ok janúar. Æfli var víöei fa&trí ea sasma tmmmmSi í ísjrra. Eftirfarandi yfirit um út- ^ en var á sama tíma í fyrra 878 gerð og aflabrögð sl. hluta jan- i lestir hjá 19 bátum í 160 róðr- úarmánaðar birtist í síðasta befti af Ægi, riti Fiskifélags Islands. Suðvesturland 16.—31. janúar. Hornafjörður. Frá Hornafirði reru 6 bátar mfeð línu; gæftir: lestir í 13 róðrum. um. Afíahæstu bátar á vertíðinni voru: Sæljón 89 lestir í 16 róðrum. Arnfirðingur 76 lestir í 13 róðrum. Hrafn Sveinbjarnarson 73 voru all stirðar.*Aflinn á tíma- bilinu varð 212 lestir í 37 róðr- uia. Mestan afla í róði fekk Jón Kjartansson frá Eskifirðí þann 24. jan., um 14 lestir. Jón Kjartansson 116 lestir í 14 róðrum. Gissur hvíti 116 lestir í 18 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá Vest- mannaeyjum, voru 55 bátar byrjaðir róðra með línu. Gæft- ir voru fremur stirðar og af- . j j , * J 3ill*oi. leitar síðast i manuðmum. Afli . vertíginni yarð 13Y5 lestir var yfirleitt rýr eða um 3—4 Sandgerði. Frá Sandgei’ði reru 18 bátar með línu; gæftir voru slæmar, og voru almennt farnir 6—8 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 697 lestir í 132 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Víðir 59.3 lestir í 8 róðrum. Pétur Jónsson 55.6 lestir í 8 róðrum. Helga 51.2 lestir í 8 róðrum; Mestur afli í róðri varð 23. 10 lestir. Heildaraflinn í á vertíðinni voru: Víðir 120.6 lestir í 15 róðrum. Guðbjörg 115.5 lestir í 15 róðrum. Pétur Jónsson 111.5 lestir í 14 róðrum. Helga 109.5 lestir í 14 róðr- um. Vogar. Frá Vogum hefur einn bátur stundað veiði á úti- legu með línu, afli hans í mán- uðinum var um 90 lestir í 3 veiðiferðum. Keflavík. Frá Keflavík reru 32 bátar með línu. Gæftir voru slæmar, en þó voru flest farnir 10 róðrar og almennt 8—9 róðr- ar. Aflinn á tímabilinu varð 1079 lestir (slægt) í 242 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk Guðmundur Þórðarson hinn 24. janúar 9,3 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: 1232 róðfum. En var á sama tíma lestir í róðri, en almennt voru ;/fvrra 10?5 léstir j 232 róðrum farnir 5-7 róðrar á tímabilinu. hj. 1? bátum Aflahæstu bátar Aflinn á timabilinu var um 1280 lestir (slægt). Aflahæstu bátar á vertíðinni voru í janúarlok: Snæfugl 84 lestir í 11 róðrum Stígandi 74 lestir í 13 róðr- nm. Bergur 73 lestir í 13 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var um 1800 lestir, en var á sama tíma í fyrra 1673 lestir hjá 40 bátum. Stokkseyri. Frá Stokkseyri reru 2 bátar með línu. Afli þeirra varð um 30 lestir í 11 róðrum. Gæftir voru mjög stirðar. Eyrarbakki. Frá Eyrarbakka- fór einn bátur einn róður og aflaði 1.3 lestir. Þorlákshöfn. ( Frá Þorláks- höfn reru 7 bátar með línu; gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tímabilinu var 168 lestir í 59 róðrum. Aflahæsti bátur á tíma bilinu var Klængur með 28 lestir í 9 róðrum. Héildáraíl- inn á vertíðinni var 272 léstir í 73 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 62 lestir hjá 6 bátum í 21 róðri. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Klængur 48 lestir í 14 róðr- tim. Þorlákur 45 Iestir í 13 róðr- tim. Páll Jónsson 43 lestir í 13 róðrum. Grindavík: Frá Grindavík reru 19 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar; voru flest farnir 9 róðrar. Línulengd í róðri var 35 bjóð. Aflinn á tímabilinu varð um 570 lestir (slægt), í 132 róðrum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Arnfirðingur 49 lestir í 9 róðrum. Hrafn Sveinbjarnarson 48 lestir í 9 róðrum. ' ' Valþór 43 lestir í 9 róðrum. Sæljón 43 lestir í 9 róðrum., r Heildaraflinn á vertíðinni wsr 1223 lestlr í 166 róðrum Einar Þveræingur 48-léstir í 10 róðrum. Hilmir 46 lestir í 9 róðrum. Vilborg 45 lestir í 9 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var 1890 lestir í 394 róðrum, en o var á sama tíma í fyrra 2038 lestir í 526 róðrum hjá 43 bát- um. Aflahæstu bátar á vertíð- inni voru: Ólafur Magnússon 103 lestir í 17 róðrum. Hilmir 97 lestir í 16 róðrum. Vilborg 94 lestir í 16 róðrum. Guðm. Þórðarson 92 lestir í 16 róðrum. Hafnarfjörður. Frá Hafnar- firði reru 8 bátar með línu (þar af eru 5 bátar á útilegu með línu). Afli útilegubátanna var 9 lestir, slægður, en afli bátanna sem koma að daglega var 76 lestir í 20 róðrum. Afla- hæstu bátar á vertíðinni voru: Fákur (útilega) 93 lestir í 14 lögnum. Faxaborg (útilega) 79 lestir í 12 lögnum. Heildaraflinn í janúarlok var 342 lestir en var á sama tíma í fyrra 325 lestir hjá 11 bátum. Reykjavík. Frá Freykjavík reru 20 bátar með línu (þar af voru 5 bátar á útilegu). Gæftir voru góðar frá 15.—20. jan., en eftir það fram til mánaða- móta voru afleitar gæftir og lítið hægt að stunda sjó fyrir útsynningsham. Afli útilegu- bátanna á þessu tímabili var um 370 lestir, en afli landróðr- Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sigurvon 42 lestir í 8 róðrum. Sigrún 41 lest í 8 róðrum. Höfrungur 39 lestir í 10 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var 873 lestir, slægður, í 169 róðr- um, en var á sama tíma í fyrra 551 lest í 122 róðrum. Afla- hæstu bátar voru: Sigurvon 89 lestir í 16 róðr- um. Sigrún 88 lestir í 15 róðrum. Höfrungur 87 lestir í 17 róðrum. Þá hafa tveir bátar stundað síldveiðar með reknet frá Akranesi og aflað um 990 tunn- ur í 6 lögnum. Rif. Frá Rifi reru 6 bátar með línu; gæftir voru allsæmi- legar. Aflinn á tímabilinu var 187 lestir (slægður) í 47 róðr- um. Aflahæsti bátur bilinu var Ármann með 67 lestir í 11 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var 292 lestir í 68 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 240 lestir í 61 róðri. Aflahæsti báturinn var Ármann með 118 lestir í 19 róðrum. Grundarfirðingur II 74 lestifl í 14 róðrum. Stykkishólmur. Frá Stykkis-* hólmi reru 4 bátar með línu; gæftir voru fremur stirðar, aflinn á tímabilinu var 107, lestir í 24 róðrum. Mestur afll í róðri var þann 16. janúar 7. lestir hjá Arnfinni. Aflahæs'oi bátar á tímabilinu voru: Tjaldur 31 lest í 7 róðrum. Svanur 30 lestir í 6 róðrurn* Heildaraflinn á vertíðinni var 168 lestir í 38 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 175 lestir í 35 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Tjaldur 53 lestir 1 12 róðrum* Svanur 50 lestir í 12 róðrum^ V estfirðingafjórðungur í janúar.. Aflafengurinn í janúar ma teljast góður yfirleitt. Fyrral Ólafsvík. Frá Ólafsvík reru 10 bátar með línu; gæftir voru sæmilegar ,og.voru flest farnir 9 róðrar. Aflinn á tímabilinu var 349 lestir (slægt) í 80 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk Glaður þann 21. jan. 11 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Víkingur 46 lestir í 9 róðrum. Jökull 41 lest í 9 róðrum. Fróði 40 lestir í 9 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var 607 lestir í 134 róðrum en var á sama tíma í fyrra 676 lestir 1 142 róðrum hjá 10 bát- um. Grundarfjörður. Frá Grund- arfirði reru 6 bátar með línu; arbátanna var mjög misjafn, Igæftir voru sæmilegar. Aflinn sem og róðrafjöldi, eða allt frá á tímabilinu var 216 lestir í 46 10—37 lestir í 2—8 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var um 1000 lestir (slægður), en var á sama tíma í fyrra 514 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Blíðfari 49 lestir í 8 róðrum. Grundfirðingur II 44 lestir í lestir há 20 bátum. Aflahæsti 8 róðrum. bátur á vertíðinni var Helga með 140 lestir. Akranes. Frá Akranesi reru Heildaraflinn í janúarlok var 346 lestir í 74 róðrum, en var á sarriá tíma í fyrra 202 Iestir í 13 bátar með línu; gæftir voru 47 róðrum hjá 4 bátum. Afla- sæmilegar. Aflinn á tímabilinu hæstu bátar á vertíðinni voru: var 487 lestir í 995 róðrum. | Blíðfari 83 lestir í 14 róðrum. Það er stutt á miðin úr höfninni í Grindavík, og það er mikill kostur, en það er ekki síðra, að þótt brimið hamist á klöppunum fyrir utan, er allt kyrrt inni í höfninni. Myndin er tekin fyrir nokkru. (Ljósm. Sn. Sn.) a tima- hluta mánaðarins var jafnaii góðfiski, en er kom fram uirt: 20. jan., brá til storma nokk- urra og afli tregðaðist mjög. Þó var sjór kappsamlega stund-<- aður svo heildaraflinn varð síðast góður. Munu ekki hafal verið farnar fleiri sjóferðir héq- um slóðir áður í janúar. Athuga’ ber í sambandi við aflatölurn-< ar, að.á syðri Vestfjörðunum er fiskurinn veginn óslægður, en í Djúpveiðistöðvunum og; Súgandafirði er um slægðant fisk að ræða, að undanskilduní tveimur bátum í Bolungarvík. — Munar hér um 16% til 20%,. er má lækka óslægða fiskinn til að hafa sömu þyngdarhlutföll,-. Patreksfjörðum. Tveir vél- bátar voru að veiðum og öfluðil vel. Sæborg aflaði 166 lestir I 19 sjóferðum, Faxafell fékk 10® lestir í 13 sóferðum. Togararn- úr seldu báðir afla sinn utani. ilands. Bv. Gylfi í ÞýzkalandS J 209 lestir á 112.476 mörk og Ólafur Jóhannesson í Bretlandj. 188 lestir fyrir 10.168 sterlings-* pund. |! Tálknafjörður. Báðir bát-< arnir þaðan gengu í mánuðin-* um. Vb. Guðmundur á Sveins-. eyri fékk 144 lestir í 19 sjó«< ferðum, en Tálknfirðingur 130 lestir í 18 sjóferðum. i Bíldudalur. Reitingsafli frairí an af mánuðinum, en rýr aflS og sjaldgjöfult síðari hlutann,- Vb. Hannes Andrésson fékki 80,7 lestir í 15 sjóferðum, Geysir fékk 77,8 lestir í 15 sjóferðum og Sigurður Stefáns- ;son 41,2 lestir í 10 sjóferðum. Afli bátanna veginn óslægður. Tveir bátar stunduðu rækju- veiðar og öfluðu allvel. Þingeyri. Vb. Flosi fór 1S sjóferðir og aflaði 90 lestir af óslægðum fiski. Vb. Þorbjörn. byrjaði veiðar um mánaðamót- in. Suðureyri. Fimm bátaiy gengu þaðan, en einn Suður- eyrarbáta, Hallvarður, er enn- þá forfallaður. Aflinn var góð- ur fyrri hluta mánaðarins, en tregur seinni partinn. Afli bát- anna varð þessi: Freyja (nýja)' 127,5 lestir í 21 sjóferð, Frið- bert Guðmundsson 120 lestir í 22 sjóferðum, Freyja (gamla)’ 100 lestir í 19 sjóferðum, Draupnir 95 lestir í 19 sjóferð- um og Freyr (forfallaðist’ nokkra daga) 70 lestir í 14 só- ferðum. Hér er um slægðan fisk að ræða. Vélb. Draupnir er nýr, smíðaður í Vejle í Dan-. mörku, kom til Suðureyrar fyrir jólin. Báturinn er 70 rúm-< Frh. á 9.8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.