Vísir - 25.02.1959, Side 6
VÍSIR
Miðvikudaginn 25. febrúar 195S?
VlSIB
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F.
Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Palsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00,
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fknm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmíðian h.f.
Kornið fyíiir mæfinn.
Bókmenntasaga dr. Stef-
áns Einarssenar.
Eins og vænta mátti hefir verið
hafizt handa um að safna fé
til vandamanna þeirra, sem
fórust í sjóslysunum miklu
fyrr í mánuðinum, og undir-
tektirnar hafa verið ágætar,
eins og við var að búast.
Það er sannyrði, sem sagt
, var einhvers staðar um söfn-
, un þessa, að menn hefðu
beðið eftir henni með út-
' rétta hálparhönd. Það sýndu
framlögin fyrsta daginn, því
að það er mikið, að eitt
hundraðþúsund krónur skuli
safnast . á einum degi, og
vafalaust verður áframhald-
ið enn glæsilegra, þegar
veruleg hreyfing verður
komin á söfnunina hvar-
vetna á landinu.
Það eru mörg stór framlög, sem
borizt hafa eins og við er að
búast, og þegar félagssam-
tök og fyrirtæki opna pyngj-
una á næstunni, mun sjóð-
urinn fara ört vaxandi. Al-
menningur mun einnig
, leggja drjúgt af mörkum,
enda þótt þar verði ekki um
eins stórar fjárhæðir að
ræða, eins og eðlilegt er, en
kornið fyllir mælinn, og lít-
ill vafi leikur á því, að þessi
söfnun verður almennari en
flestar, sem efnt hefir verið
til hér á landi, enda er hér
um einhver átakanlegustu
slys að ræða, sem hægt er að
hugsa sér. Enginn getur
hugleitt þau, án þess að
finna sárt til með þeim, sem
■ eftir lifa og verða áð berjast
hjálparlítið við allskonar
erfiðleika.
í því sambandi vill Vísir minna
enn einu sinni á það, sem
hann hefir drepið á hvað
eftir annað á undanförnum
árum, þegar slys hefir borið
að höndum og eftirlifendur
þurft á ýmiskonar hjálp að
halda. Blaðið hefir bent á,
að hér þyrfti að vera til
sjóður, sem hægt væri að
veita úr og nota til hjálpar,
þegar fjölskyldur eiga í
erfiðleikum vegna láts fyr-
irvinnu af slysförum eða
öðrum ástæðum." Slíkur
sjóður þarf að vera svo stór,
að hann geti veitt hjálp taf-
arlaust, þegar þess verður
þörf, og hann þarf að hafa
fastar tekjur, sem streymi
til hans allan ársins hring.
Hér er að vísu starfandi ekkna-
sjóður, en hann mun vera
lítill og getulítill, auk þess
sem hann hefir engan fastan
tekjustofn, sem gæti eflt
hann. Tekjurnar eru þær
einar, sem menn láta af
hendi rakna þá sjaldan safn-
að er í sjóðinn við guðsþjón-
ustur, sem mun ekki vera
nema einu sinni á ári hverju,
og sjá allir, að þess verður
langt að bíða, að hann komi
að nokkru verulegu gagni
með sama áframhaldi. Hér
verður því að gera einhverja
bragarbót og það sem fyrst.
Síðan Vísir hreyfði þessari hug-
mynd fyrst fyrir all-mörg-
um árum, hafa ýmsir aðilar
fært sér hana í nyt, og
streymir nú mikið fé árlega
til ýmissa málefna, sem eru
alls góðs makleg. Má nefna
gjald það, sem menn greiða
Landgræðslusjóði við vindl-
ingakaup, eldspýtnaálagið
vegna lamaðra og fatlaðra
og þar fram eftir götunum.
Þeir sjóðir, sem þessar tekj-
ur fá, mundu vera mun létt-
ari og lítilfjörlegri, ef for-
ráðamenn þeirra hefðu ekki
komið auga á þessa ágætu
og sístreymandi uppsprettu-
lind.
Hugmyndar er þsrf.
Enn einu sinni ætlar Vísir áð
endurtaka fyrri áskoranir
sínar um það, að þeir, sem
vei'ta Ekknasjóðnum for-
stöðu, leitist við að finna
honum tekjulind, sem getur
gert honum kleift að gera
gagn sem allra fyrst — hvar
sem þörf verður fyrir á
landinu. Menn eru sammála,
að það er þörf fyrir sjóð af
þessu tagi, en framtaki'j
skortir til að hrinda málinu
í framkvæmd — finna
tekjulindina, hafa hug-
myndaflug til að koma auga
i á réttu leiðina.
Vonandi vekur nú þetta slys
menn til umhugsunar um
það, þótt menn voni, að slys-
in hendi eklti, að slíkur sjóð-
ur getur komið að góðu
gagni, þegar illa fer, og að
hann er raunar mikil nauð-
syn í þjóðfélagi, þar sem
hætturnar við aðalatvinnu-
veginn eru eins miklar og
raun ber vitni. Það á eigin-
lega ekki að þurfa að brýna
menn í þessu efni, en samt
ber ekki á öðru en að eitt-
hvað megi ýta við mönnum.
Árið 1957 kom út í New York
á vegum The American Scandin-
avian Foundation og The Johns
Hopkin Press, Baltimore, íslenzk
bókmenntasaga (A History of
Ioelandic Literature) eftir dr.
Stefán Einarsson prófessor við
The Johns Hopkins University
í Baltimore, bók upp á 409 bls.
Heldur er það í seinna lagi, að
ég skuli nú fyrst stinga niður
penna til að minnast á þessa bók,
sem mér var send til umsagnar
fyrir heilu ári. Eg las hana að
vísu mestalla, en mér óx í aug-
um sú fyrirhöfn að brjóta hana
til mergjar. Það hef ég að vísu
ekki gert ennþá, en það sem
einkum stuggaði við mér núna
var vitneskjan um að þessi bók
er í þann veginn að verða upp-
seld og höfundur hennar í óða-
önn að undirbúa 2. útgáfu henn-
ar vestur í Ameríku. Munu að-
standendur hennar upphaflega
vart hafa gert sér vonir um svo
öra sölu og mikla útbreiðslu
hennar sem raun er á orðin, en
góð tíðindi eru þetta.
Eg býst við að sitthvað megi
að bókmenntasögu dr. Stsfáns
Einarssonar finna, meðal annars
það, að hann skuli hafa tekið
með sérhvern Islending, sem
bók hefur samið og fengið hana
prentaða, í stað þess að skrifa
þeim mun ítarlegra mál um
skúld þau og rithöfunda, sem
máli skipta fyrir bókmenntir
þjóðarinnar, — og um skáld-
skapinn sjálfan. Mér virðist höf-
undurinn yfirleitt leggja mikla
áherzlu á að skrá ævisöguágrip
skáldanna, nefna öll rit þeirra
með nafni, gefa hugmynd um
efnisval, lýsa að nokkru við-
horfum höfundanna til stjórn-
mála samtíðarinnar og tilver-
unnar í stórum dráttum, en
minna hirða um sjálfan skáld-
skapinn í skáldverkunum.
Fjölmargar ályktanir dr. Stef-
áns orka tvímælis og er það að
vonum, því ég tel ólíklegt að það
væri á nokkurs manns færi að
skrifa svo íslenzka bókmennta-
Minningargjöf til
Hringsins.
Barnaspítalasjóði Hringsins
hefir borist minningargjöf um
þá Stefán Hólm og Guðmund
Kristófersson, nemendur i
Laugaskóla, er fórust í flug-
slysi á Vaðlaheiði 4. jan. s.l.
Minningargjöf þessi er að upp-
hæð kr. 5.500.00, er frá kenn-
urum og nemendum Lauga-
skóla. Kvenfélagið Hringurinn
þakkar gefendunum innilega.
ss
Tamningar hesta.
Áhugi manna fyrir tamningu
sögu, að enginn liefði neitt út á j^esta hefur aukizt mjög á síðari
hana að setja, hvort heldur hún i árum og má vafalaust þakka, að
væri skrifuð handa útlendingum j áhuga og ötulli forustu Gunnars
eða okkur sjálfum. Og eitt er ^ Bjarnasonar hrossaræktarráðu-
vist: Dr. Stefán hefur unnið nauts og kennara á Hvanneyri,
stórmerkilegt brautryðjenda- sem hefur á undanförnum árum
starf í þágu íslenzkra bók- veift nemendum bændaskóians
mennta með þessu verki, sem er Þar Ifiðbeinlngar og þjálfað þái
fyrsta og eina bókmenntasagan, j * sk^' slu’ sem, Hunnai Hl.arna
, , , ,, son hefur samið og birt er í Bun
sem tekur til bokmennta okkar _ .,. , . - , .
| aðarntinu siðasta, segir að fra
þvi tamninganámskeiðin hófust
i 1951 hafi „um 130 nemendur
Icelandic Prose Wirters 1800 lært tamningar hér á bændaskól
frá upphafi til þessa dags. Áð-
ur hafði Stefán sent frá sér bók-
ina
—1940“ og dr. Richard Beck rit- anum,“ og er hér miðað við lok
að aðra bók um ljóðskáld sama námskeiðsins í fyrra, og hafa
tímabils (History of Icelandic margir bæzt við í vetur.
Poets 1800—1940). En auk þess j
hefur dr. Stefán gefið út á ís- Læra undirstöðuatriði
lenzku ritgerðir um einstök tamningar.
skáld og rithöfunda, þar á með- 1 Piltarnir læra undirstöðuatriði
tamningar og frumtamningu
hesta, þó eingöngu reiðtamn-
ingu. „Það er ávallt mikil eftir-
spurn að „Hvanneyrartömdum
hestum,“ segir Gunnar, „og sótt
til okkar með miklu fleiri hesta
til tamningar en við getum tek-
ið.“
!
Aðrar tanuúngastöðvar.
j 1 fyrravetur voru starfræktar
al ritgerðasafnið „Skáldaþing".
1 bréfi, sem ég fékk nýlega frá
Stefáni Einarssyni þykist ég
geta lesið milli línanna að hon-
um finnist „landinn" hafa sýnt
„A History of Icelandic Litera-
ture“ tómlæti, því aðeins tveir
ritdómar hafi komið fyrir aúgu
hans um bókiná, annar í Morg-
unbl. og hinn i Tímariti Máls og
menningar, og hafi hann þó ver- tamningastöðvar víðar, á Hólum
ið búinn að hlakka til að fá leið-
réttingar á þvi, sem missagt
kynni að vera í fræðum hans.
Því miður get ég ekki úr því
bætt. Eg tel mig ekki hafa að-
stöðu til að lesa „A History of
Icelandic Litterature" svo ofan í
í Iljaltadal, Varmahlið í Skaga-
firði, Akureyri og á Blönduósi,
og e. t. v. viðar, og eins og kunn-
ugt er, eru allmargir tamninga-
menn út um sveitir, sem taka
hesta i tamningu. En hvarvetna
er sömu sögu að segja, að það
er engan veginn auðveit, að
kjölinn né sannprófa heimildar- koma fyrir í tamningu öllum
gildi bókarinnar með saman- þeim hestum, sem menn þurfa
burði við frumheimildir (íslenzk að láta temja. Þó rætist vafa-
ar bókmenntir) að ég sé fær um laust úr í þessu efni eftir því
að senda vini mínum Stefáni svo 'sem tamningamönnum fjölgar.
gagnlegar athugasemdir, að
honum verði not að þeim við
u'ndirbúning 2. útgáfu bókarinn-
ar. Eina smávillu rakst ég þó á
núna, sem sjálfsagt er að leið-
rétta: Þórleifur Bjarnason rit-
höfundur er nefndur Þórhallur
Bjarnason (bls. 333 og 408). Ann.
ars tel ég heppilegast að íslenzk-
ir rithöfundar núlifandi ' sem
Dráttarhestar.
j Um þetta allt er ekki nema
gott eitt að segja, því að það
sýnir lifandi áhuga fyrir hestum
og bættri tamningu, en það virð-
ist enginn áhugi vera og aldrei
. liafa verið fyrir, að þjálfa hesta
|til dráttar, og nú kunna margir
að líta á það sem hreina fjar-
' stæðu að nefna slíkt, — á þess-
bókina hafa milli handa, skrifi , ai'i öld vela °S tækni, er margir
nú sjálfir dr. Stefáni og leið- ! tala á Þá leið> 110 hestarnir séu
rétti missagnir um sig, ef ein-iað verða aðeins m augaayndis
hverjar eru. Einnig óskar hann °g skemmtunar- en sannleikur-
, ,, . ínn mun nu samt sa, að hvenum
eftir að nthofundar eldn og . - , , , . „ . ,
bonda er nauðsynlegt að eiga 1
yngn lati honum þegar í stað i ’
og helzt tvo góða dráttarhesta,
té upplýsingar um þau veirk, hvað sem öllum vélakosti Hður,
sem út hafa komið frá þeirra en vel tamdir di'áttarhestar fást
hendi síðan bókmenntasagan óviða frekar en glóandi guli.
kom út árið 1957 og sendi hon- |
um ný skáldverk sín, svo þau Sltemmtílegt
komist inn í 2. útgáfu bókarinn- i viðfangsefni.
ar. Heimilisfang hans er: The ! Hér virðist Þó geta verið
Johns Hopkins University, Balti- skemmtilegt viðfangsefni og ef
mora — 18, Md. U.S.A.
Eyrarbakka, 20. febrúar 1959.
Guðmxindur Daníslssom
safna.
es
féiags ralkúsaeigenda.
„Ásgarður“, félag raðhúsa-
cigenda í Rcttarholtshverfi,
hélt aðialfund í síðustu viku.
Félagið var stofnað á s.l. ári j
og hefir beitt sér fyrir ýmsum
hagsmunamálum íbúa hverfis-
ins.
Stjórn félagsins skipa nú:
Karl Áx-nason formaður, Gísli
Maríusson, Guðmundur Hans-
son, Ólafur Sigurgeirsson og
Theódór Ólafsson.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Börn úr barnaskóla Akur-
eyrar hafa staðið fyrir fjár-
söfnun vegna mannskaðanna
iniklu í Júlí- og Hermóðsslys-
unum.
Hafa börnin farið um bæinn
og safnað í þessu skyni hjá al-
menningi. í gærkvöldi höfcu
þau safnað alls 21.173 krónum.
Þetta framtak Akureyrar-
barnanna er í senn myndai'legt
og lofsvert.
til vill arðvænlegt, að ala upp
dráttai’hesta, því að þeirra veg-
ur kann að eiga eftir að vaxa, ex*
augu manna opnast fyrir því
hve gagnlegt og jafnvel nauð-
j synlogt það er bændum, að eiga
;líka.völ á. hestaflinu. Svo virðist
: sem hér gæti einnig vei'ið verk-
efni fyrir bændaskólana — eða
áhugasama, hæfa menn, en það
er a. m. k. staði’eynd, að þeir,
sem gjarnan vilja eiga vel þjálf-
j aðan vagnhest og vilja fá slikan
j grip til kaups, eiga þess engaix
kost, og kaupa þá hesta sém völ
■ei' á, óvana eða líit vana, ser.n
oft reynast illa. — 1.
□ Aðstoðarmaður Blac.’cs banka.
stjóra Alþjóðabankans segir,
að Brezk-egypzku samning-
unum verði ekki breytt,
livorki að bvi er varðar orða-
lag eða upphæc?. — Black
vinnur, sem kunnugt er að
því, að hraða lokaundirritun.