Vísir - 25.02.1959, Side 7
Miðvikudaginn 25. febrúar 1959
TlSIB
7
Greinin „Pereat".
■
Hinn 7. febr. s.l. birtist í Stúd-
entablaði,' málgagni Stúdenta-
ráðs Háskóla Islands, grein með
fyrirsögninni Pereat. Að efni til
er greinin allhvassyrt gagnrýni
á Gylfa Þ. Gislason, mennta-
málaráðherra, fyrir afskipti
hans af málefnum stúdenta.
Þar sem grein þessi hefur ekki
komið fyrir almenningssjónir,
er óhjákvæmilegt að rekja hér
í stuttu máli í hverju gagnrýni
stúdenta er fólgin.
Ráðherrann er einkum gagn-
rýndur fyrir:
1. Að hafa lag-zt gegn því, að
styrkur aJbingis til Stúdenta-
ráðs yrði hækkaðiu-, enda
þótt hann Iiafi verið óbreytt-
ur frá árinu 1947.
2. Að hafa lagzt gegn því, að
framlag alþingis til lánasjóðs
stúdenta yrði hækkað, enda
þótt ráðherrann teldi sem
meðlimur í stjórn sjóðsins; að
aukið framlag væri nauðsyn-
legt, til þess að sjóðurinn
geti gegnt hlutverki sínu.
3. Að hafa vanrækt, þrátt fyrir
ítrekaðar áskoranir, að skipa
íormann stjórnar lánasjóðs-
ins. Afleiðingar jæssa voru
m. a. bær, að loks, er formað-
ur hafði verið skipaður,
höfðu störf sjóðsins truflazt
svo, að skera varð mjög nið-
ur lán til stúdenta.
Að hafa lagzt gegn ýmsum
auknum réttindum stúdenta,
er háskólalögin voru til um-
ræðti á alþingi. Stúdentar
hlutu þessi réttindi brátt fyr-
ir andstöðu ráðlterrans.
Að lia.fa vegið p.ð menntun
stúdenta með því að lýsa yfir
4.
Grein þessi mun hafa vakið
nokkurt umtal í bænum enda
þótt aðeins sárafáir hafi lesið
hana. Hefur hún verið gagnrýnd
opinberlega af Tímanum, Hann-
esi á horninu og Háskólaráði.
Tíminn hefur birt grein á út-
siðum blaðsins, með fjögurra
dálka fyrirsögn og auk þess tvasr
forystugreinar um málið. Svo
sem vænta mátti ræðir Tíminn
greinina ekki efnislega, heldur
leitast við að nota hana i hinum
fáránlega hatursáróðri blaðsins
gegn Bjarna Benediktssyni. Held
Ur Tíminn því fram, að gagn-
rýnin sé rituð að undirlagi
Bjarna Benediktssonar í and-
stöðu við vilja allra stúdenta,
nema nokkurra Heimdellinga,
sem hafi tileinkað sér „þýzkar
aðferðir" o. s. frv., o. s. frv.
Skrif Timans eru í sjálfu sér
alls ekki svaraverð, en þar sem
unnt er að svara þeim öllum á
einfaldan hátt, verður það gert
hér. Stúdentaráð samþykkti á
fundi sínum 11. þ. m. eftirfar-
andi yfirlýsingu:
„Að gefnu tilefni vill Stúdenta-
ráð Háskóla íslands Iýsa yíir
því, að það telur gagnrýni þá.
sem frani kenuir á menntamála-
ráðherra í 1. tölublaði Stúdenta-
blaðs 1959, varðandi samskipti
hans við stúdenta, vera á rökran
reista, enda telur það framkomu
ráðherrans í þeim málum á und-
anförnum árimi ámælisverða."
hans og ergilsisskrif stafa yfir-
leitt af annarlegum ástæðum,
sem menn virða hointm til vork-
unnar.
Þá er komið að þætti Háskóla-
ráðs, sem raunar er tilefni þess-
ara skrifa.
Stúdentar hafa ávallt borið
fyllsta traust til Háskólaráðs og
rektors og hefur samvinna milli
þessara aðila jafnan verið með
ágætum. Háskólaráð hefur ætíð
tekið óskum stúdenta með.vin-
semd og sýnt á þeim fullan skiln
ing. Háskóiaráð hefur og oftlega
veitt stúdentum mikilsverðan
stuðning í skiptum þeiiTa Við
ríkisvaldið, þótt málalok hafi
oftast nær verið neikvæð.
Því er leitt til þess áð vita, að
Háskólaráð skyldi sjá ástæðu til
þess að veita Stúdentaráði á-
minningu í áheyrn alþjóðar og
leitast við að ómerkja skrif stúd-
enta enda þótt þjóðinni væri
ekki kunnugt um hvers efnis 1
I
rugla dómgreind hennar (þ. e.
þjóðarinnar)." 1 Stúdentablaði,
17. júní 1954 er á bls. 7 fullyrt að
stjórn utanríkismiála hjá Bjarna
Benediktssyni hafi „verið í
mesta ólestri og einkennzt af
taumlausri undanlátssemi við
erlent stórveldi."
ÖIl eru þessi landráðabrigsl
stórum ósæmilegri og margfalt
meira meiðandi en grein Stúd-
entablaðs um Gylfa Þ. Gíslason,
og hijóta allir að viðurkenna
það. En ekki mun Háskólaráð
hafa átalið fyrrnefnd ummæli,
hvað þá veitt áminningu eða
hótað brottrekstri. Eða var nokk
ur þeirra stúdenta áminntur,
sem dæmdir voru fyrir þátttöku
í aðför kommúnista að alþingi
30. marz 1949?
Einn þeirra Háskólaráðs-
manna, sem nú áminnir stúd-
enta harðlega fyrir ósæmilegan
rithátt, viðhefur eftirfarandi
ummæli í blaðinu Þjóðvörn 2.
þau skrif væru. Stúdentabl. það; maí 1949>'ei. hann ritar um at.
sem hér um ræðir, var gefið út burðina 30. marz það ár:
„Eru, þrátt fyrir allt, fúleggin
í 500 eintökum og dreift meðal
stúdenta í háskólanum en þeir
eru taldir u.m 800. Blaðið var
hvergi selt í bókabúðum enda' laus á móti ’ andiin^unnr
var efni þess ætlað stúdentum
einum.
Háskólaráð hefur nú tekið
þann kost, að gera gagnrýni
Stúdentablaðs að almennu blaða-
máli. Stúdentum er að sjálf-
sögðu ósárt um þótt gagnrýni.
þeirra á menntamálaráðherra sé
gerð opinber, en ekki er víst, að
það verði jafnvel þokkað af ýms-
um öðrum aðilum.
Mér er ekki kunnugt um, að
stúdentar hafi fyrr verið áminnt-
ir af Háskólaráði. Mega það
hafa
Yfirlýsing þessi var samþykkt
með samhljóða atkvæðum allra I undur heita ef stúdentar
fulltrúa í Stúdentaráði, 9 að tölu,
þ. á m. fulltrúa framsóknarstúd-
enta. Fulltrúi Stúdentafélags
jafnaðarmanna greiddi yfirlýs-
á gluggum og veggjum Alþing-
ishússins ekki tiltölulega sak-
úr
vitum þeirra manna, sem dag
út og dag inn hvæsa ódauni
mannskemmda og lýðspjalla út
úr rithreiðrum sínum? ... ekki
verður komizt hjá því að lýsa þá
(ekki ofbeldismennina, heldur.
hina!) drengskaparlausa nið-
inga, svo svæsna og lúalega nið-
inga, að ég vona fyrir hönd þjóð-
ar minnar, að með þeim hafi ís-
lenzk pólitík sokkið það djúpt,
sem hún kemst.“
Hvassyrtustu kaflar Stúden'ta-
blaðsins eru hrein hátíð hjá
, þessum skrifum prófessorsins,
ekki fyrri urinið fremur til á- er einna virðulegásti og
mmningar en fyrir þessa gagn- mætasti ma8ur sinnar stéttar.
ryni Stúdentablaðs, jafnvel þótt
því, að hann tel.ji æsldlegt, ingunni atkvæði msð fyrirvara.
að kennaraskólapróf jafn-
gildi stúdentsprófi.
Að liafa teldð sér vald, scti
ráðherrann hafði ekki, til
þess að koma í veg fyrir að
stúdentar héldu r.ramóta-
fagnað í anddyri háskólans,
eins og tíðlraðLst áður fyrr.
Með yfirlýsingu Stúdentaráðs
falla öll hatursskrif Tímans um
Bjarna Benediktsson í þessu
máli um sjálf sig. Yfirlýsingin
flettir einnig rækilega ofan af
vinnubrögðum Timamanna al-
mennt.
Útvarpserindi Hannesar á
Háskólar"ð h.afði samþykkt horninu eða skrifum hans verð-
niótmælalaust, eð fagnaður
þessi j rði haldinn.'
Loks eru talin nokkur önnur
dæmi þess, að embættisfærsla
ráðherrans sé ekki óaðfinnanlnp.
j ur ekki svarað hér. Það er ekki
! í fyrsta skipti, að hann sveigir
að stúdentum almennt, en um-
: mæli hans hafa aldrai þótt svara
verð. Menn vita, áð reiðiköst
í henni hafi íalizt óviðurkvæmi-
leg orð.
Eg hef af tilviljun rekizt á tvö
tölublöð af Stúdentablaði og at-
hugað þau. í hinu fyrra (1. des.
1953) segir á bls. 8: „Foringjalið
þriggja íslenzkra stjórnmála-
flokka hefur framið það óhappa-
verk að selja ísland undir er-
lend hei'veldi." Á bls. 11: „ís-
lenzkir valdamenn hafa tekið við
boðskap konungs (þ. e. Banda-
ríkjanna) og gerzt einfaldir í
þjónustu sinni við hann.“ Á bls.
19: „Með lævíslegum áróðri og
stórkostlegum mútum tókst að
En hann telur sig þess samt um-
kominn, að áminna stúdenta fyr-
ir ósæmilegan rithátt!
Eg tel það því miður farið, er
Háskólaráð bregður nú venju
sinni og veitir stúdentum áminn-
ingu, einkanlega, þar sem það
er gert í áheyrn alþjóðar, sem
ekki er kunnugt um efni grein-
arinnar.
Fláskólaráð virðist með yfir-
lýsingu sinni vera að reyna að
hvítþvo ráðherrann af gagnrýni
stúdenta. Eg þykist af eigin
reynslu, vegna afskipta minna
af málefnum stúdenta undanfar-
in ár, geta fullkomlega fallizt á
það, sem fram kemur i yfirlýs-
ingu Stúdentaráðs, að gagnrýni
Stúdentablaðas á núverandi
menntamálaráðlierra sé efnis-
lega algerlega réttmæt að því er
snertir málefni stúdenta, og að
sjóður fyrir þá, eða að þeir
fengju greidd laun fyrir þá
vinnu, er þeir iriha af héndi á
sjúkrahúsum. Hér er um mjög
aðkallandi mál að ræða fyrir
læknanema, sem eru á þriðja
hundrað. Fáist þessu ekki fram-
gengt er fyrirsjáanlegt, að ein-
ungis auðkýfingar geta stundað
nám við læknádeild háskólans
Munu víst fáir telja það viðun-
andi. En hver eru svo viðbrögð
menntamálaráðherra við þéssu
máli, sem enga bið þolir. Bókun
Stúdentaráðs, sem gerð er eftir
skýrslu nefndar læknanema er
svohljóðandi:
„Skömmu eftir að þeim félög-
um hafði verið tjáð, að þeir
hefðu verið kjörnir í nefndina,
gengu þeir á fund menntamála-
ráðherra og skýrðu honum frá
vandræðum sínum og deildar-
innar. Tók hann þeim vel og bað
þá að tala við sig eftir svo sem
hálfan mánuð. Eftir þennan
hálfa mánuð gengu þeir félagar
aftur á fund menntamálaráö-
herra, en hann sagði þá, að þvl
miður hefði ekkert gerzt — ea
þetta væri allt í athugun. Eftir •
þetta hringdu þeir nefndarmenn
alloft i ráðherrann, en alltaf ár-
angursiáust. Að síðustu kvaðst
hann þó hafa skipað þriggja
manna nefnd til þess að athuga
þessi mál, og i_ henni ættu sætL
þeir Birgir Thorlacius, sem hann
sagði vera formann nefndarinn-
ar, Gíls Guðmundsson og Sverr-
ir Þorbjörnsson. Var þá sam-
stundis haft samband við Birgi,
en sá maður (ráðuneytisstjórinn
í menntamálaráðuneytinu) hafðí
ekki hugmynd um nefndarskip-
unina, hvað þá, að hann væri
fox’maður hennar.“ Sama var r,5
segja um þá Gils og Sverri.
Er nokkur furða þótt stúdent- "
ar geti ekki orða bundizt yíir
íramkomu ráðherrans?
21. febrúar.
Bjarni Beintéinsson.
stud. jur.
Heimsmót æskulýós og
stúdenta í Vín.
Sjöunda heimsmót æskulýðs
og stúdenta verður lialdið í
Vínarborg í sumar, og stendur
yfir dagana 26. júlí — 4. ágúst,
íslendingum er heimilt a<T
senda 80—100 þátttakendur á
j aldrinum 15—35 ára, og öllum
framkoma ráðherrans í sam-1 æsku]ýðsSamtökum er
skiptum hans við stúdenta und-
anfarin ár gefi fullt tilefni til
hennar. Einstök óviðurkvæmi,-
leg orð, sem nokkur finnast í
greininni, mega gjarnan vera
dauð og ómerk, en eftir stentíur
það, að rikisstjórnin og mennta-
málaráðherra hafa verið það
sker, sem öll helztu mál stúde.nta
hafa strandað á undanfarið.
Að lokurn vil ég leyfa mér að
tilfæra hér orðrétt bókun Stúd-
entaráðs, sem Ijóslega sýnir við-
brögð ráðherrans við óskum
stúdenta. Til skýringar er rétt
að geta þess, að á síðastliðnu ári
aðild að væntanlegri
búningsnefnd.
heimil
undir-
Þcssi mynd er frá Kína, og sýnir „bekk“ í kínvárskum skóla, þar sem íullorðnum er Kennt að
lesa undir berum hinmi. Ólæsi er mjög algengt f Kína, eins og í fleiri Asíulöndum, og það
er mikið vcrk að kcnna mönnum að lesa þar — einkum, ef hcir ciga að læra öll kínversk
letur tákn.
Af dagski’árati'iðuni mótsins
iná nefna: Þjóðleg list frá ýms-
um löndum (dansar, tórdeikar,
leiksýningar). Alþjóða list-
keppni og listsýningar. Alþjóð-
legt íþróttamót með þátttöku
ýmsra heimsfrægra íþrótta-
manna. Þá verða kynningar-
fundir milli þjóða, starfsstétia
og fólks, með lík áhugamál.
Iiéðan verður farin stór hóp-
ferð með Gullfossi frá Reykja-
var sett ný reglugerð um Há- ,vík 18. júlí og heiiu aftur frá
skóla Islands. Er nám í lækna- Kaupmannahöfn 8. ágúst. -r,-
deild þyngt mjög rr.eð regíugerð setlaður kostnaður vert'.ir 7000
þessari, svo að útilokað er að (—7500 krónur miðað Við II. og
læknariemar geti unnið nokkuð III. farrými, en hærra fyrir þa.
með námi sinu mörg síðustu | sem kjósa að vera á I. farrýmí.
námsárin. Læknanemar hugðust , Uppl. eru gefnar í síma 15586
fá úr þessu bætt með því að en bréf má senda í pósthólf
stofnaður yrði sérstakur lána-j238, Reykjavík.