Vísir - 25.02.1959, Side 11

Vísir - 25.02.1959, Side 11
Miðvikudaginn 25. febrúar 1959 VI SIR 1U Macmillan - Framh. af 12. síðu: einu heyrðist rödd úr salnum: Kýpur! Þá svaraði Macmillan engu en hló. Macmillan dró sig í hlé. Macmillan var lasinn, er hann lagði upp 1 Moskvuferð- ina, var illa kvefaður, og þar lstenstit havnateitivit: „Undragíerin" frumsýnt annað kvöld. Mörgum er enn i fersku minni „Ferðin til tunglsins, „Litli Kláus og Stóri Kláus“, „Snædrottningin“ og „Fríða og dýrið“, en þessi leikrit voru ar vinsældir hjá börnum og fullorðnum, og er jafnan beðið eftir nýju leikriti með .eftir- væntingu. sem hann hefur lagt allmikið, sýnd 1 Þjóðleikhúsinu við mikl. á sig síðan hann kom til Sovét- ríkjanna, er hann allþreyttur. í móttökunni í gærkveldi dró hann sig í hlé, þar sem hann kenndi lasleika, en kom aftur í hóp gestanna eftir hálfa klst., er hann hafði jafnað sig. í gær var skoðað kjarnorku- Þjóðleikhúsið verið' í Dubna, en þar væri barnaleikrit. „mesti kjarnorkukljúfur ver-j „Undraglérin“, íslenzkt barnalcikrit. Þetta er í fyrsta sinn sem sýnir íslenzkt Það heitir eftir mjög aldar“, eins og það var orðað efnilegt skáld, Oskar Kjartans- í einni fregn. Eæða Krúsévs í ræðu sinni í gær vísaði Krúsév á bug tillögu Vestur- veldanna um fund utanríkis- ráðherra til að ræða Þýzka landsmálin og mælti með sinni gömlu tillögu um fund stjórnar- leiðtoga. Hann sagði og auk þess sem fyrr var getið, að hann byði Bretland upp á vin- áttu — og griðasáttmála, að Sovétríkin vildu gera við þá sáttmála um menningarleg og viðskiptaleg mál til langs tíma. son, er lézt á æskuskeiði. En honum vannst samt tími til að skrifa nokkur leikrit, t. d. „Þyrnirísu“, „Hlina knógsson“, „Töfraflautuna", „Álfafell" og „Undraglerin“, svo eitthvað sé leikhússins, sem dansa. Helgi nefnt. Auk þess orti hann mik-1 Tómasson dansar sólódans. glerin sín heldur hann af stað inn í æfintýralandið til að freista gæfunnar. Þar kemur margt skemmtilegt fyrir og þar rikir mikið líf og fjör, en ekki er rétt að segja ánar frá efni leiksins hér. 12 söngvar. Egill Bjarnason hefur samið ljóðin, sem sungin eru í leik- ritinu undir léttum og vinsæl- um lögum. Egill er þekktur fýrir þýðingar á óperettum, þýddi óperettuna „Kysstu mig' Kata“, sem sýnd var í Þjóð- leikhúsinu á-sl. vori. Ballettmeistari Þjóðleikhúss- ins, Erik Bidsted, hefur samið skemmtilega barnadansa fyrir þessa sýningu og eru það nem- endur úr Listdansskóla Þjóð- ið af gamanvísum, og ein Ijóða- bók var gefin út eftir lát hans, en leikritið „Undraglerin“ er talið bezta verk hans. Óskar Kjartansson stofnaði Leikendur og leikstjóri Sex hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit fslands leika undir stjórn Jan Moravek. Ókristilegar skoðanir, ’ ! í ræðu þessari gagnrýndi Krúsév dr. Konrad Adenauer fyrir stefnu hans varðandi ein- ingu Þýzkalands, — hann vildi stríð frekara en frið, og væru skoðanir hans ókristilegar. Til-jeins lögur Vesturvéldanna gagn- rýndi Jiánn hvasslega, og var- aði þau við aó : ípa til örþrifa- ráða varðandi Bo lín. Enn frem ur varði hann afstöðu Sovét- ríkjanna varðancfi eftirlit með „Litla leikfélagið“ ásamt Þor- valdi Guðmundssyni fram- kvæmdastjóra og fleiri áhuga- mönnum, og sýndi það mörg leikrit fyrir börn og unglinga á sínum tíma, og flest leikrit Óskars voru leikin þar. Efni leiksins. Leikritið segir frá ungum umferðasöngvara, sem „syngur fyrir börn og fullorðið fólk“ og hann segir sjálfur. Þreyttur og svangur sofnar hann úti í skógi, en vaknar við það að götustrákar hafa ráðist á gamlan mann og leikið hann grátt. Farandsöngvarinn rekur strákana á flótta og bjargar lífi því,. að ekki væru gerðar til-Jgamla mannsins. í þakklætis- xaunirr.,eð*kjarnorIruvopn, ení,skyni Sefur öldungurinn hon- Genf hefur það rnjög komið!um tvö undragler og eina ósk. fram, að Kússar vi’ia ekki leyfa,UnSi maðurinn óskar sér að öðrum þjóðúm að taka þátt í eftirli ii :n na n S: i v étríkjanna, og þvi jafnvel haldið fram, að Vesturveldin vildu slíkt eftirlit til að geta njósnað. Álit brezkra blaða. í ritstjórnargreinum brezkra blaða í morgun er getiö ræðu Krúsévs og tekið misjafnlega. Daily Telegraph kallar hr.na gildru. Slíkan sáttmála eigi að gera eít i r að samkomulag næst um vandnmálin, til trygg- ar því, að það verði haldið, — en ekki fyrirfram. Blaðið drep- ur og á það, að bandamenn Breta muni líta svo á, að fram hjá þeim haíi verið gengið. — gerður þá eina. Prjálslyndu blöðin telja, að þetta komi fram sem eins kon- ar bending, að Krúsév vilji af góðum hug vinna að samkomu- hverfa langt aftur í tímann, burt frá hávaða og vélamenn- ingu nútímans, og með undra- Leikstjóri er Klemenz Jóns- son, en þetta er í 'fyrsta sinn, sem hann er leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu. Lárus Ingólfs- son hefur gert leiktjöldin. Þessir leikarar koma fram í sýningunni: Helgi Skúlason leikur far- andsöngvarann, Bessi Bjarna- son leikur vin hans, hænsna- hirðinn Tobias, Haraldur Björnsson leikur gamla mann- inn, Valdemar Helgason leikur þjófótta kónginn, Ævar Kvaran leikur bróður hans (svarta riddarann), Emilía Jónasdóttir leikur hertogafrú og Siguríður Þorvaldsdóttir íeikur prinsessuna. Auk þess koma fram þjónn, böðull og varðmaður en þeir eru leiknir af Þorgrími Einarssyni, Krist- jni Jónssyni og Bjarna Stein- grímssyni. Frumsýning verður næst- komandi fimmtudag kl. 6. Frá JXtiretji: Sjávsrafurðaútfiutninpr minnkar um fjúrðung á tveim árum. Álasund mesta útflutningsborg á sviði sjávarfangs. Halla Linker ásamt David litla syni sínum. Myndin er tekin á stað, sem margir tala um en fæstir sjá öðru vísi en á mynduirt — í Kreml. Linker ■ opnar ferðaskrlfstofu í Los Angeles. Skreppur til S.-Ameríku í sumar. förinni. Fyrir nokkrum vikum var fyrsti þátturinn úr ferðinni fluttur í sjónvarp og var hann kallaður „Odyssey to Odessa“ og fékk hann góða dóma. Fimrn hálfrar stundar þættir úr Rúss- landsferðinni er í undirbúningi og verða sýndir hver af öðrum, I þegar' þeir verða fullgerðir. Loks eru þau Linkers-hjón farin að undirbúa ferð næsta sumar, og ætla að skreppa til Suður-Ameríku, en hana hafa þau ekki gefið sér tíma til að skoða almennilega áður, svo að ástæðulaust er að bíða með það. Hingað til lands koma þau vart fyrr en að ári — geta ekki komið því við fyrr. - Frá fréttaritara Vísis. — Osló í gœr. ■ Á síðasta ári fluttu Norðmenn ‘i slíkur sáttmáli við og fiskafurðir að magni 525,4 þús. smálesta, og er það töluvert minna en árið 1957, er útflutningurinn nam 614.5 þús. smálestir. Þetta táknar, að útflutning- lagi, en Daily Herald, blað jafn- aðarmanna, telui- að fallast beri á tiilögu Krúsévs um stjórnarleiðtoga, og eins á til- boð hans um vináttu — og griðasáttmála. Það geti þrðið til góðs — og geti að minnsta kosti urinn minnkaði um sjöunda hluta, og er það þó smáræði, fund Þe§ar gerður er samanburður við árið 1956) þegar útflutning- urinn varð yfir 701 þús. smá- ekkx Dull Dulles i gær ið til nems tjons. fylgist vel með öllu, hefur sím- lestir og náði algeru hámarki. Hefur hann þvj minnkað um fjórðung, þegar við þetta er miðað, á þessum tveim árum, og stafar rýrnunin fyrst og fremst af því, að vetrafsíldveið- arnar brugðust á áiúnu sem leið. Tvær borgir hafa að undan- förnu keppt um fyrsta sessinn í útflutningi Norðmanna — Björgvin og Álasund. Var Björgvin lengi vel á undan, en 1957 tókst Álasundi að fara fram úr og jók bilið á síðasta ári. Varð útflutningurinn frá Álasundi 106 þúsund lestir á síðasta ári en var yfir 120 þús. ann við höfðalagið, þar sem'lestir árið 1957. Á s.l. ári var nann — hann liggur í sjúkrahúsinu, og útflutningur írá Björgvin 100 íjc.ðu geislunina ræddi m. a. við einn af aðstoð- þús. lestir, en um 120 þús. ár- í byrjun apríl-mánaðar hef- ur Hal Linker, sem íslending- um er að góðu kunnur, nýja starfsemi — liann ætlar að opna ferðaskrifstofu. Verður bækistöð fyrirtækis- ins í Los Angéles, við Wilshire- breiðgötu, sem er ein helzta- gata borgarinnar og þekkt víða um heim vegna þeirra starf- semi, sem fram fer við hana. Nafn ferðaski'ifstofunnar verð- ur Wonder Of The World Toui's, The Hal Linker Travel Service. Þai-f ekki að efa, að margir muni leita til Linkers og fyrirtækis hans varðandi fyrir- gi'eiðslu, þar sem menn vita af sjónvarpsþáttum hans, að hann hefir víða farið og veit, hvert á helzt að leita til að sjá það, sem er fagurt eða óvenjulegt. Ferða- þáttum Linkers er sjónvarpað reglulega eins og áður, og eru samningar hans við sjónvarps- fyrirtækið, sem hann er í tengslum við, í gildi fram til septembermánaðar 1960. Eins og getið hefir verið í Vísi, fóru Halla og Hal til Rúss- lands á sl. ái'i til að taka þar kvikmyndir, og eins og mynd- in, sem birt er annars staðar á þessari síðu, ber með sér, var David litli sonur þeirra með í 20 þús. norskir — Frh. af 1. síðu. ari hættu og benti á, að Rússar sjálfir veiddu á þessum slóð- um og ætti þeim því að vera meiri hætta búin en Norð- mönnum. Athuganir á fiski sem nýlega hefir verið veiddur í Barents- hafinu sýna, að fiskurinn héfir ekki orðið fyrir geislun, sem gæti orðið mönnum skáðieg, sagði’Lysö. Útvessmðnnafélag :v;'; Reykjavikur heldur fund í kvöld kl. Sy2, miðvikudaginn 25. febrúar í fundasal Landssambands ísl. útvegsmanna, Tryggvagötu Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. ss. Hann arráðherrum sínum í gær. ið 1957,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.