Vísir - 28.02.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1959, Blaðsíða 1
49. árg. Laugardaginn 28. febrúar 1959 48. tbl. IVIiiiningarguðsþjónusta fer fram i Hafnarfjarð- arkirkju og hefst klukkan 2,30 eftir hádegi. Með skipinu fórust 30 menn, margir kvæntir og fyrirvinna stórra fjölskyldna. Það er oft sagt, að við íslendingar búum í harðbýlu landi, og það er að vissu leyti rétt, en jafnvel þœr þjóðir, sem búa sunn- ar á hnettinum, eiga sina glímu við höfuo- skepnurnar, þótt hún sé háð á öðrum vett- vangi og með öðrum hœtti en hér. Að einu leyti erum við íslendingar þó ó- líkir öðrum þjóðum. Það er einkum ein stétt, sem í hœttunni er, sœkir fram á þeim vígvelli, þar sem mað- urinn kann einna fœst ráð, þegar til orustu dreg- ur. Engin þjóð er eins háð sjónum og fiskveiðum og við íslendingar. Ef fiskur hverfur af miðum eða tíð bannar veiðar, gera erfiðleikar fljótt vgrt við sig. Ef slíkt verður að varanlegu ástandi, verður ísland ekki byggilegt lengi. En strit sjómannanna gerir meira en að halda lífinu í þjóðinni. Það er vinna þeirra, sem gerir mönnum kleift að lifa hér því lífi, að það er öðrum jafnvel öfundarefni. Þess vegna eiga fslendingar Skúli Bene«,iktsSon Bagnar g. Kariss., að búa vel að sjómönnum Hafliði Stefánsson, I-orv. Benediktsson Stefán H. Jónsson.Guðlaugur Karlss.,Runólfur V. Ingóls. 1. stýrimaður. 2. stýrimaður. 1. vélstjóri. 2. vélstjóri. son, 3. vélstjóri. Þórður Pétimsson, skipstjóri. Æ Hörður Iíristinss., Andrés Hallgríms- loftskeytamaður. son, bátsmaður. Kristján Ólafsson, Viðar Axelsson, Svanur P. Þorvarð- 1. matsveinn. 2. matsveinn. arson, kyndari. : ¥m kyndari. netamaður. Ólafur Ólafsson, netamaður. Sigm. Finnsson, Benedikt Sveinss., netamaður. netamaður smum. Við eigum að minnast þess í dag, þegar sjómenn- imir á Júlí eru kvaddir — 30 menn, sem flestir hafa átt fyrir mörgum að sjá, konum og bömum, foreldr- um eða föður eða móður. Björn Porsteinss., Jóhann Sigurðsson Magnús Guðmunds háseti. netamaður. son, háseti. ...~ Ólafur Snorrason, Jón Geirsson, Magnús Gíslason, liáseti. háseti. háseti. Aðalsteinn Júliuss. háseti. Sigurður Guðnas. háseti. Björgvin Jóliannss. Magnús Sveinsson, háseti. háseti. Jón Haraldsson, liáseti. I'orkcll Árnason, liáseti. Guðm. Elíasson, Bened. Porbjörnss., háseti, háseti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.