Vísir - 05.03.1959, Side 3
STimmtudaginn 5. marz 1959
VlSIB
cr a
jfiatnla htó
\ Sími 1-1475.
Þotu-
flugmaðurinn
(Jet Pilot)
Stórfengleg og skemmtileg
litkvikmynd tekin með að-
stoð bandarískra flug-
hersins.
Jolm Wayne
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mafoatbtó
£ Sími 16444.
- Interlude -
Rossano Brazzi
June Allyson
Sýnd kl. 7 og 9.
- Þar sem
gullið glóir —
F Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
mm
l
TrípMtó
Sími 1-11-82.
fluAturhœjat'btó
Verðlaunamýndin:
í djúpi þagnar
(Le monde dU silence).
Heimsfræg, ný, frönsk
stórmynd í Iitum, sem að
öllu leyti er tekin neðan-
sjávar, af hinum frægu
frönsku froskmönnum Jac-
ques-Yves Cousteau og
Louis Malle.
Myndin hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Cannes
1956, og verðlaun blaða-
gagnrýnenda í Banda-
ríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Keisaramörgæsirnar, gerð
af hinum heimsþekkta
heimskautafara Paul Em-
ile Victor.
Mynd þessi hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Cannes
1954.
Blaðaumsögn.
„Þetta er kvikmynd, sem
allir ættu að sjá, ungir og
gamlir, og þó einkum
ungir. Hún er hrifandi
ævintýri úr heimi, er fáir
þekkja. Nú ættu allir að
gera sér ferð í Tripolibíó
til að fræðast og skemmta
sér, en þó einkurn til að
undrast.
Ego, Mbl. 25/2 ‘59.
.INDARGCTU 25 I
WÓDLEIKHÖSIÐ
A YZTU NÖF
Sýning í kvöld kl. 20.
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning föstudag kl. 20.
RAKARINN í SEVILLA
Sýning laugardag kl. 20.
4 Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
i lagi daginn fyrir sýningar- p
dag. *-
NAUÐUNGARÚPPBOÐ
verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bæn-
um.föstudaginn 6. marz n.k. kl. 1,30 Seldar verða allar
vörubirgðir og áhöld verzlunarinnar Hamrafell (þrotabú
Halldórs Jónssonar). Ennfremur verða seldir ýmsir munir,
húsgögn, skrifstofuáhöld o. fl. eftir kröfu Sigurgeirs Sigur-
jónssonar hrl. o. fl. Fatnaður og vefnaðarvara, sem gerð
hefur verið upptæk, eftir beiðni Tollstjórans í Reykjavík.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.
CYRUS- bifreiðaverkstæðið
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að verkstæðið er til
húsa að Höfðatúni 4 og mun vera þar í nánustu framtíð.
Nicolai Nicolaison
Sími 17848.
Pappírspokar
allar stærðir — brúnir úi
kraftpappír. — Ódýrarl ei
erlendir pokar.
PappírspokagerÖin
r Síml 12870.
Sínii 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg,
ný, þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
HEiNZ RÍÍHMANN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StjctHuhtó
Sími 1-89-36
Eddy Duchin
Frábær, ný ameríska stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu
myndum hans. Einnig
Kim Novak og
Rex Thompson.
í myndinni ern leikin fjöldi
sígildra dægurlaga. Kvik-
myndasagan hefur birzt í
Hjemmet undir nafninu
,,Bristede Strenge“
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Kaupi gull og silfur
Bezt að auglýsa í Vls?
S \ HANUfflCfUllAS Ot COHCMO
(Afmstrong
• ^-^ ‘y&L'Kiixt áoantmm
Einangrunarkork,
1”, iy2”, 2”, 3” og 4”
þykktir.
Asphalt lím
korkmulningur, hakaður.
Geislahita korkeinangrun.
Vibracork gegn titringi
iðnaðarvéla.
Undirlagskork f. dúka og
plastplötur.
Hljóðeinangrunar-plötur
og lím.
Kork-veggplötur
Kork-parkett
Bólstrunar korkull
Þenslukork ,,Joint Filler“
Korktappar, allar stærðir.
Korkpakningar, m.
strigalagi.
fyrirliggjandi.
h ÞORGRlMSSON ACO
Borgartúni 7, Sími 2-22-35
'TjafHatbtóx
Hinn þögli
óvinur
Afar spennandi brezk
mynd byggð á afrekum
hins fræga brezka frosk-
manns Crabb, sem eins ög
kunnugt er lét lífið á mjög
dularfullan hátt.
Myndin gerist í Miðjarðar-
hafi í síðasta stríði, og er
gerð eftir bókinni „Comm-
ander Crabb“.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey,
Dawn Addams,
John Clenients.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 13191
Allir synir inínir
33. sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. —
Sigurður Grímsson í Mbh,
29. október 1958:
.... Er heildar svipur
leiksins óvenjulega góður
og samleikur þannig, að
vart verður á betra kosið.
Eru þó hlutverkin allmörg
og vandasöm...... Leik-
sýning þessi er einhver sú
heilsteyptasta og áhrifa-
mesta sem hér hefur sést
um langt skeið. Listrænn
viðburður, sem lengi mun
vitnað til, enda hef eg
sjaldan verið í leikhúsi, þar
sem hrifning áheyrenda
hefur verið jafnmikil og í
Iðnó þetta kvöld
ýja btó \
Betlistúdentinn
(Der Bettelstudent)
Hin bráðskemmtilega
þýzka óperettulitmynd með
Gerhard Riedmann
Elma Karlowa
Endursýnd í kvöld og
annað kvöld vegna
fjölda áskorana.
kl. 5, 7 og 9.
PASSAMYNDIR
■ $
]
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur k
Ijósmyndastofunni, í heim«»
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingaB
skólamyndir o. fl. j
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.
Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
Þakpappi
Innanhúss pappi
Fíltpappi
Múrhúðunarnet
Lykkjur
Bindivír
Mótavír
Veggflísar og lím
Rakaþétt lím
■ t '
f y r i r 1 i g g j a n d i )
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Borgartúni 7. Sími 2-22-35.
Beit a5 auglýsa í Visi
INGÓLFSCAFÉ
Dansleikur
í kvöld kl. 9. 3
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvarar:
Dolores Mantes og Sigurður Johnnie
INGÓLFSCAFÉ
Sími 12826.
Olíu og benzínbarkar
Mikið úrval.
JPiatímtr
í flestar gerðir bíla og benzínvéla.
J9last ttklœði
á stýri.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. Sírtú 1-22-60.
m
wr :
m
111
w.