Vísir - 05.03.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 05.03.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 5. marz 1959 VISIK 5 Símon Jóh. Ágústsson: tJm œttteiðingu barwa. Bowlby telur, að fylgja verði þremur höfuðreglum, þegar dæma skal hæfi barna til ættleiðingar: 1. Þegar vafi leikur á um hæfi barns til ættleiðingar, skal ávallt leita til manns, sem hef- ur staðgóða þekkingu í erfða- fræði. Ekkert barn má úrskurða óhæft til ættleiðingar, nema neikvætt álit slíks sérfræðings liggi fyrir. 2. Sálfræðingum þeim, sem fjalla um slík mál, verður að vera vel ljóst forsagnargildi þeirra sálrænu prófa, sem þeir beita, þegar þeir dæma Um þroskamöguleika barns. Þeim verður að vera kunnugt um þau áhrif, sem sjúkdómar, munað- heldur sem tækis til þess leysa eigin vandamál. að Lífsreynsla og mannþekking. Ármaðurinn eða miiligöngu- maðurinn um ættleiðinguna verður að hafa lífsreynslu og mannþekkingu til að bera, því að mjög vandasamt verk er að dæma um hæfi kjörforeldranna. Hann aflar sér vitneskju um þá sumpart frá öðrum, nábúum, vinum og ættingjum, og. sum- part með því að kynnast þeim persónuíega og raeða við þá. arleysi, einangrun og önnur' Sérstaklega er mikilvægt að óhagstæð umhverfisáhrif hafa komast að hæfi þeirra til þess að á úrlausnir þess. 3. Jafnvel þótt núverandi á- stand barnsins og þroskahorfur umgangast. annað fólk og afla sér vina, svo og að geðjafnvægi þeirra. Hvernig er sambúð hina minnstu tilraun til þess að ber viðurkenndur aðili hafi kanna möguleika á því, að stúlk- milligöngu um ættleiðinguna, an geti haft barnið hjá sér. Sum-1 milligöngu, sem sé meira en. ar stúlkur iðrar þess sárlega að nafnið eitt, og kynni sér m. a. hafa látið barn sitt af hendi í sem bezt hagi móðurinnar, þess séu ekki að öllu leyti hag-' þeirra og heimilishættir? stæð, ætti samt að reyna að Hvernrg er framkoma þeirra finna því kjörforeldra, eftirjvið ármanninn? Hér skiptir oft að þeim hafa verið kynntar all- í tvö horn. Sum hjón reiðast ar aðstæður. nærgöngulum spurningum ár- mannsins um einkalíf þeirra eða þeim virðist, að staða þeirra í þjóðfélaginu sé nægileg trýgg- Hvernig á að dæma um hæfi tn§ ^yrn' rétti þeirra til þess að hinna tilvonandi kjörforeldra?. ættleiða barn. Önnur hjón Á miklu veltur, að hæfir menn taka ármanninum vel, firtast fjalli einnig um þessa hlið ekki við spurningar hans, skilja, Hæfi kjörforeldra. málsins. Varasamt er að dæma um menn eingöngu eftir stöðu og efnahag og um heimilið ein- göngu eftir hreinlæti og góðum húsgögnum. Þetta er raunar gott með öðru góðu, en ef ein- blínt er á slíkt, verður það að fölsuðum mælikvarða. Mann- gildi og barngæzka kjörforeldr- anna varðar mestu, því að ham- ingja og framtíð barnsins velt- ur framar öllu á því, að milli Leiðbeini þess og k] orforeldranna mynd- ist gagnkvæm ástúðartengsl. Kjörforeídrarnir geta þurft, Kjörforeldrarnir óska sér barns,1 a- ni. k. fyrst í stað, á uppörv- en hvers vegna? Á því veltur un og margs háttar leiðbéinin, að það er skylda hans að fá barninu sem bezta kjörforeldrá, viðurkenna ágalla sína og segja frá vandamálum sínum og efa- semdum sínum um, hvort rétt sé af þeim að falast eftir kjör- barni. Viðbrögð beggja þessara hjóna veita mikilvæga vitn- eskiju um hæfi þeirra sem kjör- foreldra.' allt. Ef þau þrá barnið sjálfs þess vegna, þrá að elska barn og vera elskuð af barni, og vilja um að halda. Leiðbeiningar um meðferð ungbarna geta þeir fengið hjá hjúkrunarkonum koma því til þroska sem væru þeim, sem annast ungbarna- þeir réttir foreldrar þess, er | vernd, hjá heimilislækni sínum allt eins og það á að vera. En ’ og barnalækni. Það eru mikil stundum liggur annað bak við/ viðbrigði fyrir t. d. hjón á Oft orkar siðvenjan á þau. Hjón- fimmtugsaldri, sem 'aldrei hafa in vilja eiga barn eins og aðrir háft uppeldi barna á he'ndi, að' og hálfblygðast sín fyrir að eiga ekki" barn.' Vinkönur tauga- véiklaðrar konu telja hana á að taka kjörbarn, því að með því móti batni henni. Altítt er, að konan eða maðurinn vilji taka kjörbarn, af því að hjóna- bandið er að fara út um þúfur. Hugsar hún eða hann þá, að báfn'ið verði til þess að halda honum eða henni við heimilið eða að hjónaskilnaði verði a. m. k. afstýrt með þessu móti. Stundum kemur hin tilvonandi kjörmóðir með síngjarnar kröf- ur: Barnið verður að hafa ein- hverja ákveðna eiginleika. Það á t. d. að vera telpa, ljóshærð og bláeyg, svo og svo gömul, gáf- uð, músíkölsk, svo og svo skapi fai’in.'Tilvonándi kjorfaðir vill fá dreng, sem kemur því í fram- kvæmd, sem hann sjálfan brast orku til o. s. frv. í slíkum tilvik- um óska kjörforeldrarnir sér ekki barnsins vegna þess sjálfs, annas't nýfætt barn.' Aðlögunar-| hæfi þeirra er farið að minnkaj og taka barnsins hefur í för með séi’ mikla bi’eytingu á heimilis- venjum þeirra. Reyndur ármað- ur getur oi’ðið slíkurn kjörfor- eldi’um að miklu liði og hjálpað þeim til þess að sigrast á byrj- unarörðugleikunum. Kjörforeldfárnif vefða að vera fúsir til þess að taka á sig eðlilega áhættu, eins og réttir foreldrar. Foreldrar vita ekkert um og ráða engu um með hvaða gáfum eða ágöllum börn þeirra kunna að fæðast. Þeir verða að taka við baiminu eins og for- sjónin í’éttir þeim það í hendur. Það er ekki hægt að ábyrgjast, að barn sé gallalaust. Þess vegna er mikilvægt, að kjörfor- eldi’arnir geti elskað barnið, sem væri það þeirra eigið, hvort sem það verður við öllum von- um þeirra eða ekki. Tilvonandi kjörforeldrum vei’ður að veitast kostur á að sjá barnið og kynnast því eins og föng eru.á, áður en þau full- ákveða sig í að bjóða því ætt- leiðingu. Stofnun sú, sem milli- göngu hefur um ættleiðingu, í’eynir að finha barn, sem hæfir sem bezt ákveðnum kjörfor- eldrum, og kjörfoi’eldra„ sem hæfa sem bezt ákveðnu bami, eftir þv sem unnt er að ráða í slíkt. Aldur kjörforeldra. Á hvaða aldri eiga kjörfor- eldrar að vera, sem taka nýfætt bai’n? Aðalreglan er sú, að kjör- foreldrarnir (konan), sé á barn-! eignaraldri. Varla kemur fyrir, að mjög ung hjón sækist eftir kjörbai’ni, en hitt er altítt, að of igamalt fólk, hjón komin hátt á sextugsaldur, vilji fá — og fái stundum nýfætt kjörbarn. í Frakklandi kveður t. d. talsvert að því, að kjörforeldrar séu of gamlir, og reynast þéir miklu verr en þeir, sem yngri eru. Eiga kjörforeldrar að taka eitt kjörbai’n eða fleiri? Algengast er, að þeir taki aðeins eitt kjör- J barn, en þó er ekki fátítt, að þeir taki tvö, jafnvel þrjú. Sjaldgæft er, að þeir taki fleiri. Ráðlegast mun barnlausum kjörforeldrum að taka a. m. k. tvö kjörbörn. Kjörforeldrar binda ekki síður vonir við kjör- börn sín en réttir foreldrar gera, og ef eitthvað ber útafi með þetta eina barn eða þeir missa það, er harmur þeirra enn sárri og óbætanlegri en ef þeir hafa tekið tvö eða þrjú' börn. Hætt er einu auga, og auk' þess er tveimur eða þremurj börnum hollara að alast upp saman. í þessu efni gildir svip- að um kjörforeldra og rétta for- eldra, ef hinir fyrr nefndu eru á góðum aldri, við góða heilsu og í sæmilegum efnum. „Svartur markaður“. Nú hafa einhver hjón leitað eftir kjörbarni, en stofnun sú, sem milligöngu hefur um ætt- leiðingu, telur þau ekki þessum vanda vaxin. Verður ái’maður- inn þá að ræða málið við þessi hjón af nærgætni og koma þeim sjálfum til skilnings á því, að ýmsir annmarkar séu á því, að þau taki barn, svo að þau hættij við að leita eftir því af fúsum vilja. Erlendis, einkum í Banda-j ríkjunum, er sums staðar meiri og minni „svartur markaður“ fyrir börn. Hið versta við hann er ekki það, að milligöngumenn á svai’ta markaðinum krefjast stundum geysimikillar fjárhæð- ar af kjörforeldi’unum og að að-j eins lítill hluti hennar rennur til móður bai’nsins, heldur hitt,1 að börnin lenda oftast hjá hjón- um, sem lítt hæf eru til þess að annast uppeldi bai-na og neitað hefur verið um meðmæli til ætt- leiðingarleyfis af viðurkennd- um aðilum. Svartamarkaðs- menn víla ekki fyrir sér að tæla stúlkur til þess að afsala sér börnum sínum, nota sér örð- ugleika þeirra og ala á vonleysi þeirra, en gera auðvitað ekki stundarörvæntingu og sjá, að þær gætu vel komið ár sinni svo fyrir borð, að þær gætu annast uppeldi þess. En fæstar þeirra hafa þrek né efni til þess að hefja dýr málaferli út af barninu, enda ei’u úrslit slíkra mála oftast tvísýn. í þessu sam- bandi má geta þess, að hinn 24. jan. 1959 kvað Hæstiréttur hér upp dóm um ættleiðingarmál. Barnsmóðirin, sem afsalað hafði sér óskilgetnu barni sínu ó- fæddu eða nýfæddu, krafðist þess, að ættleiðingunni yrði rift- að og hún fengi það aftur til sín. Úrslit urðu þau í Hæsta- í’étti, að kjörforeldrunum var dæmt baniið, þó gegn einu á- greiningsatkvæði. Þetta mál beinir athygli manna að því, hve mikilvægt það er, að opin- möguleika hennar, vilja og hæfi til þess að veita barninu sóma- é samlegt uppeldi, leiðbeini henni og hjálpi við ákvörðun sína. Þessi háttur er bæði móður bai’nsins og kjörforeldrum þess fyrir beztu. Móðirin hefur það þá ekki á tilfinningunni, að bai’nið hafi vei’ið flekað frá sér. Hún þjáist ekki af samvizku- t ^biti og gjálfsásökunum. Eftir nána umhugsun og athugun hef- |Ur hún gert það, sem hún tel- J ur barninu vera fyrir beztu. Kjöi’foreldrarnir hafa einnig með þesáu móti góða samvizku. Þeir vita, að barnið þarfnast j þeii’ra og móðir þess treystir þeim fyrir því og lætur það til þeirra af fúsum vilja. Frh. „Á yztu nöf í 10. sinn. — Hið stórbrotna leikrit Thorntons Wilders „Á yztu nöf“ verður sýnt í 10. sinn í kvöld. Myndin er af Val Gíslasyni í hlutverki Hr. Antrobusar. Þeir Valafellsmenn bera íslendingum vel söguna. Brezki togarinn Valafell ko:n til Grímsby í siðustu viku í febrúar úr liinni frægu veiðiför á ís- landsmið. Pretious, skipstjóri kom um Ilkt leyti tsl Grímsby, eftir sjúlcrahúsvist á íslandi. Fishing News, segir að þe:r Valafellsmenn bet'i Islendingum vel söguna. Haft er eftir Potter- ton, fyrsta stýrimanni, sem tók við stjórn skipsins, að lögreglu- þjónarnir tveir, sem stóðu vörð i skipinu meðan beðið var dóms í málinu hefðu verið „hreinustu heiðursmenn" áttu þsir skemmti leg viðtöl við togaramennina, skiptust á spaugsyi’ðum, en véku ekki úr brúnni, nema til skiptis á máltíðum og vöktu samfleytt í 48 klst. Aflinn úr veiðiförinni var ekki nema 430 kitts, sem veiddist á þremur dögum því óveður var allan tímann. Á heimleið, skammt frá Skotlandsströnd fékk skipið á sig sjó. Gluggar brotnuðu í brúnni og smávægi- legar aðrar skemmdir hlutust. Pretious skipstjóri, sagði við ir við mig. „Eg varð ekki einu í því hvernig hann hefði getað- verið innan 4 mílnanna. Islend- ingarnir voru mjög vingjarnleg- ir við mig. Eg varð ekki einu sinni var við kuldalegt augna- tillit hvað þá óvingjarnleg orð. meðan ég var á íslandi,“ sagði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.