Vísir - 05.03.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 05.03.1959, Blaðsíða 6
 V * % VlSIR Fimmtudaginn 5. marz 1959- Smáauglýsingar VISIS Sími 11660 (5 línur) ^ TakiS tólið Hringið 11660 til dagblaðsins Vísis i lesið upp i auglýsinguna 'f og Vísir sér um f árangurinn HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 GERUM við bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 1-3134 og 3-5122. (509 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. GOLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (00 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. UNGLINGSPITUR, — röskur og ábyggilegur, ósk- ast til innheimtustarfa. — Uppl. í síma 13144, kl. 5—7 siðdegis.(120 LAGHENTUR maður óskar eftir vinnu. Vanur trésmiði og afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 14087 milli kl. 5 og 6.30 í dag. (140 GÓLFTEPP AHREIN SUN. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51. Sími 17360. (787 MIÐSTÖÐVAROFNA- HREINSUN. — Hreinsum ofna og kerfi. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 35162. — Geymið auglýsinguna. (104 HUSAMALUN. Ef yður vantar málara þá hringið í síma 34262. (90 UNG stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við sauma- skap. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „425“. (145 PILTUR eða stúlka óskast til að innheimta reikninga. Uppl. eftir kl. 6 í Drápuhlíð 20, uppi. (149 [ því 100 þúsund augu I* lesa auglýsinguna f samdægurs. Námsstyrkur við Kölnarháskóla. Listaháskólinn í Kaupmanna höfn hefir fallizt á að taka við einum íslendingi árlega til náms í húsagerðarlist við skól- ann enda fullnægi hann kröf- um um undirbúningsnám og standist inntökupróf í skólann, en slík próf hefjast venjulega í byrjun ágústmánaðar. Umsóknir um námsvist í skólanum sendist menntamála ráðuneytinu fyrir 20. júní næstkomandi. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Mávahlð 25. Uppl. kl. 7—9 í kvöld á staðnum. (121 3 BANDARIKJAMENN óska eftir 4—5 herbergja íbúð, með húsgögnum, til leigu. Tilboð sendist blað- inu fyrir 71 marz, merkt: „Rólegt: 222 — 424.“ (123 HERBERGI til leigu á Eiríksgötu 2, neðri hæð. — Sími 12115. (125 GOTT herbergi til leigu á Laugavegi 26.— Sími 32293. (129 VILL EKKI einhver leigja mæðgum með þrem börnum eins til þriggja herbergja íbúð með eldhúsi. Há fyrir- framgreiðsla. Alger reglu- semi. — Uppl- í síma 17855. \BÚÐ, 2—3 herbergi o_ eldhús, óskast til leigu fyrir ung, barnlaus hjón. — Sími 19444. — (139 HERBERGI til leigu fyrir stúlku á Þórsgötu 19, II. hæð (t. v.) milli kl. 7 og 8V2. BIFREIÐAKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 KENNI norsku, þýzku og ensku. Odd Didriksen, cand. mag. Drápuhlíð 6. — Sími 10094. — (119 MUNIÐ vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega. Harry Vilhelmsson kennari í tungu málum og bókfærslu, Kjart- ansgötu 5. Sími 15996. Að- eins milli kl. 18 og 20. (122 BIFREIÐAKENNSLA. — Kristján Magnússon. Sími 34198. — (46 K. F. I). A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Irigvar Árnason verkstjóri talar. Allir karlar velkomnir. SKATAKJOLL til sölu á 15—16 ára. — Uppl. í síma 33625 eftir kl. 6. (132 ÓSKÁ eftir skátabúningi á 12 ára telpu. Uppl. í síma TIL SOLU sem ný zig- zag Kölner saumavél í skáp. Tækifærisverð. Uppl. Mána- götu 19, neðri hæð, kl. 7—9 í dag og á morgun. (134 GÓÐUR barnavagn til sölu: Uppl. í síma 24819.(136 BARNAVAGN til' sölu. —• Uppl. í síma 16659. (138 34289. — (144 HRÆRIVEL, 20—40 lítra, óskast. Uppl. í síma 18499 á skrifstofutíma.______(142 TIL SÖLU Grundig TK. 16 segulbandstæki sem nýtt. Uppl. í sima 34898, (143 HARMONIKA til sölu. — Verð aðeins kr. 1000. Uppl. í síma 2-4503. (148 ÐRENGJAREIÐHJÓL, tveir skíðasleðar og skautar nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 13526 eftir kl. 6. (147 GYLLTUR eyrnalokkur tapaðist sl. laugardagskvöld í Sjálfstæðishúsinu eða í miðbænum. Finnandi vin- samlega hringi í síma 34392. (126 DÖKKGRÆNT lyklahylki tapaðist síðastl. laugardag við miðbæinn eða Höfðatún. Finnandi vinsaml. hringi í síma 17483. (141 SA, sem tók drengjareið- hjólið við Laugarnesskólann síðastl. mánudag er vinsam- legast beðinn að skila því á sama stað eða í Miðtún 8. — Sími 22570. (146 SNÍÐANÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 9. marz. Kvöldtímar. Væntanlegir nemendur tali við mig sem fyrst. Bjarnfríður Jóhannesdóttir Hagamel 14, kjallara. 4 KÖRFUSTÓLAR og 5 stólar í Renaissance stíl með háu baki óskast til kaups eða leigu strax. Þjóðleikhúsið. SIGGi LITLI í SÆLULANBI mm KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406, (608 ITALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum f góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059.(126 KAUPUM blý og aðr« málma hæsta verði. Sindrl. LÁTIÐ Birkenstock skó- innleggin laga og hvíla fæt- ur yðar, mátuð og löguð af fagmanni alla virka daga frá 2—6 og laugardaga frá 2—4. Vífilsgötu 2. (754 HÚSDÝRAABURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl, i síma 12577, (622 KAUPUM frímeiKÍ. Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. _____________________ (791 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgöþ", 31. —________________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.__________(000 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557.______(575 NÝLEG Mjallar-þvottavél til sölu. Uppl. í síma 36231. ______________________(127 BÓKASKÁPUR, stærð 1X’2 metrar, og borð, stærð 70X45 cm., til sölu. Alfreð Guðmundsson, Nóatúni 26. ______________________(128 GÓLFTEPPI, Wilton-ofið. Stærð 2X4, til sölu. — Uppl. í Skaftahlíð 42, kjallara. ______________________(130 BARNAREIÐHJÓL, ljós kápa nr. 16, tækifæriskjóll og margskonar kvenfatnað- ur. — Uppl. Vesturgötu 68, miðkjallara. (135 BARNAVAGN til sölu á Vesturgötu 69 eft.ir kl. 5. 031 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Flösku- miðstöðin, Skúlagata 82. — Sími 12118. (»70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.