Vísir - 07.03.1959, Síða 1
*?. árg.
Laugardaginn 7. marz 1959
54. tbl.
E>eir stélu á verii.
Til a3 draga björg í búin
broíizt er um fjœrstu höf,
þó aS aldan þrumuknúin
þreyti fang vi3 klettanöf.
Þurfa hyggni, þrek og dugnaS
þeir, sem lífiS helga Ðröfn.
Flestum þykir fátt um hugr.að
íieyin þegar láta' úr höfn.
líonur úti' í stormi síanda,
stoltar kveSja ástvin sinn,
von og kvíSa bliki blanda,
bleik og rjóð er döggvuS kinn„
VíSa leynast hafsins hœttur,
hyljast þeim, sem standa vörS.
Margur ferst, sem fœst ei bætíur,
— fyllt ei verða dauðra skörS.
Þegar hafsins banabára
brýiur yfir menn og skip,
þegar undin sorgar sára
svíður eftir dauSans grip,
þegar bjargráS skyggja skuggar,
skelíing blasir sjónum við,
þá er Einn, sem alla huggar,
Einn, sem veiíir sálum friS.
Magnús Jónsson frá Skógi.
Ferðamannastraumur
til islansls í örum vexta.
Á árinu sem leið ferðuðust Það er aðgætandi að allmiklu
sem næst 37400 manns sem far- stærri hópur fer á árinu sem
þegar milli íslands og útlanda leið, héðan til útlanda heldur
og er það um 770 fárþcgum en kemur hingað til landsins.
fleira heldur en næsta ár á Þannig eru það 19047 manna
undan. ! hópur sem fer til útlanda, en
;ekki nema 18350 manns sem
1 yfirliti frá útlendingaeftir- ! kemul’ tíl iandsins á sama tíma.
litinu í Reykjavík kemur í Þessi mismunur kemur aðal-
ljós að ferðalög íslendinga le*=a nlður á ísiendingum, þann-
ajálfra milli landa hafa nokkuð að svo virðist sem Þeir seu
dregizt saman frá næsta ári á j að flytja ut úr landinu. Her ber
undan, en ferðalög útlendmga Þess Þó að Seta að ^lenzkar
aukizt til muna. Þannig hafa skipshafnir, sem fara utan til
það verið samtals um 16950 ís- Þess að sækla sklP eru aðems
lendingar sem tóku sér far milli skráðar sem ******* a lmð'
18020 mni ut en ekkl Þegar Pær
landa árið sem leið, en
árið 1957. Aftur á móti ferð- koma- Eins getur mismunurmn
uðust 20440 útlendingar til ís- að einhverju legið í auknum
lands og frá því á árinu sem fíölda dslenzkra namsmanna a
leið, en ekki nema 18500 árið erlenda skola.
næsta á undan. Það er því Eins og áður fer mestui
greinilegt að ferðamanna- hluti farþeganna með flugvél-
straumurinn þ. e. útlendinga um, eða 27727 manns, en 9670
hefur aukizt til muna frá því með skipum. Eru þau hlutföll
sem áður var. áþekk og árið áður.
kvödd.
Minningaratliöfn um skipshöfnina á vitaskipinu Hermóði fer fram í
Dómkirkiunm í Reykj'avík í dag.
Ki. 13,45 mun lúðrasveit ieika sorgarlög fyrir utan kirkjuna í stundar-
fjór^ung, en kl. 14 hefst sjálf minningarathöfnin í kirkjunni. Séra Jón
Auðúns dómprófastur fiyiur minnmgairæðuna.
Þess skai getið, að sæti feafa verið tekin frá í kirkjunni handa aðstand-
endum skipshafnarinnar.
Skipshöfnin á vita-
skipinu „Hermóði.“
Sveinbjörn Finnsson,
1. stýrimaour, Uí-
gerði við Breiðholts-
veg, Rvík.
Guðjón Sigurjónsson,
1. vélstjóri, Kópa-
vogsbraut 43, Kópa-
vogi.
Ólafur G. Jóhannesson, skip-
stjóri, Skaptahlíð 10. Rvík.
Eyjólfur Hafstein, 2.
stýrimaður, Bústaða-
vegi 65, Rvík.
Guðjón Sigurðsson,
2. vélstjóri, Freyju-
götu 24, Rvík.
Magnús Ragnar Pét-
ursson, háseti Há-
vallagötu 13, Rvík
Helgi Vattnes Krist-
jánsson, aðstoðar-
maður í vél, Þing-
hólsbraut 23, Kópa-
vogi.
M
Jónbjörn Sigurðsson,
háseti, Gnoðavogi 32,
Rvík.
Kristján Friðbjörns-
son, háseti, Vopna-
firðL
Davíð Sigurðsson,
háseti, Samtúni 32,
Rvík.
Einar Björnsson, að- Birgir Gunnarsson,
stoðarmaður, Vopna- matsveinn, Nökkva-
firði. vogi 31, Rvík.
œ
I