Vísir - 07.03.1959, Qupperneq 2
VlSIB
Laugardaginn 7. marz 195$
títvarpið í kvöld.
8.00— 10.00 Morgunútvarp
! (Bæn — 8.05 Morguneik-
■ fimi. — 8.15 Tónleikar. —■
8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleik
ar. — 9.10 Veðurfr. — 9.20
Hússtörfin. — 925 Tónleik-
ar). — 12.00 Hádegisútvarp.
— 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Bryndís Sigurjónsdóttir).
> —14.15 Laugardagslögin. —
16.00 Fréttir og veðurfregn-
ir). 16.30 Miðdegisfónninn:
a) Symfóníetta eftir Janá-
I cek. (Pro Musica symfóníu-
| hljómsveitin í Vínarbarg
j leikur; Jascha Horenstein
I stjórnar). b) Tito Gobbi o.
I fl. syngja atriði úr óperum
eftir Verdi og Puccini. —
] 18.00 Tómstundaþ. barna og
1 unglinga. (Jón Pálsson). —
: 18.20 Veðurfregnir. — 18.30
I útvarpssaga barnanan: „Blá
J skjár“ eftir Franz Hoffmann
V. (Björn Björnsson les). —-
18.25 í kvöldrökkrinu, tón-
• leikar af plötum. — 20.00
> Fréttir.. — 20.30 Leikrit:
t ,,Donadieu“ eftir Fritz Hoch.
í walder, í þýðingu Þorsteins
* Ö. Stephensen. — Leik-
‘ stjóri: Lárus Pálsson. 22.00
j Fréttir og veðurfregnir. —■
J 22.10 Passíusálmur (34). —■
J 22.20 Danslög (plötur) til
[ 24.00.
Eimskip.
> Dettifoss kom til Helsingfors
F 5. marz; fer þaðan til Gdyn-
F ia, K.hafnar, Leith og Rvk.
f Fjallfoss fór frá Hull 5. marz
F til Bremen og Hamborgar.
f Goðafoss fór frá Gautaborg
} 3. marz; væntanlegur til
f Rvk. í dag. Gullfoss fór frá
f Rostock 5. marz til K.hafnar.
F Lagarfoss fór frá Hafnar-
F firði 3. marz til K.hafnar,
Lysekil, Rostock, Amster-
¥ dag og Hamborgar. Reykja-
þ foss kom til Hull í gær; fer
P þaðan væntanlega í dag til
r Rvk. Selfoss kom til Rvk. í
P gærkvöldi. Tröllafoss fór frá
f Hamborg 4. marz til Rvk.
£'■ Tungufoss fór frá Vestm.-
F eyjum 28. febr. til New York
T KROSSGÁTA NR. 3732.
Lárétt: 1 áburðurinn, 6 Dan-
ir 8 ljóð, 9 fornafn, 10 læsing,
12 verstöð, 13 verzlunarmál, 14
dýramál, 15 kona, 16 handlék.
Lóðrétt: 1 skúmið, 2 sveit, 3
... sótt, 4 ..geir, 5 hestur, 7
rölti, 11 nafn, 12 loft, 14 bæj-
arnafni, 15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3731.
Lárétt: 1 hestar, 6 erfir, 8 ikú,
9 só, 10 dót, 12 áts, 13 AP, 14
þl, 15 Eva, 16 kvígur.
Lóðrétt: 1 hundar, 2 sekt, 3
trú; 4 af, 5 risti, 7 róstur, II óp,
12 álag, 14 því, 15 ev,
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Síra Óskar J. Þorláksson.
Síðdegismessa kl. 14. Síra
Jón Auðuns. (Athugið
breyttan messutíma). Barna
samkoma í Tjarnarbíói kl.
11. Síra Jón Auðuns. Guðs-
þjónusturnar þennan dag
eru einkum helgaðar æsku-
lýð og ungu fólki
■Fríkirkjan: Messa kl. 2.
Síra Þorsteinn Björnsson.
Bústaðaprestakall: Æsku-
lýðsguðsþjónusta í Kópa-
vogsskóla kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10 árd. sama stað.
Gunnar Árnason. Æsku-
lýðsguðsþjónusta í Háagerð-
isskóla kl. 2. Síra Bragi
Friðriksson og cand. theol.
Hjalti Guðmundsson. Gunn-
ar Árnason.
Laugarneskirkja: Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 2.
Barnaguðsþjónusta fellur
niður. Síra Garðar Svavars-
son.
Langholtsprestakall: Æsku
lýðsguðsþjónusta í Laugar-
neskirkju kl. 11 f. h. Síra
Árelíus Níelsson.
Háteigsprestakall: Æsku-
lýðsguðsþjónusta í hátíðasal
Sjómannaskólans kl. 2. —
Barnasamkoma á sama stað
kl. 10.30, Síra Jón Þorvarðs-
son.
- Neskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Messa kl.
2. Síra Jón Thorarensen.
Kálfatjörn: Messa kl. 2.
Síra Garðar Þorsteinson.
Katólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10
árdegis.
Fiugvélarnar.
Hekla er væntanl. frá Kbh.,
Gautaborg og Stafangri kl.
18.30 í dag. Hún heldur á-
leiðis til New York kl. 20.00,
Jamboreeklúbbur
íslands.
Fuiídur haldinn þriðjudag-
inn 10. marz kl. 8.30 í Skáta-
heimilinu í Reykjavík.
Hhi nýja sumaráætlun Loft-
leiða gengur í gildi í byi jun n.
k, mánaðar, en þá verður ferða-
fjöldin aukinn verulega. Síðustu
daga maímánaðar fjölgar ferð-
uniun 'enn.
Þá verða 9 ferðir farnar í viku
hverri fram og aftur milli Ev-
rópu og Ameríku allt fram í lok
októbermánaðar, en þá er gert
ráð fyrir að dregið verði nokk-
uð úr ferðafjöldanum. Enda þótt
ekki sé gert x-áð fyrir að skipt
verði um flugvélar i Reykjavík,
þá eru þar í rauninni þáttaskil,
þar sem flogið er milli Reykja-
víkur og nokkurra stóx’borga i
Evrópu samkvæmt ákvörðunum
IATA félaganna um flugtaxta,
en önnur og hlutfallslega lægri
fargjöld eru milli Reykjavíkur
og New York, en fyrir því verða
ferðir I oftleiða til og frá Rvikur
— í au«=fur og vestur — 36 i \iku
hverri á sumri komanda.
Ríkisskip.
Hekla kom til Rvk. í gær að
vestan úr hringferð. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er vænt&nleg til
Rvk. í dag frá Austfjörðum.
Skjaldbreið fer frá Rvk. kl.
17 í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Akureyri til Vestfjarða.
Helgi Helgason fór'frá Rvk,
í gær til Vestm.eyja.
Eimskipafél. Rvk.
Katla fór frá Glomfjord 4.
þ. m. áleiðis til Tarrakona.
— Askja fór frá Halifax 4.
þ. m. áleiðis til Stafangurs
og Oslóar,
Leiðrétting.
í gær var birt hér í blaðinu
tilkynning frá franska
sendiráðinu þess efnis, að
forseti franska lýðveldisins
hefði sæmt þá dr. Halldór
Hansen og Jón Gunnarsson
skrifstofustjóra, heiðurs-
merkjum. Þau mistök urðu
af blaðsins hálfu, að fyrir-
sögn var ekki yfir síðari
hluta tilkynningarinnar,
eins og ætlunin var, og biður
blaðið afsökunar á þessum
mistökum, sem stafa af því,
að tilkynningin var sett í
blaðið á síðustu stundu, er
það var að fara í pressuna.
Söfnunin.
Vísi bárust 1 gær eftirfax’-
andi framlög til söfnunar-
innar vegna aðstandenda
þeiri’a, sem fórust með Júlí
og Hei’móði: 5000 kr. frá
starfsmönnum Bifreiðast.
Bæjarleiðir h.f. 200 kr. frá
S. J. 200 kr. frá N. N. 1000
kr. frá Pi’entmyndasmiðafé-
lagi íslands. — Hefir Vísi þá
borizt samtals kr. 45.005.00.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er væntanlegt í
dag frá Gdynia til Odda í
Noregi, Arnarfell er væntan
legt til Sas van Ghent á
morgun. Jökulfell fór 4. þ.
m. frá Rvk. áleiðis til New
Yoi’k. Dísarfell er í Húna-
flóahöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fór frá Gulfport
27. f. m. áeliðis til Akureyr-
ar. Haim’afell er væntanlegt
til Rvk. í kvöld frá Batum.
Huba fór 23 f. m. frá Cabo
deg Gata áleiðis til íslands.
Hinar góðkunnu Skymaster-
flugvélar verða notaðar til ferð-
anna eins og að undanföi-nu og
viðkomustaðir hinir sömu og nú,
New York, Glasgow, London,
Stafangur, Osló, Gautaborg,
Kaupmannahöfn og Hamborg,
en auk þess bætist Luxemboi’g
aftur við fi’á maibyrjun en ferð-
ir Loftleiða þangað hafa legið
niðri að undanförnu.
Gert er ráð fyrir að 107 manns
skipi fluglið Loftleiða í sumar.
Eru í þeim hópi 17 flugstjói-ar
og 35 flugfreyjur. Verið er nú
að ganga frá raðningum nýs
starfsfólks og mun námskeiðið
fyrir hinar væntanlegu flugfreyj
ur hefjast eftir næstu mánaða-
mót.
Mikið liggur nú fyrir af far-
beiðnum næsta sumar og er því
allt útlit fyrir að þessi næsti á-
fangi verði Loftlelðum hagstæð-
ur. 1
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Morguntónleikar (pl.).
9.30 Fréttir. — 11.00 Æsku-
lýðsguðsþjónusta í Laugar-
neskirkju. (Prestur: Síra
Árelíus Níelsson. Organleik-
ari: Helgi Þorláksson). —■
12:15 Hádegisútvarp.—13.15
Erindi um nátíúrufræði. V.
Dr. Hermann Einarsson
fiskifræðingur talar um
hryg'ningu og' uppvöxt loðnu.
sandsílis og' síldar. — 14.00
Miðdegistónleikar: a) Banda
ríski píanóleikarinn Frank
Glazer leikur. (Hljóðr. á
tónl. í Austurbæjarbíói 23.
f. m.). — 15.30 Kaffitíminn.
16.00 Veðurfregnir. — 16.30
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikui’. Stjórnandi Hans An-
tolitsch. a) Ballettmúsik eft-
ir Rossini. b) ,,Hjartaásar“
eftir Grieg. cL,,Barnaleikir“
eftir Bizet. d) Vals eftinSi-
belius. e) Ballettsvíta eftir
Stravinsky- Tjaikowsky. —
17.00 Frá 60 ára afmæli K.R.
(Sigurur Sigui’ðsson). —•
17.30 Barnatími. (Helga og
Hulda Valtýsdætur): a)
Leikrit: „Jói og smyglara-
hellirinn“ eftir Kristján
Jónsson. Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. b) Ati’iði úr
bai’naleiki’it Þjóðleikhússins
„Undraglerunum“ eftir Ósk-
ar Kjartansson. Leiksstjóri:
Klemens Jónsson. — 18.25
Veðurfregnir. — 18.30 Mið-
aftanstónleikar (plötur). —■
20.20 Frá þýzku bókasýn-
ingunni í Reykjavík: a)
Kvartett Björns Ólafssonar
leikur. b) Hannes Pétursson
skáld flytur erindi: Þýzk og
íslenzk rómantík. — 21.101
Gamlir kunningjar: Þor-<
steinn Hannesson óperu<
söngvari spjallar við hlust.
endur og leikur hljómplötur<
— 22.00 Fréttir og veður-<
fregnir. — 22.05 DanslögJ
‘(plötur). — Dagskrárlok kl<
23.30. I
Aðalfundur {
Verzlunai’sparisjóðsins verð-<
ur haldinn í Þjóðleikliús<
kjallaranum í dag kl. 2.30 e.,
h. Formaður stjórnar, EgiH
Guttormsson stói’kaupmað-<
ur, flytur skýrslu um starf*
semi sparisjóðsins á liðnit
ái’i og' fram verða lagðitj
reikningar fyrir sl. ár. \
□ Þrír Jesúítskólar í Kairo, sen»
lokaðir liafa verið um nokk<
urt skeið, verða nú opnaði®
aftur. Endurskoðim náms*
bóka, sem notaðar liafa veriðj
við kennslu í skólunum, er níj
lokið og samkomulag imi, a$
framvegis verði aðeins notað<
ar kennslubækur „samræmd*
ar arabískri þjóðernisstefnu.4*
Sýning var í London nýl. £
verkum danska arkitektsin®
Arne Jacobsen og vakti mjögj
mikla athygli. Honum mwaj
verða falið verkefni í hiniS
nýja St. Catherines Collegfl
í Oxford. >j
^ Þegar Kýpurráðstefnan v&S
haldin í London á dögunuMB
var niðaþoka er hún hófsfjg
en svo birti upp og var hlýtfi
sem á vordegi næstu daga. j
VITAMÁLASt STOFAtt
verður lokuð í dag laugar. 7 ■ ,:irz.
TlLKYNNSi
m mmi
MJL
> SSk.í6~B.
SE SE SE SE SE SE ,E S£ S®
11 22 ■ 33 44 55 66 - 77 88 99
eru einu löglegu eggjastirnplarnh’ fyrir Re-ykja
og nágrenni.
Allir aði’ir eggjastimplar eru bamxaðir.
Sala á óstimpluðum eggjum er einnig óheimiL
Reykjavík 7. marz 1959.
Samband Eggjaframiellanda
.. ■.'.•■iiríhN.
36 ferðir á viku í sumar-
áætlun Loftleiða.
Flogið aftur til Luxemborgar í janúar.