Vísir - 07.03.1959, Síða 3
Laugardaginn 7. marz 1959
VÍSIB
3
fjatnlœ bíc
\ ^ Sími 1-1475.
Ævintýralegur
eltingaleikur
[ ? (The Great Locomotive
Wl Chase)
'Afar spennandi bandarísk
CinemaScope-litkvikmynd
byggð á sönnum atburðum
úr þrælastríðinu.
Fess Parker
Jeff Hunter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ftafinatbíc
k Sími 16444.
- Interlude -
| Rossauo Brazzi
!' June Allyson
| Sýnd kl. 7 og 9.
-Rauði engillinn-
Spennandi litmynd
Rock Hudson
Endursýnd kl. 5
ITtípclíkíó
Pappírspokar
í allar stærðir — brúnir &
i kraftpappír. — Ódýrari ei
erlendir pokar.
Pappírspokagerðin
[ Sími 12870.
Sími 1-11-82.
Verðlaunamyndin:
í djúpi þagnar
(Le monde du silence).
Heimsfræg, ný, frönsk
stórmynd í litum, sem að
öllu Ieyti er tekin neðan-
sjávar, af hinum frægu
frönsku froskmönnum Jac-
ques-Yves Cousíeau og
Louis Malle.
Myndin hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvlk-
myndahátíðinni í Cannes
1956, og verðlaun blaða-
gagnrýnenda í Banda-
ríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Keisaramörgæsirnar, gerð
af hinum heimsþekkta
heimskautafara Paul Em-
ile Victor.
Mynd þessi hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Cannes
1954.
Blaðaumsögn.
„Þetta er kvikmynd, sem
allir ættu að sjá, ungir og
gamlir, og þó einkum
ungir. Hún er hrífandi
ævintýri úr heimþ er fáir
þekkja. Nú ættú allir að
gera sér ferð í Tripolibíó
til að fræðast og skemmta
sér, en þó einkum til að
undrast.
Ego, Mbl. 25/2 ‘59.
Bezt a5 auglýsa í Vísl
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 9. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skcmmtunar:
Einsöngur: Kristinn Hallsson,
undifleik annast Carl Billich.
Kvikmynd: Látrarbjargsmyndin.
Fjölmennið.
Stjórnin.
AuÁturbœjarbíó m
Sími 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg,
ný, þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
mi RÍfMMANK
Sýning kl. 5 og 9.
ím
ÞJÓDLEIKHÖSID
RAKARINN í SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning sunnudag kl. 15.
L’ppselt.
A YZTU NÖF
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin fré
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
Sníðanámskeið
hefst mánudaginn 9. marz.
Kvöldtímar. Væntanlegir
nemendur tali við mig sem
fyrst.
Bjarnfríður Jóhannesdóttir
Hagamel 14, kjallara.
Tjarnatbíéx
Hinn þögli
óvinur
Afar spennandi brezk
mynd byggð á afrekum
hins fræga brezka frosk-
manns Crabb, sem eins og
kunnugt er lét lífið á mjög
dularfullan hátt.
Myndin gerist í Miðjarðar-
hafi í síðasta stríði, og er
gerð eftir bókinni „Comm-
ander Crabb“.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey,
Dawn Addams,
John Clements.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrnubíé \
Sími 1-89-36
Eddy Duchin
Frábær, ný ameríska stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu
myndum hans. Einnig
Kim Novak og
Rex Thompson.
f myndinni eru leikin fjöldi
sígildra dægurlaga. Kvik-
myndasagan hefur birzt í
Hjemmet undir nafninu
„Bristede Strenge“
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
IJtjja t/c \
Vespa til sölu
Sími 13897.
Laugavegi 10. Sia.l 13367
Lili Marleen
Þýzk mynd, rómantísk og
spennandi.
Aðalhlutverk:
Marianne Hold
Adrian Hoven
Claus Holm f
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRA UT-
SÖLUNNI
Allra síðustu
útsöludagar
eru í dag,
laugardag og
mánudag.
Notið því
síðasta tækifærió
til góðra kaupa.
LADCAVEC 10 -
Simi 13367.
Sdló mótor
5 hestafla, nýuppgerður til
sölu. — Uppl. síma 13014,
Páskafatnaóur
allskonar fatnaður fyrir
telpur og drengi til sölu frá
kl. 1 e.h., Grettisgötu 76,
(bjalla til vinstri).
GUFUBAÐSTOFAN
verður opin á sunnudögum kl. 9—1 fyrir karlmenn.
Gufubaðstofan
Kvisthaga 29, sími 1-8976.
ÆSKULÝDSVIKA
Annað kvöld hefst æskulýðsvika í Laugarneskirkju á veg-
um K.F.U.M. og K.F.U.K. í Laugarnesi, Samkomur verða á
hverju kvöldi kl. 8,30 Almennur söngur og hljóðfæraleikur,
kórsöngur, einsöngur og tvísöngur. Margir ræðumenn, yngri
og eldri. Á morgun tala Gísli Arnkelsson, kennari og Páll
Friðriksson, húsasmiður. — Allir velkomnir.
Æskulýðsvikan
VETRARGARÐURINN
K. J. kvintettinn leikur.
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 16710
Söngvarar:
Rósa Sigurðardóttir,
op'övr
—juíjwautau-i
S/SifrrPoPUN
(/VO-/PON )