Vísir - 07.03.1959, Side 5

Vísir - 07.03.1959, Side 5
Laugardaginn 7. marz 1959 5 Flóamanna Eitt síærsta mjólkurbú á Norður- löndum. ifeildsg'góiffiötur er rúmur hektari. Það stendur eitthvað til á Sel völundarhús. Ef maður spyr tvo fossi, hað er flaggað í bænum starfsmenn þarna hversu lang- og það cr ys og þys ótal land- ar leiðslur séu í- öllu búinu er búnaðarjeppa og fjöldi prúðbú- annar viss með að syai a 30 kíló- inna sunnlenzkra bænda erú á metrar, hinn 60 en bezt gæti ég stjái. Jafnvel sólin skín í lieiði, trúað að samanlagt væru þeir of milli éljanna. ' lágir, því að piþurnaf hér eru Tilstandið er að Egill Thor- eitt dæmalaust víravirki, enda arensen, formaður Flóabús- hlutverk þeirra "fúrðu marg- stjórnarinnar sýnir milli 60 og breytilegt. .. ‘0 bændafulltrúum af mjólkur- ■ ' bússvæðinu, hið nýja mjólkur- bú og gerir þeim glaðan dag af því tilefni. Það fer furðanlega lítið fyrir þessum stóra hópi, er hann þok-' ast eftir hinum risavöxnu sal- arkynnum búsins í fylgd þeirra Egils og Grétars Símonarsonar, mjólkurbússtiióra. Gólfflötur hússins er líka stór, y.fir einn hektari eða nánar til tekið 10.300 m-. Og það er víða hátt til lofts, enda eru rúmmetrarn-; ir 38.100. fluttir urn húsakynnin eins og o gmunu hafa kunnað frá mörgu að segja ,er heim kom. 52 menn —• 324 kýr. Nokkru síðar sat ég í skrif- brúsarnir á færiböndum, og’stofu Egils Thorarensens, og Skilvindurnar augnayndi. Ög brúsarnir hald'a áfram, færibandið flytur þá í brúsa- það ber margt fyrir augað. — Fylgst er með meðferð og vinnslu mjólkurinnar frá mót- töku, skoðuð ostagerð og osta- g-eymslur, sem ekki eru skornar við nögl í þessum húsakynnum. Farið er í ketilhús og síðan í skrifstofubyggingu. Þáð má segja að hið nýja Mjólkurbú Flóamanna myndi 6 áðalheimildir: I. Aðalhús með innvig'túnár-' og vinnslusölum, þar er líka skyrgerð. II. Osta- jgerð. III. Mjölvinnsludeild. IV. Ostageymsla. V. Ketilhús. VI. skrifstofubygging. Allt er þetta tekið í notkun nema skyrgerð- in. ' 5 þús. lítra ostaker. Sumu af því sem þarna fer fram, verður vart með orðum lýst. Má í því sambandi nefna Einna líkast víravirki. Kjallarar eru miklir í búinu. Húsin eru flest sambyggð, það er því erfitt að sjá hve mörg þau eiginlega eru. Skúrþök •segja éinhverjir, en eru þau ekki eimhitt í móð á þessum síð- ustu og verstu tímum? Annars virðist hér vera um að ræða myndarlegar byggingar og hag- anlega er þeim víst fyrir kom- ið, — glerplötur á móti suðri og sum húsin virðast tvær og jafn- vel þrjár, .hæðir. Skrifstofu- by-g'gingin stendur sér, 1 henni. er mjólkurbúð og matvöruverzl-j sem af náð hafa fengið að vera un fyrir hið fjölmenna stárfs- við þessa vígslu, skina. Síðan lið, og enn þá mun starfsfólkið flytur færibandið þá út á mjólk- hafa mat- og kaffistofu í kjall-j urbílihn ’aftur, sem nú hefur aranum. Bændurnir fara hann-sagði mér ýmislegt frá starfsemi Mjólkurbús Flóa- manna á liðnum árum, og frá hinu nýja búi. Sumt leyfi ég mér að láta Vísi í té, annað ekki að svo stöddu a. m. k. og mér skildist á Agli að ýmislegt væri ennþá ógerf þar innan húss og þó einkum utan, áður en hægt væri að bjóða prúðbúnum blaðamönnum á vettvang. Stofnfundur Mjólkurbús Flóamanna var 10. des. 1927. 52 menn skuldbundu sig þá þegar og áttu þeir 324 kýr. Smíði gamla búsins hófst haustið 1928 og 5. des. 1929 var tekið á móti fyrstu mjólkinni í búinu. Upphaflega var búið byggt, me'ð það fyrir augum að það gæti tekið á móti 3 millj. mjólk- urlítra á ári. Til samanburðar má geta þess að á s.l. ári mun mjólkurbú Flóamanna hafa tek ið á móti 30 millj. lítrum mjólk- ur. Upphaflega voru uppi um það raddir að búið væri allt of stórt, urmagn innvegið á einum degi árið 1958 var 110 þús. kg. f þessu nýja búi getum við tekið á móti 175 þús. kg. af mjólk á einum degi. Og í búinu er hlutunum svo haganlega fyrir komið, að þessi afköst má tvö- íalda í sömu húsakynnum með því að bæta við tveimur skil- vindum, einni gerilsn. sam- stæðu og nokkrum geymslu- tönkum. Og sennilega þyrfti þá. að bæta við geymum fyrir unna vöru. — Árið 1950 komst fram- leiðslan mest upp í 52 þús. kg. á einum degi og nú að 8 árum. hðnum hefur þetta framleiðslu- liámark tvöfaldast. Það er ekki víst að fram- leiðsluaukningin verði svona ör hlutfallslega t. d. á næstu' tveim áratugum, eins og hún hefur verið á þessum 8 árum. Segjum að 10 ár þurfi til þess að hækka hámarksframleiðsl- I una um næstu 50 þúsund ltír- ana. Þá líða samt ekki nema 14 1 ár hér frá, þar til því mjólkur- i magni er náð, sem tekið verður á móti með núverandi véla- kosti. Frá Hellisheiði að Mýrdalssandi. Ostakerin í ostagerðinni. flvert þeirra tekur 5000 1. ntlalkur. (Ljósm. Jóhann Sigurbergsson, Selíossi). búsins og ganga þar um innvigt- unar og .vinnslusali. þvottavélina, sem tekur þá því ostakörin í ostagerðinni, sem á takí, bæði utan og innán að úr ^ sinn hátt slag upp í hina risa- henrii k'omá þéir tandurhrelnni ^ vöxnu mjólkurtanka. Ostakör- en þeir hafa verið nbkkru sinni in taka 5000 lítra hvert. Smjör- áður, jafnvel gömlu brúsarnir, j inu er þrýst beint úr strokknum og í pökkunarvélina og smjör- 'pakkana, án þess að nokkurt loft komist að því. Óhreinindi útilokuð með öllu. Við erum líka stödd í einu af stærstu mjólkurbúum í Evrópu. I þokast áfram um einar dyr, en aðalhús bíll er koriiinn að hinum fyrri. Hér er margt'að sfá og það verður ekki í neinu botnað án Mjólkurbrúsunum er lyft af;skýringa Grétars mjóíkurbús- bílunum á færiböndin, sem ! stjóra og manná hans. ílytja þá inn í „móttökusalinn“, I Skiiyindurnar í vélasalnum en þó leið ekki á löngu áður enj Hvað á að géra með alla. það þurfti stækkunar við og þessa framleiðsluaukningu á endurbóta. Skyrgerð var byggð mjólk og mjólkurafurðum? og ostageyrnsla. Árið 1933 fórj j ár sem iejð kom til nokkurs fram töluverð stækkun á bú- útflutnings á mjólkurvörum og inu og 1943 var Mjólkurbú ems og flestum mun nú kunn- Flóamanna stækkað verulega.1 ugf er langt frá því að slíkur Fram til ársins 1950 þurfti einn- útflutningur geti orðið okkur ig að skipta um og stækka vél- hagstæður. En ef framleiðslu- ar oftar en einu sinni. aukningin verður lík því, sem hér hefur verið gert ráð fyrir, virðist ekkert að óttast, hún ! mun þá aðeins verða í samræmi við neyzluaukninguna í land- Það má segja að árið 1952 inu sjálfu, segir Egill Thorar- hafi orðið stökkbreyting hvað ensen að lokum.' mjólkurframleiðsluna snertir. |1952 varð stökkbreyting. þar er þeim lyft á bandinu og; eru t. d. hreiriustu augriayhdi. hvolft úr þeim, allt á vélrænan Þær eru þó ekki aðeins penpíur liátt. Þaði fer ekki mikið fyrir, og tildulrbrúðir því hver þess- mannshöndinni innan þessara veggja. Stór mæþr sýriir þunga mjólkuripnar úr hverjum brúsa, Svo rennur mjólkin sína leið, þvi ekki vantar pípurnar í þetta Jókst innvegið mjólkurmagn þá um 2.4 millj. lítra, frá árinu áð- ur. Var þá sýnþ að hvorki húsa kynni né vélar gátu fullnægt og hvorttveggja raunar orðið of lítið, þegar hér kemur sögu. Á stjórnarfundi 24. júní 1952 er tekin ákvörðun um byggingu nýs mjólkurbús og þá þegar hafist handa um und- irbúning ýmiskonar og tók hann langan tíma, enda í mörg horn að líta, er byggja skyldi nýtt bú. ( Að þessari athugun lokinni, Að lokinni þessari morgun- var svo ákveðið að byggja búið gongu um Mjólkurbú Flóa-| i því formi og af þeirri stærð, manna bauð. Egill Thorarensen sem nú hefur verið framkvæmt. bændum til stofu að gömlum] Eins og áður segir myndar og góðum íslenzkumí sið. Farið búið 6 aðalheildir, gólfflötur- ara 6 stássmeyja geta skilið 6000 kíló mjólkur hvern klukku tíma. ■ Bændurnir verða' að leggja land undir fót, því ekki eru þeir Líkans af Mjólkurbúi Flóamanna. Þannig lítur það út í dag, en eftir er að snyrta. í kring, m. a. éiga eftir að koma þarna grás- fletir, trjágróður og gangstígar. .. .. - • (Ljósm. Jóhann Sigufbérgsson, Selfossi). var í hinn rúmgóða samkomu- sal Kaupfélags Árnesinga og sekt ’þar að snæðingi og voru nú veitingar ekki skornar við nögl, hvorki í mat né drykk, Gerði Egill nú nokkra grein fyrir starfsemi mjólkurbúsins á liðnum árum og byggingu hins nýja bús og mun nokkru nánar vikið að því hér á eftir. Er líða fór á fagnaðinn tóku menn að safnast saman utan um Þorstein bónda á Vatns- leysu, form. Búnaðarfél. íslands og hóf nú Þorsteinn að stjórna söng, en á slíkum stundum er hann hrókur alls fagnaðar, og söngstjóri mikill. Þótti þeim er á hlýddu söngurinn vel takast enda þarna margt ágætra söng- manna og kórmanna, víðsvegar að úr sveitunum austan fjalls. Heim fóru menn í góðu skapi, höfðu margt séð og merkilegt inn er rúmur hektari og innan- mál 38 þús. rúmmetrar. Vélakosturinn er víða að fenginn og hefur hann fyrst og fremst verið valinn með það fyrir -augum að sem bezt hent- aði hér. Mj.ölvinnsluáliöld eru frá Noregi, innvigtunartæki með brúsaþvottavél og færi- bandi, frá Svíþjóð, Gerilsn.- áhöld, strokkar og geymslu- tankar frá Danmörku, skil- vindur frá Þýzkalandi og ýms smærri tæki frá Ameríku. Óþarflega stórt? Þegar hér er komið sögu skýt eg því inn í að uppi séu um það raddir að hið nýja bú sé óþarflega stórt. í því tilefni heldur Egill á- fram á þessa leið: Mesta mjólk- Framleiðslusvæði Mjólkur- bús Flóamanna er frá Hellis- heiði og austur að Mýrdalssandi í Vestur Skaftafellssýslu. — f búið leggja um 1140 bændur mjólk sína og eiga þeir sam- tals um 12 þús. kýr. Árið 1957 fengu bændur kr.. 3/26 fyrir hvern mjólkurlítra, sem þeir lögðu inn í búið og var þá eftir að draga flutningskostnaðinn að búinu frá, hann mun það- árið hafa verið 28 aurar á hvern lítra. Það lætur því nærri að álykta að bændum austan Fjalls hafi á s.l. ári verið greiddar urn það: bill 90 millj. króna fyrir mjólk- urinnlegg sitt í Mjólkurbú Flóamanna. — Mjólkurbú Flóa- manna er því allra umfangs- mesta fyrirtæki íslenzkrar- bændastéttar í dag. Það velluo því á miklu að því sé stjórnað af hagsýni, framsýni og fyrir- hyggju. Með því spori sem nú hefur verið stigið með byggingu hins nýja M.B.F. hafa bændur óneit- anlega færst mikið í fahg og hið rismikla og myridarlega mjólkurbú mun þá einnig um mörg ókomin ár verða þeim vanda vaxið við fullkomnar að- stæður að gera fjölbreyttar vörur úr mjólkurframleiðslu bærida til hagsbóta fyrir fram- leiðendur og neytendur — fyrir land og lýð. Stefán Þorsteinsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.