Vísir - 07.03.1959, Side 8
it
Kkkert blað er ódýrara f áskrift en Vísir.
LátiC hsim færa yður fréttir *g snnað
yðar hálfu.
Síml 1-16-60.
Laugardaginn 7. marz 1939
MuniS. að þek »em gerast á íkrifendor '
Vieis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ákeypis tii mánaðamóta. ,
Sími 1-16-6». 1
Ulpuþj&far á flótía.
Glögg veitingasíúlka veitti þeim
athygli og beindi lögreglunni
á rétta feraut.
f fyrrakvöld voru tveir úlpu-
þjófar gripnir hér í bænum eft-
ir nokkurn eltingarleik.
Hafði einn gesta Gildaskál-
ans orðið fyrir því tjóni að á
meðan hann neytti veitinga í
skálanum hafði úlpu hans verið
stolið úr anddyrinu. Kærði
hann stuldinn þegar til lög-
reglunnar.
Lögreglumennirnir leituðu
fyrst upplýsinga á veitinga-
. staðnum hvort þar hefði nokk-
uð orðið vart mannaferða, sem
þar gat ökumaður skýrt frá því
að hann -hafi ekið mönnum
þessum eitthvað um bæinn og
að lokum skilið þá eftir fyrir
framan veitingastofuna Vestur-
höfn. Taldi ökumaður að menn-
irnir hafi farið þar inn.
Lögreglan brá þá við og hélt
í Vesturhöfn. Þar fann hún tvo
menn ,sem hún hafði haft
kynni af áður. Voru þeir þar
með brennivínsflösku og 200
krónur í peningum milli hand-
annaó Lögreglan tók mennina
fasta og flutti þá í lögréglustöð-
grunsamlegar gætu talizt.
Skýrði ein veitingastúlkan frá
því að hún hafi orðið þess vör
er tveir gesta yfirgáfu veitinga-
húsið skömíhu áður, hafi þeir
tekið með sér úlpu úr anddyr-
inu. Og þar sem þeir hafi hag-
að sér í senn undarlega og
laumulega um leið og þeir fóru
út, veitti hún þeim frekari at-
hygli og sá þá hverfa inn í leigu-
bíl. Skrifaði hún hjá sér skrá-
setningarmerki bifreiðarinnar
og lét lögreglunni það í té.
Lögreglumennirnir hringdu
þá í viðkomandi bifreiðastöð og
ina. Þar játuðu þeir eftir nokk-
urt þóf á sig úlpustuldinn og
kváðust hafa selt hna í forn-
sölu. Þangað var úlpan sótt og
eigandanum skilað henni halfri
annarri klukkustund eftir að
hann hafði saknað hennar. •
Tékkneski innam’íkisráð-
herrann Rudolp Barak til-
kynnti fyrir nokkru hand-
töku 175 manná og voru
meðal þeirra iðjuhöldar,
kaupsýslumenn og landeig-
endur.
k------------------
StouM VÍSIS
r — --—---------
LEITIÐ TIL ÞESSARA FYRIRTÆKJA.
EF ÞÉR ÞURFIÐ EINHVERS MEÐ!
Skemmtistaðir Vefsiaðarvara
Austurbæ j arbíó 11384 Fell 12285
Gamla Bíó 11475 Geysir 11350
Hafnarbíó 16444 Andrés 18250
Nýja Bíó 11544 L. H. Múiler 13620
Tjarnarbíó 22140 SAVA 22160
Tripólíbíó 11182 Vefnaðarv.b. Týsg. 1 12335
Stjörnubíó 18936 Vinnufatagerð íslands 16666
Framsóknarhúsið 22643 /
Hótel Borg 11440
Röðull 15327
Leikfélag Rvíkur 13191
Lido 35936 YmisSegt
Þjóðleikhúsið 19345
Þórscafé 23333 Almenna Bókafélagið 19707
V etrargarðurinn 16710 Bílamálun 18957
Leikhúskjallarinn 19636 Borgarþvottahúsið k.f. 17260
íngólfscafé 12826 Bræðurnir Ormsson 11467
Coco-Cola 16478
Eignir 10332
iVðatvörur Egill Árnason 14310
Eimskip 19460
Kjötbúðin Borg 11636 Fjalar h.f. 17975 17976
Kjötbúðin Búrfell 19750 Hampiðjan 24490
Bæjarbúðin 22958 Lárus G. Lúðvíksson 13882
Kjötbúð Austurbæjar 33682 Pétur Thomsen, ljósm. 10297
Fiskhöllin 11240 Sólar gluggatjöld 13743
Kjöt og Fiskur 13828 Smyrill 12260
Kjöt & grænm. 12853 10253 Skermabúðin 19635
Kjötborg 34999 32892 Skodaverkstæðið 32881
Kjötbúð S. S. Grett. 64 12667 Vísir, dagbl. 11660
Kjötbúðin Eræðraborg 12125 Þ. Þorgrímsson & Co. 22235
SanuíðarkveBja
’frá Vestisr-
Ss^endátgum.
Fertugasta ársþing Þjóðrækn-
isfélags Islendinga, sem hófst í
Winnipeg fyrir nokkrum dögum,
hefur í símskeyti til forseta Is-
lands vottað forseta og íslenzku
' þjóðinni dýpstu samúð vegna
liinna hörmulegu slysfara á haf-
inu*.
Þá hefúr forseta og borizt
samúðarkveðja frá Ludwig
Jansen, ræðismanni Islands í
Bremerhavn. . .
Þýzka bókasýningin:
TónSejkar og fyrir-
Eestur á morgun.
Á morgun kl. 5 e. h. leikur
strokkvartett Björns Ólafsscn-
ar á þýzku bókasýningunni í
Þjóðminjasafni Islands.
Leikin verða Tilbrigði úr
Allt er breytingununi undirorpið og í Keyltjavik vorra daga eru
háhúsin komin til sögunnar. Á því svæði, sem á bernsku- og
uppvaxtarárum eldri kynslóðarinnar hér í bæ, var „fyrr innan
bæ,“ er nú að rísa „Irorg við sundin“, stór liverfi með nútíðar-
s.vip. þar sem öll hús eru ný, og háhúsin gnæfa yfir umhverfið.
Myndin er af háliúsi í smíðum við Sólheima.
Farþegar í hrakaingum.
strengjakvartett í S eftir þýzka
tónskáldið Paul Hindemith
(samin 1943).
Síðan talar þýzki sendikenn-
arinn við Háskóla íslands, Her-
mann Höner lektor, um
„Deutsche Lyrik im 20. Jalir-
hundert". Fyrirlesarinn mun m.
a. flytja nokkur kvæði og skýra
þau. Texta kvæðanna munu
áheyrendur finna á sætum sín-
um. Fyrirlesturinn verður flutt-
ur á þýzku. ........
Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. .
Cc-sEiggfll á Ibe.'ösbb.íh ísd k«&isaa £ea*da»
iulki að n.tsrðaEa íIS ISeykfavBksai*.
Farþegar, sem undaníarna
daga liafa verið á leiðinni norð-
an úr landi með áætlunarbí!
Norðurleiða hingað til Reykja-
ví'kur, hafa lent í allmiklum
erfiðleikum sökuni óveðurs og
ófærðar. -
Eins og áður hefur verið skýrt
frá hér í bláðinu komst áætl-
unarbíllinn ekki nema i Hrúta-
f jörð núna í vikunni vegna fann-
kyngi og hríðar á Holtávörðu-
í sæluhúsinu er sími og var
þá símað eftir ýtu norð.an úr
Hrútafirði og var það upphaf-
lega ætlunin að hún drægi snjó-
hílinn suður í Fornahvamm. Á
meðan áttu farþegarnir úr snjó-
bílnum að bíða í sæluhúsinu
eftir komu ýtunnar.
En það varð að ráði að ýtau
fór ásamt trukk og áætlunar-
bíl Norðurleiða upp á heiði og
lagði af stað úr Hrútafirði kL
Frá Landhefe
gæzlunni.
heiði. j 11 í fyn-kvöld. Upp að sælu-
í fyrradag var snjóbíll sendur húsi var komið nokkru eftir
frá Fornahvammi eftir farþeg- miðnætti og var þá ákveðið að
unum norður yfir Holtavörðu- halda áfram með áætlunarbíl-
heiði og var ætlunin að hann inn niður að Fornahvammi, ea
færi seinna aðra ferð eftir'fár- skiljá snjóbílinn eftlr á heið-
Eins og kunnugt er tilkynntu
Bretar hin ólöglegu veiðisvæði
sín fyrir brezka togara við Snæ-
fellsnes og á Selvogsgrunni fyr-
’ ir viku síðan, en hingað til hef-
: ur frekar lítið borið á veiðum
t brezku togaranna á þeim. Ber
þar m. a. tvennt til, nefnilega
fiskileysi og óhagstæð veðr-
átta.
Við Snæfellsnes hafa undan-
farið sjaldan fleiri en 1—2 tog-
arar stundað þessar ólöglegu
l veiðar í einu, og mest 4—5 á
Selvogsgrunni enn sem komið
er. Allt eru þetta gömul skip og
gæta þeirra alls 3 brezk her-
skip ásamt birgðaskipi.
Ilins vegar er togurum nú
sem óðast að fjölga djúpt á Sel-
vogsgrunni, og voru þar í dag
alls um 25 skip, flest brezk og
þýzk og svo íslenzkir og belg-
iskir togarar, allt stór skip.
Auk þess voru þá 5 brezkir
togarar að veiðum eða á ferð ut-
an takmarkanna vestur af Geir
fuglaskeri og aðrir 5 um og
innan við þau vestur af Eini-
drang. Voru því í dag um 35
togarar samtals að veiðum djúpt
og grunnt þarna.
angri og póstí. Komst snjóbíll
inn norður í fyrradag, tók þar
12 farþega og hélt með þá suður
á heiði. •
Þegar snjóbíllinn var kominn
upp á miðja heiði, eða í ná-
munda við sæluhúsið, brotnaði
liann og komst ekki lengra.
Harðbakur veiddi
ágæílega.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Akureyrartogarinn Harðbak-
ur koma af veiðum í gærmorg-
un með um 250 lestir af fiski,
mest þorski, sem veiðzt hafði á
heimamiðum.
Togarinn liafði verið 12 daga
á veiðum og má þetta tepast
ágætis afli. Fiskurinn fór allur
í hraðfrystingu.
Sléttbakur, sem verið hefur
í viðgerð í Reykjavík að und-
anförnu kom í nótt norður og
fer bráðlega á veiðar. Svalbak-
ur er á veiðum, en Kaldbakur,
er í viðgerð í Reykjavík.
inni. Um sex leytið var komið
niður að Fornahvammi og hvílst
þar nokkra stund en haldið aft-
ur af stað kl. 10 í gærmorgun.
Hafði ýtan þá farið á undan og
rutt veginn, en ófærð er mikil
á vegum 1 Borgarfirði.
|. Klukkan 5 síðdegis í gær var
' áætlunarbíllinn ekki kominn
nema að Svignaskarði, en bú-
ist var samt við honum til
Reykjavíkur í nótt, því ýtur
voru áð verki í Hvalfirði og
víðar í gær og búist við að leið-
in yrði greiðfærari eftir að
: komið var niður í mtit Borgar-
fjarðarhérað.
•
ýV Sýningu d klukkum frá
elztu tímum klukknasmíði
til vorra daga á að halda í
London í vor.
k Tilkynning hefur verið
birt í Landon um fyrirhug-
aða Afríkuför Elisabetar
drottningar og Filippusar
prins.
k Flugvél af Viscount gerð
fórst skömmu eftir flugtak
í Nicarauga og með henni
16—18 menn. Hún átti a3
fara til Mexico.