Vísir - 19.03.1959, Side 2

Vísir - 19.03.1959, Side 2
VÍSIR Fimmtudaginn 19. marz 1959Í WWWVWWW^^^VWVW Sajarfréttir wvwvww Útvarpið í kyöld. Kl. 14.00 Erindi bændavik- unnar. — 15.00—16.00 Mið- i degisútvarp. — 16.00 Fréttir } og veðurfr. — 18.25 Veður- ] fregnir. — 18.30 Barnatími: í Yngstu hlustendurnir. (Gyða ; Rangarsd.). — 19.05 Þing- fréttir. — Tónleikar. — | 20.00 Fréttir. — 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal: ' Sigurður Magnússon fulltrúi ; stjórnar umræðum. — 21.30 j Útvarpssagan: „Ármann og 1 Vildís“ eftir Kristmann ' Guðmundsson; VII. Höfund- ! ur les). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíu- 1 sálmur (44). — 22.20 Erindi: ■ Áferð og aðferð, hugleiðing } um húsbyggingar. (Bjarni i Tómasson málarameistari). ’ —• 22.40 Frá tónleikum } Sinfóníuhljómsveitar ís- ' lands í Þjóðleikhúsinu 10. þ. f m.; síðari hluti. Stjórnandi: í Thor Johnson. Symfónía nr. • 8 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák Dagskrárlok kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss fór frá Leith 16, í marz til Rvk. Fjallfoss er í ' Hamborg. Goðafoss fór frá Rvk. í gær. Gullfoss er í f K.höfn. Lagarfoss er í Ham- í borg. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Rvk. í gær * til Vestm.eyja, Riga. Trölla- l ingfors og K.hafnar. Trölla- foss er í Rvk. Tungufoss er r í New York. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í *Rvk. Arnar- fell losar á Norðurlands- höfnum. Jökulfell fer vænt- anlega á morgun frá New York áleiðis til Rvk. Dísar- fell fer í dag frá Hamborg til K.hafnar, Rostock og Porsgrunn. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell losar á Eyjafjarðarhöfn- um. Hamrafell fór 12 þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. KROSSGÁTA NR. 3739. Lárétt: 1 gerði merki, 6 læna, 8 aðsókn, 9 skammstöfun um endir, 10 lærdómur, 12 nesti, 13 um tölu, 14 flugur, 15 „höfuðskepnur“, 16 einangr- unarefnr. Lóðrétt: 1 gælunafn, 2 reið, 3 skagi, 4 samhljóðar, 5 spyrja, 7 talsvert gott, 11 snemma, 12 ... .ostur, 14 dýr, 15 orðflokk- ur. Lausn á krossgátu nr. 3738: Lárétt: 1 drengs, 6 sílin, 8 sl, 9 gá, 10 fró, 12 hal, 13 IS, 14 hö, 15 más, 16 mestra. Lóðrétt: 1 drafið, 2 Essó, 3 Níl, 4 gl, 5 siga, 7 nálina, 11 RS, 12 höst, 14 HÁS, 15 me. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk. í gær vestur um land til Akureyr- ar. Esja kom til Rvk. í gær- kvöldi að austan úr hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Þyrill er á leið frá Bergen til Rvk. Helgi Helgason fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Tarragona. Askja er í Osló. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða nið- ur sjúkrasamlagsiðgjöld frá og með 1. marz s.l. Nemur niðurgreiðslan 13 kr. á mán- uði á hvern meðlim. Pennavinur. Robert C. Peterson, 26 ára, háskólastúdent, kvæntur, óskar eftir pennavini. Ut- anáskrift: 41 Cragmore, Denver 16, Colorado, USA. — S. Wilson, 35 Fitzherbert Tce., Christiana, Penna, USA, óskar eftir pennavini. Safnar frímerkjum. Kvenfélagið Hringurinn heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Garðastræti 8. Áríðandi að félagskonur mæti. Flugvélarnar. Edda er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn ög Osló kl. 18.30 í dag. Hún heldur á- leiðis til New York kl. 20.00. Jökarannsóknarfélag íslands heldur skemmtifund í Sjó mannskólanum á morgun, föstudaginn 20. marz, kl. 20.30 síðd. — 1. Mynd frá Drangajökli o. fl. 2. Bingó. 3. Dansað til kl. 1. Kaffi á staðnum. Skemmtinefndin. Veðrið. Horfur: Vaxandi sunnanátt. Hvassviðri síðdegis. Rigning. Gengur í allhvassa suðvest- anátt í nótt. — í morgun var S 6 og 8 stiga hiti í Rvík. Myndflr sér» prenfaðar. Á s.l. hausti gaf Ríkisútgáfa námsbóka út fslandssögu um tímabilið 1874—1944 eftir Þor- stein M. Jónsson, fyrrverandi gagnfræðaskólastjóra. Mynd- irnar úr söguágripi þessu — alls 56 — hafa nú verið gefnar út sérprentaðar á fjórum blöð- um. Myndasafn þetta er ætlað til notkunar við vinnubókar- gerð. Myndirnar á að klippa út og líma á vinnubókarblöð. — Áður hefur ríkisútgáfan gefið út sérprentaðar myndir úr dýrafræði og úr sögu íslands fram til 1874. Ætlunin er að gefa út síðar myndir úr fleiri námsgreinum, svo að völ verði á fjölbreyttu og hentugu myndasafni til ívinnu bókargerðar. s "N Eitt atiiði úr sýningu Þjóðdansafélagsins. Sýning Þjóðdansaféiagsins. Þjóðdansafélagið efndi til jafnar eru samt framkvæmd* sýningar í Framsóknarhúsinu í irnar að því er virðist. Þjóð» gærkveldi fyrir fullu liúsi. Þetta' dansafélagið lætur ekki sitja við? mun vera 7. sýning félagsins' orðin tóm. Þær eru örugglegai síðan það tók til starfa fyrir ekki fáar, kvöldstundirnar, sení nokkrum árum, og vegna mik-J félagar þess hafa notað til æf-< illar aðsóknar mun liún endur- inga á öllum þessum marg-« GANCADRECLAR margar tegundir, 70 og 90 cm., margir fallegir litii. GÓLFMOTTUR TEPPAMOTTUR GÚMMÍMOTTUR TEPPAFÍLT GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin. íjUHHfoblajl aimenHÍHflá tekin í kvöld. í gærkveldi voru sýndir þjóð dansar frá um 12 Evrópulönd- um, ástardans frá Mexikó, fjör- ugur „heyhlöðudans" ættaður frá Bandaríkjunum og síðast en ekki sízt, ýmsir gamlir íslenzk- ir dansar og vikivakar. Þátttakendur sýningai’innar voru fjöldamargir, allt frá aldr- inum 7 ára og uppúr, og voru sér og félaginu undantekning- arlaust til mikils sóma. Þjóðdansafélagið er eitt þeirra félaga, sem ekki lætur mikið yfir sér á opinberum vettvangi, en starfar að áhugamálum fé- laga sinna í kyrrþey. Það mun líka eiga eftir að koma í Ijós að sú aðferð mun happadrýgst til lengdar, ekki vegna þess að fé- lagið eigi ekki skilið alla þá hylli og athygli, sem því hlotn- ast, heldur vegna þess að rætur þess verða mun fastari og til- gangur þess öruggari til sigurs, með því að láta ekki of mikið yfir sér frá byrjun. Fréttamönnum var boðið á brotnu og fallegu dönsum. Það? er heilbrigð og hress íslenzk æska, sem velur sér þettai skemmtilega og fjölbreytta við-; ! fangsefni. Þá hafa félagamin ! sjálfir saumað alla hina mörgu i og fjölbreyttu búninga og á fé- lagið nú allmyndarlegt bún- ingasafn. Upphafsmenn og stjórnendur) félagsins eiga heiður skilið fyr- ir framtak sitt og störf í þágu ís lenzkrar æsku, og megi félagu? lengi lifa. Helztu kennarar félagsins erit þau Mínerva Jónsdóttir, Svavai) Guðmundsson og Sigríður Val- geirsdóttir, sem einnig er for- maður þess, og var kynnir í gærkveldi. Vodka í tízku vestan hafs. Fimmtudagur. 84. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 0,27. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður Vesturbæjar apóteki, sími 22290. SIöklcvLstöðin hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavilíur í Ííeilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R, (fyrir vitjanir) er á sama slað kl. 18 til kl. 8. — Sírni 15030. Ljósatml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verður kl. 18.50—6.25. Þjóðminjasafmð er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., Þá frá kló 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavkur sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugamesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Beykjavíkur Skúlatúni 2, er opin alla daga nema mánudaga, kl. 14—17. Biblíulestur: Matt 26,26—35. Takið, etið og drekkið. Framleiðsla á vodka hefir stórlega aukizt í Bandarílcjun- um á síðustu 7 árum, segir í sýninguna í gærkveldi, og er jtilkynningu ameríska vísinda- það sannast sagna að fulltrúi félagsins. X ísis fór hugfanginn heim. Það Vinsældir vodka eiga fyrst væri þó ekki rétt að segja, að 0g fremst rót sína að rekja þess, þar hafi verið um sérstæða list- að það’ lyktar ekki eins mikið sýningu eða „kabarettatriði“ og annað áfengi. Þeir segja þar, að ræða, nema e. t. v. í sumum 'að hægt sé að þamba pott af atriðum sýningarinnar, þar sem því án þess að vínlykt finnist útlærðir listdansar komu fram. af þeim er neytir. Þar að aukí Það, sem einkum og fyrst og finnst þeim þar vestra vodka fremst hreif áhorfandann, var vera karhnannlegur drykkur. einlæg og falslaus gleði félags- Þetta þykja mörgum vera manna, jafnt þeirra sem sýndu, hæpnar fullyrðingar, en svo sem annrra, yfir því sem áunn- hljóðar tilkynningin. izt hefur í endurvakningu og sköpun dansanna svo og því fé- lagslyndi, sem greinileg kom í Ijós, einkum meðal yngstu barn anna. Það' hefur verið mikið ritað um hina afvegaleiddu íslenzku æsku, og að nauðsynlegt sé að sjá henni fyrir verkefnum til að leiða hugann frá göturangli og ýmsu svalli. Margir hafa orðið til þess að koma með til- lögur því til úrbótar, og flestir eflaust af fullum huga. Mis- Nýlega voru bandarískil safni færðar að gjöf 30,000 bjöllutegundir sem náttúru- fræðingur einn hafði safnað í Honduras í Mið-Ameríku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.