Vísir - 19.03.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19. marz 1959
VÍSIR
5'
Frá landsfundinum:
Kæra þarf Breta fyrir
A.-bandalaginu.
>*
islendingar sýni einhsxg
i nnáBinu.
Utanríkismála- og land-
lielgisnefnd Iandsfundar
Sjálfstæðisflokksins gerði
eftirfarandi ályktun um
landhelgismál:
„Landsfundurinn lýsir ó-
hagganlegu fylgi Sjálfstæð-
ismanna við þá stefnu, sem
mörkuð var í landhelgismál-
inu árið 1948 með setningu
laganna um vísindalega
verndxm fiskimiða land-
grunnsins og áréttar sam-
þykkt landsfundar 1956 um
að leita beri, hvenær sem
fært er, lags um frekari
friðun fiskimiðanna, þangað
til viðurkenndur er réttur
Islands til landgrunnsins.
Fundurinn fagnar út-
færslu fiskveiðilandhelg-
innar á síðasta ári sem spori
í rétta átt en harmar, að
ekki skyldi samtímis leið-
réttar grunnlínur, þar sem
síðari
Sjálfstæðismnn. Þar af
leiddi m. a., að ekki var orð-
ið við ábendingu Sjálfstæðis
manna um að kæra her-
hlaup Breta fyrir Atlants-
hafsráði, þegar það var fyr-
irsjáanlegt í ágúst sl., og
aftur er þeir beittu valdi
gegn lögmætri töku togar-
ans Hackness í nóvembcr.
Landsfundurinn harmar,
að ekki skyldi orðið við
þessmu tillögum og væntir
þess, að gangskör verði að
því gerð að kæra athæfi
Breta fyrir' Atlantshafs-
bandalaginu svo að málið
verði tekið fyrir á ráðherra-
fundi þar.
Landsfundurinn skorar á
alla íslendinga að sýna, þrátt
fyrir mistök fyrrverandi
ríkisstjórnar, algeran ein-
hug í málinu, láta ekki
undan síga fyrir erlendu of-
beldi né sætta sig við minni
fiskveiðilandhelgi en nú hef-
ir verið ákveðin, heldur
sækja fram þar til lífshags-
munir þjóðarinnar eru
tryggðir.“
Njála í íslenzkum skáklskap.
A.Ö vestan
Kjördæmabreyting-
unni er fagnað.
Aflabrögð, félagslíf, skemmtanir
og fleira.
ísafirði, 15. marz ’59.
Flestir hér vestra virðast
fagna kjördæmabreytingunni
leiðrétting þeirra ' væntanlega. Þykir mörgum þó
verður mun erfiðari eftir að (seinagángur á því, að málið r'
í odda hefir skorizt um 12 jagt fyrir Alþingi.
mílna fiskveiðilandhelgi
Landsfundurinn vítir
harðlega herhlaup Breta inn
fjarðar um síðustu helgi. Sýnt
var leikritið Grátsöngvarinn.
Troðfullt hús á báðum stöðum..
Fjöldi manns hefir gengið í
Góðtemplararegluna hér í vet-
ur, aðallega í St. ísfirðingur nr.
116. Hefir þar verið mikið fé-
lagslíf. Æskulýðsheimili ísa-
Matthías Jóhannessen: Njála
í íslenzkum skáldskap. —
Útgefandi: Hið íslcnzka
bókmenntafélag, Reykja-
vík 1958.
Matthías Jóhannessen ljóð-
skáld og blaðamaður hefur ný-
lokið því loflega tómstunda-
starfi að blaða í gegnum allan
skáldskap þjóðarinnar í
bundnu máli í því skyni að leita
þar uppi sérhvert kvæði um
efni úr Njálu, svo og þann
kveðskap, þar sem sýnilegra
Njáluáhrifa verður vart. Um
rannsóknarferð sína gegnum
Ijóðmælin ritar hann svo fróð-
lega og allskemmtilega bók
upp á röskar 200 blaðsíður í
Skírnisbroti, en Hið íslenzka
bókmenntafélag gefur út í
Safni til sögu íslands og ís-
lenzkra bókmennta.
vísur, þýðingar á útlendum
kvæðum um Njáluefni og
kvæði þar sem áhrifa gætir frá
sögunni. Mest hefur verið ort
um Hallgerði og þá Gunnar,
næst koma Hildigunnur, Flosi
og Skarphéðinn. Um Kára,
Bergþóru, Njál, Eyjólf Böl-
verksson, Höskuld Hvítanes-
goða og Þorstein Síðu-Hallsson
eru til 2—4 kvæði um hverja
persónu, og eitt kvæði um
ýmsar aðrar persónur sögunn-
ar.
Ekki er því að leyna, að
drjúgur hluti Njálukveðskap-
arins er að mestu sneyddur
skáldskapargildi, og aðeins fá-
ein kvæði af allri syrpunni geta
talizt verulega góðar bók-
menntir. Þar ber að sjálfsögðu
Gunnarshólma Jónasar Hall-
grímssonar hæst og „Á Njáls-
Matthías leiðir í ljós margarjbúð“ eftir Einar Benediktsson,
athyglisverðar staðreyndir í þó þeim hafi einnig tekizt vel
bók sinni, meðal annars þær,
að Njála og ættjarðarást þjóð-
upp Hannesi Hafstein í kvæð-
inu „Skarphéðinn í brenn-
fjarðar hefir haldið námskeið í taka málstað hennar_
bastvinnu, dansi o. fl. Hefir
Verið mikil þátttaka í starfi
lögin hafa líka starfað vel.
Þau rök, að með breyting-
unni sé verið að leggja gömlu
kjördæmin niður virðast fá
í íslenzka fiskveiðilandhelgi' lítinn hljómgrunn hér. Fólk
og bendir sér&aklega á þær telur stærri kjördæmi sterkari
hættur, sem með ófyrirsjá-j heildir en smá kjördæmi. Sum
anlegum afleiðingum geta jafnvel svo lítil, að flokkar'
skapast fyrir líf og eignir af telja sér ekki ofvaxið að kaupa Mikið hefir verið um átthaga-
veiðum þeirra undir her- þau upP; en almennirigur lát-,mót. °f miðsvetrarveizlur,
inn borga brúsann. Stærri kjör- |emmS félagsvistir stjórnmála-
dæmi leggja líka grundvöll ag félaganna.
bættum vinnubrögðum hjá
ríkisstjórn og Alþingi. Sem
ságt, almenningur telur kjör-
dæmabreytinguna réttlætismál,
arinnar haldast í hendur, að unni“ og Grimi Thomsen í
meiri hluti íslenzkra ljóðskálda j kvæðinu „Bergþóra". En lang-
hefur sótt yrkisefni í Njálu, að^bezta útlenda kvæðið, sem ort
hefur verið um Njáluefni er
Gunnar á Hlíðarenda eftir
sænska stórskáldið Verner von
Heidenstam.
I ýmsum nýtímakvæðum er
Njáluefni notað óbeinlínis, sem
bakgrunnur eða symbol og
fáar bækur hafa lagt jafnmikið
af mörkum til islgnzkrar sjálf-
stæðisbaráttu og hún. Skáldin
virðast yfirleitt ekki draga í
efa sannleiksgildi sögunnar, en
leggja þó að sjálfsögðu mis-
munandi mat á einstakar per-
sónur hennar. Sérstaklega er j sums staðar með ákjósanlegum
Hallgerður umdeild, sum skáld árangri.
in ámæla henni mjög, önnur
Mikil vinna liggur bak við
þessa bók og lýsir hún bæði
Matthíasi telst svo til að samvizkusemi
skipavernd á fjölsóttum
fiskimiðum meðan hávertíð
stendur.
Fundurinn telur mjög á-
mælisverðan ágreining þann,
sem ríkti um þetta mál inn-
an fyrrverandi ríkisstjórn-
ar, og skort á vilja til sam-
starfs innbyrðis og við
og starfsgleði
nafngreindir höfundar íslenzks höfundarins, og auk þess
æskulýðsheimilisins. Skátafé- Njálukveðskapar séu um 60, j hleypidómalausu og gáfulegu
en alls hafi verið ort um 80 , mati hans á þeim bókmenntum,
einstök kvæði um og út af sem hann fjallar um.
Njálu. En þar við bætast svol Guðmundur Daníelsson.
IJtvörðum
þakkað.
Utanríkismála- og land-
helgisnefnd landsfundar
Sjálfstæðisflokksins gerði
eftirfarandi ályktun um
landhelgisgæzluna:
„Landsfundurinn þakkar
varðskipsmönnum og öðr-
um starfsmönnum landhelg-
isgæzlunnar árvekni og öt
Enn er útfall
héðan frá ísafirði, því mið-
ur/ Er þegar vitað um nokkrar
, , . . fjölskyldur, sem.ætla að flytja
sem ekki megi lengur drasast . . . , , .. ,
.............. _ö _ 5- buferlum a yfirstandandi an.
að komist til framkvæmda. Er
vonandi, að Alþingi reki af sér
slenið og afgreiði þetta mál
vel og röggsamlega.
Blámaðurinn kominn.
Nú trónar blámaðurinn hjá
okkur Vestfirðingum. Stein-
bítsaflinn hefir yfirleitt verið
góður síðustu viku. Steinbítur
sá, er nú aflast er býsna jafn
og feitur. Fátt af stórum grán-
um og minna um smásteinbít
en oft hefir verið. Svo má
heita, að allur steinbíturinn
hér sé hraðfrystur og' gengur
vinnsla hans ágætlega.
Aflabrögð .Vestfirðinga hafa
ulleik í hinni vandasömu fru áramotum og allt til þessa
vörn þeirra undafarna mán- j vel'ið góð, samanborið við
uði gegn erlendri valdbeit- mai'gar aðrar verstöðvar. Má
ingu. Jafnframt vítir fund- ,ieiía Vlsf» ef ágangur togara
urinn, að óhæfilega var lát- úeftist, að« aflabrögð Vestfirð-
ið dragast að hefjast lianda lnSa aukist og batni á næstu
um smíði nýs, hraðskreiðs .arum-
varðskips, þvert ofan í sam- !
þykkt Alþingis vorið 1956, Félagslíf.
enda er auðsæ þörf á stöð- j Félagslíf hér á ísafirði og
ugri endurnýjun og aukn- jnágrenni hefir verið gott í vet-
ingu tækja landhelgis- ur- í Bolungarvík hefir Fiski-
gæzlunnar, eftir því sem til félagsdeildin Þuríður sunda-
henriar eru gerðar meiri fyllir gert miklar endurbætur
Ekki flytur fólk héðan nú sök-
um atvinnuleysis, því yfirleitt
vantar fremur fólk til vinnu
en að það sé of margt. Heita
má að íbúatala kaupstaðarins
hafi staðið í stað síðustu 30 ár.
in, og þó heldur fækkað. Sam-
tímis hafa álögur og allur
kostnaður margfaldast.
Arngr.
Konan sér úr glugganum
er karlinn dregur fiskinn.
Ólafsvíkurbátar fá mokafla viö fjörusteina.
Frá fréttaritara Vísis.
Ólafsvík í morgun.
Ólafsvík er eina verstöðin á
landinu þar sem nægur afli
bcrst að um þessar mundir. I
fyrradag var meðalafli á bát 20
lestir og í gær var hann 16,5
lestir.
Það virðist vera nóg af fiski
kröfur.“
á sjómannastofunni og bóka-
safni því, er henni fylgir. Þar
hafa einnig verið leiksýningar,
sem kvenfélagið og ungmenna-
raun í þá átt, sem hér hefur ver-
ið á drepið? — Borgari."
Þetta hefur oft verið rætt í
þessum dálki, og mega gjarnan | hafa staðið að. Leikfé-
íleiri láta álit sitt í ljós, helzt í , lag ísafjarðar fór leikför til
jstuttu máli. iBolúngai'víkur og Súganda-
Svíarnir fara ekki ésigraðlr.
Ágösta Þorsteinsdóttir kom í veg fyrir samfellda
sigurför þeirra og hlaut jafnframt sundbikar SSÍ.
Sundmóti K.R. Ia"k f gær-
kveldi og voru þá sett tvö ný
íslandsmet, en hriðja metið var
sett á mótinu á mánudags-
kvöldið.
í gærkveldi var það Ágústa
Þorsteinsdöttir Á. sem sigraði
í 50 m. skriðsundi kvenna á
nýju íslandsmeti, 30.1 sek., og
sigraði jafnframt sænsku
sundkonuna Birgittu Eriksson
sem var lío úr sekúndu á eftir.
Gamla metið var 30,2 sek.
Hitt metið setti Helga Har-
aldsdóttir K.R. í 100 m. bak-
sundi kvenna á 1:19.6 mín., sem
er.7Ío sek betra en gamla metið
var. Varð Helga önnur í röð-
inrij, næst á eftir Birgittu hinni
sænsku, sem synti þessa vegar-
„lengd á persónulegu meti
1:17.1 mín.
Þá telst það einnig til tioinda
að sænski sundgarpurinn Bernt
Nilsson jafnaði sænska metið í
100 m. bringusundi á 1:14,5
mín., en hinn Svíinn Lennart
Brock bar sigur úr býtum bæði
í 100 metra og 50 metra skrið-
sundi á tímunum 59.0 sek. og
26.4 sek., en Guðmundur Gísla-
son Í.R. varð ánnar á 59,7 og
26,7 sek. Þriðji í báðum sund-
unum varð Bernt Nilsson á
60.6 og 27.5 sek.
Beztum árangri íslendings í
mótinu náði Ágústa Þorsteins-
dóttir Á. fyrir afrek sitt í 50
m. skriðsundinu og hlaut fyr-
á grunnmiðum. Bátarnir róa
ekki nema 10 til 15 mínútna
siglingu frá Ólfsvíka, þeir sem
styttzt fara og mun það vera
um helmingur Ólafsvíkurbáta
sem þessa dagana er svo nærri
landi ð vel sézt til þeirra. Já,
svo nálægir eru þeir, að það er
auðvelt að sjá í ^jónauka þegar
fiskur kemur inn yfir rúlluna,
þó það sé kannski nokkuð orð-
um aukið, þá hafa konurnar
staðið við eldhúsgluggann og
talið fiskana sem karlarnir
draga.
Nokkrir bátanna eru. norður
í Kolluál með net sín. Ekki hef-
ur orðið vart við togara nærri
netasvæðunum, því þau eru
eins og fyrr segir langt fyrir
innan línu. Þó óttast menn hér,
að ef mikil mergð togara safn-
azt fyrir utan og innan linu
dragi úr fiskigöngu á grunn-
miðin.
Mikið annríki er hér meðan
svona vel fiskast. Smt hefur
tekizt að hafa undan að verka
fiskinn og í gær var búið að
ganga frá öllum afla á miðnætti
en til þess þurfti að fá allar
vinnufærar hendur hér í bæn-
um og dugði ekki til því bænd-
ur sunnan úr hreppum komu
til aðstoðr. Það er venja hér
þegar mikið berst á land að
ir það bikar þann, sem Sund
samband íslands gaf K.R. til, bændur eru fengnir til að hjálpa
keppni á afmælissundmótinu. | til við aflann