Vísir - 08.04.1959, Síða 10
10
VlSIR
Mánudaginn 6. april 1&59
CECIL
ST.
LAURENT:
*
T
SOMR
BON JMJANS
-Y
KVÖLDVÖKÖNNI
niiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Pissi
— Juan!
Conchita hvíslaði svo lágt, að pilturinn bærði ekki á sér í
svefninum og dró andann jafnþungt og áður. Hún kallaði dálítið
hærra og hann hnyklaði brúnir í svefninum og sveifiaði annarri
hendinni út í loftið, eins og hann væri að reka flugu á flótta.
En hann vaknaði ekki fyrr en mikill hávaði heyrðist í stiganum,
sem lá niður í forsalinn, en þar hafði þjónustufólkið misst úr
höndum sér þungt koffort, sem valt niður stigann meö dunum
og dynkjum.
Juan opnaði augun.
— Vertu ekki hræddur, hvíslaði hún.
Hann leit á hana sem snöggvast, horfði inn í dökku augun, og
hlýleikinn í svip hennar yljaði honum, en hann sagði ólundar-
léga:
— Hver er tilgangurinn, að koma hingað til þess að vekja
mig. Hvað er klukkan?
Hann leit í áttina að glugganum, sem að vísu var hulinn
gluggatjöldum, en það vottaði ekki fyrir dagsskímu í rifunni
milli þeirra.
— Og þú ert ferðaklædd, hvað gengur á?
Hann sveiflaði sér fram á rúmstokkinn og dinglaði þar nöktum
íótunum.
— Já, eg er ferðbúin, og þú ættir að klæðast í skyndi. Frakkar
sækja fram, og þeir munu myrða eða meiða alla, sc-m á vegi
þeiina verða. Pósturinn kom fyrir hálftíma og hann sagði mömmu
það. Og mamma vill, að við flýjum til fjalla, — að við förum
fyrst að minnsta kosti, og hugsum svo málið, er til Slavata kemur.
— Þið eruð öll kolbrjáluð, hrópaði Juan æfur af reiði. Þið vitið
vel, að Frakkar eru vesalmenni, sem aldrei hætta sér í ærlegan
bardaga, en stolið hestunum okkar, það geta þeir — ef þeir þá
komast hingað. Hvað það er líkt þér og Pilar og Dolores, að
komast í uppnám, af því að slompaður póstmaður rausar um eitt-
hvað, sem hann ímyndar sér.
— Þér skjátlast — við erum alveg rólegar. Ef Frakkar hefðu
verið sigraðir hefðum við vitanlega verið kyrr, en því er nú verr
og miður, að svo er ekki, það höfum við fengið að vita hjá liðs-
foringja, sem tók þátt í bardögum. Hættu nú öll masi og komdu
þér í fötin.
Úti í göngunum var kallað kvenlegri röddu:
— Cinchita, er Juan tilbúinn. Mamma er að missa þolin-
mæðina.
Unglingurinn, barnslegur á svip, sat enn á rúmstokknum,
hryggur og reiður. Conchita kenndi sárt í brjósti um hann. Hún
hafði sjálf orðið hrædd, þegar hún frétti að franski herinn með
Bessiéres marskálk í fararbroddi heíði sigrað spænska herinn
við Medina-del-Rio-Seco. Juan starði beint fram undan. Henni
varð ljóst, að honum lá við gráti. Birtuna lagði á ljósu, úfnu
lokkana hans, á fallega munninn, sem bar eigingirni vitni, en
wmm
hökusvipurinn var slíkur, að ljóst mátti vera, að hann átti líka
til einbeitni. Til þess að vekja hann af sinnuleysis dvalanum'
sem virtist vera að síga á hann, greip hún til ráðs, sem aldrei
hafði brugðist.
— Ertu svo hræddur við Frakkana, að þú þorir ekki að fara
á fætur? sagði hún glettnislega. Kyrrlát nótt. — Nálægt Kevil
— Hræddur við Frakkana? Eg? Ef eg bara hefði þá í skotfæri, Ky. reif elding rúmgaflinn af
skyldirðu sjá — 1 rúmi og henti honum þvert yfir
— Já, eg efast annars ekki um það, Juan, en meðan þú bíður herbergið, brenndi madressuna
eftir, að þeir komist í skotmál er bezt, að þú reynir að koma þér og lökin, vakti Harvey Tucker
í fötin. og konu hans en gerði þeim
Hún settist á rúmstokkinn með blaktandi kertaljósið í hönd- engan skaða.
um sér. Hún gat ekki annað en horft á naktan, brúnleitan lík-
ama unglingsins, er hann teygði sig fram eftir fötum sínum —
einkenisbúningi spænsks liðsforingjaefnis. Og svo til þess að
horfa ekki of lengi, byrgði hún andlitið í svæflinum, sem hið mætti hann presti safnaðarins
Ijóslokkaða höfuð hans hafði hvílt á, og hún fann ylinn úr hon- og spurði hann barnalega hvað
urn á svölu enni sínu. . þetta væri.
Juan dró allt á langinn með að tína saman ýmsa smáhluti og | Presturinn þekkti spyrjand-
leggja í skrín. En loks var hann búinn og þau gengu samhliða ann — og geðjaðist að honum,
út úr herberginu, og kertið var í þann veginn að brenna út, er brosti og svaraði: „Hver maður
þau lögðu leið sína eftir löngum göngum og niður stigann með nema fífl myndi vita að þetta
★
Dag nokkrn fann
mie skeifu
fíflið Ja-
veginum; síðar
er skeifa undan hesti.“
Jamie var eins og venjulega
öllum sínum ljónum og törfum meitluðum í stein.
í riddarasalnum voru þjónar og þernur í tugatali að loka
gríðar stórum koffortum og kistum, sem flytja átti burtu. Fólkið vandanum vaxinn: „Já, það er
horfði þögult á unglingana, sem lögðu leið sína inn í inálverka- gott að vera vitur,“ svaraði
salinn, þar sem fjölskyldan hafði safnast saman. hann, „og vita að þetta er
Loksins koma þau, sagði d’Arranda greifafrú. skeifa undan hesti en ekki
hryssu.“
★
Það hefir sína annmarka að
reykja pípu í Skotlandi.
Þegar Skotinn fyllir pípu
jSÍna með tóbaki, sem hann á
■sjálfur, fyllir hann pípuna svo
— Já, þarna eru þau komin, þarna eru þau loksins komin, og iauslega að hún dregur illa.
hermdi eftir systur sinni. Hefði nú ekki verið miklu betra að | ^n þegar hann fær að láni
lofa þeim að lúra í bóíunum sínum. Hváð sem tautar fer eg ! f úhah
hvergi.
Á sínum yngri árum hlaut hún að hafa verið afbragðs fögur.
Hún var ágætlega vaxin, andlitsdrættir skarpir, augun blá og
augnatillitið hvasst fyrr á árum, en mildara nú. Þess sáust merki,
að hafin var vonlítil barátta gegn gildleika líkamans, en lífs-
fjörið var ekki farið að þverra og bar hljómrík röddin því vitni.
Nú greip bróðir hennar fram í:
— Við vitum það, Carlos, þú hefur verið að japla á þessu sein-
asta hálftímann. Við förurn, þú ferð hvergi. Þetta liggur Ijóst
fyrir og allar frekari umræður óþarfar.
Bróðirinn, sem var grannur og lágur vexti, og hafði ekki haft ser göss í
meðan veiðitíminn
í pipuna sína treður
hann því svo fast í hana, að hún
dregur alls ekki.
★
Ensk fjölskylda af fínu fólki
Skotlandi
fyrir því að klæðast, sveipaði þéttar um sig rósrauöum morgun- , •Iueoan veiomminn stóð yfir.
sloppnum, teygði frarn álkuna og sagði með áherzlu: |Frúin sagði enskri ráðskonu
— Systir mín góð, eg legg ekki út í deilur eingöngu til vegna snlrn a®_ kaupa tvo kindar-
ánægjunnar einnar, sem það veitir. Þar sem eg er eini karlmaður- ^ausa ^ja slátraranum og lagði
inn hér staddur tel eg það skyldu mína, að hefja raust mína, a Þa® áherzlu, „að það ætti að
svo að einhver heyrist þó mæla af heilbrigðri skynsemi. Þú hag-
ar þér eins og kjáni —- og þú' um það. En eg vil lifa i sátt við
samvizku mína. Eg vil geta sagt við hvern þann, er spyrja kann:
Eg gerði allt, sem í mínu valdi stóð, til þess að halda í hana,
þótt mér væri fullljóst, að eigi tjóir að reyna að sannfæra neinn,
sem ekki er alveg með sjálfum sér. — Og nú segi eg í síðasta
skipti og legg á það áherzlu að kona af aðalsætt hendist ekki eftir,
þjóðvegum um miðja nótt, það væri blátt áfram ósæmilegt, og
leggur ekki á flótta frá heimili sínu til að leita skjóls í arnar-
hreiðri upp í fjöllum, og lætur ekki heldur heimili sitt í hendur
fjandmanna mótspyrnulaust.
vera enskir kindarhausar*.
Þegar konan fór að heimta
þetta ítrekaði slátrarinn það
spyrjandi: „Enskir kindarhaus-
ar? Enskir kindarhausar?“
„Já,“ sagði hún. „Það verða
að vera enskir kindarhausar.“
Hann hugsaði um þetta
augnablik og kallaði svo
til slátrarasveinsins, sem var
baka til í íbúðinni: „Heyrðu
drengur, taktu tvo af kindar-
hausunum okkar og taktu úr
þeir
— En það verður þú, sem verður til neyddur að láta það af
hendi, svaraði greifafrúin beiskri röddu. Og flýi eg í arnar-. þeim heilann, þá verða
hreiður mitt uppi í fjöllunum er það til þess að geta brýnt klærn-1 enskir kindarhausar.'
ar og beitt þeim. Þar efra höfum við, hinir sönnu Spánverjar,
mælt okkur mót. Úr stöðvum okkar þar munum við gera árásir
á féndur okkar. Er þeir leita til fjallanna stöðvast sókn þeirra.
— Já, það er hægt að tala, sagði greifinn, en — væri ekki
hyggilegast að lofa stjórnmálamönnum og herforingjum að fjalla
um stjórnmál og hernað, — á hvorugu höfum við vit hvort eð er.
Ef við verðum hér kyrr og bærum ekki á okkur láta Frakkar
okkur í friði. Þeir hafa hernumið Ítalíu, þeir hafa hernumið
Þýzkaland, en hefurðu nokkurn t:'ma heyrt, að þeir hafi vegið
einn einasta gózeiganda?
Tyrkneskur Hershöfð-
ingi í heimsókn hér.
E. II. Rumiöghs
TARZAIW
• •
2 863
Það tók ekki nema augna-
blik fyrir Matula að átta sig
á hvað gerst hafði og hann
skipaði mönnum sínum að
THEM TUKNEf TO
ISSUE AN OS7EK.
TO HIS GUAKFS —
skera mennina niður og hin-
um skipaði hann að veita
svikaranum Johnson eftir-
för í skóginn. Hann hafði
ekki farið langt. Þeir náðu
honum á flóttanum og áður
en hann gæti snúist til
varnar stóðu tvö spjót í
Á vegum Atlantshafsbanda-
Iagsins eru árlega haldin nám-
skeið fyrir þá starfsmenn að-
ildarríkjanna, sem vinna að
; málefnum, er snerta bandalag-
ið.
j Markmiðið er að kynna hin
!ýmsu sjónarmið og vandamál
i aðildarríkjanna, og efla skiln-
ing á samstöðu þeirra og sam-
starfi. í því skyni eru m. a. á-
kveðnar heimsóknir til sem
flestra ríkja-bandalagsins.
Nú hefur orðið að ráði að
þátttakendur í því námskeiði,
sem nú stendur yfir, vérði hér '
; í heimsókn föstudaginn 10. þ.
!m. Verður tímanum varið til
! þess að kynna íslenzk málefni
eftir því sem föng eru á.
Forstöðumaður námskeiða
gegnum hrygg hans og hann þessara er nú T_ Ariburun
féll æpandi til jarðar og lauk hershöfðingi frá Tyrklándi.
þannig lífi hans.