Vísir - 08.04.1959, Síða 4

Vísir - 08.04.1959, Síða 4
Vts I K Mánudaginn 6. aprl 1959 Frá landsfundSnum: Ei má mismuna rekstrar- formum við skattlagningu. AUar tegundir fyrirtækja verðí skattlögð eftir sömu reglum. Eftirfarandi ályktun varð- andi skattamál var gerð á lands fundi Sjáifstæðisflokksins. 13. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins telur, að skattstefna ríkis- og sveitarfélaga eigi að miðast við það, að eðlileg fjár- magnsmyndun geti átt sér stað hjá einstaklingum og fyrirtækj- um í því skyni að treysta grundvöll heilbrigðs atvinnulífs í landinu. Sérstaklega ber að haga skattlöggjöf þannig, að eftir- sóknarvert verði fyrir almenn- ing að ráðstafa fé sínu til beinnar þátttöku í atvinnu- rekstri. í þessu skyni leggur fundur- inn áherzlu á, að skattkerfi ríkis- og sveitarfélaga sé tekið til gagngerðrar endurskoðunar, þar sem gætt sé eftirfarandi aðalatriða: 1. Að skattar einstaklinga séu aldrei svo stighækkandi, að þeir dragi úr viðleitni til frekari tekjuöflunar. 2. Að skattlagningu á tekjum hjóna verði háttað þannig, að tekjur skiptist til helminga milli þeirra. 3. Að ríkis- og bæjarfyrir- tækjum, sem atvinnu reka, sé gert að greiða skatta á sama hátt og einkafyrirtækjum og samvinnufyrirtækjum, sem samskonar rekstur hafa með höndum, svo að réttur saman- burður fáist á rekstrarhæfni þelrra. 4. Að veltuútsvör séu frá- öráttarbær við ákvörðun skatt- skyldra tekna, ef eigi reynist unnt að afnema þau. 5. Að framkvæmd skatt- álagningar verði samræmd og gerð einfaldari og öruggari en nú er, og samhliða eðlilegri skattálagningu verði refsingu viðskattsvikum beitt. 6. Að tekin verðd upp inn- heimta skatta og útsvara af fekjum jafnóðum þær myndast, eftir því sem framkvæmanlegt er. Fundurinn fordæmir beit- ingu skattálagningar í póli- tískum tilgangi, svo sem að krefjast skatta af eignum ein- stakra skattþegna í því skyni að færa fjármagnið úr einu rekstrarfoimi í þágu annars og að mismuna rekstrarförmum í álagningu almennra skatta, en afleiðing þess er óhagkvæmari nýting fjármagnsins, til tjóns fyrir allan almenning. Söfnuðu 71 þús. króaiwi. Það fer ekki milli mála að þegar íslenzk alþýða sér, að gott málefni 'þarf styrktar við, stendur ekki á fjárframlögum. Síðasta dæmið um þetta er merkjasalan á pálmasunnudag til styrktar Skálatúnsheimil- inu, fyrir vangefin börn. Enn eru að berast gjafir til heimilisins, koma þær sumar utan af landi en alls hafði verið veitt móttaka kr. 71.366.60 í gærmorgun. Er þetia i íyrsta skipti sem efnt er til merkja^ sölu fyrir þetta máléfni og að dæma eftir árangrinum sést, að almenningur hefur gert sér Ijóst að hér er um aðkallandi verkefni að ræða, sem ekki verður leyst nema með sam- starfi allra landsmanna. Fleirí ferðamama von hiugað í sumar en álnr. HáðameaBEB Ferðaskrifs&ofu rókisins segja frétfannönnum frá sumaráæi9un. Vinningar í 4. fl. hjá SÍ6S. Eftirfarandi númer fengu lægri vinninga hjá S.Í.B.S. á mánudag. 1.000 kr. vinningar: 835 1062 3859 15095 15104 18669 19124 19474 19565 20208 22220 28537 29813 31518 32217 35355 35783 39006 40284 41087 43287 44669 45567 47385 47452 49254 49569 49658 54066 59082 Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning livert: 481 1321 2035 2648 3410 3549 3884 4294 4301 4599 5274 5751 5972 6096 6105 6536 6907 7202 7929 8099 8836 9006 9009 9185 9300 9475 10152 10206 10233 10272 10290 11158 11188 11571 11784 11936 11987 11999 12536 12546 12647 12873 13074 13291 13667 14200 14549 14814 15340 15641 15941 16218 16828 16834 17206 17606 17904 17948 18038 18286 18474 18549 18700 18968 19126 19320 19634 19769 19823 20165 20265 20854 20959 21087 21888 21962 21971 22218 22407 22774 23405 23434 23707 24420 24435 24474 24639 24808 25099 25116 25524 25630 25647 25702 25765 25858 26134 26515 26657 26855 27132 27465 27490 27506 27693 27965. 28173 28781 28833 29809 29928 30024 30185 30228 31526 33132 34045 35405 36122 28859 39198 40142 41181 42882 44250 45452 47026 47556 48648 49837 52392 53525 55895 56705 58489 59914 60596 61732 62388 63689 30411 31653 33170 34312 35441 38026 38873 39661 40426 41182 43517 44825 45687 47307 47859 48723 50106 52777 54285 56025 56819 58581 59982 60675 61888 62762 63721. 30468 31666 33385 34459 35448 38105 38930 39764 40723 41232 43586 44980 45911 47427 47934 48965 51634 53025 54693 56306 57112 59169 60032 60720 62066 62778 30475 32920 33448 34760 35629 38161 38973 39859 40913 41374 43610 45041 46344 47485 48491 49608 51759 53054 54915 56343 57752 59463 60222 61635 62272 62851 31180 33091 33607 35159 35902 38811 39107 39957 41009 42317 43707 45352 46570 47531 48588 49679 52198 53347 55522 56505 57877 59602 60456 61638 62380 63445 (Birt án ábyrgðar). Verðmæti landbúnaðar- framleiðslunnar ; Norður- Irlandi árið sem leið nam 110 millj. stpd. og befur aldrei orðið meira. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir nú að mestu iokið undibúningi að sumarstarfseminni sem verður næsta fjölbreytt. Von er á fleiri útiendum ferðamönnum hingað til lands en nokkru sinni áður, m. a. hópum frá Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi, Sviss, Austurríki og Rússlandi, auk þeirra, sem koma með skemmtiferðaskipum. Innanlandsferðir. Ferðir um helgar út frá Reykjavík verða með líku sniði og áður, þ. e. til merkustu staða hér sunanlands. Innanlandsferðir fyrir útlendinga. Væntanlegur er hópur frá félagi í Þýzkalandi, sem kall- ast Pony-Club, en í því eru eig- endur íslenzkra hesta þar í landi. Þessi hópur hyggst ferðast um landið ríðandi og í bílum. Ennfremur skipuleggur Ferðaskrifstofa ríkisins hóp- ferðir fyrir farþega af væntan- legum ferðamannaskipum. Hesta-ferðalög. Nýjung má það \elja, að í sumar er gert ráð fyrir föstum ferðum á hestbaki, bæði stutt- um reiðtúrum út frá Reykja- Reykjavík og lengri ferðum um byggðir og óbyggðir, s. s. Landmannaleið, sem farin verður fjórum sinnum. í Utanferðir fyrir íslendinga. j Ákveðnar eru 4 all-langar ferðii’, tvær til Norðurlanda með skipi til Bergen og þaðan norður í Sognfjörð, en síðan með Bergensbrautinni til Osló- ar og með lest áfram til Sví- þjóðar, allt til Stokkhólms. Þaðan verður ekið í bifreið vestur yfir Svíþjóð til Gauta- borgar og síðan farið um Hels- ingjaborg til Kaupmannahafn- ar. Þaðan verður siglt til Reykjavíkur. Síðari Norðurlandaferðin er ,í öllum aðalatriðum eins, en jjverður farin í öfuga átt, þannig að hún endar með heimferð frá Bergen. | Þá eru ákveðnar 2 ferðir um Mið- og Suður-Evrópu. Sú fyrri hefst með skipsferð til Kaup- mannahafnar og járnbrautar- ferð eða flugferð til Hamborg- ar. Þaðan verður ekið í bíl suð- ur um Þýzkaland, Sviss og ít- alíu allt til Rómaborgar og Napóli, en þaðan verður siglt út í Kaprí. Leiðin til baka ligg- ur eftir vesturströnd Ítalíu til baðstaðarins Viareggio og um Genúa til Monte Carló, en síð- an norður Frakkland allt til Parísar. Þaðan verður svo flog- ið til Reykjavíkur. Seinni Mið- og Suður-Evrópu ferðin verður nokkru styttri. Farið verður til Parísar og ekið þaðan suður Frakkland til Monte Carló og austur Ríver- una til Genúa, en síðan haldið austur eftir Pósléttu til Fen- eyja og dvalizt þar. Síðan ligg- ur leiðin til Sviss og norður um Þýzkaland í gegnum Rínardal og allt til Hamborgar. Ferðin endar með flugferð frá Ham- borg til Reykjavíkur eða með eða með skipsferð frá Kaup- mannahöfn. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir einnig lagt drög að utanlands- feðum með nýju sniði fyrir einstaklinga eða hópa, þannig að séð verður fyrir ferðum og dvöl á hótelum á 2—3 stöðum. Getta menn ferðast út frá hin- um ákveðnu dvalarstöðum eða haldið kyrru fyrir og hvílt sig eftir vild. Þessar ferðir verða: 16 daga Skotlandsferð. Ferðin hefst með flugi til Glasgow, en síðan verður farið til Trossach upp í hálendinu og dvalizt þar í nokkra daga, en síðan í eina viku á baðstoðnum Oban á vesturströndinni. 16 daga ferð til höfuðborga Norðurlanda. Dvalizt verður I nokkra daga í hverri hinna 3ja borga og ferðast á milli þéirr.a í járnbrautum. Einnig verður dvalizt í nokkra daga í Várm- land í Svíþjóð. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir í sumar, eins og undanfarin cumur, samvinnu við Skipaút- gerð ríkisins í sambandi við Norðúrlandaferðir Heklu. rúm með inngang í vélarúm og €ldhús, er var við hliðina á hreyflinum. Eldunartækið var aðeins venjulegur prímus. Hreyf ilinn var Thorneycroft-Ford V-8 benzínvél. Káeta með fjórum rúmum var í stafni. West sagði rnér að hreyfiilinn eyddi tveim gallonum brennsluefnis á iklst. En ég uppgötvaði seinna, — því miður of seint — að þetta var ■orlagaríkur misskilningur. — „Nóva“ var einnig með nýjan seglabúnað, er geymdur var i strigapoka, en ég skoðaði seglin €kki. Að kvöldi þess 7. júní 1946 fór ég um borð í bátinn. og svaf þar ’um nóttina. Morguninn eftir komu þeir West, Anderson og Pulling. Xagt úr höfn. Þegar ég athugaði brennslu- •efnisbirgðirnar, fann ég fulla 44 gallona tunnu og. aðra sams konar, er virtist hálffull. Með því brennsluefni, sem var í geym inum, gerði ég ráð fyrir að við hefðum um 70 gallon samtals. Þetta átti að nægja, og vel það, leiðina frá Coffs Harbour . til Sydney, ef eyðslan á klukku- stund var aðeins tvö gallon, eins og bátseigandinn hafði skýrt mér frá. Mitt starf á skipinu var, eins og áður segir, að hafa skip- stjórnina á hendi og finna fiski- miðin. West átti að hafa vél- stjórnina á hendi. Hann hafði áður verið vélstjóri á- bátum af svipaðri stærð. Þar sem allt var tilbúið, létum við úr höfn í birt- ingu morguninn eftir, 8. júni, og héldum til Jerseyville, um fjöru- tíu milum sunnar á ströndinni. Um hádegisbilið, er við fórum fyrir mynnið á McLeayánni var haugasjór, svo ómögulegt var að fiska. Eg keypti nokkur pund af beitu, til notkunar siðar. Frá Jerseyville fórum við þ. 10. og stefnum beint á haf út. Við fjórmenningarnir vorum hinir ánægðustu og hlökkuðum til ferðarinnar. Litið grunaði okkur þá, hvilíkir örðugleikar væru framundan og þau ógur- legu örlög, sem biðu okkar. West skýrði mér nú frá, að hann hefði breytt áætluninni; hann óskaði að halda beint til Nevvcastle og hugsa ekkert um veiðiskap. En eftir að við fórum framhjá Broughtoneyju fór vind- ur að verða vestiægur og gerði mikinn sjó. Eg ákvað því að fara til Port Stephens, um þrjá- tíu- mílur norður af Newcastle. Eldsneytið á þrotimi! Allar brennsluoliubirgðirnar höfðu nú verið látnar á geym- inn og um klukkan 8 um kvöld- ið sagði ég einum mannanna að aðgæta hve miklar bh’gðir væru eftir á geyminum. Þegar hann kom aftur, sagði hann mér, mér, til skelfingar, að málið sýndi að- eins eins þumlungs dýpt á botn- inum! Þá varð mér ijóst, að hreyfillinn hafði eytt um fimm gallonum á klst., í stað tveggja að sögn eigandans. Vegna þess- ara alvarlegu frétta, ákvað ég að liggja til drifs yfir nóttina. Um klukkutíma seinna sá ég til eimskips lengra til hafs, og þar sem ég vildi fá hjálp hjá því, ef unnt væri, lét ég setja hreyfilinn aftur í gang og stefndi til skipsins meðan olían entist. Þegar hreyfilinn stöðv- aðist, sendi ég neyðarmei’ki með masturljósinu. Skipið svaraði með rauðu „bliki“, en ég gat ekki lesið skeytið og bað um endurtekningu. Þessu var ekki svarað, og þótt við sendum neyðarmerki með strigatuskum vættum í steinolíu, hélt skipið á- fram í suðurátt. Þar sem hreyf- iliinn gekk nú ekki lengur, fór „Nóvu.. að reka í austurátt, frá , landi. Seglin of lítil. 1 birtingu morguninn eftir fór ég að athuga hjálparseglin, er geymd voru í segldúkspoka, eins og áður segir. Þau voru alltof lítil fyrir bátinn okkar og voru ætluð helmingi minni fleytu en „Nóva“ var. Við settum þau samt upp og reyndum að halda okkur eins nærri landi og unnt væri. Þetta reyndist þó mjög erf- itt; báturinn gat einungis lensað með þessum ófullkomnu seglum. Undir 'kvöldið versnaði veðrið og gerði stórsjó. Suðvestan stormurinn æstist og reif seglin í tætlur, þótt við reyndum að koma í veg fyrir það. Morgun- inn eftir komst ég að því, að vegna skemmdanna var skipið næstum óstjórnhæft. Þar sem sem engin leið var að stýra til lands, spurði ég West hvernig honum litist á að við reyndum að komast til Nýja-Sjálands. Hann taldi það fráleitt. Framh. ’

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.