Vísir - 11.04.1959, Side 7
Laugardaginn 11. apríl 1959
VlSIB
7
CECIL /tr. h,.
ST.
LAURENT: 0 cnniiR
* oull/lll DON JÚAWS
*
og kútveltist þar skellihlæjandi.
Juanito, sagði hún ílissandi, ef þú gætir gert þér i hugarlund
hvað þú varst skoplegur. Og svo hermdi hún eftir honum: Lifi
Spánn!
Juan varð að stillá sig, að lumbra ekki á henni, en hún hló
svo dátt, að tárin streymdu úr fögru, stóru augunum hennar, og
svarta lokkaflóðið hristist til og frá.
— Þú verður þó að játa, að eg ætlaði mér ekki að gefast upp,
þótt Franzari hefði ráðist á mig, sagði hann í kuldalegum tón.
— Ó, hvað þú ert indæll, sagði hún, milli hláturskasta, — eg
þori að veðja, að þú ert hinn djarfasti meðal djarfra drengja, en
eg var bara að gera að gamni mínu. Vertu ekki vondur, komdu
nú og seztu við hliðina á mér, og svo bíðum við eftir Doloresi.
Kona klerksins hellti í vínkrús handa mér — rétt bragð, eins og
þú gkilur, en það var svalandi — alveg dásamlegt. Eg er hérna
með krúsina, —■ viltu bragð?
Hann hikaði, áður en hann settist við hlið systur sinnar, sem
skipaði honiun að opna munninn, og lét svo rauða bununa úr
krúsinni renna í innanþurann háls hans.
— Það verður annars gaman að frétta hvað þeir háu herrar,
hreppstjórinn, klerkurinn og hreppsnefndarmennimir tóku á-
kvörðun um á fundi sínum í dag, sagði hún og var fjarri því, að
gáskinn væri horfinn úr röddinni.
— Haltu bara áfram flissi þínu, fnæsti Juan, en kannske
færðu bráðum fregnir af því, að valdir hafa verið tíu ungir
vaskir menn, sem eiga að ganga í skæruliðaflokk Minasar. Pedrina,
sem var meðal hinna tíu útvöldu, baðst undan, og svo —
— Og svo? spurði Conchita og var nú, sem henni væri ekki
lengur hlátur í hug.
— Eg bað um að fá aö fara í hans stað. Eg legg af stað í birt-
ingu.
— Hvaða heimskubull er þetta?
í fyrramálið klukkan sex. Þá kemur einn af mönnum Minasar
og sækir okkur.
— Já, það var svo sem þér líkt að láta þér detta annað eins
og þetta í hug, en til allra hamingju leggur mamma blátt bann
við því.
— Við sjáum nú til, það er ekki vist, að hún geti —
— Geti hún ekki hindrað það færðu að kenna á vendinum.
Juan gnísti tönnufn af heift.
— Allt af er það eins, sagði hann og kenndi klökkva í rödd-
inni, allt af er farið með sig eins og krakka — það er þess vegna,
sem eg vil fara. Ef Franzarar ná í mig hýða þeir mig að mlnnsta
kosti ekki, heldur ganga hreinlega til verks og taka mig af lífi,
eins og fullorðinn mann. Eg er að kafna í þessu andrúmslofti
barnaherbergisins.
— Jæja, svo þér fellur ekki við okkur, nánustu ástvini þína.
Það verður sannarlega engu tauti við þig komið lengur. Við
förum með þig eins og krakka, af því að þú hagar þér eins og
hvolpur. Og hafirðu látið hreppstjórann skrá þig sem skæruliða
ertu barnalegri en við ætluðum þig. Hugsáðu þig nú um, andar-
tak. Hvers vegna geturðu ekki beðið tvö eða þrjú ár? Að þeim
tíma mðnum áttu víst að einhverjir af gömlu liðsforingjunum,
sem þekktu pabba, sjá um að þú fáir lautinantstign í riddara-
liðinu. Þá Iosnarðu við að þramma eftir þjóðverginum frá morgni
til kvölds. Hamingjunni sé lof, að mamma er til. Hún verður
ekki ráðalaus.
FERMING -
Framh. aí 2. síbu,
Andrés Sigurðsson, Þvervegi 2.
Kristinn M. Stefánss., Hringbr. 37.
Björn Ág. Ástmurídss., Grenim. 1.
Ölafur Sigurðsson, Hjarðarh. 13.
Olafur Jón Árnason, Valh„ Seltj.
Ölafur Gunnlaugsson, Melabr. 40,
Seltj.
Kristinn Sveinbjörnsson, Tómasar-
haga 53.
Stúlkur:
Ragnheiður María Pétursdóttir,
Sörlaskjóli 15.
Dóra Sigurl. Júlíussen, Sörlaskj. 7.
Katarina Þorsteinsd., Hjarðarh. 62
Fanný Jónmundsd., Reynimel 59.
Steinunn Alda Guðmundsdóttir,
Hringbraut 111.
Arnbjörg Olafsd., Tómasarhaga 38
Hulda Theodórsd., Kaplaskj.v. 58.
Sigrún Ölafsdóttir, Fálkagötu 22.
Guðbjörg Elín Danielsdóttir, Sörla
skjóli 20.
Sigrún Björk Björnsd., Ægiss. 66
Svala Þórisdóttir, Fornhaga 25.
María L. Einarsd., Hjarðarh. 17.
Matthildur Steinsdóttir, Helh. 18.
Kristin Sveinsdóttir, Hagamel 2.
Þórunn Ingibjörg Hafstað, Skáia-
braut 11, Seltj.
Ása Kristín Oddsd., Hring. 51.
Þorgerður Benediktsd., Háv.g. 33.
Hjördís Guðný Bergsd., Hofsv.g. 59
Anna Arnbjarnard., Hagam. 10.
Snjólaug Guðrún Ólafsd., Melh. 1.
Kristin Oddsd., Grenimel 25.
Ólafía Birna Sigurvinsdóttir,
Hörpug. 36. .
Vilborg Jóhannsdóttir, Búst.v. 79.
Bústaðaprestakall. Fermingar-
messa verður í Fríkirkjunni kl.
17.00 í dag.
Stúlkur:
Alda Sveinsd., Vallag. 2, Kópav.
Ingibjörg Friðbjófsd., Melg. 28,
Elín J. Jónsd., Þinghólsbr. 2.
Helga Gunnarsd., Kópavogsbr. 50.
Hlíf Borghildur Axelsdóttir,
Kársnesbr. 58.
Amdís Björnsd:, Meltröð 8.
Guðný Hanna Guðmundsd., Mel-
gerði 38.
María Einarsdóttir, Melgerði 8.
Anna Margrét Stefánsdóttir,
Neðstutröð 2.
Valgerður Bryndís Garðarsdóttir,
Kársnesbraut 18.
Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Álfhólsvegi 23.
Ingíbjörg Jónsdóttir, Auðbr. 11.
Margrét Sigríður Ingólfsdóttir,
Þinghólsbraut 39.
Svanhvít Jónsdóttir Borgarh.br. 33
IAR2AN
“ALL piSHT, MES. LAVEK/
SAIP TARZAN. ' VOUE.
INGENIOUS UTTLE PLAN.
HAS PAILE7, ANC? THE
CHASE IS OVER—*
'yOUl' SHE HISSEP. STKKINS HIM
WITH HEK HANC?. 'ALL BECAUSE (
Drengir:
Guðmundur Hauksson, Digranes-
skóla.
Jón B. Jónasson, Borgarholtsbr. 20
Þórður Steingi-ímur Guðmundsson
Vallargerði 6.
Arnþór ÞórhaJIsson, Borgh.br. 37.
Þórhannes Axelsson, Álfhólsv. 33.
Páll Sigurður Hákonarson, Kópa-
vogsbraut 35.
Gunnlaugur Jósefsson, Álfh.v. 56.
Halldór Halldórsson, Hólmgarði 47
Fermingarbörn í Fríkirkjunni
í Reykjavík 12. apríl kl. 2 e. h.. —
Prestur sr. Þorsteinn Björnsson.
Stúlkur:
Aiiður Skúladóttir, Víghólastig 10.
Ástríður Johnsen, Grundarst. 12.
Bára Björg Oddgeirsdóttir,
Hæðargarði 32.
Edda Karlsdóttir, Holtsgötu 35.
Edda Kristinsdóttir, Nesvegi 39.
Guðríður Ragnheiður Valtýsdótt-
ir, Sörlaskjóli 54.
Guðrún Biering, Skúlagötu 72.
Guðrún Guðmundsdóttir, Hólm-
garði 6.
Guðrún Magnúsdóttir, Fálkag. 17.
Guðrún Erla Hrafnhildur Ottós-
dóttir, Grettisgötu 71.
Helga Árnadóttir, Snorrabr. 36.
Helga Guðmundsdóttir, Hverfis-
götu 35.
Herdís Hauksdóttir, Grensásv. 22.
Hildigunnur Þórðardóttir, Sól-
vallagötu 7.
Ingibjörg Unnur Hjálmarsdóttir,
Spörðagrunni 11.
Ingibjörg Júlíusdóttin, Þorfinns-
götu 8.
Kristín Eyþórsdóttir, Réttarliolts-
vegi 79.
Margrét Fjeldsted, Vegliúsast. 1 A.
Margrét Óskarsdóttir ísaksen,
Ásvallagötu 55.
Maria Ólafsdóttir, Dunhga 13.
Lillian Valdís Ásmo, Ásvallag. 53
Ragnhildur ísleifSdóttir, Grettis-
götu 33.
Sigríður Hjálmarsdóttir, Akur-
gerði 12.
Sigrún Ólafsdóttir, Háteigsv. 50 B
Sigrún Emma Ottósdóttir, Fálka-
götu 32 A.
Sigrún Valsdóttir, Bræðrab.st. 53.
Sigrún Vilbergsdóttir, Steinag. 4.
Sólyeig Filippusdóttir, Grundar-
gerði 24.
Steinunn Pálsdóttír, Skipholti 32.
Súsanna Erla Thom, Stórholti 24.
Svanhildur ísleifsdóttir, Grettis-
götu 33.
Sylvia Gunnarsdóttir, Litlag. 8.
Þuríður Fjóla Púlmarsdóttir,
Bollagötu 16.
Þyri Ágústa Jónsdóttir, Hörgshlið
16.
TAEZAkI RESP0N7E7
QUIETLY, BUT WITH A COLI?
COAAMANP’IN& VC»CEv‘TELL
THE WHOL.E STOKY ,,
MRS. LAVER— NOW!
Jæja, frú Laver. Þessi
sniðuga ráðagerð_ þín fór þá
út um þúfur og leitinni er
lokið. — Þú, það er þín
vegna að þetta mistókst,
■hvæsti hún og sló hann
kinnhest. Tarzan brá ekki.
Hann greip þéttingsfast um
hana og oagði kaldri skip-
andi röddu: Segðu sögu
þína, frii Laver, strax.
Drengir:
Ársæll Örn Kjartansson, Lauga->
vegi 76.
Birkir Skúlason, Vígliólastig 10«
Bragi Guðmundsson, Gunnarsbr,
32.
Guðlaugur Þórir Jóhannesson,
Njálsgötu 43 A.
Guðmundur Finnur Guðmunds-*
son, Tryggvagötu 6.
Gunriar Ólafsson, Fossvogsbl. 50,
Gunnar Þorsteinsson, Smiðjust. 6«
Helgi Loftsson, Eskililið 9.
Jens Guðni Árnar Þórarmsson,
Langagerði 40.
Jóhannes Heimir Tómasson,
Bjarkargötu 2.
Jón Helgi Þorsteinsson, SmiðjiH
stíg 6.
Karl Baldvinsson, Hverfisgötu 83.
Óláfur Ingvi Jónsson, Mjóuhlið 14
Ólafur Hannes Kornelíusson,
Hæðargarði 8.
Ólafur Sigurðsson, Blönduhl. 21.
Sigurbjörn Bjarnason, Blöndu-
hlið 3.
Sigurður Björgvinsson, Skeiðar-
vogi 121.
Símon Ingi Kjærnested, Þorfinns-.
götu 8.
Sveinbjörn Magnússon, Hjalla-
vegi 62.
Þórir Þórisson, Miðtúni 26.
Fermingarbörn í Dómkirkjunni
sunnudaginn 12. apríl kl. 11 —.
(sr. Óskar J. Þorláksson).
Stúlkur:
Agða Sigrún Sigurðardóttir, Ás-«
vallagötu 55.
Anna Elísabet Kristjánsdóttir,
Stýrimannastíg 7.
Ása María Kristjánsdóttir, Brá-
vallagötu 48.
Birna Björnsson, Rauðarárstíg 36.
Guðlaug Þóra Einarsdóttir,
Ljósvallagölu 26.
Guðrún María Jónsdóttir, Þórs-
götu 22.
Halldóra Borg Jónsdóttir, Sindra
v/Nesveg.
Helga Guðrún Ólafsdóttir,
Hæðargarði 20.
Helga Sigríður Ragnarsdóttir,
Njörvasundi 20.
Ingibjörg Edda Edmundsdóttir,
Bakkagerði 5.
Karen Þorvaldsdóttir, Hólmg. 12.
Katrín Hlíf. Guðjónsdóttir, Lauga-
vegi 82.
Margrét Gunnarsdóttir, Fram-
nesvegi 30.
Margrét Sigurðardóttir, Ásvalla-
götu 24.
Sigurlaug Guðbjörnsdóttir,
Sólvallagötu 21.
Sigrún Hjálmarsdóttir, Sólvalla-
götu 18.
Soffia Stefánsdóttir, Stýrim.st. 14.
Sólveig ívarsdóttir, Framnesvegi
58 B.
Þóra Bjarnadóttir, Túngötu 16.
Þóra Sigrún Gunnarsdóttir, Ár-
bæjarbletti 44.
Þórunn Benjamínsdóttir, Báru-
götu 35.
Drengir:
Árni Leósson, Sólvallagötu 74.
Ásmundur Þ. Þorbergsson,
Hverfisgölu 54.
Donald Farr Rader, Ránarg. 44.
Erling Þór Hermannsson, Óðins-
götu 15.
Guðjón Eiríkur Ólafsson, Ljós-
vallagötu 8.
Helgi Jóhannes ísaksson, Vestur-
götu 69.
Hermann Aðalsteinsson, Holts-
götu 23.
Jón Arvid Tynes, Grenimel 27.
Jón Sigurjónsson, Ásvallagötu 27.;
Sigurður Guðjónsson, Bræðra-
borgarstíg 55.
Sigurður Sigurðsson, Vesturg. 68.
Slefán Gunnar Jónsson, Holtsg.
31.
Valgarður Valgarðsson, Bergst.-
stræti 14.
Þórður Ben Sveinsson, Holtsg. 23.
Þóroddur Hjálmar Hreinn Gunii-i
arsson, Suðurlandsbr. 13 C. í