Vísir - 18.04.1959, Blaðsíða 1
q
k\
i
y
49. ár.
Laugardaginn 18. apríl 1959
86. tbl.
Gréðurhúsaeigendum í Hveragerði
konið á kaidan kSaka.
Húsin eru köld og plöníurnar hafa
drepist. - Heitavatnið þorrið.
ÁStveður Adenauer eftir
manniiin eftii* laelgina.
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
Eigendur gróðurhúsa í Hvera
gerði, hafa beðið mikið fjár-
liagslegt tjón, vegna þess að nú
er heita vatnið, sem er undir-
stða ræktunarinnar, nær alveg
þorrið og jurtir í gróðurhúsun-
um falla vegna kulda.
Öll eru gróðurhúsin á þessu
rnikla hverasvæði hituð upp
með hveravatni sem þangað til
í haust virtist vera óþrjótandi.
Vatnið var tekið úr mörgum
grunnum holum. Holurnar hafa
samt verið að smáþorna og í vet
ur var svo komið að heitt vatn
spratt aðeins úr tveimur holum.
Svi illa vildi til að einmitt þegar
kuldakastið um d'aginn þyrjaði.
þorn'aði önnur holan og er nú
sáralítið vatn í öllu þessu stóra
hitakerfi, enda eru ofnar og
leiðslur kaldar. Hitastigið í hús-
unum fylgir því hitastiginu út
og afleiðingarnar eru hörmu-
legar fyrir þann hitagróður, sem
í húsunum er og þolir ekki
.kulda.
Alls eru 30 gróðrarstöðvar í
Hveragerði og afkoma byggðar-
innar byggist að mestu á gróð-
nrhúsaræktinni. Þetta er við-
kvæmasti tíminn fyrir gróður-
húsaræktina. Gúrkuplöntur, er
voru í þann veginn að gefa af
sér ávexti, drepast nú allar, því
þær þurfa mikinn hita. Tómat-
plönturnar hafa einnig orðið
fyrir stórskemmdum. Það má
því gera ráð fyrir að hörgull
verði á gúrkum og tómötum í
vor. Einnig mun stórlega draga
úr framleiðslu blóma.
Hvergerðingar eru ekki í
neinum vafa um, hver sé orsök-
in fyrir óhamingju þeirra. Það
er aðeins eitt: holurnar sem bor
aðar voru þar í grennd með
stóra box-num í fyrra, hafa
tæmt grunnu holurnar sem
Hvergerðingar hafa lifað af til
þessa.
Þeir höfðu grun um hvað
myndi ske, þegar byi’jað var að
bora í gi’ennd við kauptúnið.
Fóru þeir því fi’am á að ein hol-
an yi'ði boi’uð það næri’i að þeir
gætu tekið heitt vatn úr henni
og í öðru lagi óskuðu þeir að
fá lánaðan borinn til að bora
eftir heitu vatni fyrir sig. í báð-
um tilfellum var þeim synjað,
og synjúnin kom þeim á kald-
an klaka í bókstaflegri merk-
ingu.
Aðeíns tveir koma til
greina, Erhard og Etzel.
Sönaðiirinn viil ekki missa
Erhard frá efnahags-
málunum.
Blaðamenn,
eru í Bonn
fréttastofur og
hörð barátta
sem
fyrir
blöð,
né nú
staríandi
erlendar
segja að
háð bak
Adenauer hefur ævinlega lagt við hlustirnar, þegar Erhard
hefur tekið til máls, en það er samt ekki víst, að hann velji
hann fyrir eftirmann sinn,
Síid í Miinessjó.
Síldar hefur orðið vart í Mið-
nessjó. Er talið að hér sé um all-
mikið magn að ræða.
Það eru vertíðarbátar, sem
hafa orðið varir við síldartorfur
á dýptarmælum er þeir sigla yf-
ir svæðið. I ráði er nú að síldar-
merkingar hefjist hér sunnan-
lands í þessum mánuði, en þær
hafa ekki áður verið fram-
kvæmdar á þessum tíma árs áð-
ur. — 1 fyi’i’a hófu Akranesbátar
reknetaveiðar í mai’z. Voru það
tveir af bátum Haraldar Böðvars
sonar, sem stunduðu þær með
góðum árangri. Vorsíldin var
fryst til útflutnings.
Nýju „drottningarnar" brezku
kosta 50—60 milij. punda.
Nýju risaskipin yerða „aðeins“
um 50 þús. lestir.
Gert er ráð fyrir, að hafizt
verði handa um smíði annars
' tveggja risafarþegaskipa, sem
koma eiga í stað fyrir „drottn-
ingarnar“ brezku * október
eða nóvember í haust.
Unnið hefur verið að teikn-
ingum og allskonar útreikn-
'ingum varðandi þessa væntan-
legu arftaka Queen Mary og
Queen Elizabeth all-lengi að
undanförnu, og búið er að
ganga frá því, að skipin verða
ekki „nema“ um 50,000 lestir
, og á hvort að taka 2500 far-
þega. „Drottningarnar“ eru
um 82 þús. lestir. Smíðatími
skipanna er áætlaður fjögur ár,
.svo að það fyrra ætti að verða
tilbúið síðla árs 1963.
Cunard-félagið getur ekki
lagt i framkvæmdir þessar, án
ríflegs styrks frá hinu opin-
bera, og það eru hvorki meiri
íré minna en 50—60 milljónir
punda, sem skipin munu kosta.
Er gert ráð fyrir, að í’íkið leggi
fram helminginn, annað hvort
sem hlutafé eða óafturkræfan
styrk.
Gert er ráð fyi’ir, að skipin
verði smíðuð með venjulegum
gufuvélum eða gashverflum,
en svo frá öllu gengið, að hægt
verði að setja kjarnorkuvélar í
þau síðar með tiltölulega lítilli
fyrirhöfn. Það borgar sig ekki,
segja menn, að nota slíkar vél-
ar, fyrr en hraðinn er orðinn
35 mílur eða meira.
i Montana hóta
að brenna 18 gisla.
Hafa þegar banað aðsfoðar-
fangelsisstjóranum.
Fregnir frá Bandaríkjunum í
gærkvöldi hermdu, að fang-
arnir í ríkisfangelsinu í Mont-
ana,' sem uppreist gerðu og
náðu innri hluta fangelsisins á
sitt vald, hóti að drepa gisla
þá, sem 'þeir hafa í haldi —
„brenna þá lifandi“, eins og
að orði var komist, en þeir
hafa þegar banað aðstoðar-
fangelsisstjóranum.
Þeir hafa nú 18 gisla á valdi
sínu. Hótunin að drepa þá
bai’st, er undii'búningur var
hafin að ná fangelsinu úr
höndum þeii’ra með áhlaupi, en
þjóðvarnarlið hefur úmkringt
fangelsið, eins og hermt var í
fyrri fi'egn, að boði ríkisstjór-
ans.
Fangarnir segjast hafa gert
uppreist vegna þess, að ekki
haif vei’ið sinnt kröfum þeirra
varðandi andlegar og líkamleg-
ar pyndingar.
Vísitalan 100 stig.
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaðar í
Reykjavík 1. apríl 1959 og reynd-
ist hún vera 100 stig eða óbreytt
frá grunntölu vísitölunnar 1.
marz 1959.
Samkvæmt ákvörðun 6. gr.
laga nr. 1/1959, um niðurfærslu
verðlags og launa, er kaup-
greiðsluvísitala tímabilsins 1.
maí til 31. ágúst 1959 100 stig eða
óbreytt frá þvi, sem er i mánuð-
unum marz og april 1959.
Hagstofa íslands, 16. apr. 1959.
Fangarnir náðu yíirfanga-
verðinum á sitt vald, og ætluðu
að drepa hann, en einum fang-
anna tókst að koma í veg fyrir
það. Var yfirfangaverðinum
sleppt eftir 3 klst.
Fyrir tveim árum var gerð
uppi-eist í þessu sama fangelsi,
en þá kom ekki til blóðsúthell-
inga.
við íjöldin og er barizt um það'
hver eigi að „erfa ríkið“ —
taka við af dr. Adenauer, þeg-
ar hann liættir sem kanzlari
síðar á árinu.
Munu helztu foringjar stjórn-
arflokkanna heimsækja dr.
Adenauer í næstu viku, þar
sem hann er í orlofi við Como-
vatn, til þess að ræða við hann
um endui’skipulagningu stjói’n-
arinnar, þegar „gamli maður-
inn‘ hvei’fur úr henni og tekur
við embætti forseta sambands-
lýðveldisins.
Er ferðin í bcinu sam-
bandi við yfirlýsingar Ad-
enauers um það, að hann
muni nú ekki verða alveg
valdalaus, þótt hann verði
aðeins forseti, og hyggja
menn helzt, að hann ætli að
hafa umsjá með utanríkis-
málunum áfram.
Þess vegna er mjög um það
rætt, hvort von Brentano muni
verða áfram í stjórninni, ef
hann á von á að vera undir
Frh. á bls. 5.
iiona datt af svöl-
um 4. hæðar.
Varð fyrir því láni að lenda á svölum á næsíu hæð
fyrir neðan, en meiddist samt mikíð.
Það slys vildi til á Skúlagötu
í gær að kona sem var úti á
svölum á fjórðu hæð, missti
jafnvægið yfir grindurnar sem
luktu um svalirnar og steypt-
ist niður.
Sem betur fór voi’u aðrar
svalir á næstu hæð fyrir neðan
og á þeim lenti konan.
Kona þessi, Hansína Hannes-
dóttir á Skúlagötu 56, meidd-
ist allmikið, því að athugun í
Slysavarðstofunni lokinni var
hún flutt í Sjúkrahús. Voru
meiðsli hennar ekki könnuð til
fullnustu í gærkvöldi.
Á 7. tímanum í gærkveldi
varð maður, Sæmundur Krist-
jánsson að nafni, og til heimilis
að Miklubraut 26 á Seltjarnar-
inu og hlaut við það meiðsli á
höfði. Sjúkrabifreið var fengin
til að flytja Sæmund í Slysa-
varðstofuna.
Drengur varð fyrir bíl niður
við höfn í gær en slasaðist ekki
alvarlega.
Arabar ræða
olíumál.
Hún er haldin fyrir atbeina
Arababandalagsins. Irak send-
ir ekki fulltrúa á hana. — Eitt
verkefni hennar er, að ræða
hversu hagnýta megi olíulindir,
sem ekki eru í notkun, og að
fylgt verði eftir með borun og
nesi, fyrir því óhappi að skella vinnslu, þar sem leit hefur bor-
utan í húsvegg 1 Hafnarstræt- | ið árangur.