Vísir - 18.04.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 18.04.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 18. apríl 1959 VfSIB $ Eg heiti Herris, sagði gestur- inn. Þér munið kannske eftir mér. Smith lögreglufulltrúi leit rannsakandi á manninn. Þetta var gráhærður, roskinn maður, angistin skein úr augum hans. Hann var vel klæddur, en það var greinilegt að föt hans voru ekki saumuð á Englandi. Jakk- inn og buxurnar gátu vel verið frá Marseilles eða jafnvel Kairo. — Því miður kem eg yður ekki fyrir mig, herra .... — Kallið mig ekki herra, sagði Herris í sársaukakennd- um, kaldhæðnislegum tón. Eftir nokkur andartök munuð þér ekki titla mig þannig. Eg er kominn í tilefni af morðinu á George Bathridge, sem var myrtur fyrir fjórum árum. Smith svaraði ekki strax. Hann vissi hve gagnlegt það var að láta slíka gesti tala út og létta á hjaría sínu. Hann leit til lögregluþjónsins, sem sat fram við dyrnar. Hann stóð nú upp og fór út úr herberginu. — Fáið yður vindling, ef þér viljið, sagði hann. — Það, sem eg vildi segja . . — Andartak, herra. Fulltrúinn, sem var rauð- birkinn maður með grá, köld augu, sýndi engin merki eftir- væntingar og það var erfitt að gera sér grein fyrir hugsunum hans. Hann sat nú þarna hreyf- ingarlaus unz lögregluþjónn- inn kom aftur inn og lagði skjalamöppu á borðið fyrir framan hann. Hann blés af henni rykinu og settist svo aft- ur á stólinn sinn. Fulltrúinn opnaði hana og blaðaði stundarkorn í skjölun- um. Á efsta blaðinu var stutt yfirlit um málið. mjög ríkur og á sem auðveld- astan hátt. — Það er svo sem ekkert einsdæmi, greip fuíltrúinn fram í. — Og eg varð ríkur, sagði Herris. Eg græddi hálfa milljón. — Það er samt eins og það sé ekki löngunin í að græða, sem veldur áhyggjunum, lieldur erfiðleikarnir að afla fjár. Á meðan við Moira létum hverj- um degi nægja sína þjáningu, og létum okkur aðeins dreyma um að verða rík, vorum við hamingjusöm. En það var okk- ur ekki ljóst. Eg var einn af þeim, sem dreymdi urn að finna óskasteininn. Eg sé núna hve heimskur eg var. Mig dreymdi um að einhver ætt- ingi eftirléti mér mikinn arf, eða að eg gerði mikla uppfinn- ingu, eða ynni í getrauna- keppni. Og það fór nú svona. Nú vitið þér það. Fulltrúinn fitláði við möpp- um auglýsingatækni og mark- aðsútlit og dreifingaraðferðir og allt það — sem ég hef ekki hundsvit á — og svo blés hann á allar uppástungur mínar og mér fannst ég vera heimsins mesti heimskingi. Hann var sannarlega hrifinn af móttök- unum, það er rétt. En ekki af húsbóndanum. Af Mira — hús- móðurinni. Fyrsta mótið leiddi til annars og hins þriðjá. Svo kom að því að það vorum ekki við bæði, er hann hitti, heldur bara Moira. Já, nú vitið þér ... — Já, sagði fulltrúinn. — Stundum, hélt Herris á- fram, lagði ég uppfiriningaheila-1 brotin á hilluna og fór að stunda getraunakeppnina aftur til þess að reyna að láta drauminn um auðævi rætast. Og þá kom heþpnin til mín. Eftir tvo mári- ,uði vann ég 40 þúsund pund. En það, sem ég vildi, 'var ekki bara áð eigriast svolitla peninga. Eg tekið mig við nefið. Þegar mað- | Herris ætlaði varla að ná and- ur er búinn að tapa öllu og er anum: — Aðrar kúlur? Önnur orðinn örviriglaður, er manni tegund? gjarnt á að gruna hvern sem er og gera hvað sem vera skal. — Og eina nóttina — þér hafið dagsetninguna þarna — ók ég heim til Bathridge og hafði skammbyssu með mér. Eg ætlaði að hræða hann og neyða hann til að greiða mér sinn hluta af tapinu. Eg veit, að það var það eina, sem ég hugsaði um. En meðan ég beið fyrir ut- an húsið og var að hugsa mig um hvað ég ætti að segja við hann — því ég hafði ekki lagt |það niður fyrir mér eða gert neina áætlun — þá opnuðust útidyrnar og Moira kom hlaup- andi út og hvarf upp í strætis- vagninn. Þá sá ég rautt. Dyrnar stóðu enn opnar'og ég gat gengið rakleitt inn 1 húsið og skaut Bathridge til bana þar sem hann sat og hallaðist fram — Bathridgemálið, tautaði hann. Já, herra Herris. — Eg er kominn hingað til þess að meðganga: Það var eg, sem drap Bathridge. ■ — Einmitt það, herra He'rris. —■ Hlustið nú á mig, sagði Ilerris, sem var farinn að ó- kyrrast. Eg er ekki einn af þeim, sem telja sér trú um það, sem ekki er. Eg er John Herris. Hérna er vegabréfið mitt. Eg skaut George Bathridge til bana. Það er allt og sumt, sem eg hef að segja. Fulltrúinn leit enn yfir skjöl- in, éri'léit svo upp og sagði: — Eg''skil. En því ekki að segja mér alla söguna, segja mér hvern.ig þétta gekk til allt saman....... ,— Eg skal meðganga allt og skrifa undir nauðsynleg plögg. Er það ekki nægilegt? — Við skulum nú athuga það nánar. Það e_r nú samt betra, að þér segið mér þetta alít fyrst. með yðar eigin orð- um.> Segið mér; annars, eruð þér búinn að hitta konuna yð- ai ? Herris hrökk við. — Ha — nei. Eg kom til London í dág flugleiðis. Það er líka' eins gött' áð eg hitti hana ekki. Eg veit ekki einu sinni hvar hún e.iv.piðurkomin. Ja, við gætum nú hjálpað. yður til 'að finna hana, skaut fulltrúírin inn í. Lögregluþjónninn stóð upp af stólnum, án þess að Herris yrði þess var, og fór út. Herris kveikti sér í yindlingi. — Eg ér' máSi^r, sem ætláði jbð verða' ríkur skyndilega, una án þess að taka augun af Herris og kinkaði kolli. - — Jæja, það er mestur part- ur sögu minnar skráðúr í þess- um skjölum, hélt Herris áfrarri. En nú kemur það, 'sem þar vantar. Áður en eg byrjaði að taka þátt í getraununum, | reyndi eg við uppfinningar. Það var ekkert rangt við það, Mað- ur getur grætt mikið fé á upp- finningu, ef maður hittir nagl- ann á höfuðið. Eg vissi nóg um það, þar sem eg vann hjá Bathridge. Hann kom með ýms- ar uppfinningar og græddi stórfé á þeim í verksmiðjunni sinni í Hounslow. • ■ ■ — Eg gerði ýmsar smá upp- finningar, en það var ekkert sem dugði. Of mikill fram- leiðslukostnaður. Maður finn- ur upp snjallan hlut,'en það er ekki hægt að selja hann fyrir meira en shilling en fram- leiðslukostnaðurinn er einn og hálfur shillingur. Þá bjó eg til ódýra slökkvitækið mitt, það var ekki stærra og litlu dýrara en sóda-sifon og auðvelt í meðferð. Nú hélt eg að allt væri klappað og ■ klárt. ' Eg bað Bathridge að koma heim til mín og borða kvöldverð með okkur hjónunúni eitt kvöldið. Eg gerði mér vonir um að hann mundi sjá hve slökkvi- tækið væri góft og vi.lja vera með í að framleiða það. — Forstjórinn kom til kvöld- verðarboðsiris,: býst eg við, sagði fulltrúinn og kinkaði kolli. ■- 1- •' -* — Já, sagði-Herris kuldalega og þér þekkið það hvernig hin fórnfúsa og glæsilega kona vill alltaf reyna að gera allt sem allra bezt, svo .áð ’fo'rstjórinn, sem maðurinn hennar vinnur hjá, verði sem ánægðastur með móttökurnar. Og Bathridge varð sannarlega hrifinn. Ekki af úppfinningunrii fniririi. Þegr- ar hanh var búinri. að líta á gripinfi talaði harin larigá lengi vildi gera eitthvað — láta eitt- á borðið. Tvö skot. Og svo hljóp hvað liggja eftir mig eins og Bathridge. Eg vildi verða mik- ill maður í augum Moira, ekki bara hamingjusamur. Skiljið þér hvað ég meina? Okkur Bath ridge kom enn vel saman, ég sá um það. Svo fór ég að tala um uppfinninguna við hann aft- ur'. Og nú var komið annað hljóð í strokkinn — hann 'ýtti henni ekki frá sér. í þetta sinn. Ekki núna, þegar ég átti 40 þús- und pund til að spýta.í bauk- inn. / - • ' ' '' - ‘ > — Við — eða réttara sagt hann — stofnaði félag. Hvernig því var fyrirkomið veit ég varla, andvárpaði Hanás , "eða hvernig það vár tengt öðrufri fyrirætluri- um Bathridges, það 'fékk ég aídrei að vita. Eg er vei’kfráeð- ingur. En það fór allt fjandaris — Já það var einmitt það, herra Herris. Bathridge — sem var flæktur í fleiri snörur en þér gerðuð yður grein fyrir — skaut sig sjálfur í hjartað, nákvæm- lega klukkutíma áður en þér komuð á vettvang og skutuð að honum tveim skotum. Hann skildi eftir bréf. En, sjáið þér, hann var í rauðum morgunslopp ■ og þess vegna sáuð þér ekki blóðið. Konan yðar hafði farið heim til hans til þess að segja skilið við hann fyrir fullt og allt. Það segir hún að minnst* kosti í framburði sínum og trúi henni. Auðvitað varð hennl mikið um að koma þarna að honum og hljóp leiðar sinnar . .. alveg eins og þér. Annars ætt- uð þér að losa yður við þessa byssu. Þér eruð hvort eð er eng- in skytta og munduð ekki bana einni kanínu ef þér skjótið allt- af svo illa. En ég vil ekki tefja yður, herra Herris, konan yðar er bú- in að bíða nógu lengi. ég út. Og nú hef ég sagt yður allt. — Allt? spurði fulltrúinn og kímdi. — Já, ja, þér viljið kannske fá að vita hvernig ég komst óséð ur burt, sagði Herris. Það varjj^ er óskað' í hæsta máta undarlegt. Það skeði — ég bara fór burt — í fer,ðalag — ég fór leiðar minn- ar. ...... Eg var með nokkur þús. pd. og vegabréfið mitt. Eg veit ekki til þess að neinn hafi séð mig þegar ég ók út til Elsfield og byssuna_ hef ég átt í mörg ár. Eg er’búinn að flakka um í Frakklándi, Ítalíu, Afríku — og nú er ég kominn aftur. Eg vil gera . éndi á þetta, gera þetta upp — gera upp við Moira og við.samvi.zku mína. Eg er reiðu- Eftirmaður Adenauers.... Framh. af 1. síðu. tveim húsbændum í framtíð- inni — kanzlaranum og for- setanum. En Adenauer byggir þessa fyrirætlun sína um aukin völd forsetanum til handa á því, að sá hluti stjórnarskrár- innar, sem fjallar um valdsvið og verkefni forsetans er orðið' nokkuð óljóst, svo að hægt er að túlka hann á ýmsa vegu, ef til. Þegar við vorum búnir að, búinn að tak aút mína hegningu byggja verksmiðjuna og kaupa nauðsynlegar vélar til þess a.ð geta framleitt slökkvitækið, kom Ameríkani fram á sjónar- sviðið og sagðist eiga einka- leyfið á slökkvitækinu. Það voru mínir peningar, sem fuku, ekki peningarnir hans Bath- ridges. Mig grunaði þá strax að Bathridge hefði stolið hugmynd minni, gert nokkrar breytingar og selt einkaleyfið til Banda- ríkjanna. — En hvernig svo sem það var. Eftir að hafa loksins eign- ast eitthvað, átti ég nú ekki neitt. Ekki einu sinni Mnira. Ekki einu sinni sjálfsvirðigu. Það hafði sýnt sig, að Bath- ridge var snjallari en ég, þegar allt kom til alls. — En hefur frú . .. reyndi fulltrúinn að skjóta inn í. — Það er bezt að ég ljúki máli mínu, greip Herris fram í fyrir honum. Þér hafið beðið mig að segja frá öllu. Eg er búinn að hafa fjögur ár til að hugsa um þetta og gera allt upp við mig, Moira hafði enga ástæðu til að gruna Bathridge um að hafa Lögregluþjónninn var kom inn inn aftur og hafði lagt blað á borðið fyrir framan fulltrú- ann, sem las það nú og kinkaði koíli. — Jæja, sagði Herris undr- andi, hvað nú? — Hvað nú? sagði fulltrúinn. Ef þér viljið þiggja gott ráð, þá skuluð þér nú fara beina leið heim til konunnar yðar. Þetta er seinasta heimilisfang hennar og ég held að þér munið finna hana þar. Hann rétti Herris blaðið. — En það, sem ég hef sagt, er sannleikurinn og ekkert nema sannleikurinn. — Það er rétt, samsinnti full- trúinn. Að minnsta kosti eins og þér haldið að hann sé. Eg vil þakka yður fyrir að hafa upp- lýst málið til fulls, en það olli okkur nokkrum heilabrotum á sínum tima. Eg meina þessar tvær aukakúlur, sem við fund- um í skrokknum á hinu.m dauða — kúlurnar voru annarrar teg- undar — öðru vísi en þær, sem ollu. daúð'.>ans ,,,; Mörgum stuðningsmönn- um Adenauers lízt ekki á, að hann skuli ætla að auka vald forsetans, finnst stefnt í hættulega átt með því nióti. Ottast menn jafnvel, að Adenauer hafi { hyggju einshverskonar föðurlegt einræði yfir flokki sínum og stjórn hans. Þá er einnig togazt á um það, hver eigi að taka við embætti kanzlara, verða eftirmaður Adenauers, þegar hann hverfur úr því í september. Koma að- eins tveir menn til greina — báðir atorkumenn miklir. Það eru Franz Etzel, fjármálaráð- berra, og Ludwig Erhard, efna- ■ hagsmálaráðherra, en hann er miklu þekktari fyrir utan landsteinana, því að honum er þakkað þýzka „kraftaverkið“, sem svo hefur verið kallað, endurreisnin eftir stríðið og einkum síðasta áratuginn. Almennt er álitið, að Etzel hafi betri möguleika, þar sem hann nýtur stuðn- ings forvígismanna þunga- iðnaðarins, e.n almenningur mun hafa meiri trú á Erhard. Hinsvegar munu margi; telja, að hann megi ekki hverfa úr embætti því, sem hann hefur gegnt að undan- förnu. Þetta -mun verða eitt þeirra mála, sem rædd verða á bökk- um Como-vatns á næstunni, þegar Adenauer fær heimsókn- ina, og það' er hald manna, að úr því vefði skorið, hver verði eftirmaður Adenauers, hvort sem það verði látið upp þá þ.egar eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.