Vísir - 18.04.1959, Blaðsíða 4
VtSIK
Laugardaginn 18. apríl 195&
WÍSKH
DAGBLAÐ
Útgefandí: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.l.
Tíslr kemur út 300 daga á árí, ýmlst 8 eSa 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S-
Ritstjóriiarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuðt
kr. 2.00 eintakið í lausasölu,
Félagsprentsmiðian h.f.
Santbandið við kjósendur.
!bað er eitt aðalatriðið í áróðri
Framsóknarflokksins gegn
breyttri og réttlátari kjör-
dæmiskipun, að stærri kjör-
dæmi muni tákna, að sam-
bandið milli kjósenda og
þingmanna muni rofna.
Héruðin muni þess vegna
ekki reiðubúinn til að vaða
á rosabullum 'inn að rúm-
stokki hjá einhverri hús-
freyjunni, ef hann gerði ráð
fyrir, að með því móti
mundi hann tryggja sér það
atkvæði við að minnsta kosti
einar kosningar?
raunverulega glata fulltrú- Nei, það er vitanlega hinn
um sinum á þingi, þótt þau
geti gert tilkall til starfs-
krafta og þjónustu fleiri
þingmanna en nokkru sinni
áður, og þar fram eftir göt-
unum, sem ástæðulaust er að
rifja hér upp að neinu ráði,
því að þetta er svo gersam-
lega út í hött.
Hingað til mun það eimitt hafa
verið reglan, að þingmenn
og frambjóðendur legðu sig í
framkróka við að gera eitt-
hvað fyrir umbjóðendur
sína —■ og sérstaklega, ef
þeir hafa gert ráð fyrir, að
um vanrækta einstaklinga
væri að ræða, sem hægt væri
að snúa til fylgis við sig með
lítilli fyrirhöfn. Eða dettur
nokkrum til dæmis í hug, að
Páll Zophoníasson mundi
mesti misskilningur, að sam-
bandið milli þingmanan og
kjósenda muni rofna við þær
breytingar, sem fyrirhugað-
ar eru. Þegar hvert kjör-
dæmi getur fengið og fær
menn kosna af tveim eða
jafnvel fleiri flokkum, munu
þingmenn einmitt keppast
um að ná sem allra beztu
sambandi við kjósendur úr
öllum flokkum, til þess að
tryggja sér, að fylgið minnki
ekki, möguleikarnir til end-
urkjörs fari ekki forgörðum.
Það er þetta, sem mun
verða, þegar breytingin
verður um garð gengin, og
það er einmitt þetta, sem
Framsóknarflokkurinn vill
sízt af öllu.
KIRKJA DG TRUMAL:
Innan skamms
Atmenningur viíl réttlæti.
Það er þess vegna ekki „sam-
band^slit11, sem framsóknar-
forkólfarnir óttast að verði
afleiðingar kjördæmabreyt-
ingarinnar, þótt þeir tali nú
um það atriði. Þeir óttast
einmitt hið gagnstæða, að
kjósendur í „þeirra“ lands-
hluta, á Austurlandí, komist
læti ríkir. Þess vegna ham-
ast hann nú gegn þessarí
breytingu, og finnui- upp
allskonar tylliástæður til
þess að leyna því, sem fyrir
honum vakir fyrst og fremst,
en það er að viðhalda rang-
indunum. með einhverju
móti.
í kynni við aðra flokka en Framsóknarflokknum er illa
að undanförnu, geri sér grein
fyrir því, að Framsóknar-
flokkurinn er ekki eini
flokkurinn í landinu, og
fjarri því að vera sá, sem
hugsar bezt um hag alls al-
mennings.
Jlla fengin áhrif og ómaklega
er það, sem Framsóknar-
flokkurinn óttast að missa,
þegar hann verður að bjóða
fram í stærri kjördæmum
en áður, þar sem meira rétt-
við hlutfallskosningar, af
því að þær tryggja réttindí
mínni hlutans, sem er rétt-
laus, þar sem aðeins er um
meirihlutakosningu að ræða.
Framsóknarflokkurínn berst
ekki fyrir réttlæti eða rétt-
indum nokkurra annarra
manna en framsóknar-
manna, og hann berst aðeins
til þess að sölsa undir sig og
sína menn sem allra mest
völd.
„Innan skamms sjáið þér mig
ekki,“ segir Jesús við lærisveina
sína í skilnaðarræðu sinni (Jóh.
16,16). 1 rauninni má segja, að
þessi tvö orð, „innan skamms",
setji merki sitt á allt okkar lif.
Einu sinni fannst lítil stand-
mvnd forn í jörðu í Litlu-Asiu.
Hún var af konu, sem stendur á
tánum. Hún hefur vængi, þanda
til flugs. Hárið fellur fram yfir
andlit hennar. Á fótstalli stytt-
unnar eru þessi orð letruð:
„Hvers vegna stendur þú á tán-
um? Vegna þess að ég get ekki
staðið við nema andartak. Hvers
vegna hefurðu vængi? Vegna
þess að ég flýg framhjá. Hvers
vegna er hár þitt strokið fram
yfir andlitið? Það er vegna þess,
að enginn getur gripið í mig
aftan frá og haldið mér. Hver
ertu þá? Hið gullna tækifæri,
sem er flogið hjá óðar en það
kemur i augsýn."
Innan skamms er stundin, sem
heilsar, flogin hjá. Þú horfir á
barnið, sem á að fermast á morg
un. Það er furðu stutt siðan það
var hjálandi í vöggu sinni eða
grátandi við barm þér. Þá var
langt að horfa fram til þess tíma,
er bernska þess væri á enda og
unglingsárin tækju við. En þau
dýrmætu ár hafa liðið hratt. Nú
er það ekki lengur á hnjám þér
eða örmum, nú leitar það ef til
vill ekki til þín af sömu sjálf-
sögðu nauðsýn og áður, nú tefur
það ekki fyrir þér með spurn-
ingum sinum og relli, truflar þig
ekki, þegar þú vilt hlusta á út-
varp eða lesa blað. Þú ert ekki
lengur þungamiðjan í veröld
þess. Það biður þig ekki framar
að ganga með sér út á sunnudög-
um, lesa fyrir sig á kvöldin,
segja sér sögur. Þú hefur von-
andi notað tækifærin, sem buð-
ust þér til þess að vera vinur og
félagi barnsins, meðan það leib
aði eftir því sjálft, gefa því eitt-
hvað af því fegursta og bezta,
sem þú þekkir sjálfur, kenna því
„hið eilifa og stóra, kraft og
trú“. En hvað sem því líður, þá
eru bernskuárin nú að baki og
þau liðu hratt hjá. Sjónhringur
barnsins markast ekki lengur af
véböndum heimilisins. Skólinn
er tekinn við og félagarnir. Og
innan skamms er það fullvaxta
og mótað til frambúðar.
Innan skamms er allt, sem þú
nýtur í dag, horfið hjá. Eiga
stundarviðfangefnin hjarta þitt
allt, hug þinn allan? Er sál þín
alls kostar bundin við atvinnu,
framkvæmdir, efnahag? Þá
verður þú næsta íátækur innan
skamms. Því að þetta er innan
lítillar stundar gengið úr greip-
um þér og þú ert einn eftir með
það eitt, sem hjarta þitt á af
innri verðmætum, æðri, eilífum
þroska.
Skamma hríð fáum við að
njóta fullra krafta og heilsu.
Skamma hríð fáum við að hafa
ástvini okkar hjá okkur. Innan
skamms er faðir þinn horfinn,
móðir þín, systir, bróðir. Og
samvistarárin með maka þínum
liða skjótt. Ekkert er beizkara í
sambandi við viðskilnað vanda-
manns en að finna til þess, að
maður hafi ekki verið honum
það, sem vera átti, meðan sam-
fylgdin entist, Dómsorðin „þið
sjáist aldrei frarnar" verða þyngst
ef í þeim er fólgin ásökun um
það að hafa vanrækt tækifærin
til hlýju, skilnings, ástúðár, með-
an þau buðust.
Skamma hríð eru grannar, fé-
lagar, förunautar i nánd þinni.
Ertu ósaáttur við þá? Er það
ekki hörmulegt, hvað við menn-
irnir getum verið lagnir á að
eitra þetta stutta líf hverir fyrir
öðrum? Þú þaft ajdrei að iðrast
þess að koma til móts við náung-
ann með tilhliðrunarsemi og
sáttfýsi. Þig iðrar þess aldrei að
rétta bróðurhönd. En það getur
verið orðið of seint innan
skamms.
Skamma hrið varir þetta lif.
Það er tækifæri til' þess að leita
Guðs og þess tilgangs, sem hann
hefur sett lífi þínu. Við skyldum
minnast þess, að við eigum að
mæta eilífðinni innan skanims.
Kjarnorkuvopnm:
Þokar i rétta átt
I Genf.
Á ráðstefnunni í Genf um
bann við kjarnorkuvopna-
tilraunum, náðist samkomu-
lag í gær um brezka tillögu
um orðalag formálsorða,
þar sem segir, að leggja beri
bann við öllum kjarnorku-
vopnatilráunum, hætta fram
leiðslu beirra og eyðileggja
allar kjarnorkubirgðir.
Kjarnorkuframleiðsla
framtíðarinnar skuli *' fram-
tíðinni vera eingöngu í
þágu friðsamlegrar hagnýt-
ingar.
Viðurkennd er þörfin á al-
þjóðaeftirliti. — I fyrradag
náðist samkomulag um 9.
grein væntanlegs sáttmála.
Með þessum samþykktmn
er talið allmjög þokað í átt
til endanlegs samkomulags.
Þing L. í. 1J.
haldið i IT.3Í.
Dagana 8.—10. maí n.k.
verður haldið í Reykjavík þing
Landssambands íslenzkra verzl-
unarmanna.
L.Í.V. var stofnað 2. júní
1957. Voru þá starfandi 9 félög
skrifstofu- og verzlunarfólks í
landinu. Síðan hefur sam-
bandið beitt sér fyrir stofnun
8 félaga þannig að nú eru starf-
andi alls 17 félög.
Þingið hefst föstudaginn 8.
maí kl. 8,30 í fundarsal Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur,
Vonarstræti 4 og lýkur sunnu-
daginn 10. maí. Um 70 full-
trúar munu sitja þingið. Fýrir
þinginu munu liggja mörg,
mikilvæg hagsmunamál verzl-
unarfólks.
(Frétt frá L.Í.V.) "
Þeir óttast náin kynni.
Ln barátta Framsóknarflokks-
ins gegn kjördæmabreyting-
unni er vonlaus með öllu,
því að almenningur er orð-
inn leiður á því framsóknar-
réttlæti, sem ríkt hefir hér
á landi að undanförnu. Al-
menningur vill ekki láta
skammta sér frelsið og rétt-
indin eins og skít úr hnefa,
en það er einmitt það, sem
Framsóknarflokkurinn vill
L gera. Og þegajyhans úthlut-
L uner Jokið til hinna rétttrú-
uðu er orðið harla lítið eftir
handa hinum, sem hafa ekki
tekið framsóknartrúna.
Það mun verka sem hreingern-
ing á margan hátt, þegar
kjördæmabreytingin hefir
verið lögleidd og Alþingi
verður skipað í samræmi við
vilja þjóðarinnar en ekki
samkvæmt óskum þeirra,
sem sitja í sambandshúsinu.
Og það þarf sannarlega að
hreinsa tíl á ýmsum sviðum
. þjÖðlífsins, því að sú spilling,
Kyndarinn hljóp
fyrir borð.
Nýlega stökk brezkur sjómað'
ur fyrir borð á togaranum Cape
Palliser.
Togarinn var á leið á íslands
mið, þegar einn kyndarinn ærð-
ist, svo að nauðsynlegt var að
halda honum . Ætlaði skipstjór
inn að fara til Færeyja til að
losna við manninn, sem tókst
áður að brjótast upp á þílfar
og stökkv.a fyrir borð.
hér á landi og er það veruleg
Sainkvæmt upplýsingum frá ið að sitja heima, eða orðið að'aukning frá næsta ári á undan.
Farfugladcild Reykjavíkur láta sér nægja styttri ferðir. | Farfugladeild Reykjavíkur
jr
Islemfingar nota erlend farfugla-
heimili í auknum mæli.
Til Islands komu rúmlega 500
erlendir farfuglar í fyrra, þ. á. m.
frá Ástralíu og Suður-Afríku.
gistu íslenzkir farfuglar sam-
tals 1465 nætur í erlendum far-
fuglaheimilum á árinu 1957.
Þeir sem eru innan vébanda
Farfuglahreyfingarinnar hafa
rétt til þess að gista í farfugla-
Á árinu 1957 var langmest: hefur sent út ferðaáætlun sína
um ferðir íslenzkra farfugla til
Noregs, en þar gistu þeir sam-
tals 828 nætur, þar næst í Þýzka
landi 228 nætur, í Danmörku
219 nætur og í Svíþjóð 123 næt-
heimilum, en þau eru
dreifð ur- Auk þessa gistu þeir í far-
víðsvegar um Norðurálfu og í
þeim kostar gisting ekki nema
brot af því sem hún kostar í
gistihúsum. Þetta er einkar hag
kvæmt. fyrir ungt, félítið fólk,
sem vill ferðast á hagkvæman
og ódýran hátt, og hefur raunar
gert mörgum kleift að komast
í langferðir, sem ella hefði orð-
sem þróazt hefir undir
verndarvæng- framsóknar-
liðsins, hefir sannarlega
fengið að grassefa nægilega
lengi,
fuglaheimilum sex annarra
landa.
Nokkuð kom til íslands af er-
lendum farfuglum, en þó færri
en oft áður, sem orsakaðist af
hinni löngu farmannadeilu. Alls
gisti 521 erlendur farfugl á ís-
landi í sumar sem leið og voru
þeir frá 14 löndum. Þar af voru
um 200 Brétar og litlu færri
Þjóðverjar. Þeir sem lengst
voru að komnir voru frá Suð-
ui'-Afríku og Ástralíu.
Á árinti sem leið tók 431 mað-
ur þátt í hópferðum farfuglá
fyrir næsta sumar. Þar er. gert
ráð fyrir um 30 ferðum, lengri
og skemmri og þar af eru þrjár
sumarleyfisferðir. Sú fyrsta er
hjólreiðaferð um Vestur-
Skaftafellssýslu, sem s.tendur yf
ir dagana 4.—12. júlí. Önnur
er vikudvöl í Þórsmörk dag-
ana 11.—19. júlí og sú síðasta
15 daga öræfaferð 25. júlí.til 9.
ágúst. Sú ferð er að Fiskivötn-
um, í Tungnárbotna, um Tungn-
árfjöll að Lapgasjó og Sveins-
tindi. Síðan um Fjallabsksveg
nyrðri í Eldgjá og þaðan í Skaft-
ártungu, austur Síðu og Flflóts-
hverfi í Núpsstaðaskóg og það-
an verður gengið að Grænalóni.
Formaður Farfugladeildar
Reykjavíkur- -er- Ari Jóhannes-
son. -■ “