Vísir - 04.05.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1959, Blaðsíða 1
49. ár. Mánudaginn 4. maí 1959 97. tbl. Á sundmeistaramóti íslands: Jónas Halldórsson (þjálfari Guð- tnundar), Albert Guðmundsson (form. Í.R.) og Guðmundur Gíslason, Í.R. —■ Sjá frétt á 6. síðu. Akranesbátur á síld ■ei herpinót í dag. fVEil4.il síld b torfum í Griitdavíkmrsjó. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. Geysimikið síldarmagn er nú við Suðvesturland á öllu svæð- inu frá Faxaflóa austur á Sel- vogsbanka. Tveir Akranesbát- ar komu með 285 tftnnur af reknetasíld í gær. Sveinn Guð- mundsson var með 165 tunnur «g Svanur með 120 tunnur. Voru þeir í Grindavíkursjó. I*ar er síldin í þykkum torf- um. I dag eða á morgun mun bátur frá Akranesi fara með herpinót á síldveiðar á þær slóðir. Það mun einsdæmi að til- raun hafi verið gerð að veiða síld í herpinót á þessum árs- tíma hér sunnanlands. Ef veð- ur leyfir eru horfur á að tak- ast megi að veiða sildina í herpinót, bæði vegna þess hve hún er ofarlega í sjónum í þykkum torfum og eins það að hún er ekki langt frá landi. Sturlaugur Böðvarsson stend ur fyrir þessari tilraun. í dag er verið að búa v.b. Bjarna Jó- hannesson til síldveiðanna. Skipstjóri verður Guðjón III- Framh. á 6. síðu. Kindurnar drápust úr bráðapest og skitu. Fregnir liafa birzt í blöðum um það að ferðamenn hafi komið að bæ í Laugardal fyrir helgi, og fundið 10 kindur dauðar úr hor og margar að- framkomnar úr sulti. Fréttamaður Vísis átti í morgun tal við Braga Stein- grímsson, dýralækni að Stóra- Fljóti í Biskupstungum, en sýslumaður hafði falið honum að fara á staðinn og rannsaka hvort þetta hefði við rök að styðjast. Bragi skýrði svo frá að hann hefði í gær athugað þetta, og væri þessi saga ekki rétt við- víkjandi dauðaorsök dýranna. Flestar kindurnar höfðu drep- Jst úr bráðapest í haust, en þrj&í þeirra úr skitu núna fyr- ir skömmu. Hafði eigandinn hrúgað hræjunum saman, en trassað ao grafa þau, fyrr en málið var kært. Hafði hann þá tekið sig til og grafið þau í flýti, og voru þau komin undir torfu, er dýralæknir kom á vettvang. Læknirinn taldi eolilegar á- stæður vera fyrir því að þær kindur, sem eftir lifðu, og voru sagðar aðframkomnar, væru horaðar og illa útlítandi, en það væri algengt í sveitinni, og stafaði af heyskorti. Hér var vissulega um víta- vert kæruleysi og trassaskap að ræða, að grafa ekki hræin þeg- ar í stað, en sú saga, að kind- urnar hefðu drepist úr svelti væri röng, sagði læknirinn. Landskjálfti í Mýrdalsjökli 13. des. 1958, eins og hann kom fram á landskjálftamælinum í Vík í Mýrdal. jarðhræringum á liáleiidiriy. iViemur jtiB'ðskjjá IffiíBitBtvlÍB'’ seiittr tepp tí Æffitittsiri* Ifanii sviBcli miklar jarAIiræi'iii^ai' í Mvr«lals|ökli f.hl. vetrar. Á s.I. sumri var settur upp landskjálftamælir á Kirkjubæj arklaustri, 011 hann er nýr og mjög næmur, og eru þegar mik- il not að honum til að fylgjast með jarðhræringum » Mýrdals- jökli og hálendinu. Mikil þörf er á, að fá fleiri slíka mæla. Tíðindamaður frá Vísi hefur átt stutt viðtal um þetta við Ey- stein Tryggvason veðurfrseðing, sem hefur umsjón með land- skjálftamælingunum. Kvað hann mæli þennan hafa komlð til landsins snemma árs 1958, og var hann reyndur bæði í Reykjavík og á Selfossi. Kom þegar í ljós við reynslu á hon- um hér, að hann sýndi hrær- ingar, sem ekkl fundust á öðr- um mælum. Á Selfossi eru skil- yrði slæm til landskjálftamæl- inga. Á Kirkjubæjarklaustri var steyptur stöpull undir mælinn og er hann var kominn þar í fulla notkun kom í ijós frá í sept. og fram í desember, að jarðhræringar í Mýrdalsjökli voru óvanalega miklar — mikl- um mun meiri en þær hafa ver- ið um langt skeið, og jarðhrær- ingar sýndi mælirinn fram í febrúar, en ekki eftir það í jökl inum sjálfum. unnt til þessa, m. a. með kortlagningu þess með til- Einkaskeyti til Vísis. Osló í gær. Skreiðarútflutningur Norð- manna eykst ár frá ári. í fyrra nam hann 37.000 smálestum og hafa farið til þeirrar fram- leiðslu 160—170 milij. kg. af fiski upp úr sjó. Frá þessu segir einn af helztu mönnum skreiðarfram- leiðenda, Trygve Ritland ræð- ismaður, í viðtali í Aftenposten. Hann segir, að nokkrir beztu markaðanna hafi brugðizt nokkuð eftir styrjöldina, en von sé um að vinna þá aftur. Nigeria er bezti markaður Norðmanna fyrir skreið og flytur inn skreið frá Noregi fyrir 100 millj. kr. Neyzla á skreið innanlands hefur og auk ist og á vafalaust eftir að auk- ast. liti til virkjana vatnsfalla þar. Er lítið kunnugt um jarð- hræringar á hálendinu enn sem komið er og til þess að fá upp- drætti, sem sýna hvar jarð- hræringar eru að jafnaði mest- Ritland segir, að það hafi komið í ljós, að hrakspár um aúkna skreiðarframleiðslu hafi ekki staðist, enda sé skreiðin hin ágætasta fæða, sem inni- haldi næringarefni, sem til- finnanlegur skortur sé á í þelm löndum, er kaupi mest af henni. Auk þess geýmist hún vel án þess að missa næringar- gildi, jafnvel í hitabeltislönd- um, og þetta sé náttúrleg framleiðsla, sem engin gervi- framleiðsla geti komið í stað- inn fyrir. — Framtíðin veltur ekki sízt á gagnkvæmu trausti og samstarfi, segir Ritland, á því veltur hvernig verzlunin með skreiðina gengur. Hér koma til greina góð vinnuskil- yrði og samstarf við fiskimenn og ekki of mikil íhlutun hins opinbera. Frh. á 11. s. Skreiðarframleiðsla Noregs eykst stoðugL Miklar <framfíðarvonir við hana hundnar. Mikilvægi mælinganna. Það liggur í því, að geta fylgzt með hræringunum á há- lendinu sem nákvæmast, t. d. íyrir Kötlugos, en reynslan af mælingunum fyrir næsta Kötlu gos mundi auðvelda að gera sér grein fyrir slíkum gosum í framtíðinni, á grundvelli fram- haldsmælinga, en mikilvægi mælinganna er og víðtækara, h. e. fylgjast með hræringum á hálend- inu, sem ekki hefur verið Flugvél ferst á Majorca. Austurrísk flugvél fórst í gær á Majorca og allir, sem í henni voru, 5 manns. Flugvélin mun hafa lent á loftnet. Þetta gerðist hjá Palma, skömmu eftir flugtak. Albert fylgir Ashanti eftir á verndarsvæðinu. Lord Montgomery hefur ekki sézt, síðan hann fór frá Eyjum. Ekkert hefur sézt tii ferða tog- arans Lord Montgomery eftir ’að Harrison sigldi burt frá Vest mannaeyjum kl. 9,30 á föstu- dagskvöld. íslcnzku varðskipin hafa ekki orðið togarans vör í hópi brezkra togara, sem nú veiða á verndarsvæðinu við Ingólfshöfða og Eystra-Horn. Talið er líklegt, að Harrison hafi siglt skipi sínu beina leið til Englands til að koma 4400 kittum af fiski, sem í skipinu voru, í verð. Harrison varð að setja nær 800 þúsund ki'óna íryggingu áð- ur en hann fór og voru 400 þús- und krónur þar af trygging fyr- ir því að hann kæmi hingað til að afplána varðhaldsdóminn eft- ir að hæstiréttur hefur dæmt í máli hans. Að því er Vísir fékk upplýst hjá landhelgisgæzlunni í morg- un er allt óbreytt viðvikjandi Grimsbytogaranum Ashanti. Al- bert fylgdi honum eftir frá Sel- vogsbanka á nýtt verndarsvæði Bretanna við Eystra-Horn s.l- fimmtudag og þar hefur tog- arinn verið síðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.