Vísir - 04.05.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 04.05.1959, Blaðsíða 11
íS t ¥: 't 'íí Mánudaginn 4. maí 1959 VfSIB KAFARA-& BIORGUNARFYRIRTÆKI SÍMAR: 12731 33840 ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ FLUTNINGUR Hefi flutt skrifstofu mína úr Garðastræti 4 á VESTURGÖTU 17 Halþór 6u5mundsson, Málflutnlngsskrifstofa Sími 23970, — heima: 24579. ■ KVIKMYNDASÝNIN6 verður í Austurbæjarbíó kl. 3 í dag fyrir þau börn er seldu bækur, blöð og merki fyrir Barnarvinafélagið Sumargjöf á sumardaginn fyrsta. Sölunúmer gilda sem aðgöngumiðar. Stjórn Sumargjafar. VATNSKASSAI 2“ og 3“ í Chevrolet-vörubíla. Vindlakvcikjarar 6 og 12 volta. Bcnzínpedalar og pedalagúmmí, ýmsar gerðir. Flatínuþjalir og gólfmottur með fílti. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. „SPIRALÖ" HITAVATNSÐUHKAR með 60 metra Spíral fyrirliggjandi. FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. - Símar: 1-79-75 - 1-79-76 HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, er sýndu mér vinarhug, með gjöfum, blómum, skeytum og á annán hátt á 75 ára afmæli mínu, hinn 10. apríl s.l. Þorvaldur Ari Arason, hdl. lögmannsskrlfstofa Skólavörðuutíg 38 */• Pdll Jóh-Mvrleífsson /i,/. - Pósth 62I Slmas liilb og 15417 - Simttejm. 4*i Guð blessi ykkur öll. Guðfríður Jóhannesdóttir, Litlu-Brekku, Borgarhreppi, Mýrarsýslu. SUMARÁÆTLUN til og frá Reykjavík AUSTURLEIÐ Athugiö: (1) Flogiö frá 26. mai til 13. október (2) — - 27. - - 14. - (3) — - 28. - - 15. - (4) — - 29. - - 16. (5) — - 30. - - 17. - (6) — - 31. - - 18. - fa) Elnnl ktoldœshiRd fyrr e5£ir 24. cbt. fb) - - - - 4. - Cc) — - - - 19. cept. í tetluninni er gert ráö fyrir staðaitíma, nema i New York. t>ar er retknað moö EST Clsrift svo vel að geyma auglýsinguna. :íMí Stúlka óskast til afgreiðslu í kaffistofu. GILDASKÁUNN Aðalstræti 9. Uppl. á staðnum. Kona óskast Café Höll Austurstræti 3. Sími 16908. JarDskjáfftar — Framh. af 1. síðu. ar þar fæst úr því skorið hvar áhættusamt er að leggja í virkj anir og hvar ekki. Til þess a& slíkt heildaryfirlit þarf auknar rannsóknir og þar af leiðandi nákvæma mæla eins og þann, sem er á Kirkjubæjarklaustri, víðar á landinu. T. d. er nauð-* synlegt að fá slíkan mæli á Ak- ureyri. Landskjálftamælar eru á 4 stöðum á landinu: Reykjavík, Akureyri, Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustri. Mælarnir í Vílc og á Akureyri eru um 50 ára gamlir og þyrfti að fá þar fullkomnari mæla. Mælirinn á Kirkjubæjarkl. er sérstaklega góður til að mæla nálæga landskjálfta. Vísindalegt rit um jarðhræringar. Rit (fjölritað) um land- skjálftamælingar ætlaði erlend- um stofnunum og sérfræðing- um þeirra, sem hafa land- skjálftamælingar með höndum, gefur Veðurstofan út, og nefn- ist á ensku „Seismological Bull- etin“, og hefur inni að halda nákvæmar skýrslur um land- skjálftamælingarnar hér á landi. Eru það á annað hundr- að stofnanir og sérfræðingar, sem fá þetta rit. "SÉRIÉ&Í MÉfÐ/JÐ CFN/ GOTT SN/Ð ■ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.